Lögreglumál Áreitti fólk á Austurvelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í mjög annarlegu ástandi við Austurvöll upp úr klukkan hálf sex í gærkvöldi. Sá hafði verið að áreita fólk. Innlent 10.7.2020 06:21 Haraldur hafði ekki heimild til að semja um kjarabætur nokkurra lögregluþjóna Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri hafði ekki heimild til að semja við yfirlögregluþjóna og aðstoðaryfirlögregluþjóna um kjarabætur. Innlent 9.7.2020 19:33 Mánuð til viðbótar í gæsluvarðhaldi vegna brunans Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri, sem var handtekinn í kjölfar brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg, í áframhaldandi gæsluvarðhald til 6. ágúst. Innlent 9.7.2020 15:47 Rannsókn á máli lektorsins lokið Rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar lögmanns og fyrrverandi lektors við Háskóla Íslands er lokið. Innlent 9.7.2020 11:48 Bíll lenti á skilti og ljósastaur áður en hann valt Klukkan 21:14 í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um slys á Reykjanesbraut í Garðabæ. Innlent 9.7.2020 06:21 Segjast hafa fylgt öllum reglum en fengið morðhótanir fyrir Tékknesku jeppakarlarnir segjast ekki hafa komið hingað Íslands til að tæta upp íslenska náttúru. Innlent 8.7.2020 11:21 Þungir dómar í Hvalfjarðargangamálinu Jaroslava Davidsson, ekkja Ásgeirs Davíðssonar - Geira á Goldfinger, hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir aðild sína að Hvalfjarðargangamálinu svokallaða. Fimm aðrir sakborningar í málinu fá þriggja til fjögurra ára fangelsisdóma. Innlent 8.7.2020 10:12 Fundu amfetamín, tvo hnífa og öxi Lögregla á Suðurnesjum fann umtalsvert magn af meintu amfetamíni í húsleit sem gerð var í íbúðarhúsnæði í umdæminu fyrr í vikunni. Innlent 8.7.2020 08:59 Máli jeppakallanna lauk með tiltali Máli sem snýr að meintum utanvegaakstri tékkneskra jeppakalla er lokið af hálfu lögreglunnar á Suðurlandi. Innlent 8.7.2020 08:41 Veittist að konu og barni og beit tvo lögreglumenn Óskað var eftir skjótri aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu klukkan 18:25 í gærkvöldi vegna karlmanns Breiðholti. Sá var í mjög annarlegu ástandi og hafði veist að barni og konu. Innlent 8.7.2020 06:49 „Þeir verða stoppaðir ef að sést til þeirra“ Hópur tékkneskra jeppakalla má vænta tiltals frá lögreglu eftir að hafa birtir myndir af eigin utanvegaakstri Innlent 7.7.2020 14:13 Tveir menn féllu 3,5 metra af vinnupalli Vinnuslys varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær þegar vinnupallur gaf sig og tveir menn féllu á jörðina. Innlent 7.7.2020 09:34 Fær hvorki 650 þúsund krónurnar né iPhone-símann til baka Lögreglustjórinn á Suðurnesjum þarf ekki að aflétta haldi af 650 þúsund krónum í reiðufé og iPhone-síma sem lagt var hald á er lögregla handtók mann vegna gruns um að hann hafi ekið undir áhrifum fíkniefna. Innlent 7.7.2020 09:24 Tilkynnt um líkamsárás og hótanir í Breiðholti Meintur árásarmaður var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Innlent 7.7.2020 07:42 Stálu bíl og þóttust vera í fjöruferð Undanfarin vika hefur verið annasöm hjá lögreglunni á Vestfjörðum en meðal þeirra mála sem komu á borð hennar voru nokkur sem vörðuðu göngufólk sem var komið í ógöngur, umferðarslys og utanvegaakstur. Innlent 6.7.2020 16:48 Tvöfalt fleiri rafskútuóhöpp á borði lögreglu Fjöldi óhappa sem tengjast rafmagnshlaupahjólum sem komið hafa til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tvöfaldast frá því í fyrra. Innlent 6.7.2020 15:41 Umferðartafir vegna framkvæmda á Vesturlandsvegi Í dag og á morgun má gera ráð fyrir umferðartöfum vegna malbikunar á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. Innlent 6.7.2020 08:16 Hótaði að stinga starfsmann verslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af manneskju í annarlegu ástandi sem tilkynnt var um að hefði komið inn í verslun í miðborginni og hótað að stinga starfsmann. Innlent 6.7.2020 06:16 Hafði sent viðvörun á byggingarfulltrúa: „Við höfum enn áhyggjur af hinu húsinu“ Arkitekt sem býr beint á móti húsinu við Bræðraborgarstíg eitt, sem brann fyrir tíu dögum, hefur áhyggjur af húsi við Bræðraborgarstíg númer þrjú sem er skráð á sama eiganda. Innlent 5.7.2020 20:00 Lögreglu gert að hefja aftur rannsókn á meintu kynferðisbroti gegn barnungum systrum Því er beint til lögreglu að leggja þurfi áherslu á að finna meintan geranda og þær kynferðislegu myndir af þeim sem hann kann að hafa í vörslu sinni Innlent 5.7.2020 19:00 Tíu ára börn þátttakendur í ofbeldi sem tekið er upp á myndskeið og birt á netinu Myndbönd af ungmennum sem beita önnur ungmenni ofbeldi eru í dreifingu á netinu. Dæmi eru um að 10 ára börn taki þátt í athæfinu. Lögregla lítur málið alvarlegum augum og telur að ofbeldi sé að aukast meðal ungmenna. Innlent 5.7.2020 18:53 Komust naumlega undan grjóthruni í Esjunni Tvær konur sem voru á göngu í Esjunni forðuðu sér naumlega undan grjóthruni úr klettabeltinu austan við Þverfellshornið. Önnur þeirra hlaut smávægileg meiðsli. Innlent 5.7.2020 14:28 Mikið kvartað undan samkvæmishávaða í nótt Óvenju margar kvartanir vegna samkvæmishávaða í heimahúsi komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Alls voru átján slík mál bókuð frá því klukkan 17 í gær til 5 í nótt. Innlent 5.7.2020 07:36 Lögreglumaður talinn handleggsbrotinn eftir árás Talið er að lögreglumaður hafi handleggsbrotnað eftir að ráðist var á hann í miðborginni skömmu fyrir miðnætti. Innlent 5.7.2020 07:22 Yfirbuguðu mann vopnaðan hnífi á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem reyndist vopnaður hnífi á skemmtistað í miðborginni. Maðurinn reyndi að veitast að öðrum manni. Innlent 4.7.2020 07:20 Bruninn á Bræðraborgarstíg: Sá handtekni áfram í gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði karlmann á sjötugsaldri sem var handtekinn í kjölfar brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. júlí í dag. Rannsókn á brunanum er sögð miða vel áfram. Innlent 3.7.2020 16:07 Konan sem leitað var að fannst látin Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu nú á fjórða tímanum. Innlent 3.7.2020 15:33 Nafnlaust bréf komið í hendur lögreglu: Líkt við apa og sagt að drepa sig Steingrímur Ingi Gunnarsson, nítján ára, fékk nafnlaust bréf í pósti þar sem hann var sagður ljótur og honum sagt að drepa sig. Faðir hans, séra Gunnar Einar Steingrímsson sóknarprestur, greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær Innlent 3.7.2020 15:17 Björgunarsveitir aðstoða við leit að Maríu Leit lögreglu að Maríu Ósk Sigurðardóttur, sem lýst var eftir í nótt, stendur enn yfir og hafa björgunarsveitir verið kallaðar út til aðstoðar. Innlent 3.7.2020 11:03 Átta hundruð handtekin í háleynilegri lögreglurannsókn í Evrópu Á meðal þeirra átta hundruð sem handtekin voru í aðgerðinni voru nokkrir höfuðpaurar og leiðtogar glæpagengja sem lögreglan hafði um langt skeið reynt að góma. Þá voru tveir lögreglufulltrúar á meðal hinna handteknu. Flest hinna handteknu höfðu aðsetur í Bretlandi. Erlent 3.7.2020 07:46 « ‹ 177 178 179 180 181 182 183 184 185 … 274 ›
Áreitti fólk á Austurvelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í mjög annarlegu ástandi við Austurvöll upp úr klukkan hálf sex í gærkvöldi. Sá hafði verið að áreita fólk. Innlent 10.7.2020 06:21
Haraldur hafði ekki heimild til að semja um kjarabætur nokkurra lögregluþjóna Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri hafði ekki heimild til að semja við yfirlögregluþjóna og aðstoðaryfirlögregluþjóna um kjarabætur. Innlent 9.7.2020 19:33
Mánuð til viðbótar í gæsluvarðhaldi vegna brunans Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri, sem var handtekinn í kjölfar brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg, í áframhaldandi gæsluvarðhald til 6. ágúst. Innlent 9.7.2020 15:47
Rannsókn á máli lektorsins lokið Rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar lögmanns og fyrrverandi lektors við Háskóla Íslands er lokið. Innlent 9.7.2020 11:48
Bíll lenti á skilti og ljósastaur áður en hann valt Klukkan 21:14 í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um slys á Reykjanesbraut í Garðabæ. Innlent 9.7.2020 06:21
Segjast hafa fylgt öllum reglum en fengið morðhótanir fyrir Tékknesku jeppakarlarnir segjast ekki hafa komið hingað Íslands til að tæta upp íslenska náttúru. Innlent 8.7.2020 11:21
Þungir dómar í Hvalfjarðargangamálinu Jaroslava Davidsson, ekkja Ásgeirs Davíðssonar - Geira á Goldfinger, hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir aðild sína að Hvalfjarðargangamálinu svokallaða. Fimm aðrir sakborningar í málinu fá þriggja til fjögurra ára fangelsisdóma. Innlent 8.7.2020 10:12
Fundu amfetamín, tvo hnífa og öxi Lögregla á Suðurnesjum fann umtalsvert magn af meintu amfetamíni í húsleit sem gerð var í íbúðarhúsnæði í umdæminu fyrr í vikunni. Innlent 8.7.2020 08:59
Máli jeppakallanna lauk með tiltali Máli sem snýr að meintum utanvegaakstri tékkneskra jeppakalla er lokið af hálfu lögreglunnar á Suðurlandi. Innlent 8.7.2020 08:41
Veittist að konu og barni og beit tvo lögreglumenn Óskað var eftir skjótri aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu klukkan 18:25 í gærkvöldi vegna karlmanns Breiðholti. Sá var í mjög annarlegu ástandi og hafði veist að barni og konu. Innlent 8.7.2020 06:49
„Þeir verða stoppaðir ef að sést til þeirra“ Hópur tékkneskra jeppakalla má vænta tiltals frá lögreglu eftir að hafa birtir myndir af eigin utanvegaakstri Innlent 7.7.2020 14:13
Tveir menn féllu 3,5 metra af vinnupalli Vinnuslys varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær þegar vinnupallur gaf sig og tveir menn féllu á jörðina. Innlent 7.7.2020 09:34
Fær hvorki 650 þúsund krónurnar né iPhone-símann til baka Lögreglustjórinn á Suðurnesjum þarf ekki að aflétta haldi af 650 þúsund krónum í reiðufé og iPhone-síma sem lagt var hald á er lögregla handtók mann vegna gruns um að hann hafi ekið undir áhrifum fíkniefna. Innlent 7.7.2020 09:24
Tilkynnt um líkamsárás og hótanir í Breiðholti Meintur árásarmaður var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Innlent 7.7.2020 07:42
Stálu bíl og þóttust vera í fjöruferð Undanfarin vika hefur verið annasöm hjá lögreglunni á Vestfjörðum en meðal þeirra mála sem komu á borð hennar voru nokkur sem vörðuðu göngufólk sem var komið í ógöngur, umferðarslys og utanvegaakstur. Innlent 6.7.2020 16:48
Tvöfalt fleiri rafskútuóhöpp á borði lögreglu Fjöldi óhappa sem tengjast rafmagnshlaupahjólum sem komið hafa til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tvöfaldast frá því í fyrra. Innlent 6.7.2020 15:41
