EM 2016 í Frakklandi Dembele: Læt Gylfa finna fyrir mér Moussa Dembele segir það hafa verið leitt að sjá eftir Gylfa Þór Sigurðssyni frá Tottenham. Fótbolti 11.11.2014 17:52 Jón Daði íhugar samningstilboð frá Viking Gekk betur að spila með landsliðinu en félagsliðinu sínu í Noregi. Fótbolti 11.11.2014 17:33 Jóhann Berg: Dapurt ef ég hefði ekki samglaðst Jóhann Berg Guðmundsson er aftur kominn í íslenska landsliðið eftir meiðsli. Fótbolti 11.11.2014 17:14 Ólafur Ingi veiktist í nótt Er tæpur fyrir leikinn gegn Belgíu á morgun sem og Sölvi Geir Ottesen. Fótbolti 11.11.2014 14:49 Kompany spilar ekki gegn Íslandi Fyrirliði Manchester City að glíma við meiðsli í kálfa. Fótbolti 11.11.2014 09:27 Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. Fótbolti 11.11.2014 09:05 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. Fótbolti 11.11.2014 08:38 Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. Fótbolti 10.11.2014 21:55 Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. Fótbolti 10.11.2014 21:55 Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Fótbolti 10.11.2014 21:55 Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld. Fótbolti 10.11.2014 20:06 Schürrle ekki með Þjóðverjum vegna veikinda André Schürrle, leikmaður Chelsea, missir af leik Þýskalands og Gíbraltar í undankeppni EM 2016 á föstudaginn vegna veikinda. Enski boltinn 10.11.2014 12:45 Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag. Fótbolti 10.11.2014 18:43 Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. Fótbolti 10.11.2014 16:10 Balotell nógu góður fyrir ítalska landsliðið Mario Balotelli, framherji Liverpool, hefur ekki ennþá skorað fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni en hann var samt valinn í ítalska landsliðshópinn í kvöld. Fótbolti 9.11.2014 23:01 Hólmar Örn kallaður inn í A-landsliðið Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, hafa þurft að gera breytingu á landsliðshópnum sem þeir tilkynntu á föstudaginn. Enski boltinn 9.11.2014 22:08 Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. Fótbolti 7.11.2014 18:06 Hiddink: Hætti ef við töpum fyrir Lettlandi Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri eðlilegt að hann segði upp störfum ef Hollandi mistekst að vinna Lettland í undankeppni EM 2016 í næstu viku. Fótbolti 8.11.2014 12:40 „Hörður á skilið að fá tækifæri“ Landsliðsþjálfarinn vildi lítið gefa um áætlanir þjálfaranna fyrir leikinn gegn Belgíu. Fótbolti 7.11.2014 14:07 Tékkarnir eru eins og vel smurð vél Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. Fótbolti 7.11.2014 13:58 Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. Fótbolti 7.11.2014 13:38 Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. Fótbolti 7.11.2014 13:28 Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. Fótbolti 7.11.2014 13:21 Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. Fótbolti 7.11.2014 12:33 Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. Fótbolti 7.11.2014 09:17 Allt fórnfýsi mömmu að þakka Saido Berahino kom sem flóttamaður til Bretlands fyrir áratug en er nú enskur landsliðsmaður í knattspyrnu. Enski boltinn 6.11.2014 23:11 Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 6.11.2014 13:29 Hópur Belgíu valinn | Benteke og Dembele byrja Marc Wilmots hefur valið landsliðshópinn sinn fyrir leikinn gegn Íslandi á miðvikudag. Fótbolti 6.11.2014 13:19 Cech og Rosicky báðir í hópnum á móti Íslandi Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni EM en þarna mætast tvö lið sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Fótbolti 5.11.2014 15:03 Kári fékk skurð yfir auganu Þurfti að sauma fimm spor í landsliðsmanninn vegna skurðsins. Enski boltinn 5.11.2014 12:23 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 85 ›
Dembele: Læt Gylfa finna fyrir mér Moussa Dembele segir það hafa verið leitt að sjá eftir Gylfa Þór Sigurðssyni frá Tottenham. Fótbolti 11.11.2014 17:52
Jón Daði íhugar samningstilboð frá Viking Gekk betur að spila með landsliðinu en félagsliðinu sínu í Noregi. Fótbolti 11.11.2014 17:33
Jóhann Berg: Dapurt ef ég hefði ekki samglaðst Jóhann Berg Guðmundsson er aftur kominn í íslenska landsliðið eftir meiðsli. Fótbolti 11.11.2014 17:14
Ólafur Ingi veiktist í nótt Er tæpur fyrir leikinn gegn Belgíu á morgun sem og Sölvi Geir Ottesen. Fótbolti 11.11.2014 14:49
Kompany spilar ekki gegn Íslandi Fyrirliði Manchester City að glíma við meiðsli í kálfa. Fótbolti 11.11.2014 09:27
Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. Fótbolti 11.11.2014 09:05
Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. Fótbolti 11.11.2014 08:38
Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. Fótbolti 10.11.2014 21:55
Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. Fótbolti 10.11.2014 21:55
Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Fótbolti 10.11.2014 21:55
Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld. Fótbolti 10.11.2014 20:06
Schürrle ekki með Þjóðverjum vegna veikinda André Schürrle, leikmaður Chelsea, missir af leik Þýskalands og Gíbraltar í undankeppni EM 2016 á föstudaginn vegna veikinda. Enski boltinn 10.11.2014 12:45
Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag. Fótbolti 10.11.2014 18:43
Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. Fótbolti 10.11.2014 16:10
Balotell nógu góður fyrir ítalska landsliðið Mario Balotelli, framherji Liverpool, hefur ekki ennþá skorað fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni en hann var samt valinn í ítalska landsliðshópinn í kvöld. Fótbolti 9.11.2014 23:01
Hólmar Örn kallaður inn í A-landsliðið Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, hafa þurft að gera breytingu á landsliðshópnum sem þeir tilkynntu á föstudaginn. Enski boltinn 9.11.2014 22:08
Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. Fótbolti 7.11.2014 18:06
Hiddink: Hætti ef við töpum fyrir Lettlandi Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri eðlilegt að hann segði upp störfum ef Hollandi mistekst að vinna Lettland í undankeppni EM 2016 í næstu viku. Fótbolti 8.11.2014 12:40
„Hörður á skilið að fá tækifæri“ Landsliðsþjálfarinn vildi lítið gefa um áætlanir þjálfaranna fyrir leikinn gegn Belgíu. Fótbolti 7.11.2014 14:07
Tékkarnir eru eins og vel smurð vél Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. Fótbolti 7.11.2014 13:58
Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. Fótbolti 7.11.2014 13:38
Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. Fótbolti 7.11.2014 13:28
Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. Fótbolti 7.11.2014 13:21
Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. Fótbolti 7.11.2014 12:33
Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. Fótbolti 7.11.2014 09:17
Allt fórnfýsi mömmu að þakka Saido Berahino kom sem flóttamaður til Bretlands fyrir áratug en er nú enskur landsliðsmaður í knattspyrnu. Enski boltinn 6.11.2014 23:11
Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 6.11.2014 13:29
Hópur Belgíu valinn | Benteke og Dembele byrja Marc Wilmots hefur valið landsliðshópinn sinn fyrir leikinn gegn Íslandi á miðvikudag. Fótbolti 6.11.2014 13:19
Cech og Rosicky báðir í hópnum á móti Íslandi Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni EM en þarna mætast tvö lið sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Fótbolti 5.11.2014 15:03
Kári fékk skurð yfir auganu Þurfti að sauma fimm spor í landsliðsmanninn vegna skurðsins. Enski boltinn 5.11.2014 12:23
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent