
EM 2016 í Frakklandi

Dembele: Læt Gylfa finna fyrir mér
Moussa Dembele segir það hafa verið leitt að sjá eftir Gylfa Þór Sigurðssyni frá Tottenham.

Jón Daði íhugar samningstilboð frá Viking
Gekk betur að spila með landsliðinu en félagsliðinu sínu í Noregi.

Jóhann Berg: Dapurt ef ég hefði ekki samglaðst
Jóhann Berg Guðmundsson er aftur kominn í íslenska landsliðið eftir meiðsli.

Ólafur Ingi veiktist í nótt
Er tæpur fyrir leikinn gegn Belgíu á morgun sem og Sölvi Geir Ottesen.

Kompany spilar ekki gegn Íslandi
Fyrirliði Manchester City að glíma við meiðsli í kálfa.

Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag
Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ.

Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur
Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við.

Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel
Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað.

Alfreð: Moyes örugglega góður kostur
Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær.

Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik
Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld.

Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel
Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld.

Schürrle ekki með Þjóðverjum vegna veikinda
André Schürrle, leikmaður Chelsea, missir af leik Þýskalands og Gíbraltar í undankeppni EM 2016 á föstudaginn vegna veikinda.

Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni
Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag.

Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen
Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn.

Balotell nógu góður fyrir ítalska landsliðið
Mario Balotelli, framherji Liverpool, hefur ekki ennþá skorað fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni en hann var samt valinn í ítalska landsliðshópinn í kvöld.

Hólmar Örn kallaður inn í A-landsliðið
Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, hafa þurft að gera breytingu á landsliðshópnum sem þeir tilkynntu á föstudaginn.

Bankað á dyrnar í Belgíu
Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu.

Hiddink: Hætti ef við töpum fyrir Lettlandi
Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri eðlilegt að hann segði upp störfum ef Hollandi mistekst að vinna Lettland í undankeppni EM 2016 í næstu viku.

„Hörður á skilið að fá tækifæri“
Landsliðsþjálfarinn vildi lítið gefa um áætlanir þjálfaranna fyrir leikinn gegn Belgíu.

Tékkarnir eru eins og vel smurð vél
Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur.

Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst
Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016.

Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar
Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM.

Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu
Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína.

Gunnleifur ekki í landsliðinu
Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið.

Hörður Björgvin eini nýliðinn
Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi.

Allt fórnfýsi mömmu að þakka
Saido Berahino kom sem flóttamaður til Bretlands fyrir áratug en er nú enskur landsliðsmaður í knattspyrnu.

Berahino valinn í enska landsliðið
Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Hópur Belgíu valinn | Benteke og Dembele byrja
Marc Wilmots hefur valið landsliðshópinn sinn fyrir leikinn gegn Íslandi á miðvikudag.

Cech og Rosicky báðir í hópnum á móti Íslandi
Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni EM en þarna mætast tvö lið sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum.

Kári fékk skurð yfir auganu
Þurfti að sauma fimm spor í landsliðsmanninn vegna skurðsins.