Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. október 2016 13:50 Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag í atkvæðagreiðslu um útlendingalögin. Unnur Brá eignaðist stúlku þann 1. september síðastliðinn. Talið er að þetta sé í fyrsta skipti sem þingmaður hefur stigið í ræðustól Alþingis með barn á brjósti, en atvikið hefur vakið lukku og þykir einkar fallegt. Í spilaranum hér að ofan má sjá ræðu Unnar. Unnur var einnig með stúlkubarn sitt með í för á Arctic Circle um liðna helgi þar sem sú litla fékk að hitta hina ýmsu stjórnmálamenn og fyrrverandi forseta, frú Vigdísi Finnbogadóttur.Brjóstagjöf Unnar Brá hefur vakið mikla athygli og á vafalítið eftir að vekja athygli út fyrir landsteinana. Viðbrögð nokkurra á Twitter í dag má sjá hér að neðan.Horfði á þingkonu halda ræðu í pontu og gefa brjóst á sama tíma. Held að þetta sé eitt það fallegasta sem ég hef séð #Alþingi— Margrét Gauja (@MargretGauja) October 12, 2016 Unnur Brá þingmaður Sjálfstæðisflokksins með barn á brjósti í ræðustól í dag.1000 rokkstig! #kosningar pic.twitter.com/9US9XfvPGB— Starkaður Pétursson™ (@StarkadurPet) October 12, 2016 Unnur Brá með barnið sitt á brjósti í pontu á Alþingi er það fallegasta sem þú munt sjá í dag. pic.twitter.com/ZxIZRzskCD— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 12, 2016 Var Unnur Brá að senda einhver skilaboð með þessari brjóstagjöf í ræðustól eða vildi hún bara ekki hræra í rútínu barnsins?— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 12, 2016 Unnur Brá er ekkert smá kúl #virðing #mjólkergóð— Birna Anna (@birnaanna) October 12, 2016 Hversu badass! Skoðaði þessa frétt með barn á brjósti og annað að bíða eftir að komast að. Sorry Þorgrímur Þráins https://t.co/tbiC5F5vSN— Valgerður Björk (@valgerdurbjork) October 12, 2016 Kosningar 2016 Tengdar fréttir Unnur Brá eignaðist litla stúlku Lífið gæti ekki verið betra. 5. september 2016 11:59 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fleiri fréttir Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag í atkvæðagreiðslu um útlendingalögin. Unnur Brá eignaðist stúlku þann 1. september síðastliðinn. Talið er að þetta sé í fyrsta skipti sem þingmaður hefur stigið í ræðustól Alþingis með barn á brjósti, en atvikið hefur vakið lukku og þykir einkar fallegt. Í spilaranum hér að ofan má sjá ræðu Unnar. Unnur var einnig með stúlkubarn sitt með í för á Arctic Circle um liðna helgi þar sem sú litla fékk að hitta hina ýmsu stjórnmálamenn og fyrrverandi forseta, frú Vigdísi Finnbogadóttur.Brjóstagjöf Unnar Brá hefur vakið mikla athygli og á vafalítið eftir að vekja athygli út fyrir landsteinana. Viðbrögð nokkurra á Twitter í dag má sjá hér að neðan.Horfði á þingkonu halda ræðu í pontu og gefa brjóst á sama tíma. Held að þetta sé eitt það fallegasta sem ég hef séð #Alþingi— Margrét Gauja (@MargretGauja) October 12, 2016 Unnur Brá þingmaður Sjálfstæðisflokksins með barn á brjósti í ræðustól í dag.1000 rokkstig! #kosningar pic.twitter.com/9US9XfvPGB— Starkaður Pétursson™ (@StarkadurPet) October 12, 2016 Unnur Brá með barnið sitt á brjósti í pontu á Alþingi er það fallegasta sem þú munt sjá í dag. pic.twitter.com/ZxIZRzskCD— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 12, 2016 Var Unnur Brá að senda einhver skilaboð með þessari brjóstagjöf í ræðustól eða vildi hún bara ekki hræra í rútínu barnsins?— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 12, 2016 Unnur Brá er ekkert smá kúl #virðing #mjólkergóð— Birna Anna (@birnaanna) October 12, 2016 Hversu badass! Skoðaði þessa frétt með barn á brjósti og annað að bíða eftir að komast að. Sorry Þorgrímur Þráins https://t.co/tbiC5F5vSN— Valgerður Björk (@valgerdurbjork) October 12, 2016
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Unnur Brá eignaðist litla stúlku Lífið gæti ekki verið betra. 5. september 2016 11:59 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fleiri fréttir Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Sjá meira