Jólamatur Dagur dásamlegrar ólyktar runninn upp Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra og snyrtipinni, og Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður leiða saman hesta sína í tilefni Þorláksmessu. Matur 23.12.2015 10:40 Jólaís með Möndlu- hunangskexi Martin Kollmar prófaði nýja útfærslu á toblerone-ís sem ávallt hefur verið á borðum á heimili hans á aðfangadag. Hann útbjó þýskar möndlu-hunangskökur og notaði í ísinn. Að auki bjó hann til plómusósu. Jól 22.12.2015 14:43 Ris a la Mande að hætti Evu Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar. Matur 21.12.2015 12:54 Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk. Matur 18.12.2015 18:13 Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jónína Lárusdóttir, skurðarbrettasmiður og eigandi Bifurkollu, er mikill matgæðingur. Hún heldur úti matarblogginu heimilismatur.com. Aðdragandi jólanna er hennar uppáhaldstími á árinu. Jól 15.12.2015 14:50 Geggjaðar grænmetisuppskriftir Þeir sem borða ekki kjöt þurfa ekki að örvænta yfir jólahátíðina. Matur 14.12.2015 15:54 Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. Matur 11.12.2015 15:47 Ómótstæðilegur graflax Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu. Matur 11.12.2015 15:38 Ein allra kærasta jólahefðin Tinna Björg Friðþjófsdóttir er mikill matarunnandi og á ekki langt að sækja það en móðir hennar, systir og amma eru allar miklir matgæðingar. Hún gefur hér uppskrift að amerískri jólaköku föður síns. Jól 11.12.2015 14:31 Hvítt súkkulaði creme brulée Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 10.12.2015 11:15 Jólahlaðborð á sænska vísu Flautuleikarinn Maria Cederborg flutti hingað til lands frá Svíþjóð árið 1991. Strax fyrsta árið tók hún að sér að stýra íslenskri Lúsíuhátíð og hefur gert síðan. Jól 10.12.2015 10:22 Hollar karamellur og rommkúlur María Krista Hreiðarsdóttir segir að hún geri oft hollt konfekt þegar sykurlöngun hellist yfir hana. Það er líka fallegt að hafa það í skálum fyrir jólin eða setja í jólapakkann. Jól 7.12.2015 13:18 Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Þótt íhaldssemi gæti oft þegar kemur að jólasteikinni eru margir tilbúnir að prófa nýtt meðlæti. Matreiðslunemarnir Guðbjörg Líf Óskarsdóttir og Thelma Lind Halldórsdóttir gefa fjórar uppskriftir; rósakál með karmeluðum rauðlauk, appelsínu balsamik sveppir, rjómalöguð villisveppasósa og ilmandi rauðkál. Jól 7.12.2015 10:47 Saltaðar karamellukökur Þessi uppskrift var í þriðja sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014 Matur 4.12.2015 14:07 Hjartaylur Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014. Matur 4.12.2015 13:36 Næstum jafn spennandi og jólin Tinna Pétursdóttir er fædd og uppalin í Luxemborg en þar er dagur heilags Nikúlásar haldinn hátíðlegur 6. desember. Þá fá börnin pakka frá jólasveininum og ríkir ekki síður eftirvænting eftir þeim degi en jólunum sjálfum. Jól 2.12.2015 15:25 Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Georg Arnar Halldórsson, matreiðslumaður á Kolabrautinni, aðhyllist matargerð sem myndi kallast sambland af norrænni matarhefð og Miðjarðarhafs. Hann gefur hér einfaldar og mjög góðar uppskriftir sem allir ættu að gera gert um jólin. Jól 4.12.2015 12:39 Verðlauna konfektkökur Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með. Matur 4.12.2015 13:17 Gleymir að kaupa jólatré Kærleiksríkt andrúmsloft jólanna skiptir Sigríði Eyrúnu Friðriksdóttur meira máli en skraut. Hún byrjar samt snemma að hlusta á jólalögin og eftir tónleikatörn aðventunnar ætlar hún að slappa af uppi í sófa með rjúkandi jólakósídrykk. Jól 4.12.2015 10:37 Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Margir vilja halda í hefðirnar í matargerð á jólum. Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumeistari er einn þeirra sem finnst skemmtilegt að fara út fyrir rammann og prófa eitthvað nýtt. Hann gefur hér uppskrift að gómsætri hreindýrasteik. Jól 3.12.2015 12:28 Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Guðrún Hrund Sigurðardóttir starfaði lengi sem ritstjóri Gestgjafans. Matargerð er mikið áhugamál og hún segist finna kyrrð og ró í eldhúsinu, nokkurs konar slökun og hugleiðslu. Hér eru flottir og girnilegir smáréttir úr eldhúsi Guðrúnar. Jól 1.12.2015 15:28 Jólakossar og rúlluterta Margrét Jóhannsdóttir bakar yfirleitt sex til sjö smákökusortir fyrir jólin auk þess að gera rúlluterturnar sem amma hennar gerði alltaf. Rúlluterturnar eru bornar á borð á jóladag og eru ósnertanlegar þangað til. Jól 1.12.2015 10:43 Yljaðu þér á meðan óveðrið gengur yfir: Jólasúkkulaði með miklum rjóma Vísir fékk Evu Laufey til að ráðleggja lesendum hvernig á að gera gott heitt súkkulaði. Lífið 1.12.2015 11:18 Marengsterta með lakkrís- og karamellu Ásgerður Kjartansdóttir bókasafnsfræðingur sigraði í kökukeppni sem haldin var á vinnustað hennar. Lakkrís- og karamellukremið var það sem gerði gæfumuninn. Jól 30.11.2015 09:42 Geng yfirleitt alltaf of langt Lilja Bjarnadóttir sáttamiðlari bakaði iðulega piparkökuhús fyrir jólin með foreldrum sínum sem barn. Eftir að hún fullorðnaðist urðu húsin stærri og flóknari. Í ár útfærði Lilja minnismerkið um Thomas Jefferson í Washington. Jól 27.11.2015 15:03 Girnilegir eftirréttir Elín Traustadóttir kennari gefur uppskriftir að girnilegum eftirréttum sem auðvelt er að töfra fram um jólin eða við önnur hátíðleg tækifæri. Jól 27.11.2015 14:07 Bakaðar á hverju finnsku heimili Piia Mettälä er frá Finnlandi en þar baka langflestir finnskar jólastjörnur fyrir jólin. Þær eru gerðar úr smjördeigi og sveskjusultu og eru mikið fyrir augað. Hér sýnir hún réttu handtökin og leggur fallega á svart og hvítt jólaborð. Jól 25.11.2015 10:12 Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Matur 3.11.2015 14:03 Keppt um bestu smákökuna KYNNING: Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jóla undanfarin ár. Lífið kynningar 22.10.2015 14:59 Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Í síðasta þætti af Matargleði var sunnudagur til sælu tekinn alla leið. Franskt eggjabrauð, ístertan hennar ömmu og auðvitað sunnudags lambalærið í hvítlauksmarineringu með ómótstæðilegri Bernaise sósu frá grunni. Matur 1.10.2015 23:39 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 15 ›
Dagur dásamlegrar ólyktar runninn upp Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra og snyrtipinni, og Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður leiða saman hesta sína í tilefni Þorláksmessu. Matur 23.12.2015 10:40
Jólaís með Möndlu- hunangskexi Martin Kollmar prófaði nýja útfærslu á toblerone-ís sem ávallt hefur verið á borðum á heimili hans á aðfangadag. Hann útbjó þýskar möndlu-hunangskökur og notaði í ísinn. Að auki bjó hann til plómusósu. Jól 22.12.2015 14:43
Ris a la Mande að hætti Evu Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar. Matur 21.12.2015 12:54
Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk. Matur 18.12.2015 18:13
Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jónína Lárusdóttir, skurðarbrettasmiður og eigandi Bifurkollu, er mikill matgæðingur. Hún heldur úti matarblogginu heimilismatur.com. Aðdragandi jólanna er hennar uppáhaldstími á árinu. Jól 15.12.2015 14:50
Geggjaðar grænmetisuppskriftir Þeir sem borða ekki kjöt þurfa ekki að örvænta yfir jólahátíðina. Matur 14.12.2015 15:54
Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. Matur 11.12.2015 15:47
Ómótstæðilegur graflax Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu. Matur 11.12.2015 15:38
Ein allra kærasta jólahefðin Tinna Björg Friðþjófsdóttir er mikill matarunnandi og á ekki langt að sækja það en móðir hennar, systir og amma eru allar miklir matgæðingar. Hún gefur hér uppskrift að amerískri jólaköku föður síns. Jól 11.12.2015 14:31
Hvítt súkkulaði creme brulée Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 10.12.2015 11:15
Jólahlaðborð á sænska vísu Flautuleikarinn Maria Cederborg flutti hingað til lands frá Svíþjóð árið 1991. Strax fyrsta árið tók hún að sér að stýra íslenskri Lúsíuhátíð og hefur gert síðan. Jól 10.12.2015 10:22
Hollar karamellur og rommkúlur María Krista Hreiðarsdóttir segir að hún geri oft hollt konfekt þegar sykurlöngun hellist yfir hana. Það er líka fallegt að hafa það í skálum fyrir jólin eða setja í jólapakkann. Jól 7.12.2015 13:18
Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Þótt íhaldssemi gæti oft þegar kemur að jólasteikinni eru margir tilbúnir að prófa nýtt meðlæti. Matreiðslunemarnir Guðbjörg Líf Óskarsdóttir og Thelma Lind Halldórsdóttir gefa fjórar uppskriftir; rósakál með karmeluðum rauðlauk, appelsínu balsamik sveppir, rjómalöguð villisveppasósa og ilmandi rauðkál. Jól 7.12.2015 10:47
Saltaðar karamellukökur Þessi uppskrift var í þriðja sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014 Matur 4.12.2015 14:07
Hjartaylur Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014. Matur 4.12.2015 13:36
Næstum jafn spennandi og jólin Tinna Pétursdóttir er fædd og uppalin í Luxemborg en þar er dagur heilags Nikúlásar haldinn hátíðlegur 6. desember. Þá fá börnin pakka frá jólasveininum og ríkir ekki síður eftirvænting eftir þeim degi en jólunum sjálfum. Jól 2.12.2015 15:25
Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Georg Arnar Halldórsson, matreiðslumaður á Kolabrautinni, aðhyllist matargerð sem myndi kallast sambland af norrænni matarhefð og Miðjarðarhafs. Hann gefur hér einfaldar og mjög góðar uppskriftir sem allir ættu að gera gert um jólin. Jól 4.12.2015 12:39
Verðlauna konfektkökur Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með. Matur 4.12.2015 13:17
Gleymir að kaupa jólatré Kærleiksríkt andrúmsloft jólanna skiptir Sigríði Eyrúnu Friðriksdóttur meira máli en skraut. Hún byrjar samt snemma að hlusta á jólalögin og eftir tónleikatörn aðventunnar ætlar hún að slappa af uppi í sófa með rjúkandi jólakósídrykk. Jól 4.12.2015 10:37
Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Margir vilja halda í hefðirnar í matargerð á jólum. Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumeistari er einn þeirra sem finnst skemmtilegt að fara út fyrir rammann og prófa eitthvað nýtt. Hann gefur hér uppskrift að gómsætri hreindýrasteik. Jól 3.12.2015 12:28
Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Guðrún Hrund Sigurðardóttir starfaði lengi sem ritstjóri Gestgjafans. Matargerð er mikið áhugamál og hún segist finna kyrrð og ró í eldhúsinu, nokkurs konar slökun og hugleiðslu. Hér eru flottir og girnilegir smáréttir úr eldhúsi Guðrúnar. Jól 1.12.2015 15:28
Jólakossar og rúlluterta Margrét Jóhannsdóttir bakar yfirleitt sex til sjö smákökusortir fyrir jólin auk þess að gera rúlluterturnar sem amma hennar gerði alltaf. Rúlluterturnar eru bornar á borð á jóladag og eru ósnertanlegar þangað til. Jól 1.12.2015 10:43
Yljaðu þér á meðan óveðrið gengur yfir: Jólasúkkulaði með miklum rjóma Vísir fékk Evu Laufey til að ráðleggja lesendum hvernig á að gera gott heitt súkkulaði. Lífið 1.12.2015 11:18
Marengsterta með lakkrís- og karamellu Ásgerður Kjartansdóttir bókasafnsfræðingur sigraði í kökukeppni sem haldin var á vinnustað hennar. Lakkrís- og karamellukremið var það sem gerði gæfumuninn. Jól 30.11.2015 09:42
Geng yfirleitt alltaf of langt Lilja Bjarnadóttir sáttamiðlari bakaði iðulega piparkökuhús fyrir jólin með foreldrum sínum sem barn. Eftir að hún fullorðnaðist urðu húsin stærri og flóknari. Í ár útfærði Lilja minnismerkið um Thomas Jefferson í Washington. Jól 27.11.2015 15:03
Girnilegir eftirréttir Elín Traustadóttir kennari gefur uppskriftir að girnilegum eftirréttum sem auðvelt er að töfra fram um jólin eða við önnur hátíðleg tækifæri. Jól 27.11.2015 14:07
Bakaðar á hverju finnsku heimili Piia Mettälä er frá Finnlandi en þar baka langflestir finnskar jólastjörnur fyrir jólin. Þær eru gerðar úr smjördeigi og sveskjusultu og eru mikið fyrir augað. Hér sýnir hún réttu handtökin og leggur fallega á svart og hvítt jólaborð. Jól 25.11.2015 10:12
Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Matur 3.11.2015 14:03
Keppt um bestu smákökuna KYNNING: Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jóla undanfarin ár. Lífið kynningar 22.10.2015 14:59
Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Í síðasta þætti af Matargleði var sunnudagur til sælu tekinn alla leið. Franskt eggjabrauð, ístertan hennar ömmu og auðvitað sunnudags lambalærið í hvítlauksmarineringu með ómótstæðilegri Bernaise sósu frá grunni. Matur 1.10.2015 23:39
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent