Leikhús

Sonurinn og konan pabbi hans
Afhjúpandi sýning sem er í senn sorgleg, hjartnæm og bráðfyndin.

Átakalítil örlög í endalausum gráma
Dauðhreinsuð leikstjórn skilar blóðlítilli sýningu.

Týnd í plasti og vondum hugmyndum
Óþelló á algjörum villigötum.

Að finna jólin innra með sér
Jólaflækja bræðir skammdegið í burtu og býður gleðinni heim.

Lítil sýning með stórt hjarta
Oddur Júlíusson fer á flug í blíðri og bráðskemmtilegri sýningu.

Dansblær sögunnar
Öll framsetningin var eins og góður konfektmoli sem búið var að nostra við.

Að skoða heiminn með líkamanum
Stórskemmtilegt og frumlegt dansverk sem hleypti áhorfandanum með í hugarferðalag. Klaufaleg byrjun tók frá heildarupplifuninni.

Eitthvað nýstárlegt, eftirtektarvert og kímið
Besta sýning Kriðpleirshópsins til þessa.


Niðurbrot ástarinnar
Firnasterk sýning um mannlega bresti.

Brestir í blokkarlífinu
Leikhópur og listafólk sem á að gera og getur gert betur.

Þögnin rofin, hurðir opnaðar upp á gátt
Misjöfn sýning um gríðarlega mikilvægt málefni.

Ljúft ferðalag um undraveröld Brúðuheima
Hugljúf og sérlega fallega hönnuð saga um vináttu.

Úlfar í listrænum ham
Þó nokkur bráðfyndin atriði bjarga ekki gölluðu handriti.

Tempraður tilfinningahiti
Vel hönnuð sýning sem verður aldrei nema ylvolg.

Hetjudáðir duga ekki alltaf til
Kraftaverkabörnunum undir stjórn Bergs Þórs tekst næstum því hið ómögulega.

Listin að lifa og deyja
Hugljúf sýning sem Sigurður Sigurjónsson ber uppi.

Trúðateymi togar í hjartastrengi
Djörf tilraun sem skortir festu.

Sárin skúrast aldrei í burtu
Umbúðalaus en áhrifarík sýning.

Að treysta hugmynd
Helst til afstöðulaus sýning á athyglisverðu verki sem er þó vel þess virði að sjá.

Grátbrosleg örlög Djöflaeyjunnar
Djöflaeyjan heldur sér á floti með ágætri frammistöðu og flottri tónlist.

Íslensk leikritun í Borgarleikhúsinu
Ýmsir hafa tjáð sig undanfarna daga um íslenska leikritun og leikgerðir og vægið þar á milli í verkefnavali stofnanaleikhúsanna þriggja, Borgarleikhússins, Þjóðleikhússins og Leikfélags Akureyrar.

Í blak og fyrir
Ljúf og manneskjuleg flís af íslenskri hversdagsmenningu.

Berskjölduð í Berlín
Umhugsunarverð sýning um áleitnar spurningar en týnist í forminu.

Ekki endilega söngleikur Reykjavíkurdætra
Reykjavíkurdætur vinna þessa dagana að sýningu fyrir Borgarleikhúsið sem mun verða frumsýnd í maí á næsta ári. Hvað þessi sýning á nákvæmlega að vera er ekki alveg víst á þessum tímapunkti og hún gæti þess vegna endað sem söngleikur, en samt ekki.

Lengi lifi fjölbreytnin
Litríkur en linkulegur látbragðsleikur fyrir börn á öllum aldri.

Ég geri allt nema tónlist
Sunneva Ása Weisshappel myndlistarkona hlaut Grímuverðlaun fyrr í vikunni fyrir frumraun sína í búningahönnun fyrir leikverkið Njálu. Sunneva vinnur nú í samstarfi við Þorleif Örn Arnarsson leikstjóra en það er óhætt að segja að nóg sé fram undan hjá þeim, bæði hér heima og erlendis, og mörg afar spennandi verkefni bíða.

Allir sigurvegarar kvöldsins: Njála hlaut tíu Grímuverðlaun og sló met
Engin sýning hefur hlotið svo mörg Grímuverðlaun frá því að hafið var að afhenda þau árið 2003.

Selma leysir Jóhönnu Vigdísi af í Mamma Mia!
Selma er aðdáandi ABBA og kunni því flest lögin en hefur þurft að læra íslensku textana.

Glundroði í Garðabæ
Meingallað handrit. Á veikum grunni er ómögulegt að byggja.