Sport Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Heimsleikarnir í CrossFit yfirgefa hitann í Texas fylki og verða haldnir mun norðar á þessu ári. Sport 16.1.2025 06:31 Dagskráin: Fyrsti El Clasico í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 16.1.2025 06:03 Gaf flotta jakkann sinn í beinni Greg Anthony er fyrrum NBA leikmaður sem starfar nú sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Hann var að lýsa leik í NBA á dögunum þegar hann ákvað að gefa jakkann sem hann var í. Sport 15.1.2025 23:31 Bað um nýtt herbergi í Zagreb Elliði Snær Viðarsson er klár í slaginn fyrir komandi heimsmeistaramót karla í handbolta. Hann tók út rauðu spjöldin fyrir mót og sefur eins og ungabarn á hótelinu í Zagreb. Handbolti 15.1.2025 23:00 Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Phil Foden, leikmaður Manchester City, hefur gefið upp alla von um að félagið vinni fimmta Englandsmeistaratitilinn í röð. Enski boltinn 15.1.2025 22:45 Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Barcelona og Bayern München unnu bæði stóra sigra í leikjum sínum í kvöld, Barca í spænska bikarnum en Bæjarar í þýsku deildinni. Fótbolti 15.1.2025 22:07 Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Haukar unnu fimm marka sigur gegn Val 28-23. Haukar náðu forystunni snemma og voru í bílstjórasætinu allan leikinn. Seinni hálfleikur heimakvenna var frábær sem skilaði sigri. Handbolti 15.1.2025 21:56 Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig með 2-1 sigri á nágrönnum sínum í Tottenham í kvöld. Enski boltinn 15.1.2025 21:54 Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Newcastle, Aston Villa og Crystal Palace fögnuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.1.2025 21:46 „Notum kvöldið í að sleikja sárin“ Valur tapaði gegn Haukum á útivelli 28-23. Þetta var fyrsta tap Vals á tímabilinu og Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var ekki ánægður með spilamennsku liðsins. Sport 15.1.2025 21:41 „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Dagur Sigurðsson byrjaði vel með króatíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld því liðið vann þá fjórtán marka sigur á Barein í fyrsta leik. Handbolti 15.1.2025 21:36 „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Aron Kristjánsson og lærisveinar hans hjá Barein töpuðu stórt á móti Króatíu í fyrsta leik sinum á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 15.1.2025 21:23 Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Tindastólskonum tókst ekki að stöðva sigurgöngu Þórskvenna í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld þrátt fyrir góða byrjun því Akureyringar fóru í stuð í þriggja leikhluta í Síkinu og unnu að lokum spennandi slag um Norðurland. Körfubolti 15.1.2025 21:10 Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Króatía og Þýskaland unnu bæði fyrsta leik sinn á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld en Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason þjálfa landslið þessara tveggja þjóða. Handbolti 15.1.2025 21:06 Valur semur við norskan miðvörð Valsmenn hafa styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar og fá til sig reynslumikinn varnarmann. Íslenski boltinn 15.1.2025 21:02 Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Arnar Gunnlaugsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann hefur þjálfað Víking frá haustinu 2018. Fótbolti 15.1.2025 20:46 Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Mancester United hefur staðið sig vel á móti stórliðum Liverpool og Arsenal í síðustu leikum en Ruben Amorim segir að næsti leikur á móti Southampton muni þó segja honum meira um hans leikmenn. Enski boltinn 15.1.2025 20:00 Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Íslenski landsliðshópurinn í golfi er í æfingaferð á La Finca á Spáni og þar var boðið upp á svakalega spilamennsku í dag. Golf 15.1.2025 19:02 Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Hollendingar og Egyptar röðuðu inn mörkum í fyrstu leikjum sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en það var líka boðið upp á leik þar sem hvert mark var gulls ígildi. Handbolti 15.1.2025 18:34 Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að halda sérstaklega upp á það á eyjunni Mallorca fari svo að enska úrvalsdeildin taki Englandsmeistaratitlana af Manchester City. Enski boltinn 15.1.2025 18:00 Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ „Þetta er fínt hótel, fínn matur, fín æfingaaðstaða. Þetta er bara topp,“ segir línumaðurinn Sveinn Jóhannsson sem kom óvænt inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi heimsmeistaramót. Hann kveðst afar spenntur fyrir komandi móti. Handbolti 