Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2019 07:00 Bikarinn fer á loft í nótt. vísir/getty Toronto Raptors er NBA-meistari eftir að hafa unnið sjötta leik úrslitaeinvígisins gegn Golden State Warriors, 114-110 í nótt. Liðið vann því einvígið 4-2. Kawhi Leonard var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins en hann var með að meðaltali 28,5 stig í úrslitaeinvíginu. Golden State hafði orðið NBA-meistari síðustu tvö ár lentu í miklum meiðslavandræðum. Kevin Durant var á meiðslalistanum og þeir misstu Klay Thompson í þriðja leikhlutanum.BALL GAME. @NBA CHAMPIONS!!!#WeTheNorthpic.twitter.com/0tVa8K56lG — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Stephen Curry átti þó möguleika á að jafna einvígið í 3-3 er Golden State var einu stigi undir, 111-110, rétt fyrir leikslok en þriggja stiga skot hans geigaði. Toronto er fyrsta kanadíska liðið til þess að vinna stóran bikar í íþróttum í Bandaríkjunum síðan Toronto Blue Jays varð meistari í hafnabolta 1993.CANADA, THE @NBA TITLE IS YOURS! #WeTheNorthpic.twitter.com/QaCvuX5bsK — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Pascal Siakam og Kyle Lowry voru stigahæstir í liði meistaranna en þeir skoruðu báðir 26 stig. Siakam tók að auki tíu fráköst. Í liði Golden State var það Klay Thompson sem var atkvæðamestur með 30 stig en hann þurfti, eins og áður segir, að fara af velli í þriðja leikhlutanum. Stephen Curry skoraði 21 stig. Bandaríkin Kanada NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Sjá meira
Toronto Raptors er NBA-meistari eftir að hafa unnið sjötta leik úrslitaeinvígisins gegn Golden State Warriors, 114-110 í nótt. Liðið vann því einvígið 4-2. Kawhi Leonard var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins en hann var með að meðaltali 28,5 stig í úrslitaeinvíginu. Golden State hafði orðið NBA-meistari síðustu tvö ár lentu í miklum meiðslavandræðum. Kevin Durant var á meiðslalistanum og þeir misstu Klay Thompson í þriðja leikhlutanum.BALL GAME. @NBA CHAMPIONS!!!#WeTheNorthpic.twitter.com/0tVa8K56lG — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Stephen Curry átti þó möguleika á að jafna einvígið í 3-3 er Golden State var einu stigi undir, 111-110, rétt fyrir leikslok en þriggja stiga skot hans geigaði. Toronto er fyrsta kanadíska liðið til þess að vinna stóran bikar í íþróttum í Bandaríkjunum síðan Toronto Blue Jays varð meistari í hafnabolta 1993.CANADA, THE @NBA TITLE IS YOURS! #WeTheNorthpic.twitter.com/QaCvuX5bsK — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Pascal Siakam og Kyle Lowry voru stigahæstir í liði meistaranna en þeir skoruðu báðir 26 stig. Siakam tók að auki tíu fráköst. Í liði Golden State var það Klay Thompson sem var atkvæðamestur með 30 stig en hann þurfti, eins og áður segir, að fara af velli í þriðja leikhlutanum. Stephen Curry skoraði 21 stig.
Bandaríkin Kanada NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Sjá meira