Umhverfismál

Fréttamynd

Þeir viðkvæmustu séu ekki fangar svifryksins

Það þarf að takmarka umferð þegar svifryksmengun er mikil, segir umhverfisráðherra. Líka þurfi að rykbinda og hreinsa götur betur. Frumvarp samgönguráðherra gerir ráð fyrir að leggja megi gjald á nagladekk og að götum sé lokað.

Innlent
Fréttamynd

Varhugavert að fara út að skokka á verstu dögum

Sex daga í ár hefur svifryk í Reykjavík farið yfir sólarhringsheilsumörk. Svifrykið getur aukið líkur á blóðtöppum og hjartaáföllum. Lagasetningu þarf til að hægt sé að draga úr umferð. Unnið er að breytingum á umferðarlögum.

Innlent
Fréttamynd

Útiloki ekki hálendislínur

Bæjarráð Fljótsdalshérað telur óráðlegt að útiloka allar línulagnir yfir hálendi eins og gert sé ráð fyrir í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku.

Innlent
Fréttamynd

Ekkert fundað hjá starfshópi í nærri ár

Samtök atvinnulífsins og Samband íslenskra sveitarfélaga gera athugasemdir við frumvarpsdrög starfshóps umhverfisráðuneytisins sem skilað var fyrir skemmstu. Samtökin telja breytingarnar bjóða hættunni heim.

Innlent
Fréttamynd

Sögðu skilið við plaströr um helgina

Um helgina var tilkynnt að á Prikinu, Húrra og Bravó væri ekki lengur hægt að fá drykkjarrör úr plasti. Áætlað er að áður hafi um 1.500-2.000 plaströr endað í ruslinu á viku, bara á Prikinu.

Lífið
Fréttamynd

Boða eftirlit með sífrera í Strandartindi

Mikilvægt er að fylgjast með útbreiðslu og ástandi sífrera í íslensku fjalllendi að mati sérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Merki um þiðnun sökum hlýnandi loftslags. Hefur sérstakar áhyggjur af þekktu skriðusvæði í Strandartind.

Innlent
Fréttamynd

Of há gildi gerla í neysluvatni í Reykjavík

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur fengið upplýsingar frá Veitum að niðurstöður rannsókna á hluta vatnssýna, sem fyrirtækið tók í borholum þess síðastliðinn föstudag sýni of há gildi heildargerlafjölda

Innlent
Fréttamynd

Plogging er nýjasta líkamsræktaræðið

Nýjasta líkamsræktaræðið kallast plogging og snýst um að hlaupa og tína upp rusl á sama tíma. Æðið er upprunið frá Svíþjóð. Stefán Gíslason, hlaupari og umhverfisstjórnunarfræðingur, er ánægður með þetta nýja æði sem hefur

Lífið
Fréttamynd

Hlýnun ógnar Þingvallasilungi

Efstu lög Þingvallavatns hafa hlýnað vegna breytinga á veðurfari. Rannsóknir sýna að fordæmalausar breytingar urðu í vatninu 2016. Fæðuframboð murtunnar gæti hrunið með hnignun stofna kísilþörunga.

Innlent