Frjálsar íþróttir Frankie Fredericks sakaður um spillingu Namibíumaðurinn geðþekki, Frankie Fredericks, hefur horfið úr starfi hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu vegna ásakana um spillingu. Sport 7.3.2017 09:00 Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. Sport 6.3.2017 19:53 Vel tekið á móti Anítu í Leifsstöð | Myndband Bronskonan Aníta Hinriksdóttir kom til landsins í dag og fékk höfðinglegar mótttökur við heimkomuna. Sport 6.3.2017 14:54 Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. Sport 5.3.2017 23:43 Sjáið Anítu með EM-bronsið sitt | Myndir Aníta Hinriksdóttir varð í kvöld fyrsti Íslendingurinn í nítján ár til að stíga upp á verðlaunapall á Evrópumeistaramóti. Sport 5.3.2017 22:04 Freyr, formaður FRÍ: Þetta er frábært skref á ferli Anítu Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Sport 5.3.2017 17:31 Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna. Sport 5.3.2017 17:04 Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998 Aníta Hinriksdóttir vann í dag til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM 2017 innanhúss sem fer fram í Belgrad. Sport 5.3.2017 16:58 Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. Sport 5.3.2017 16:06 Aníta komin í úrslit með næstbesta tímann Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Belgrad. Sport 4.3.2017 17:58 Hlynur langt frá sínu besta á EM í Belgrad Hlynur Andrésson var talvert frá sínu besta í undanriðlum í 3000 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Belgrad í Serbíu. Enski boltinn 3.3.2017 18:04 Aníta örugglega í undanúrslit á besta tíma dagsins Hlaupadrottingin Aníta Hinrinsdóttir hljóp hraðast allra í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad í dag. Sport 3.3.2017 07:58 Aníta ætlar sér aftur í úrslit Evrópumótið í frjálsíþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin. Sport 2.3.2017 23:03 Fimm Íslendingar keppa í Skotlandi um helgina Fimm Íslendingar taka þátt á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum um helgina. Mótið fer fram í Glasgow á Emirates Arena. Sport 1.3.2017 16:33 Kolbeinn Höður sló Íslandsmetið í 200 metra hlaupi Kolbeinn Höður Gunnarsson sló í dag Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss. Sport 24.2.2017 22:39 Þrír Rússar fá að keppa sem hlutlausir íþróttamenn Lyfjanefnd Alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefur gefið þremur rússneskum frjálsíþróttamönnum leyfi til þess að keppa á mótum á vegum sambandsins. Sport 24.2.2017 08:22 Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson verða fulltrúar Íslands á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíþróttum í byrjun árs. Sport 23.2.2017 12:12 Ólympíumeistarinn okkar bætir líka Íslandsmetin í frjálsum íþróttum Jón Margeir Sverrisson er þekktur fyrir frábæra frammistöðu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn að hann er einnig frábær frjálsíþróttamaður. Sport 20.2.2017 11:18 Bara mamma Birnu Kristínar hefur gert betur en dóttirin Birna Kristín Kristjánsdóttir varð Íslandsmeistari á MÍ innanhúss um helgina en hún er fædd 2002. Sport 19.2.2017 20:59 Meistaramótinu lokið | Myndir Keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss lauk í dag. Sport 19.2.2017 17:19 Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. Sport 18.2.2017 22:16 Flott tilþrif í Meistaramótinu | Myndir Keppni á fyrri deginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið. Sport 18.2.2017 19:05 Arna Stefanía fegin að hafa hætt við að hætta: „Ég var alveg komin með upp í kok“ Fyrir hálfu öðru ári ætlaði Arna Stefanía Guðmundsdóttir frjálsíþróttakona í FH að hætta í íþróttum. Sport 14.2.2017 19:14 Menn gerast ekki óheppnari: Gúmmíteygja kom í veg fyrir sigurinn | Myndband Sjáðu gjörsamlega ótrúlegt myndband þar sem upphitunarslá í stangarstökki kemur í veg fyrir sigur manns í 800 metra hlaupi. Sport 14.2.2017 17:00 Hlaupaprinsessan varð að hafna flottu boði frá Tyrklandi Arna Stefanía Guðmundsdóttir er að gera góða hluti á þessu innanhússtímabili og á dögunum tryggði hún sig inn á EM í Belgrad með frábæru hlaupi á Reykjavíkurleikunum. Sport 14.2.2017 14:03 Usain Bolt vildi hætta eftir Ólympíuleikana Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst síðastliðnum og margir sáu fyrir sér að hann myndi þá segja þetta gott. Hann hélt hinsvegar áfram en hefur nú viðurkennt að það var ekki hann sjálfur sem réði því. Sport 14.2.2017 11:04 Fjórar efnilegar frjálsíþróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Fyrrum Ungfrú Ísland var ein þeirra sem missti Íslandmet. Sport 13.2.2017 11:13 Stefnir á undanúrslit á EM Hlaupakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð um helgina Norðurlandameistari í 400 metra hlaupi en mótið fór fram í Tampere í Finnlandi. Sport 12.2.2017 19:28 Arna Stefanía kom fyrst í mark í Finnlandi FH-ingurinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir hrósaði sigri í 400 metra hlaupi á Norðurlandamótinu innanhúss sem fer fram í Tampare í Finnlandi. Sport 11.2.2017 21:02 Aníta jafnaði sinn besta tíma á erlendri grundu og vann silfur Aníta Hinriksdóttir er í flottu formi í upphafi innanhússtímabilsins og hún sýndi það og sannaði með því að vinna til silfurverðlaun í kvöld í 800 metra hlaupi á Copernicus Cup í Póllandi. Sport 10.2.2017 19:57 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 69 ›
