Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Marseille i úrslit eftir framlengingu

Mark fjórum mínútum fyrir lok framlengingarinnar tryggði Marseille sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið tapaði 2-1 fyrir Salzburg en samtals 3-2 sigur Marseille.

Fótbolti
Fréttamynd

Ótrúleg endurkoma í Austurríki

Atletico Madrid, Olympique Marseille og Atletico Mardrid eru komin í undanúrslit Evrópudeildarinnar ásamt Arsenal en átta liða úrslitin kláruðust í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ramsey og Welbeck komu Arsenal til bjargar

Arsenal komst í hann krappann gegn CSKA Moskvu í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Arsenal náði jafntefli í kvöld 2-2. Samanlagt fer Arsenal áfram 6-3.

Fótbolti