15.1.2025 17:15 Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Víkingar tefldu fram ólöglegum leikmanni í leik sínum á móti KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 15.1.2025 16:59 Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Eftir jafntefli Nottingham Forest og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær sagði Arne Slot, knattspyrnustjóri Rauða hersins, að Nottingham-liðið væri í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 15.1.2025 16:33 „Fann að það héldu allir með okkur“ Fyrir tæpum fjórum árum vann Þór Þorlákshöfn sinn fyrsta og jafnframt einn óvæntasta Íslandsmeistaratitil í sögu körfuboltans hér á landi. Heimir Snær Heimisson, stuðningsmaður liðsins, var að sjálfsögðu fenginn til að rifja upp sigurstundina þegar hann mætti í Körfuboltakvöld Extra í gærkvöld. Körfubolti 15.1.2025 16:03 Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Fjögur af sex börnum Malcolms Glazer komu heimsóttu Vopnafjörð síðasta sumar. Þau voru þar í boði Sir Jim Ratcliffe sem á Manchester United ásamt Glazer-fjölskyldunni. Enski boltinn 15.1.2025 15:44 Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Breska ríkisútvarpið hefur greint frá því hverjir taka við stjórn Match of the Day af Gary Lineker. Í staðinn fyrir einn þáttastjórnanda deila þrjú með sér hlutverkinu. Enski boltinn 15.1.2025 15:01 Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Miguel Martins, leikstjórnandi portúgalska handboltalandsliðsins, verður ekki með á HM eftir að hann féll á lyfjaprófi. Handbolti 15.1.2025 14:09 „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Erlendu leikmenn Grindavíkur, og þá sérstaklega DeAndre Kane, reyndust mikilvægir í öllum þeim áföllum sem dundu á bæjarbúum síðasta vetur. Körfubolti 15.1.2025 13:30 Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði í íþróttahöll liðs Tresnjevka í króatísku höfuðborginni Zagreb í morgun. Á æfingunni tóku allir leikmenn fullan þátt að Aroni Pálmarssyni undanskildum, sem leikur ekki með liðinu fyrr en í milliriðil verður komið. Handbolti 15.1.2025 12:45 Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Chelsea hefur kallað miðvörðinn Trevoh Chalobah heim úr láni hjá Crystal Palace þar sem hann hefur verið í stóru hlutverki í vetur, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 15.1.2025 12:08 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Heimsleikarnir í CrossFit yfirgefa hitann í Texas fylki og verða haldnir mun norðar á þessu ári. Sport 16.1.2025 06:31
Dagskráin: Fyrsti El Clasico í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 16.1.2025 06:03
Gaf flotta jakkann sinn í beinni Greg Anthony er fyrrum NBA leikmaður sem starfar nú sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Hann var að lýsa leik í NBA á dögunum þegar hann ákvað að gefa jakkann sem hann var í. Sport 15.1.2025 23:31
Bað um nýtt herbergi í Zagreb Elliði Snær Viðarsson er klár í slaginn fyrir komandi heimsmeistaramót karla í handbolta. Hann tók út rauðu spjöldin fyrir mót og sefur eins og ungabarn á hótelinu í Zagreb. Handbolti 15.1.2025 23:00
Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Phil Foden, leikmaður Manchester City, hefur gefið upp alla von um að félagið vinni fimmta Englandsmeistaratitilinn í röð. Enski boltinn 15.1.2025 22:45
Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Barcelona og Bayern München unnu bæði stóra sigra í leikjum sínum í kvöld, Barca í spænska bikarnum en Bæjarar í þýsku deildinni. Fótbolti 15.1.2025 22:07
Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Haukar unnu fimm marka sigur gegn Val 28-23. Haukar náðu forystunni snemma og voru í bílstjórasætinu allan leikinn. Seinni hálfleikur heimakvenna var frábær sem skilaði sigri. Handbolti 15.1.2025 21:56
Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig með 2-1 sigri á nágrönnum sínum í Tottenham í kvöld. Enski boltinn 15.1.2025 21:54
Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Newcastle, Aston Villa og Crystal Palace fögnuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.1.2025 21:46
„Notum kvöldið í að sleikja sárin“ Valur tapaði gegn Haukum á útivelli 28-23. Þetta var fyrsta tap Vals á tímabilinu og Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var ekki ánægður með spilamennsku liðsins. Sport 15.1.2025 21:41
„Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Dagur Sigurðsson byrjaði vel með króatíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld því liðið vann þá fjórtán marka sigur á Barein í fyrsta leik. Handbolti 15.1.2025 21:36
„Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Aron Kristjánsson og lærisveinar hans hjá Barein töpuðu stórt á móti Króatíu í fyrsta leik sinum á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 15.1.2025 21:23
Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Tindastólskonum tókst ekki að stöðva sigurgöngu Þórskvenna í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld þrátt fyrir góða byrjun því Akureyringar fóru í stuð í þriggja leikhluta í Síkinu og unnu að lokum spennandi slag um Norðurland. Körfubolti 15.1.2025 21:10
Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Króatía og Þýskaland unnu bæði fyrsta leik sinn á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld en Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason þjálfa landslið þessara tveggja þjóða. Handbolti 15.1.2025 21:06
Valur semur við norskan miðvörð Valsmenn hafa styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar og fá til sig reynslumikinn varnarmann. Íslenski boltinn 15.1.2025 21:02
Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Arnar Gunnlaugsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann hefur þjálfað Víking frá haustinu 2018. Fótbolti 15.1.2025 20:46
Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Mancester United hefur staðið sig vel á móti stórliðum Liverpool og Arsenal í síðustu leikum en Ruben Amorim segir að næsti leikur á móti Southampton muni þó segja honum meira um hans leikmenn. Enski boltinn 15.1.2025 20:00
Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Íslenski landsliðshópurinn í golfi er í æfingaferð á La Finca á Spáni og þar var boðið upp á svakalega spilamennsku í dag. Golf 15.1.2025 19:02
Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Hollendingar og Egyptar röðuðu inn mörkum í fyrstu leikjum sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en það var líka boðið upp á leik þar sem hvert mark var gulls ígildi. Handbolti 15.1.2025 18:34
Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að halda sérstaklega upp á það á eyjunni Mallorca fari svo að enska úrvalsdeildin taki Englandsmeistaratitlana af Manchester City. Enski boltinn 15.1.2025 18:00
Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ „Þetta er fínt hótel, fínn matur, fín æfingaaðstaða. Þetta er bara topp,“ segir línumaðurinn Sveinn Jóhannsson sem kom óvænt inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi heimsmeistaramót. Hann kveðst afar spenntur fyrir komandi móti. Handbolti 15.1.2025 17:15
Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Víkingar tefldu fram ólöglegum leikmanni í leik sínum á móti KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 15.1.2025 16:59
Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Eftir jafntefli Nottingham Forest og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær sagði Arne Slot, knattspyrnustjóri Rauða hersins, að Nottingham-liðið væri í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 15.1.2025 16:33
„Fann að það héldu allir með okkur“ Fyrir tæpum fjórum árum vann Þór Þorlákshöfn sinn fyrsta og jafnframt einn óvæntasta Íslandsmeistaratitil í sögu körfuboltans hér á landi. Heimir Snær Heimisson, stuðningsmaður liðsins, var að sjálfsögðu fenginn til að rifja upp sigurstundina þegar hann mætti í Körfuboltakvöld Extra í gærkvöld. Körfubolti 15.1.2025 16:03
Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Fjögur af sex börnum Malcolms Glazer komu heimsóttu Vopnafjörð síðasta sumar. Þau voru þar í boði Sir Jim Ratcliffe sem á Manchester United ásamt Glazer-fjölskyldunni. Enski boltinn 15.1.2025 15:44
Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Breska ríkisútvarpið hefur greint frá því hverjir taka við stjórn Match of the Day af Gary Lineker. Í staðinn fyrir einn þáttastjórnanda deila þrjú með sér hlutverkinu. Enski boltinn 15.1.2025 15:01
Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Miguel Martins, leikstjórnandi portúgalska handboltalandsliðsins, verður ekki með á HM eftir að hann féll á lyfjaprófi. Handbolti 15.1.2025 14:09
„Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Erlendu leikmenn Grindavíkur, og þá sérstaklega DeAndre Kane, reyndust mikilvægir í öllum þeim áföllum sem dundu á bæjarbúum síðasta vetur. Körfubolti 15.1.2025 13:30
Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði í íþróttahöll liðs Tresnjevka í króatísku höfuðborginni Zagreb í morgun. Á æfingunni tóku allir leikmenn fullan þátt að Aroni Pálmarssyni undanskildum, sem leikur ekki með liðinu fyrr en í milliriðil verður komið. Handbolti 15.1.2025 12:45
Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Chelsea hefur kallað miðvörðinn Trevoh Chalobah heim úr láni hjá Crystal Palace þar sem hann hefur verið í stóru hlutverki í vetur, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 15.1.2025 12:08