Umferðartafir vegna framkvæmda á Vesturlandsvegi Í dag og á morgun má gera ráð fyrir umferðartöfum vegna malbikunar á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. Innlent 6.7.2020 08:16
Hótaði að stinga starfsmann verslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af manneskju í annarlegu ástandi sem tilkynnt var um að hefði komið inn í verslun í miðborginni og hótað að stinga starfsmann. Innlent 6.7.2020 06:16
Hafði sent viðvörun á byggingarfulltrúa: „Við höfum enn áhyggjur af hinu húsinu“ Arkitekt sem býr beint á móti húsinu við Bræðraborgarstíg eitt, sem brann fyrir tíu dögum, hefur áhyggjur af húsi við Bræðraborgarstíg númer þrjú sem er skráð á sama eiganda. Innlent 5.7.2020 20:00
Lögreglu gert að hefja aftur rannsókn á meintu kynferðisbroti gegn barnungum systrum Því er beint til lögreglu að leggja þurfi áherslu á að finna meintan geranda og þær kynferðislegu myndir af þeim sem hann kann að hafa í vörslu sinni Innlent 5.7.2020 19:00
Tíu ára börn þátttakendur í ofbeldi sem tekið er upp á myndskeið og birt á netinu Myndbönd af ungmennum sem beita önnur ungmenni ofbeldi eru í dreifingu á netinu. Dæmi eru um að 10 ára börn taki þátt í athæfinu. Lögregla lítur málið alvarlegum augum og telur að ofbeldi sé að aukast meðal ungmenna. Innlent 5.7.2020 18:53
Komust naumlega undan grjóthruni í Esjunni Tvær konur sem voru á göngu í Esjunni forðuðu sér naumlega undan grjóthruni úr klettabeltinu austan við Þverfellshornið. Önnur þeirra hlaut smávægileg meiðsli. Innlent 5.7.2020 14:28
Mikið kvartað undan samkvæmishávaða í nótt Óvenju margar kvartanir vegna samkvæmishávaða í heimahúsi komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Alls voru átján slík mál bókuð frá því klukkan 17 í gær til 5 í nótt. Innlent 5.7.2020 07:36
Lögreglumaður talinn handleggsbrotinn eftir árás Talið er að lögreglumaður hafi handleggsbrotnað eftir að ráðist var á hann í miðborginni skömmu fyrir miðnætti. Innlent 5.7.2020 07:22
Yfirbuguðu mann vopnaðan hnífi á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem reyndist vopnaður hnífi á skemmtistað í miðborginni. Maðurinn reyndi að veitast að öðrum manni. Innlent 4.7.2020 07:20
Bruninn á Bræðraborgarstíg: Sá handtekni áfram í gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði karlmann á sjötugsaldri sem var handtekinn í kjölfar brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. júlí í dag. Rannsókn á brunanum er sögð miða vel áfram. Innlent 3.7.2020 16:07
Konan sem leitað var að fannst látin Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu nú á fjórða tímanum. Innlent 3.7.2020 15:33
Nafnlaust bréf komið í hendur lögreglu: Líkt við apa og sagt að drepa sig Steingrímur Ingi Gunnarsson, nítján ára, fékk nafnlaust bréf í pósti þar sem hann var sagður ljótur og honum sagt að drepa sig. Faðir hans, séra Gunnar Einar Steingrímsson sóknarprestur, greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær Innlent 3.7.2020 15:17
Björgunarsveitir aðstoða við leit að Maríu Leit lögreglu að Maríu Ósk Sigurðardóttur, sem lýst var eftir í nótt, stendur enn yfir og hafa björgunarsveitir verið kallaðar út til aðstoðar. Innlent 3.7.2020 11:03
Átta hundruð handtekin í háleynilegri lögreglurannsókn í Evrópu Á meðal þeirra átta hundruð sem handtekin voru í aðgerðinni voru nokkrir höfuðpaurar og leiðtogar glæpagengja sem lögreglan hafði um langt skeið reynt að góma. Þá voru tveir lögreglufulltrúar á meðal hinna handteknu. Flest hinna handteknu höfðu aðsetur í Bretlandi. Erlent 3.7.2020 07:46