Dáleiðsla

Fréttamynd

Frá­bær árangur í með­ferðar­starfi

Þær Sigurbjörg Kristjánsdóttir og Auður Árnadóttir eru klínískir dáleiðendur og hafa unnið með Hugræna endurforritun frá því meðferðin var kynnt árið 2020. Sigurbjörg er með stofu í Reykjavík en Auður á Akureyri. Þær hafa báðar náð frábærum árangri í meðferðarstarfinu og lærðu báðar hjá Dáleiðsluskóla Íslands.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Dá­leiðsla er í­myndun ein

Hann opnar hurðina og hleypir mér inn. Húsið er stórt og bjart. Til hliðar er notalegt herbergi, líklega skrifstofan hans. Mér er litið á brúna hægindastólinn innst í herberginu.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­trú­lega öflug með­ferð

Þær Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir og Hansína Guðmundsdóttir eru báðar klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Dá­leiðslu­dagurinn 11. maí

Þrjú félög hafa tekið sig saman um að halda kynningu á Dáleiðsludaginn, þann 11. maí, en dagurinn verður framvegis annan laugardag í maí ár hvert. Félögin sem að þessari kynningu standa eru Dáleiðslu félagið, Félag Klínískra dáleiðenda og Dáleiðsluskóli Íslands.

Lífið samstarf