Bárðarbunga

Fréttamynd

22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt

Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram.

Innlent
Fréttamynd

Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring

Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli.

Innlent
Fréttamynd

Ashfall may lead to water shortage

Research has been done in recent years on the ice in northwestern Vatnajökull, and the two largest layers measured 1cm thick in a 100km distance from the glacier. Experts claim this is a considerable amount, comparable to the ashlayers that were seen near Kirkjubæjarklaustur in the Grímsvatn eruption in 2011.

News in english
Fréttamynd

Gosvirkni enn í fullum gangi

Ekkert lát er á hraunrennslinu og hefur Volcano Discovery vefsíðan reiknað út að rennslið fylli tening, sem er 300 metar á hvern kant, á hverjum sólarhring.

Innlent
Fréttamynd

Öskufalli gæti fylgt vatnsskortur

Samræmd viðbragðsáætlun fyrir Austurland vegna jarðhræringa í og við Vatnajökul er í smíðum. Horft er sérstaklega til gasmengunar og öskufalls. Vatnsskortur í kjölfar öskufalls er mikið áhyggjuefni. Mengunarmælanet sem nær til alls landsins er í burðarliðnum.

Innlent
Fréttamynd

Losar meiri brennistein en öll Evrópa

Eldgosið í Holuhrauni er það gasríkasta á Íslandi í eina til tvær aldir. Talið er að öll lönd Evrópu skili af sér minna magni brennisteins á dag. Hraunið er óvenjulega stórt miðað við hvað gosið hefur staðið stutt.

Innlent
Fréttamynd

Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur

Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma.

Innlent
Fréttamynd

Gosbjarmi og norðurljós á Akureyri

Lítilsháttar næturfrost mældist á nokkrum veðurathugunarstöðum á láglendi í nótt, eða á Grímsstöðum á Fjöllum, Brú á Jökuldal og á Staðarhóli, auk nokkurra stöðva á hálendinu.

Innlent
Fréttamynd

Engin merki um að eldgosið sé í rénun

Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með sama hætti og síðustu daga. Engin merki sjást um að eldgosið sé í rénun en þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra.

Innlent