Sveitarstjórnarkosningar Stefnir í mikinn átakafund í Valhöll Tekist verður á um tillögu uppstillinganefndar á eftir. Innlent 22.2.2018 15:48 Pawel fer fram í borginni Pawel Bartoszek sækist eftir sæti á lista Viðreisnar. Innlent 22.2.2018 14:29 Búast má við hitafundi í Valhöll síðdegis í dag Fulltrúaráð Varðar fundar í kvöld um framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Skiptar skoðanir eru um listann utan ráðsins en talið er að meiri samhljómur sé innan þess. Listinn þykir bera merki utanríkisr Innlent 22.2.2018 04:32 Vilja Hildi Björnsdóttur við hlið Eyþórs Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir munu ekki fá sæti á lista. Innlent 20.2.2018 11:25 Aukið framboð grænmetisfæðis í skólum og stofnunum Reykjavíkurborgar Það gleymist oft í umræðunni um umhverfisvænni borg að skoða þarf innkaup borgarinnar. Skoðun 18.2.2018 11:46 Alþingisbatteríin búin hjá Vigdísi Vigdís Hauksdóttir segist ekki hafa getað hugsað sér að fara í framboð til Alþingis fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum síðasta haust. Innlent 17.2.2018 12:50 Ósátt við að þurfa að lesa tíðindi af sveitarstjóra í fjölmiðlum Sveitarstjóri réð sig til ráðherra áður en sveitarstjórnin vissi af því. Innlent 14.2.2018 15:40 Vatnsból í hættu Við vitum öll að vatn er ein af okkar mikilvægustu auðlindum, undirstaða alls lífs á jörðinni og að án þess gætum við ekki lifað. Skoðun 15.2.2018 04:37 María leiðir lista Miðflokksins í Garðabæ María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, mun leiða lista Miðflokksins í Garðabæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Innlent 14.2.2018 14:30 Eyþór vildi setjast í stól forsætisráðherra Borgarstjóri fer yfir æsilega atburðina í Höfða. Innlent 14.2.2018 13:57 Gleymda kynslóðin í húsnæðisvanda Ég sótti fund núverandi borgarstjórnar um borgarlínu og þéttingu byggðar. Skoðun 13.2.2018 23:31 Guðlaugur trúði ekki augum sínum og eyrum í Höfða Ég verð að viðurkenna að þótt ég hafi verið í stjórnmálum nokkuð lengi hafði ég ekki hugmyndaflug í að svona yrði tekið á málinum, segir utanríkisráðherra. Innlent 13.2.2018 12:51 Borgarstjóri vísaði Eyþóri á dyr í Höfða Eyþór mætti þarna fyrir einhvers konar mistök, segir Dagur B. Eggertsson. Innlent 13.2.2018 12:01 Björt í Bjartri framtíð í bobba Björt Ólafsdóttir telur of snemmt að afskrifa Bjarta framtíð. Innlent 13.2.2018 11:26 Dagur og Heiða efst á lista Samfylkingarinnar Þá hlutu Skúli Helgason, Kristín Soffía Jónsdóttir og Hjálmar Sveinsson kosningu í 3.-5. sæti. Innlent 10.2.2018 21:26 Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Innlent 9.2.2018 20:44 Hart barist um 2. til 4. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík Flokksval Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í lok maí hófst nú klukkan tólf á hádegi og stendur til klukkan sjö annað kvöld. Innlent 9.2.2018 12:02 Bein útsending: Borgarlínan og uppbyggingarverkefnin Opinn kynningarfundur um Borgarlínu og uppbyggingarverkefni henni tengd hefst í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur klukkan 8.30 og stendur til klukkan 10. Innlent 8.2.2018 12:49 Dagur heldur velli en Eyþór sækir á Meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna héldi velli í borgarstjórn Reykjavíkur, samkvæmt könnun Gallups. Innlent 8.2.2018 07:47 Vansvefta gleymum við Við eigum að leysa þetta fyrir börnin okkar og samfélagið allt. Skoðun 8.2.2018 06:03 Reykjavík er okkar Á kjörtímabilinu hefur meirihlutinn í Reykjavík unnið að því að kortleggja hvað það er sem við getum gert til að stuðla að heilbrigði, vellíðan og hamingju íbúa. Skoðun 8.2.2018 06:03 Óánægðir Sjálfstæðismenn í Eyjum ræða sérframboð Líklegt er talið að Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum sem eru ósáttir við að ekki var haldið prófkjör hjá flokknum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga í vor bjóði fram sérlista. Innlent 7.2.2018 08:42 Skotgrafarhernaður í Reykjavík Þann 1. febrúar birtist á Vísi pistill eftir formann ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem ég mátti til með að svara. Skoðun 5.2.2018 20:22 Dögun býður ekki fram í vor Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Innlent 5.2.2018 20:29 Dagur og Eyþór tókust á um borgarmálin: „Einhver versta hugmynd sem Vesturbæingar hafa væntanlega heyrt“ Þá sagði borgarstjóri að byrjað verði að hanna 3000 íbúðir fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Eyþór sagði fólk flýja borgina vegna svikinna kosningaloforða meirihlutans. Innlent 4.2.2018 13:15 Ellefu bjóða sig fram í forvali VG í borginni Framboðsfrestur í forvali Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar 28. maí næstkomandi rann út á miðnætti. Innlent 4.2.2018 07:00 Gunnar leiðir lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi á Akureyri, var í dag kjörinn til að leiða lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. Innlent 3.2.2018 14:42 Mikið fjör í kosningateiti Skúla Það var líf og fjör í fjölmennu partý sem borgarfulltrúinn Skúli Helgason hélt í í Tjarnarbíói fimmtudaginn 1. febrúar. Lífið 2.2.2018 13:39 Áslaug vill sæti á lista ef það býðst Þetta er núna í höndum kjörnefndar þannig að ég get ekki ákveðið það sjálf, segir Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi spurð hvort hún myndi taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Innlent 30.1.2018 22:02 „Við þurfum að muna að við erum að tala við fjölbreyttan hóp“ Aðeins fimmtungur innflytjenda tekur þátt í sveitarstjórnarkosningum hér á landi og hefur hlutfallið farið minnkandi. Ungt fólk og eldri konur mæti einnig afar illa á kjörstað. Innlent 30.1.2018 19:36 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 13 ›
Stefnir í mikinn átakafund í Valhöll Tekist verður á um tillögu uppstillinganefndar á eftir. Innlent 22.2.2018 15:48
Pawel fer fram í borginni Pawel Bartoszek sækist eftir sæti á lista Viðreisnar. Innlent 22.2.2018 14:29
Búast má við hitafundi í Valhöll síðdegis í dag Fulltrúaráð Varðar fundar í kvöld um framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Skiptar skoðanir eru um listann utan ráðsins en talið er að meiri samhljómur sé innan þess. Listinn þykir bera merki utanríkisr Innlent 22.2.2018 04:32
Vilja Hildi Björnsdóttur við hlið Eyþórs Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir munu ekki fá sæti á lista. Innlent 20.2.2018 11:25
Aukið framboð grænmetisfæðis í skólum og stofnunum Reykjavíkurborgar Það gleymist oft í umræðunni um umhverfisvænni borg að skoða þarf innkaup borgarinnar. Skoðun 18.2.2018 11:46
Alþingisbatteríin búin hjá Vigdísi Vigdís Hauksdóttir segist ekki hafa getað hugsað sér að fara í framboð til Alþingis fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum síðasta haust. Innlent 17.2.2018 12:50
Ósátt við að þurfa að lesa tíðindi af sveitarstjóra í fjölmiðlum Sveitarstjóri réð sig til ráðherra áður en sveitarstjórnin vissi af því. Innlent 14.2.2018 15:40
Vatnsból í hættu Við vitum öll að vatn er ein af okkar mikilvægustu auðlindum, undirstaða alls lífs á jörðinni og að án þess gætum við ekki lifað. Skoðun 15.2.2018 04:37
María leiðir lista Miðflokksins í Garðabæ María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, mun leiða lista Miðflokksins í Garðabæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Innlent 14.2.2018 14:30
Eyþór vildi setjast í stól forsætisráðherra Borgarstjóri fer yfir æsilega atburðina í Höfða. Innlent 14.2.2018 13:57
Gleymda kynslóðin í húsnæðisvanda Ég sótti fund núverandi borgarstjórnar um borgarlínu og þéttingu byggðar. Skoðun 13.2.2018 23:31
Guðlaugur trúði ekki augum sínum og eyrum í Höfða Ég verð að viðurkenna að þótt ég hafi verið í stjórnmálum nokkuð lengi hafði ég ekki hugmyndaflug í að svona yrði tekið á málinum, segir utanríkisráðherra. Innlent 13.2.2018 12:51
Borgarstjóri vísaði Eyþóri á dyr í Höfða Eyþór mætti þarna fyrir einhvers konar mistök, segir Dagur B. Eggertsson. Innlent 13.2.2018 12:01
Björt í Bjartri framtíð í bobba Björt Ólafsdóttir telur of snemmt að afskrifa Bjarta framtíð. Innlent 13.2.2018 11:26
Dagur og Heiða efst á lista Samfylkingarinnar Þá hlutu Skúli Helgason, Kristín Soffía Jónsdóttir og Hjálmar Sveinsson kosningu í 3.-5. sæti. Innlent 10.2.2018 21:26
Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Innlent 9.2.2018 20:44
Hart barist um 2. til 4. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík Flokksval Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í lok maí hófst nú klukkan tólf á hádegi og stendur til klukkan sjö annað kvöld. Innlent 9.2.2018 12:02
Bein útsending: Borgarlínan og uppbyggingarverkefnin Opinn kynningarfundur um Borgarlínu og uppbyggingarverkefni henni tengd hefst í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur klukkan 8.30 og stendur til klukkan 10. Innlent 8.2.2018 12:49
Dagur heldur velli en Eyþór sækir á Meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna héldi velli í borgarstjórn Reykjavíkur, samkvæmt könnun Gallups. Innlent 8.2.2018 07:47
Vansvefta gleymum við Við eigum að leysa þetta fyrir börnin okkar og samfélagið allt. Skoðun 8.2.2018 06:03
Reykjavík er okkar Á kjörtímabilinu hefur meirihlutinn í Reykjavík unnið að því að kortleggja hvað það er sem við getum gert til að stuðla að heilbrigði, vellíðan og hamingju íbúa. Skoðun 8.2.2018 06:03
Óánægðir Sjálfstæðismenn í Eyjum ræða sérframboð Líklegt er talið að Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum sem eru ósáttir við að ekki var haldið prófkjör hjá flokknum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga í vor bjóði fram sérlista. Innlent 7.2.2018 08:42
Skotgrafarhernaður í Reykjavík Þann 1. febrúar birtist á Vísi pistill eftir formann ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem ég mátti til með að svara. Skoðun 5.2.2018 20:22
Dögun býður ekki fram í vor Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Innlent 5.2.2018 20:29
Dagur og Eyþór tókust á um borgarmálin: „Einhver versta hugmynd sem Vesturbæingar hafa væntanlega heyrt“ Þá sagði borgarstjóri að byrjað verði að hanna 3000 íbúðir fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Eyþór sagði fólk flýja borgina vegna svikinna kosningaloforða meirihlutans. Innlent 4.2.2018 13:15
Ellefu bjóða sig fram í forvali VG í borginni Framboðsfrestur í forvali Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar 28. maí næstkomandi rann út á miðnætti. Innlent 4.2.2018 07:00
Gunnar leiðir lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi á Akureyri, var í dag kjörinn til að leiða lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. Innlent 3.2.2018 14:42
Mikið fjör í kosningateiti Skúla Það var líf og fjör í fjölmennu partý sem borgarfulltrúinn Skúli Helgason hélt í í Tjarnarbíói fimmtudaginn 1. febrúar. Lífið 2.2.2018 13:39
Áslaug vill sæti á lista ef það býðst Þetta er núna í höndum kjörnefndar þannig að ég get ekki ákveðið það sjálf, segir Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi spurð hvort hún myndi taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Innlent 30.1.2018 22:02
„Við þurfum að muna að við erum að tala við fjölbreyttan hóp“ Aðeins fimmtungur innflytjenda tekur þátt í sveitarstjórnarkosningum hér á landi og hefur hlutfallið farið minnkandi. Ungt fólk og eldri konur mæti einnig afar illa á kjörstað. Innlent 30.1.2018 19:36