Evrópudeild UEFA Terry missir aftur af úrslitaleik í Evrópukeppni John Terry, fyrirliði Chelsea, verður ekki með liðinu á móti Benfica á morgun þegar liðin mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á heimavelli Ajax í Amsterdam. Terry er ekki búinn að ná sér af ökklameiðslum sem hann varð fyrir um síðustu helgi. Enski boltinn 14.5.2013 23:04 Öryggisverðirnir stöðvuðu Basel Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðureign Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í kvöld. Fótbolti 2.5.2013 21:25 Glæsimark David Luiz Brasilíumaðurinn David Luiz skoraði mark kvöldsins í leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.5.2013 20:45 Chelsea í úrslit Evrópudeildarinnar Evrópumeistarar Chelsea tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 heimasigri á Basel. Enska liðið fer áfram 5-2 samanlagt. Fótbolti 2.5.2013 13:03 Benfica mætir Chelsea í Amsterdam Stuðningsmenn Benfica munu mála Lissabon rauða í nótt enda tryggði liðið sér sæti í úrslitaleik Evróupdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á Fenerbahce í kvöld. Benfica mætir Chelsea í úrslitaleiknum. Fótbolti 2.5.2013 13:01 Benitez: Þetta var verðskuldaður sigur Chelsea er komið með annan fótinn í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-2 útisigur gegn Basel í Sviss í kvöld. Fótbolti 25.4.2013 21:17 Chelsea og Fenerbahce með sigra í Evrópudeildinni Chelsea og Fenerbache eru í fínum málum eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Chelsea vann útisigur gegn Basel, 1-2, á meðan Fenerbahce vann heimasigur, 1-0, gegn Benfica. Fótbolti 25.4.2013 13:20 Chelsea fær að glíma við Basel Í morgun var dregið í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA og Tottenham-banarnir í Basel fá aftur að mæta ensku liði. Fótbolti 12.4.2013 10:51 Gylfi öryggið uppmálað á punktinum | Myndband Dauðþreyttum leikmönnum Tottenham reyndist fyrirmunað að koma boltanum framhjá Yann Sommer í vítaspyrnukeppninni gegn Basel í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 11.4.2013 22:26 Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. Fótbolti 11.4.2013 10:20 Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. Fótbolti 11.4.2013 10:17 Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. Fótbolti 11.4.2013 07:54 Fenerbahce og Benfica áfram Fenerbahce gerði sér lítið fyrir og sló út ítalska liðið Lazio í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Þá hafði Benfica betur gegn Newcastle. Fótbolti 4.4.2013 13:18 Gylfi: Við getum spjarað okkur án Gareth Bale Tottenham varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Gareth Bale meiddist illa á ökkla í 2-2 jafntefli á móti svissneska liðinu Basel í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 5.4.2013 14:17 Glæsimark Gylfa og skelfileg meiðsli Bale | Myndband Tímabilið gæti verið búið hjá Gareth Bale eftir að hann meiddist illa á ökkla í leik Tottenham og Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 4.4.2013 21:33 Gylfi skoraði en Bale borinn af velli Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mikilvægt mark fyrir Tottenham í kvöld. Hann tryggði þá liðinu 2-2 jafntefli gegn Basel í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 4.4.2013 21:00 Villas-Boas vongóður vegna meiðsla Bale Gareth Bale, leikmaður Tottenham, meiddist illa á ökkla í leiknum gegn Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld. Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, er vongóður um að meiðslin séu ekki eins slæm og þau litu út fyrir að vera. Fótbolti 4.4.2013 13:21 Benitez hrósaði Torres Rafa Benitez, stjóri Chelsea, var þokkalega sáttur við sigurinn á Rubin Kazan í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 4.4.2013 13:20 UEFA kærir Internazionale Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að ákæra ítalska félagið Internazionale fyrir kynþáttafordóma stuðningsmanna liðsins í seinni leik Internazionale og Tottenham í Evrópudeildinni. Málið verður tekið fyrir 19. apríl næstkomandi. Fótbolti 18.3.2013 20:12 Gylfi og félagar til Sviss Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Tottenham drógust gegn svissneska liðinu Basel í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.3.2013 11:57 Juventus mætir Bayern | Barcelona til Parísar Stærstu lið Evrópu sluppu ágætlega þegar að dregið var í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 15.3.2013 09:17 Basel fyrsta liðið inn í 8 liða úrslit Evrópudeildarinnar Svissneska liðið Basel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA þegar liðið slapp frá Rússlandi með 1-0 tap á móti Zenit St Petersburg þrátt fyrir að missa mann af velli á 45. mínútu. Basel vann samanlagt 2-1. Fótbolti 14.3.2013 18:55 Áfengisbann í Mílanó Lögregluyfirvöld í Mílanó hafa stórar áhyggjur af áhorfendum fyrir leik Inter og Tottenham í Evrópudeildinni. Svo miklar að allsherjar áfengisbann er nú í borginni. Fótbolti 14.3.2013 15:19 Cech: Leikurinn gegn Man. Utd gaf okkur sjálfstraust Chelsea vann upp 1-0 forskot Steaua frá Búkarest í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið fékk á sig mark á heimavelli, þurfti því að skora þrjú mörk og það tókst. Fótbolti 14.3.2013 13:04 Tottenham áfram í Evrópudeildinni eftir framlengingu Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram. Fótbolti 14.3.2013 13:03 Þessi lið komust áfram í Evrópudeildinni | Úrslit kvöldsins Öll ensku liðin þrjú sem eru eftir í Evrópudeild UEFA eru búin að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit keppninnar. Papiss Demba Cisse tryggði Newcastle dramatískan sigur á Anzhi. Fótbolti 14.3.2013 12:52 Villas-Boas: Vonandi klárum við þetta án Bale Gareth Bale, Gylfi Sigurðsson og Jan Vertonghen tryggði Tottenham 3-0 sigur á Internazionale í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær en það var einn mínus við annars frábært Evrópukvöld á White Hart Land. Enski boltinn 8.3.2013 09:10 Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Óvæntur sigur Basel Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Fótbolti 7.3.2013 13:25 David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Enski boltinn 7.3.2013 12:25 Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 7.3.2013 13:51 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 78 ›
Terry missir aftur af úrslitaleik í Evrópukeppni John Terry, fyrirliði Chelsea, verður ekki með liðinu á móti Benfica á morgun þegar liðin mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á heimavelli Ajax í Amsterdam. Terry er ekki búinn að ná sér af ökklameiðslum sem hann varð fyrir um síðustu helgi. Enski boltinn 14.5.2013 23:04
Öryggisverðirnir stöðvuðu Basel Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðureign Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í kvöld. Fótbolti 2.5.2013 21:25
Glæsimark David Luiz Brasilíumaðurinn David Luiz skoraði mark kvöldsins í leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.5.2013 20:45
Chelsea í úrslit Evrópudeildarinnar Evrópumeistarar Chelsea tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 heimasigri á Basel. Enska liðið fer áfram 5-2 samanlagt. Fótbolti 2.5.2013 13:03
Benfica mætir Chelsea í Amsterdam Stuðningsmenn Benfica munu mála Lissabon rauða í nótt enda tryggði liðið sér sæti í úrslitaleik Evróupdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á Fenerbahce í kvöld. Benfica mætir Chelsea í úrslitaleiknum. Fótbolti 2.5.2013 13:01
Benitez: Þetta var verðskuldaður sigur Chelsea er komið með annan fótinn í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-2 útisigur gegn Basel í Sviss í kvöld. Fótbolti 25.4.2013 21:17
Chelsea og Fenerbahce með sigra í Evrópudeildinni Chelsea og Fenerbache eru í fínum málum eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Chelsea vann útisigur gegn Basel, 1-2, á meðan Fenerbahce vann heimasigur, 1-0, gegn Benfica. Fótbolti 25.4.2013 13:20
Chelsea fær að glíma við Basel Í morgun var dregið í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA og Tottenham-banarnir í Basel fá aftur að mæta ensku liði. Fótbolti 12.4.2013 10:51
Gylfi öryggið uppmálað á punktinum | Myndband Dauðþreyttum leikmönnum Tottenham reyndist fyrirmunað að koma boltanum framhjá Yann Sommer í vítaspyrnukeppninni gegn Basel í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 11.4.2013 22:26
Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. Fótbolti 11.4.2013 10:20
Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. Fótbolti 11.4.2013 10:17
Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. Fótbolti 11.4.2013 07:54
Fenerbahce og Benfica áfram Fenerbahce gerði sér lítið fyrir og sló út ítalska liðið Lazio í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Þá hafði Benfica betur gegn Newcastle. Fótbolti 4.4.2013 13:18
Gylfi: Við getum spjarað okkur án Gareth Bale Tottenham varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Gareth Bale meiddist illa á ökkla í 2-2 jafntefli á móti svissneska liðinu Basel í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 5.4.2013 14:17
Glæsimark Gylfa og skelfileg meiðsli Bale | Myndband Tímabilið gæti verið búið hjá Gareth Bale eftir að hann meiddist illa á ökkla í leik Tottenham og Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 4.4.2013 21:33
Gylfi skoraði en Bale borinn af velli Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mikilvægt mark fyrir Tottenham í kvöld. Hann tryggði þá liðinu 2-2 jafntefli gegn Basel í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 4.4.2013 21:00
Villas-Boas vongóður vegna meiðsla Bale Gareth Bale, leikmaður Tottenham, meiddist illa á ökkla í leiknum gegn Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld. Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, er vongóður um að meiðslin séu ekki eins slæm og þau litu út fyrir að vera. Fótbolti 4.4.2013 13:21
Benitez hrósaði Torres Rafa Benitez, stjóri Chelsea, var þokkalega sáttur við sigurinn á Rubin Kazan í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 4.4.2013 13:20
UEFA kærir Internazionale Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að ákæra ítalska félagið Internazionale fyrir kynþáttafordóma stuðningsmanna liðsins í seinni leik Internazionale og Tottenham í Evrópudeildinni. Málið verður tekið fyrir 19. apríl næstkomandi. Fótbolti 18.3.2013 20:12
Gylfi og félagar til Sviss Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Tottenham drógust gegn svissneska liðinu Basel í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.3.2013 11:57
Juventus mætir Bayern | Barcelona til Parísar Stærstu lið Evrópu sluppu ágætlega þegar að dregið var í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 15.3.2013 09:17
Basel fyrsta liðið inn í 8 liða úrslit Evrópudeildarinnar Svissneska liðið Basel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA þegar liðið slapp frá Rússlandi með 1-0 tap á móti Zenit St Petersburg þrátt fyrir að missa mann af velli á 45. mínútu. Basel vann samanlagt 2-1. Fótbolti 14.3.2013 18:55
Áfengisbann í Mílanó Lögregluyfirvöld í Mílanó hafa stórar áhyggjur af áhorfendum fyrir leik Inter og Tottenham í Evrópudeildinni. Svo miklar að allsherjar áfengisbann er nú í borginni. Fótbolti 14.3.2013 15:19
Cech: Leikurinn gegn Man. Utd gaf okkur sjálfstraust Chelsea vann upp 1-0 forskot Steaua frá Búkarest í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið fékk á sig mark á heimavelli, þurfti því að skora þrjú mörk og það tókst. Fótbolti 14.3.2013 13:04
Tottenham áfram í Evrópudeildinni eftir framlengingu Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram. Fótbolti 14.3.2013 13:03
Þessi lið komust áfram í Evrópudeildinni | Úrslit kvöldsins Öll ensku liðin þrjú sem eru eftir í Evrópudeild UEFA eru búin að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit keppninnar. Papiss Demba Cisse tryggði Newcastle dramatískan sigur á Anzhi. Fótbolti 14.3.2013 12:52
Villas-Boas: Vonandi klárum við þetta án Bale Gareth Bale, Gylfi Sigurðsson og Jan Vertonghen tryggði Tottenham 3-0 sigur á Internazionale í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær en það var einn mínus við annars frábært Evrópukvöld á White Hart Land. Enski boltinn 8.3.2013 09:10
Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Óvæntur sigur Basel Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Fótbolti 7.3.2013 13:25
David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Enski boltinn 7.3.2013 12:25
Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 7.3.2013 13:51
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent