EM 2016 í Frakklandi Sölvi Geir: Svekktur ef ég verð ekki valinn Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kasakstan í lok mánaðarins í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Sölvi Geir Ottesen hefur verið fastamaður í landsliðshópnum í mörg ár og Viðar Örn Kjartansson komið inn á síðustu mánuðum eftir að hann fór að blómstra í Noregi. Fótbolti 10.3.2015 22:14 Fyrirliðinn fær sér nýtt húðflúr sem minnir á heimahagana Aron Einar Gunnarsson með Glerá og Glerárkirkju með sér hvert sem hann fer. Enski boltinn 6.3.2015 15:52 Markverðir Íslands aðeins spilað 180 mínútur á árinu Staðan á markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta svipað slæm og á framherjunum fyrir leikinn gegn Kasakstan. Fótbolti 3.3.2015 18:40 Kári: Leyfi Aroni Einari að skora ef hann kemst í færi Kári Árnason ætlar ekki að taka fast á félaga sínum í landsliðinu, Aroni Einari Gunnarssyni, er þeir mætast í kvöld. Það sé stutt í landsleik og enginn má við því að meiðast. Enski boltinn 2.3.2015 19:24 Íslensku framherjarnir aðeins spilað 654 mínútur árinu Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gætu lent í framherjavandræðum þegar Ísland mætir Kasakstan í lok mánaðarins. Fótbolti 2.3.2015 18:09 Ísland niður um fjögur sæti Strákarnir okkar eru í 37. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 12.2.2015 09:23 Ísland á eitt af óvæntustu úrslitunum í undankeppni EM 2016 Það hefur verið þó nokkuð um óvænt úrslit í undankeppni Evrópumóts landsliða í fótbolta og UEFA-síðan hefur tekið saman fimm óvæntustu úrslitin eða "Five shocks" eins og þeir komast að orði. Fótbolti 30.1.2015 11:56 Norðmenn anda léttar: Erum allavega ekki verstir í Skandinavíu Norska karlalandsliðið í fótbolta er númer 67 á styrkleikalista FIFA sem var birtur á heimasíðu FIFA í morgun og með smá svörtum húmor fagna Norðmenn því að vera í það minnsta ekki með versta fótboltalandsliðið í Skandinavíu. Fótbolti 27.11.2014 13:15 Færeyingar hoppuðu upp um 82 sæti á FIFA-listanum Færeyingar unnu Grikki óvænt í undankeppni EM á dögunum og þessi sigur er heldur betur að telja fyrir liðið sem ríkur upp styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 27.11.2014 09:49 Vann Grikkland á föstudegi og mættur að smíða á mánudegi Fróði Benjaminsen segir það öllu skemmtilegra að mæta í vinnuna eftir sigurleiki. Fótbolti 21.11.2014 09:32 Metið hans Birkis lifir enn Hannes Þór Halldórsson var 68 mínútum frá því að eignast íslenska markvarðarmetið í undankeppni. Fótbolti 20.11.2014 22:09 Er Kolbeinn nokkuð kólnaður? Kolbeinn Sigþórsson náði ekki að skora í síðustu þremur leikjum íslenska fótboltalandsliðsins og er þetta í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sem hann hefur spilað þrjá heila landsleiki í röð án þess að skora. Búinn að bíða í 283 mínútur eftir að ná Ríkharð Jónssyni í 2. sætinu á markalista landsliðsins. Fótbolti 19.11.2014 22:41 Sjáðu stemninguna hjá Tólfunni í Plzen | Myndbönd Stuðningsmannasveit Íslands söng látlaust fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016. Fótbolti 19.11.2014 08:14 Real Madrid fengið 558 milljónir frá FIFA á einu ári vegna meiðsla leikmanna Luka Modric meiddist í landsleik með Króatíu á sunudaginn og verður frá í þrjá til fjóra mánuði. Fótbolti 19.11.2014 07:50 Rooney: Mjög sérstakt kvöld fyrir mig Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var kátur eftir 3-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Glasgow í kvöld en hann skoraði tvö mörk í leiknum og er þar með kominn með 46 mörk fyrir enska landsliðið. Fótbolti 18.11.2014 22:24 21 árs fyrirliði Frakka með sigurmarkið gegn Svíum Frakkland og Ítalía unnu bæði 1-0 sigra í vináttlandsleikjum í kvöld, Frakkar unnu Svía í Marseille en Ítalir unnu Albani í Genúa. Bæði sigurmörkin voru skallamörk eftir hornspyrnu. Fótbolti 18.11.2014 22:15 Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum. Fótbolti 18.11.2014 21:57 Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Fótbolti 18.11.2014 21:47 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. Fótbolti 18.11.2014 21:44 Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. Fótbolti 18.11.2014 20:34 Draumaár Philip Lahm endaði mjög illa Eitt besta ár þýska knattspyrnumannsins Philip Lahm á ferlinum endar ekki vel því fyrirliði þýska stórliðsins Bayern München fótbrotnaði á æfingu liðsins í dag. Fótbolti 18.11.2014 16:52 Þjóðsöngurinn sem þjóðin missti af | Myndband Íslenski þjóðsöngurinn var sunginn af ungum tékkneskum stúlkum fyrir landsleik Tékka og Íslendinga í undankeppni EM 2016. Fótbolti 18.11.2014 09:27 Sextán Króatar enduðu í steininum | Myndband Ítalska lögreglan handtók alls sextán Króata á leik Ítalíu og Króatíu í undankeppni EM í gær en leikurinn fór fram á San Siro í Mílanó. Dómari leiksins þurfti að gera tvö hlé á leiknum vegna óláta króatísku áhorfendanna sem enduðu síðan margir á bak við lás og slá. Fótbolti 17.11.2014 18:56 Jón Daði: Líður eins og ég hafi tapað leiknum Jón Daði Böðvarsson var líklega manna svekktastur í íslenska landsliðshópnum eftir tap íslenska fótboltalandsliðsins í Tékklandi í gær. Fótbolti 17.11.2014 15:55 Sjáðu Þorvald og Gunnleif greina tapið í Plzen | Myndband Farið var ítarlega yfir leik Tékklands og Íslands í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport í gær. Fótbolti 17.11.2014 14:25 Bað Gumma Ben um að halda kjafti Guðmundur Benediktsson lýsti leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM í gærkvöldi. Heimamenn unnu 2-1 en sigurmarkið var sjálfsmark Hannesar Þórs Halldórssonar. Fótbolti 17.11.2014 11:25 Cech: Ég gerði mistök í markinu Markvörður Tékklands segir íslenska liðið hafa verið erfitt að brjóta á bak aftur og er hæstánægður með sigurinn. Fótbolti 17.11.2014 08:49 Þjálfari Tékklands: Innköstin hættulegust hjá Íslandi Pavel Vrba var ánægður með hvernig hans menn vörðust föstum leikatriðum Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson kom strákunum okkar yfir í Plzen. Fótbolti 17.11.2014 07:55 Þjálfari Króatíu: Ég skammast mín fyrir þessar bullur | Myndir Stöðva þurfti leik Ítalíu og Króatíu á San Siro í gærkvöldi vegna óláta stuðningsmanna Króatíu sem hentu blysum inn á völlinn. Fótbolti 17.11.2014 07:33 Klaufabárðar í Tékklandi Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2016 í Plzen í Tékklandi í gærkvöldi en það var ekki bara klaufalegt sjálfsmark Jóns Daða Böðvarssonar sem varð strákunum að falli í Plzen. Fótbolti 17.11.2014 00:32 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 85 ›
Sölvi Geir: Svekktur ef ég verð ekki valinn Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kasakstan í lok mánaðarins í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Sölvi Geir Ottesen hefur verið fastamaður í landsliðshópnum í mörg ár og Viðar Örn Kjartansson komið inn á síðustu mánuðum eftir að hann fór að blómstra í Noregi. Fótbolti 10.3.2015 22:14
Fyrirliðinn fær sér nýtt húðflúr sem minnir á heimahagana Aron Einar Gunnarsson með Glerá og Glerárkirkju með sér hvert sem hann fer. Enski boltinn 6.3.2015 15:52
Markverðir Íslands aðeins spilað 180 mínútur á árinu Staðan á markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta svipað slæm og á framherjunum fyrir leikinn gegn Kasakstan. Fótbolti 3.3.2015 18:40
Kári: Leyfi Aroni Einari að skora ef hann kemst í færi Kári Árnason ætlar ekki að taka fast á félaga sínum í landsliðinu, Aroni Einari Gunnarssyni, er þeir mætast í kvöld. Það sé stutt í landsleik og enginn má við því að meiðast. Enski boltinn 2.3.2015 19:24
Íslensku framherjarnir aðeins spilað 654 mínútur árinu Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gætu lent í framherjavandræðum þegar Ísland mætir Kasakstan í lok mánaðarins. Fótbolti 2.3.2015 18:09
Ísland niður um fjögur sæti Strákarnir okkar eru í 37. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 12.2.2015 09:23
Ísland á eitt af óvæntustu úrslitunum í undankeppni EM 2016 Það hefur verið þó nokkuð um óvænt úrslit í undankeppni Evrópumóts landsliða í fótbolta og UEFA-síðan hefur tekið saman fimm óvæntustu úrslitin eða "Five shocks" eins og þeir komast að orði. Fótbolti 30.1.2015 11:56
Norðmenn anda léttar: Erum allavega ekki verstir í Skandinavíu Norska karlalandsliðið í fótbolta er númer 67 á styrkleikalista FIFA sem var birtur á heimasíðu FIFA í morgun og með smá svörtum húmor fagna Norðmenn því að vera í það minnsta ekki með versta fótboltalandsliðið í Skandinavíu. Fótbolti 27.11.2014 13:15
Færeyingar hoppuðu upp um 82 sæti á FIFA-listanum Færeyingar unnu Grikki óvænt í undankeppni EM á dögunum og þessi sigur er heldur betur að telja fyrir liðið sem ríkur upp styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 27.11.2014 09:49
Vann Grikkland á föstudegi og mættur að smíða á mánudegi Fróði Benjaminsen segir það öllu skemmtilegra að mæta í vinnuna eftir sigurleiki. Fótbolti 21.11.2014 09:32
Metið hans Birkis lifir enn Hannes Þór Halldórsson var 68 mínútum frá því að eignast íslenska markvarðarmetið í undankeppni. Fótbolti 20.11.2014 22:09
Er Kolbeinn nokkuð kólnaður? Kolbeinn Sigþórsson náði ekki að skora í síðustu þremur leikjum íslenska fótboltalandsliðsins og er þetta í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sem hann hefur spilað þrjá heila landsleiki í röð án þess að skora. Búinn að bíða í 283 mínútur eftir að ná Ríkharð Jónssyni í 2. sætinu á markalista landsliðsins. Fótbolti 19.11.2014 22:41
Sjáðu stemninguna hjá Tólfunni í Plzen | Myndbönd Stuðningsmannasveit Íslands söng látlaust fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016. Fótbolti 19.11.2014 08:14
Real Madrid fengið 558 milljónir frá FIFA á einu ári vegna meiðsla leikmanna Luka Modric meiddist í landsleik með Króatíu á sunudaginn og verður frá í þrjá til fjóra mánuði. Fótbolti 19.11.2014 07:50
Rooney: Mjög sérstakt kvöld fyrir mig Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var kátur eftir 3-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Glasgow í kvöld en hann skoraði tvö mörk í leiknum og er þar með kominn með 46 mörk fyrir enska landsliðið. Fótbolti 18.11.2014 22:24
21 árs fyrirliði Frakka með sigurmarkið gegn Svíum Frakkland og Ítalía unnu bæði 1-0 sigra í vináttlandsleikjum í kvöld, Frakkar unnu Svía í Marseille en Ítalir unnu Albani í Genúa. Bæði sigurmörkin voru skallamörk eftir hornspyrnu. Fótbolti 18.11.2014 22:15
Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum. Fótbolti 18.11.2014 21:57
Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Fótbolti 18.11.2014 21:47
Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. Fótbolti 18.11.2014 21:44
Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. Fótbolti 18.11.2014 20:34
Draumaár Philip Lahm endaði mjög illa Eitt besta ár þýska knattspyrnumannsins Philip Lahm á ferlinum endar ekki vel því fyrirliði þýska stórliðsins Bayern München fótbrotnaði á æfingu liðsins í dag. Fótbolti 18.11.2014 16:52
Þjóðsöngurinn sem þjóðin missti af | Myndband Íslenski þjóðsöngurinn var sunginn af ungum tékkneskum stúlkum fyrir landsleik Tékka og Íslendinga í undankeppni EM 2016. Fótbolti 18.11.2014 09:27
Sextán Króatar enduðu í steininum | Myndband Ítalska lögreglan handtók alls sextán Króata á leik Ítalíu og Króatíu í undankeppni EM í gær en leikurinn fór fram á San Siro í Mílanó. Dómari leiksins þurfti að gera tvö hlé á leiknum vegna óláta króatísku áhorfendanna sem enduðu síðan margir á bak við lás og slá. Fótbolti 17.11.2014 18:56
Jón Daði: Líður eins og ég hafi tapað leiknum Jón Daði Böðvarsson var líklega manna svekktastur í íslenska landsliðshópnum eftir tap íslenska fótboltalandsliðsins í Tékklandi í gær. Fótbolti 17.11.2014 15:55
Sjáðu Þorvald og Gunnleif greina tapið í Plzen | Myndband Farið var ítarlega yfir leik Tékklands og Íslands í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport í gær. Fótbolti 17.11.2014 14:25
Bað Gumma Ben um að halda kjafti Guðmundur Benediktsson lýsti leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM í gærkvöldi. Heimamenn unnu 2-1 en sigurmarkið var sjálfsmark Hannesar Þórs Halldórssonar. Fótbolti 17.11.2014 11:25
Cech: Ég gerði mistök í markinu Markvörður Tékklands segir íslenska liðið hafa verið erfitt að brjóta á bak aftur og er hæstánægður með sigurinn. Fótbolti 17.11.2014 08:49
Þjálfari Tékklands: Innköstin hættulegust hjá Íslandi Pavel Vrba var ánægður með hvernig hans menn vörðust föstum leikatriðum Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson kom strákunum okkar yfir í Plzen. Fótbolti 17.11.2014 07:55
Þjálfari Króatíu: Ég skammast mín fyrir þessar bullur | Myndir Stöðva þurfti leik Ítalíu og Króatíu á San Siro í gærkvöldi vegna óláta stuðningsmanna Króatíu sem hentu blysum inn á völlinn. Fótbolti 17.11.2014 07:33
Klaufabárðar í Tékklandi Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2016 í Plzen í Tékklandi í gærkvöldi en það var ekki bara klaufalegt sjálfsmark Jóns Daða Böðvarssonar sem varð strákunum að falli í Plzen. Fótbolti 17.11.2014 00:32
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti