Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur „Ég er fyrst og fremst ótrúlega stolt af myndinni – og þakklát fyrir að hafa fengið þetta tækifæri; að leika þessa flóknu konu sem fær þennan stóra boga. Það er ekki á hverjum degi á Íslandi sem það kemur út kvikmynd sem er þroskasaga einnar konu, skrifuð af konu og leikstýrt af konu,“ segir Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona sem fer með burðarhlutverkið í íslensku stórmyndinni Eldarnir sem frumsýnd verður þann 11. september næstkomandi. Lífið 7.9.2025 20:02 Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Hið árlega Haustbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 í kvöld. Eins og alltaf eru stórir vinningar og strákarnir lofa stuði og stemningu. Lífið 7.9.2025 16:11 Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. Lífið 7.9.2025 15:03 Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt „Það var líf og fjör í bænum allt frá morgni til kvölds og við finnum hvernig fólk tekur svo sannarlega undir leiðarstefið okkar Saman með ljós í hjarta,“ segir Guðlaug María Lewis, verkefnastjóri Ljósanætur, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar. Lífið 7.9.2025 11:41 Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins „Það sem ég geri er í raun einfalt: ég reyni að útskýra lögfræði á mannamáli og er aðgengileg,“ segir Anna Einarsdóttir lögfræðingur. Í dag er hún orðin þekkt fyrir að brjóta niður múra milli lögfræðinnar og almennings – bæði á TikTok og í nýjum hlaðvarpsþáttum um íslensk sakamál sem ber heitið True crime Ísland. Lífið 7.9.2025 09:03 Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði „Þetta er erfiðasta hjónaband sem ég hef verið í,“ segir Sigurður Kristinn Lárusson framkvæmdastjóri skellihlæjandi þegar hann lýsir frábæru sambandi sínu við meðeiganda sinn í Stálvík, Jón Trausta Sverrisson. Áskorun 7.9.2025 08:00 Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 7.9.2025 07:01 Pamela slær á sögusagnirnar Leikkonan Pamela Anderson gefur lítið fyrir orðróma þess efnis að samband hennar og leikarans Liam Neeson sé eða hafi verið kynningarbrella. Lífið 6.9.2025 19:07 Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Mikið var um dýrðir á Ísafirði um helgina þegar stórsýningin Gullkistan var sett af forseta Íslands. Með atvinnuvegasýningunni er ætlað að sýna hvað starfsemi á Vestfjörðum hefur upp á að bjóða. Lífið 6.9.2025 17:45 Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Það verður mikið um að vera á Flúðum og nágrenni í dag því þá fer fram uppskeruhátíð Hrunamannahrepps. Hægt verður að versla ný upptekið grænmeti frá garðyrkjubændum og svo verður opið hús á nokkrum stöðum og Flúðasveppir ætla að leyfa gestum og gangandi að skoða inn í sveppa klefa hjá sér. Lífið 6.9.2025 12:13 Haustbingó í beinni á sunnudag Hið árlega Haustbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 á morgun, sunnudaginn 7. september. Eins og alltaf eru stórir vinningar og strákarnir lofa stuði og stemningu. Lífið 6.9.2025 10:17 Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 6.9.2025 07:02 Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Nýtt leikár hófst í Borgarleikhúsinu í kvöld. Nýr leikhússtjóri segir met hafa verið slegið í sölu á áskriftarkortum þetta árið og fram undan sé viðburðaríkt leikár. Lífið 5.9.2025 23:45 Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Ungur maður frá Kanada er kominn hingað til lands til að setja heimsmet. Hann leggur af stað frá Hallgrímskirkju á sunnudagsmorgun og ætlar að hlaupa hringinn í kringum landið. Lífið 5.9.2025 21:02 Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Minningarhátíðin Karlsvaka verður haldin í Þorlákskirkju sunnudaginn 7. september í tilefni af 75 ára fæðingarafmæli tónlistarmannsins Karls Sighvatssonar sem lést langt fyrir aldur fram 1991. Fjölmargir frábærir tónlistarmenn koma fram á hátíðinni. Tónlist 5.9.2025 17:15 Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Athafnamaðurinn Reynir Bergmann Reynisson segir steranotkun ástæðuna fyrir því að hann fékk hjartastopp í lok síðasta mánaðar. Til að geta lyft þyngri lóðum hafi hann notað sex ólíkar tegundir stera og skjaldkirtilshormónið T3. Lífið 5.9.2025 16:52 Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Hjónin, Liv Bergþórsdóttir forstjóri BIOEFFECT og Sverrir Viðar Hauksson, framkvæmdastjóri hjá BAKO verslunartækni, hafa sett glæsihús sitt við Blikanes á Arnarnesi í Garðabæ á sölu. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 5.9.2025 15:34 Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Rómantíski spennutryllirinn Eldarnir var frumsýndur fyrir fullum sal í Smárabíó 3. september síðastliðinn. Eftirvæntingin var mikil og stemmingin brakandi af myndum að dæma. Lífið 5.9.2025 15:29 Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir mun enda tilvonandi Evróputúr sinn á Íslandi og efna til stórtónleika í Kórnum, laugardaginn 14. mars á næsta ári. Tónlist 5.9.2025 14:15 Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Macaulay Culkin, ein frægasta barnastjarna allra tíma, segist þakklátur leikaranum John Candy, sem vann með honum að tveimur myndum, fyrir að taka eftir því að faðir Culkin væri „skrímsli“ og láta sig barnastjörnuna varða. Lífið 5.9.2025 13:55 Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Það jafnast fátt á við notalega samveru í sumarbústað þar sem kyrrðin og óspillt náttúran er alltumlykjandi. Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt úrval sumarbústaða í öllum stærðum og gerðum. Lífið 5.9.2025 13:49 Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Ásthildur Huber er fjölhæf kona sem er allt í senn ljósmóðir, næringarráðgjafi og fasteignasali og nú einnig hótelstýra. Lífið 5.9.2025 11:58 Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Opnað hefur verið fyrir umsóknir að nýju 2500 fermetra húsnæði við Hlemm þar sem skapandi fólk býðst leiga á ódýrri aðstöðu. Óhagnaðardrifna sjálfseignarstofnunin Haus sér um rekstur rýmisins en Haraldur Þorleifsson er einn forsvarsmanna þess. Menning 5.9.2025 11:48 Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Friðrik Þór Snorrason forstjóri Verna og eiginkona hans Guðrún Wium Guðbjörnsdóttir, Viðskiptastjóri hjá Straumi, hafa sett fallegt parhús við Hamrahlíð í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 5.9.2025 10:48 Sophie Turner verður Lara Croft Breska leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir að leika Sönsu Stark í Game of Thrones, mun leika fornleifafræðinginn og ævintýrakonuna Löru Croft í sjónvarpsþáttunum Tomb Raider á Prime Video. Bíó og sjónvarp 5.9.2025 10:19 Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Á morgun laugardag verður blásið til opnunarhátíðar í versluninni Ríteil Kids í Holtagörðum, splunkunýrri hringrásarverslun með barnaföt sem hóf starfsemi í sumar. Dagskráin byrjar klukkan 13 með pompi og prakt. Lífið samstarf 5.9.2025 08:47 „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ „Ég held framtíðarplönum og áætlunum fyrir sjálfa mig, þar sem ég skipti um skoðun eins og nærbuxur,“ segir Þórey Birgisdóttir leikkona, spurð hvar hún sjái sjálfa sig eftir tíu ár. Þegar hún var lítil dreymdi hana um að verða umhverfisráðherra eftir vettvangsferð með skólanum á Sorpu – eða leikkona, dansari eða arkitekt. Lífið 5.9.2025 08:40 Balta bregst bogalistin Þrátt fyrir góðan efnivið í ólgandi innanríkisátökum um ensku krúnuna á 11. öld tekst Baltasar Kormáki og meðframleiðendum hans ekki að vinna úr því spennandi þætti. Stirð framvinda, grunnar persónur og áferðarljótt útlit spila þar stóra rullu. Gagnrýni 5.9.2025 07:00 Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Ég var lengi að ná mér eftir fæðinguna þar sem ég fékk það sem kallast spínal höfuðverk, sem kom í kjölfar af mænudeyfingunni. Það er þannig að það myndaðist gat á mænuhimnuna sem það að verkum að maður fær mjög slæman hausverk,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir, markaðssérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, sem eignaðist sitt annað barn í mars síðastliðnum. Lífið 4.9.2025 20:02 „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Helga Margrét Agnarsdóttir, lögfræðingur og Reykjavíkurmær, fagnaði nýverið 27 ára afmæli sínu með fjölbreyttri og hátíðlegri dagskrá sem spannaði heila viku. Helga hefur skipulagt svokallað Helgala, eða galahátíð, frá árinu 2019, tileinkaðri sjálfri sér. Lífið 4.9.2025 19:29 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur „Ég er fyrst og fremst ótrúlega stolt af myndinni – og þakklát fyrir að hafa fengið þetta tækifæri; að leika þessa flóknu konu sem fær þennan stóra boga. Það er ekki á hverjum degi á Íslandi sem það kemur út kvikmynd sem er þroskasaga einnar konu, skrifuð af konu og leikstýrt af konu,“ segir Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona sem fer með burðarhlutverkið í íslensku stórmyndinni Eldarnir sem frumsýnd verður þann 11. september næstkomandi. Lífið 7.9.2025 20:02
Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Hið árlega Haustbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 í kvöld. Eins og alltaf eru stórir vinningar og strákarnir lofa stuði og stemningu. Lífið 7.9.2025 16:11
Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. Lífið 7.9.2025 15:03
Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt „Það var líf og fjör í bænum allt frá morgni til kvölds og við finnum hvernig fólk tekur svo sannarlega undir leiðarstefið okkar Saman með ljós í hjarta,“ segir Guðlaug María Lewis, verkefnastjóri Ljósanætur, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar. Lífið 7.9.2025 11:41
Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins „Það sem ég geri er í raun einfalt: ég reyni að útskýra lögfræði á mannamáli og er aðgengileg,“ segir Anna Einarsdóttir lögfræðingur. Í dag er hún orðin þekkt fyrir að brjóta niður múra milli lögfræðinnar og almennings – bæði á TikTok og í nýjum hlaðvarpsþáttum um íslensk sakamál sem ber heitið True crime Ísland. Lífið 7.9.2025 09:03
Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði „Þetta er erfiðasta hjónaband sem ég hef verið í,“ segir Sigurður Kristinn Lárusson framkvæmdastjóri skellihlæjandi þegar hann lýsir frábæru sambandi sínu við meðeiganda sinn í Stálvík, Jón Trausta Sverrisson. Áskorun 7.9.2025 08:00
Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 7.9.2025 07:01
Pamela slær á sögusagnirnar Leikkonan Pamela Anderson gefur lítið fyrir orðróma þess efnis að samband hennar og leikarans Liam Neeson sé eða hafi verið kynningarbrella. Lífið 6.9.2025 19:07
Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Mikið var um dýrðir á Ísafirði um helgina þegar stórsýningin Gullkistan var sett af forseta Íslands. Með atvinnuvegasýningunni er ætlað að sýna hvað starfsemi á Vestfjörðum hefur upp á að bjóða. Lífið 6.9.2025 17:45
Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Það verður mikið um að vera á Flúðum og nágrenni í dag því þá fer fram uppskeruhátíð Hrunamannahrepps. Hægt verður að versla ný upptekið grænmeti frá garðyrkjubændum og svo verður opið hús á nokkrum stöðum og Flúðasveppir ætla að leyfa gestum og gangandi að skoða inn í sveppa klefa hjá sér. Lífið 6.9.2025 12:13
Haustbingó í beinni á sunnudag Hið árlega Haustbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 á morgun, sunnudaginn 7. september. Eins og alltaf eru stórir vinningar og strákarnir lofa stuði og stemningu. Lífið 6.9.2025 10:17
Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 6.9.2025 07:02
Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Nýtt leikár hófst í Borgarleikhúsinu í kvöld. Nýr leikhússtjóri segir met hafa verið slegið í sölu á áskriftarkortum þetta árið og fram undan sé viðburðaríkt leikár. Lífið 5.9.2025 23:45
Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Ungur maður frá Kanada er kominn hingað til lands til að setja heimsmet. Hann leggur af stað frá Hallgrímskirkju á sunnudagsmorgun og ætlar að hlaupa hringinn í kringum landið. Lífið 5.9.2025 21:02
Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Minningarhátíðin Karlsvaka verður haldin í Þorlákskirkju sunnudaginn 7. september í tilefni af 75 ára fæðingarafmæli tónlistarmannsins Karls Sighvatssonar sem lést langt fyrir aldur fram 1991. Fjölmargir frábærir tónlistarmenn koma fram á hátíðinni. Tónlist 5.9.2025 17:15
Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Athafnamaðurinn Reynir Bergmann Reynisson segir steranotkun ástæðuna fyrir því að hann fékk hjartastopp í lok síðasta mánaðar. Til að geta lyft þyngri lóðum hafi hann notað sex ólíkar tegundir stera og skjaldkirtilshormónið T3. Lífið 5.9.2025 16:52
Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Hjónin, Liv Bergþórsdóttir forstjóri BIOEFFECT og Sverrir Viðar Hauksson, framkvæmdastjóri hjá BAKO verslunartækni, hafa sett glæsihús sitt við Blikanes á Arnarnesi í Garðabæ á sölu. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 5.9.2025 15:34
Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Rómantíski spennutryllirinn Eldarnir var frumsýndur fyrir fullum sal í Smárabíó 3. september síðastliðinn. Eftirvæntingin var mikil og stemmingin brakandi af myndum að dæma. Lífið 5.9.2025 15:29
Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir mun enda tilvonandi Evróputúr sinn á Íslandi og efna til stórtónleika í Kórnum, laugardaginn 14. mars á næsta ári. Tónlist 5.9.2025 14:15
Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Macaulay Culkin, ein frægasta barnastjarna allra tíma, segist þakklátur leikaranum John Candy, sem vann með honum að tveimur myndum, fyrir að taka eftir því að faðir Culkin væri „skrímsli“ og láta sig barnastjörnuna varða. Lífið 5.9.2025 13:55
Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Það jafnast fátt á við notalega samveru í sumarbústað þar sem kyrrðin og óspillt náttúran er alltumlykjandi. Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt úrval sumarbústaða í öllum stærðum og gerðum. Lífið 5.9.2025 13:49
Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Ásthildur Huber er fjölhæf kona sem er allt í senn ljósmóðir, næringarráðgjafi og fasteignasali og nú einnig hótelstýra. Lífið 5.9.2025 11:58
Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Opnað hefur verið fyrir umsóknir að nýju 2500 fermetra húsnæði við Hlemm þar sem skapandi fólk býðst leiga á ódýrri aðstöðu. Óhagnaðardrifna sjálfseignarstofnunin Haus sér um rekstur rýmisins en Haraldur Þorleifsson er einn forsvarsmanna þess. Menning 5.9.2025 11:48
Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Friðrik Þór Snorrason forstjóri Verna og eiginkona hans Guðrún Wium Guðbjörnsdóttir, Viðskiptastjóri hjá Straumi, hafa sett fallegt parhús við Hamrahlíð í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 5.9.2025 10:48
Sophie Turner verður Lara Croft Breska leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir að leika Sönsu Stark í Game of Thrones, mun leika fornleifafræðinginn og ævintýrakonuna Löru Croft í sjónvarpsþáttunum Tomb Raider á Prime Video. Bíó og sjónvarp 5.9.2025 10:19
Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Á morgun laugardag verður blásið til opnunarhátíðar í versluninni Ríteil Kids í Holtagörðum, splunkunýrri hringrásarverslun með barnaföt sem hóf starfsemi í sumar. Dagskráin byrjar klukkan 13 með pompi og prakt. Lífið samstarf 5.9.2025 08:47
„Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ „Ég held framtíðarplönum og áætlunum fyrir sjálfa mig, þar sem ég skipti um skoðun eins og nærbuxur,“ segir Þórey Birgisdóttir leikkona, spurð hvar hún sjái sjálfa sig eftir tíu ár. Þegar hún var lítil dreymdi hana um að verða umhverfisráðherra eftir vettvangsferð með skólanum á Sorpu – eða leikkona, dansari eða arkitekt. Lífið 5.9.2025 08:40
Balta bregst bogalistin Þrátt fyrir góðan efnivið í ólgandi innanríkisátökum um ensku krúnuna á 11. öld tekst Baltasar Kormáki og meðframleiðendum hans ekki að vinna úr því spennandi þætti. Stirð framvinda, grunnar persónur og áferðarljótt útlit spila þar stóra rullu. Gagnrýni 5.9.2025 07:00
Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Ég var lengi að ná mér eftir fæðinguna þar sem ég fékk það sem kallast spínal höfuðverk, sem kom í kjölfar af mænudeyfingunni. Það er þannig að það myndaðist gat á mænuhimnuna sem það að verkum að maður fær mjög slæman hausverk,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir, markaðssérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, sem eignaðist sitt annað barn í mars síðastliðnum. Lífið 4.9.2025 20:02
„Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Helga Margrét Agnarsdóttir, lögfræðingur og Reykjavíkurmær, fagnaði nýverið 27 ára afmæli sínu með fjölbreyttri og hátíðlegri dagskrá sem spannaði heila viku. Helga hefur skipulagt svokallað Helgala, eða galahátíð, frá árinu 2019, tileinkaðri sjálfri sér. Lífið 4.9.2025 19:29
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning