Fimleikar „Færð ekki langan tíma í sviðsljósinu og átt að nýta hverja einustu sekúndu“ Óhætt er að segja að Markús Pálsson hafi leikið á als oddi á fyrsta keppnisdegi Evrópumótsins í hópfimleikum. Markús og félagar hans í blönduðu liði unglinga urðu þá í 3. sæti í undanúrslitum. Sport 3.12.2021 09:01 Strákarnir í öðru sæti í langþráðri keppni Íslenska karlaliðið í hópfimleikum varð í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Sport 2.12.2021 16:17 Aðeins í handbremsu en gefa allt í úrslitin Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var ánægð hvernig til tókst í undanúrslitum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún segir að íslenska liðið hafi aðeins verið handbremsuna á en hún verði tekin af í úrslitunum á laugardaginn. Sport 2.12.2021 19:21 Íslensku stelpurnar sjónarmun á eftir Svíunum í undanúrslitunum Íslenska kvennalandsliðið lenti í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Svíar, sem eiga titil að verja, urðu efstir. Sport 2.12.2021 18:25 „Ég þurfti að velja á milli og var miklu betri í fimleikunum en fótbolta“ Helgi Laxdal Aðalgeirsson tók aðra beygju á íþróttaferlinum en flestir strákar af Akranesi. Hann er hluti af íslenska karlaliðinu sem keppir á EM í hópfimleikum. Sport 2.12.2021 11:31 Æfa fimm sinnum í viku þrjá klukkutíma í senn Yngsti meðlimur íslenska karlalandsliðsins í hópfimleikum getur ekki beðið eftir því að stíga á stokk á EM eftir stífan undirbúning. Sport 2.12.2021 10:31 Ætlar að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert Helgi Laxdal Aðalgeirsson ætlar að brjóta blað í sögu Evrópumótsins í hópfimleikum. Skagamaðurinn ætlar nefnilega að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert. Sport 2.12.2021 09:00 Blandaða liðið þriðja í undanúrslitunum Blandað lið Íslands í unglingaflokki lenti í 3. sæti í undanúrslitunum á Evrópumótinu í hópfimleikum. Sport 1.12.2021 17:16 „Negla þetta og komast á toppinn!“ Guðrún Edda Sigurðardóttir kvaðst sátt með hvernig til tókst hjá íslenska stúlknaliðinu í undanúrslitunum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún ítrekaði samt að Íslendingar ættu mikið inni fyrir úrslitin sem fara fram á föstudaginn. Sport 1.12.2021 20:15 Stúlknaliðið flaug inn í úrslitin Íslenska stúlknaliðið komst örugglega í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum. Undanúrslitin fóru fram í kvöld. Sport 1.12.2021 19:49 „Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“ Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi. Sport 1.12.2021 14:00 „Mjög gott fyrir hjartað að vakna og sjá sól úti“ Hekla Mist Valgeirsdóttir hlakkar til að hefja keppni á EM í hópfimleikum. Hún er hluti af kvennaliði Íslands sem ætlar sér stóra hluti. Sport 1.12.2021 12:00 „Markmiðið er að taka gullið með heim“ Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum, hefur marga fjöruna sopið í bransanum. Sport 1.12.2021 10:00 Allir komnir heilu og höldnu til Portúgals eftir maraþonferðalag Allur hópur íslenska fimleikasambandsins er kominn til Guimares þar sem Evrópumótið í hópfimleikum hefst á morgun. Sport 30.11.2021 10:30 Landsliðskona setti saman myndband með ferðasögu íslenska hópsins til Wales Ísland átti góða fulltrúa á Norður Evrópumótinu í fimleikum sem var haldið um helgina í Cardiff í Wales um helgina. Nú er hægt að fá góða innsýn í ferðalagið til Bretlands. Sport 16.11.2021 17:01 Margrét Lea og Jónas Ingi á verðlaunapall í Wales Um helgina fór fram Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum. Landsliðin okkar höfnuðu í 5. sæti mótsins en Margrét Lea Kristinsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi í silfur á meðan Jónas Ingi Þórisson nældi í brons. Sport 15.11.2021 23:01 Ólympíumeistarinn í fimleikum varð fyrir áras á götu í LA Suni Lee varð Ólympíumeistari í fimleikum í Tókýó í sumar en hún hefur nú sagt frá ömurlegri upplifun sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. Sport 12.11.2021 09:31 Ekki skemmtileg „heimkoma“ fyrir íslensk-hollensku fimleikastjörnuna Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir fékk ekki góðar fréttir þegar hún lenti á Íslandi í fyrstu heimsókn sinni til landsins í dágóðan tíma. Sport 21.10.2021 09:30 FBI-fulltrúar sem aðhöfðust ekkert vegna Nassar gætu verið ákærðir Bandaríska dómsmálaráðuneytið fer nú yfir ákvörðun sína um að ákæra ekki fulltrúa alríkislögreglunnar FBI sem létu hjá liggja að rannsaka ásakanir á hendur Larry Nassar, lækni bandaríska fimleikalandsliðsins. FBI hefur sætt harðri gagnrýni fyrir meðferð sína á málinu. Erlent 5.10.2021 22:45 Simone Biles: Ég átti að hætta fyrir Ólympíuleikana Fimleikakonan Simone Biles hefur viðurkennt að það hafi verið mistök hjá sér að mæta til leiks á Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 28.9.2021 09:01 Simone Biles fyrir þingnefnd: Átelur níðinginn og kerfið í heild Fimleikagoðsögnin Simone Biles var ómyrk í máli þegar hún bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. Þar sakaði hún Alríkislögregluna (FBI) og forsvarsmenn bandaríska leikfimisambandsins um að hafa litið framhjá glæpum Larrys Nassar sem misnotaði á fjórða hundrað stúlkna og ungra kvenna kynferðislega, sem liðslæknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Erlent 15.9.2021 20:12 Biles ber vitni vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Nassars Fjórar bandarískar fimleikastjörnur munu bera vitni fyrir nefnd á vegum bandaríska þingsins á morgun vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Larrys Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Sport 14.9.2021 11:01 Biles: Stolt af mér að hafa keppt eftir það sem ég hef gengið í gegnum Simone Biles segir að bronsverðlaunin sem hún fékk á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó séu mun sætari en bronsið sem hún vann í sömu grein á leikunum í Ríó 2016. Sport 3.8.2021 12:30 Simone Biles kom sterk til baka og komst á verðlaunapall Bandaríska fimleikakonan Simone Biles brosti sínu breiðasta eftir æfingu sína og síðan enn meira eftir að hún hafði tryggt sér bronsverðlaun í úrslitum á jafnvægisslá í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Sport 3.8.2021 09:43 Biles verður með á morgun Fimleikastjarnan Simone Biles mun taka þátt í úrslitum í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 2.8.2021 11:07 Biles keppir ekki í gólfæfingum - Ein grein eftir Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun ekki taka þátt í keppni í gólfæfingum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 1.8.2021 23:00 Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 31.7.2021 11:30 Sjáðu viðbrögð fjölskyldu Sunisu Lee þegar hún vann Ólympíugullið Sunisa Lee er nýr Ólympíumeistari í fjölþraut kvenna í fimleikum eftir frábæra frammistöðu í dag. Hún hélt uppi heiðri Bandaríkjamanna í fjarveru Simone Biles. Sport 29.7.2021 15:00 Sunisa Lee hélt sigurgöngu Bandaríkjanna í fjölþrautinni áfram Hin átján ára Sunisa Lee frá Bandaríkjunum vann sigur í fjölþraut kvenna í fimleikakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 29.7.2021 13:21 Sest í helgan stein eftir áttundu Ólympíuleikana Fimleikakonan Oksana Chusovitina er sest í helgan stein eftir nær fjögurra áratuga feril. Chusovitina keppti á sínum áttundu og síðustu Ólympíuleikum, í Tókýó í Japan, en hún hefur keppt á hverjum einustu leikum frá árinu 1992 þegar leikarnir fóru fram í Barcelona. Sport 28.7.2021 20:58 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 16 ›
„Færð ekki langan tíma í sviðsljósinu og átt að nýta hverja einustu sekúndu“ Óhætt er að segja að Markús Pálsson hafi leikið á als oddi á fyrsta keppnisdegi Evrópumótsins í hópfimleikum. Markús og félagar hans í blönduðu liði unglinga urðu þá í 3. sæti í undanúrslitum. Sport 3.12.2021 09:01
Strákarnir í öðru sæti í langþráðri keppni Íslenska karlaliðið í hópfimleikum varð í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Sport 2.12.2021 16:17
Aðeins í handbremsu en gefa allt í úrslitin Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var ánægð hvernig til tókst í undanúrslitum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún segir að íslenska liðið hafi aðeins verið handbremsuna á en hún verði tekin af í úrslitunum á laugardaginn. Sport 2.12.2021 19:21
Íslensku stelpurnar sjónarmun á eftir Svíunum í undanúrslitunum Íslenska kvennalandsliðið lenti í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Svíar, sem eiga titil að verja, urðu efstir. Sport 2.12.2021 18:25
„Ég þurfti að velja á milli og var miklu betri í fimleikunum en fótbolta“ Helgi Laxdal Aðalgeirsson tók aðra beygju á íþróttaferlinum en flestir strákar af Akranesi. Hann er hluti af íslenska karlaliðinu sem keppir á EM í hópfimleikum. Sport 2.12.2021 11:31
Æfa fimm sinnum í viku þrjá klukkutíma í senn Yngsti meðlimur íslenska karlalandsliðsins í hópfimleikum getur ekki beðið eftir því að stíga á stokk á EM eftir stífan undirbúning. Sport 2.12.2021 10:31
Ætlar að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert Helgi Laxdal Aðalgeirsson ætlar að brjóta blað í sögu Evrópumótsins í hópfimleikum. Skagamaðurinn ætlar nefnilega að framkvæma stökk sem enginn annar hefur gert. Sport 2.12.2021 09:00
Blandaða liðið þriðja í undanúrslitunum Blandað lið Íslands í unglingaflokki lenti í 3. sæti í undanúrslitunum á Evrópumótinu í hópfimleikum. Sport 1.12.2021 17:16
„Negla þetta og komast á toppinn!“ Guðrún Edda Sigurðardóttir kvaðst sátt með hvernig til tókst hjá íslenska stúlknaliðinu í undanúrslitunum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún ítrekaði samt að Íslendingar ættu mikið inni fyrir úrslitin sem fara fram á föstudaginn. Sport 1.12.2021 20:15
Stúlknaliðið flaug inn í úrslitin Íslenska stúlknaliðið komst örugglega í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum. Undanúrslitin fóru fram í kvöld. Sport 1.12.2021 19:49
„Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“ Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi. Sport 1.12.2021 14:00
„Mjög gott fyrir hjartað að vakna og sjá sól úti“ Hekla Mist Valgeirsdóttir hlakkar til að hefja keppni á EM í hópfimleikum. Hún er hluti af kvennaliði Íslands sem ætlar sér stóra hluti. Sport 1.12.2021 12:00
„Markmiðið er að taka gullið með heim“ Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum, hefur marga fjöruna sopið í bransanum. Sport 1.12.2021 10:00
Allir komnir heilu og höldnu til Portúgals eftir maraþonferðalag Allur hópur íslenska fimleikasambandsins er kominn til Guimares þar sem Evrópumótið í hópfimleikum hefst á morgun. Sport 30.11.2021 10:30
Landsliðskona setti saman myndband með ferðasögu íslenska hópsins til Wales Ísland átti góða fulltrúa á Norður Evrópumótinu í fimleikum sem var haldið um helgina í Cardiff í Wales um helgina. Nú er hægt að fá góða innsýn í ferðalagið til Bretlands. Sport 16.11.2021 17:01
Margrét Lea og Jónas Ingi á verðlaunapall í Wales Um helgina fór fram Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum. Landsliðin okkar höfnuðu í 5. sæti mótsins en Margrét Lea Kristinsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi í silfur á meðan Jónas Ingi Þórisson nældi í brons. Sport 15.11.2021 23:01
Ólympíumeistarinn í fimleikum varð fyrir áras á götu í LA Suni Lee varð Ólympíumeistari í fimleikum í Tókýó í sumar en hún hefur nú sagt frá ömurlegri upplifun sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. Sport 12.11.2021 09:31
Ekki skemmtileg „heimkoma“ fyrir íslensk-hollensku fimleikastjörnuna Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir fékk ekki góðar fréttir þegar hún lenti á Íslandi í fyrstu heimsókn sinni til landsins í dágóðan tíma. Sport 21.10.2021 09:30
FBI-fulltrúar sem aðhöfðust ekkert vegna Nassar gætu verið ákærðir Bandaríska dómsmálaráðuneytið fer nú yfir ákvörðun sína um að ákæra ekki fulltrúa alríkislögreglunnar FBI sem létu hjá liggja að rannsaka ásakanir á hendur Larry Nassar, lækni bandaríska fimleikalandsliðsins. FBI hefur sætt harðri gagnrýni fyrir meðferð sína á málinu. Erlent 5.10.2021 22:45
Simone Biles: Ég átti að hætta fyrir Ólympíuleikana Fimleikakonan Simone Biles hefur viðurkennt að það hafi verið mistök hjá sér að mæta til leiks á Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 28.9.2021 09:01
Simone Biles fyrir þingnefnd: Átelur níðinginn og kerfið í heild Fimleikagoðsögnin Simone Biles var ómyrk í máli þegar hún bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. Þar sakaði hún Alríkislögregluna (FBI) og forsvarsmenn bandaríska leikfimisambandsins um að hafa litið framhjá glæpum Larrys Nassar sem misnotaði á fjórða hundrað stúlkna og ungra kvenna kynferðislega, sem liðslæknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Erlent 15.9.2021 20:12
Biles ber vitni vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Nassars Fjórar bandarískar fimleikastjörnur munu bera vitni fyrir nefnd á vegum bandaríska þingsins á morgun vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Larrys Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Sport 14.9.2021 11:01
Biles: Stolt af mér að hafa keppt eftir það sem ég hef gengið í gegnum Simone Biles segir að bronsverðlaunin sem hún fékk á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó séu mun sætari en bronsið sem hún vann í sömu grein á leikunum í Ríó 2016. Sport 3.8.2021 12:30
Simone Biles kom sterk til baka og komst á verðlaunapall Bandaríska fimleikakonan Simone Biles brosti sínu breiðasta eftir æfingu sína og síðan enn meira eftir að hún hafði tryggt sér bronsverðlaun í úrslitum á jafnvægisslá í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Sport 3.8.2021 09:43
Biles verður með á morgun Fimleikastjarnan Simone Biles mun taka þátt í úrslitum í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 2.8.2021 11:07
Biles keppir ekki í gólfæfingum - Ein grein eftir Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun ekki taka þátt í keppni í gólfæfingum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 1.8.2021 23:00
Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 31.7.2021 11:30
Sjáðu viðbrögð fjölskyldu Sunisu Lee þegar hún vann Ólympíugullið Sunisa Lee er nýr Ólympíumeistari í fjölþraut kvenna í fimleikum eftir frábæra frammistöðu í dag. Hún hélt uppi heiðri Bandaríkjamanna í fjarveru Simone Biles. Sport 29.7.2021 15:00
Sunisa Lee hélt sigurgöngu Bandaríkjanna í fjölþrautinni áfram Hin átján ára Sunisa Lee frá Bandaríkjunum vann sigur í fjölþraut kvenna í fimleikakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 29.7.2021 13:21
Sest í helgan stein eftir áttundu Ólympíuleikana Fimleikakonan Oksana Chusovitina er sest í helgan stein eftir nær fjögurra áratuga feril. Chusovitina keppti á sínum áttundu og síðustu Ólympíuleikum, í Tókýó í Japan, en hún hefur keppt á hverjum einustu leikum frá árinu 1992 þegar leikarnir fóru fram í Barcelona. Sport 28.7.2021 20:58