Gróðureldar Mikið betra en á Tene Sólin leikur við íbúa Austfjarða þessar vikurnar. Svo mikið raunar að fréttamaður, sem mætti í úlpunni í vinnuna í síðustu viku í Reykjavík, skellti sér austur til að fanga sumarstemninguna í öllu sínu veldi. Lífið 15.6.2023 21:07 Vara við eldhættu í skógum landsins vegna þurrka Skógræktin varar við eldhættu vegna mikillar þurrkatíðar að undanförnu á Norður-og Austurlandi og varar fólk sérstaklega við því að fara með eld í skógum og öðru gróðurlendi. Innlent 15.6.2023 09:38 Eldarnir í Kanada stærri en áður og kvikna mun fyrr Gífurlega umfangsmiklir og margir gróður- og skógareldar hafa logað í Kanada í vor og í sumar. Eldarnir eru stærri og fyrr á ferðinni en áður. Þá hafa þeir logað víðsvegar um landið og tugir þúsunda hafa þurft að flýja heimili sín. Erlent 14.6.2023 09:25 Milljónum Bandaríkjamanna ráðlagt að taka upp grímuna á ný Milljónum manna í Norður-Ameríku hefur nú verið ráðlagt að notast við grímur, sömu gerðar og voru notaðar í kórónuveirufaraldrinum, vegna lélegra loftgæða. Erlent 8.6.2023 07:05 « ‹ 1 2 3 ›
Mikið betra en á Tene Sólin leikur við íbúa Austfjarða þessar vikurnar. Svo mikið raunar að fréttamaður, sem mætti í úlpunni í vinnuna í síðustu viku í Reykjavík, skellti sér austur til að fanga sumarstemninguna í öllu sínu veldi. Lífið 15.6.2023 21:07
Vara við eldhættu í skógum landsins vegna þurrka Skógræktin varar við eldhættu vegna mikillar þurrkatíðar að undanförnu á Norður-og Austurlandi og varar fólk sérstaklega við því að fara með eld í skógum og öðru gróðurlendi. Innlent 15.6.2023 09:38
Eldarnir í Kanada stærri en áður og kvikna mun fyrr Gífurlega umfangsmiklir og margir gróður- og skógareldar hafa logað í Kanada í vor og í sumar. Eldarnir eru stærri og fyrr á ferðinni en áður. Þá hafa þeir logað víðsvegar um landið og tugir þúsunda hafa þurft að flýja heimili sín. Erlent 14.6.2023 09:25
Milljónum Bandaríkjamanna ráðlagt að taka upp grímuna á ný Milljónum manna í Norður-Ameríku hefur nú verið ráðlagt að notast við grímur, sömu gerðar og voru notaðar í kórónuveirufaraldrinum, vegna lélegra loftgæða. Erlent 8.6.2023 07:05