Frankie Fredericks sakaður um spillingu Namibíumaðurinn geðþekki, Frankie Fredericks, hefur horfið úr starfi hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu vegna ásakana um spillingu. Sport 7.3.2017 09:00
Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. Sport 6.3.2017 19:53
Vel tekið á móti Anítu í Leifsstöð | Myndband Bronskonan Aníta Hinriksdóttir kom til landsins í dag og fékk höfðinglegar mótttökur við heimkomuna. Sport 6.3.2017 14:54
Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. Sport 5.3.2017 23:43
Sjáið Anítu með EM-bronsið sitt | Myndir Aníta Hinriksdóttir varð í kvöld fyrsti Íslendingurinn í nítján ár til að stíga upp á verðlaunapall á Evrópumeistaramóti. Sport 5.3.2017 22:04
Freyr, formaður FRÍ: Þetta er frábært skref á ferli Anítu Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Sport 5.3.2017 17:31
Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna. Sport 5.3.2017 17:04
Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998 Aníta Hinriksdóttir vann í dag til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM 2017 innanhúss sem fer fram í Belgrad. Sport 5.3.2017 16:58
Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. Sport 5.3.2017 16:06
Aníta komin í úrslit með næstbesta tímann Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Belgrad. Sport 4.3.2017 17:58
Hlynur langt frá sínu besta á EM í Belgrad Hlynur Andrésson var talvert frá sínu besta í undanriðlum í 3000 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Belgrad í Serbíu. Enski boltinn 3.3.2017 18:04
Aníta örugglega í undanúrslit á besta tíma dagsins Hlaupadrottingin Aníta Hinrinsdóttir hljóp hraðast allra í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad í dag. Sport 3.3.2017 07:58
Aníta ætlar sér aftur í úrslit Evrópumótið í frjálsíþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin. Sport 2.3.2017 23:03
Fimm Íslendingar keppa í Skotlandi um helgina Fimm Íslendingar taka þátt á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum um helgina. Mótið fer fram í Glasgow á Emirates Arena. Sport 1.3.2017 16:33
Kolbeinn Höður sló Íslandsmetið í 200 metra hlaupi Kolbeinn Höður Gunnarsson sló í dag Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss. Sport 24.2.2017 22:39
Þrír Rússar fá að keppa sem hlutlausir íþróttamenn Lyfjanefnd Alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefur gefið þremur rússneskum frjálsíþróttamönnum leyfi til þess að keppa á mótum á vegum sambandsins. Sport 24.2.2017 08:22
Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson verða fulltrúar Íslands á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíþróttum í byrjun árs. Sport 23.2.2017 12:12
Ólympíumeistarinn okkar bætir líka Íslandsmetin í frjálsum íþróttum Jón Margeir Sverrisson er þekktur fyrir frábæra frammistöðu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn að hann er einnig frábær frjálsíþróttamaður. Sport 20.2.2017 11:18
Bara mamma Birnu Kristínar hefur gert betur en dóttirin Birna Kristín Kristjánsdóttir varð Íslandsmeistari á MÍ innanhúss um helgina en hún er fædd 2002. Sport 19.2.2017 20:59
Meistaramótinu lokið | Myndir Keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss lauk í dag. Sport 19.2.2017 17:19
Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. Sport 18.2.2017 22:16
Flott tilþrif í Meistaramótinu | Myndir Keppni á fyrri deginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið. Sport 18.2.2017 19:05
Arna Stefanía fegin að hafa hætt við að hætta: „Ég var alveg komin með upp í kok“ Fyrir hálfu öðru ári ætlaði Arna Stefanía Guðmundsdóttir frjálsíþróttakona í FH að hætta í íþróttum. Sport 14.2.2017 19:14
Menn gerast ekki óheppnari: Gúmmíteygja kom í veg fyrir sigurinn | Myndband Sjáðu gjörsamlega ótrúlegt myndband þar sem upphitunarslá í stangarstökki kemur í veg fyrir sigur manns í 800 metra hlaupi. Sport 14.2.2017 17:00
Hlaupaprinsessan varð að hafna flottu boði frá Tyrklandi Arna Stefanía Guðmundsdóttir er að gera góða hluti á þessu innanhússtímabili og á dögunum tryggði hún sig inn á EM í Belgrad með frábæru hlaupi á Reykjavíkurleikunum. Sport 14.2.2017 14:03
Usain Bolt vildi hætta eftir Ólympíuleikana Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst síðastliðnum og margir sáu fyrir sér að hann myndi þá segja þetta gott. Hann hélt hinsvegar áfram en hefur nú viðurkennt að það var ekki hann sjálfur sem réði því. Sport 14.2.2017 11:04
Fjórar efnilegar frjálsíþróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Fyrrum Ungfrú Ísland var ein þeirra sem missti Íslandmet. Sport 13.2.2017 11:13
Stefnir á undanúrslit á EM Hlaupakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð um helgina Norðurlandameistari í 400 metra hlaupi en mótið fór fram í Tampere í Finnlandi. Sport 12.2.2017 19:28
Arna Stefanía kom fyrst í mark í Finnlandi FH-ingurinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir hrósaði sigri í 400 metra hlaupi á Norðurlandamótinu innanhúss sem fer fram í Tampare í Finnlandi. Sport 11.2.2017 21:02
Aníta jafnaði sinn besta tíma á erlendri grundu og vann silfur Aníta Hinriksdóttir er í flottu formi í upphafi innanhússtímabilsins og hún sýndi það og sannaði með því að vinna til silfurverðlaun í kvöld í 800 metra hlaupi á Copernicus Cup í Póllandi. Sport 10.2.2017 19:57