Skoðun Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson skrifar Ég hef fylgst með máli sem í daglegu tali er kennt við Ásthildi Lóu Þórsdóttur fyrrverandi menntamála- og barnamálaráðherra með vaxandi furðu. Skoðun 4.4.2025 10:30 Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon skrifar Núverandi lög um almannatryggingar tóku gildi í ársbyrjun 2017. Markmið þeirrar lagasetningar var að einfalda almannatryggingakerfið með því að sameina bótaflokka. Þannig var ellilífeyrir, sem hér eftir verður nefndur grunnlífeyrir, tekjutrygging og framfærsluuppbót sett í einn bótaflokk. Skoðun 4.4.2025 09:33 Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson skrifar Um áratugaskeið hefur verið rætt um gerð Sundabrautar. Metnaðarfullir verkfræðingar hafa teiknað fjölda tölvumynda af mögulegum vegstæðum og útfærslum sem spanna allt frá risavöxnum hengibrúm til djúpra jarðganga. Skoðun 4.4.2025 09:03 Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson skrifar Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga um borgarstefnu sem kveður á um að þróa og efla tvö borgarsvæði á Íslandi, höfuðborgina Reykjavík og svæðisborgina Akureyri. Með stefnunni er viðurkennd sérstaða Akureyrar sem þjónustu- og menningarmiðstöðvar og markmiðið meðal annars að jafna dreifingu byggðar í landinu. Skoðun 4.4.2025 08:30 Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar Sé horft er til kosta og ókosta sameiningu sveitarfélaganna má færa rök fyrir því að kostir sameiningar séu ótvíræðir. Skoðun 4.4.2025 08:03 Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Mikil óvissa ríkir um hvort og hvenær nýtt fangelsi muni rísa á Stóra-Hrauni, eins og hugmyndir hafa verið um hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.4.2025 20:03 Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Hvers vegna skyldu orkusveitarfélög vera jafn snúin og þver og raun ber vitni. Mýtan segir að þessi sveitarfélög séu sterk efnuð en raunin er önnur. Þessi sveitarfélög eru flest út á landi og hafa sömu tekjustofna og önnur sveitarfélög , nema þá kannski sveitarfélög sem eru í þeirri stöðu að geta selt lóðir og innheimt innviðagjöld. Skoðun 3.4.2025 14:37 Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Samkvæmt frumvarpi menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra sem nú er til afgreiðslu á Alþingi er lagður grunnur að því að fleiri nemendur fái hluta námslána sinna breytt í styrk en nú er. Skoðun 3.4.2025 14:30 Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson og Theodóra Líf Reykdal skrifa Síðastliðnar vikur hafa fjölmargar fréttir birst um ofbeldi, áreitni og einelti meðal ungmenna. Þetta er því miður ekkert nýtt vandamál – slíkt virðist hafa aukist á undanförnum árum og er nú veruleiki sem snertir samfélagið allt. Í kjölfar alvarlegra atvika má oft greina ákveðið mynstur í fjölmiðlaumfjöllun: spjótin beinast að Breiðholti. Skoðun 3.4.2025 14:01 Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Stutta svarið við spurningunni að ofan er auðvitað nei. Almenningur vísar til hóps eða samfélagsins í heild. Almannahagsmunir eru mikilvægir og lýsa oft ákvörðunum sem bæta lífskilyrði eða vernda sameiginlega hagsmuni heildarinnar. Skoðun 3.4.2025 13:30 Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Fyrr á árum fékk Hafró sinn skerf af gagnrýni, og tók henni nær undantekningalaust illa. Árið 2002 fékk ráðherra Tuma Tómassyni fiskifræðingi, og þá skólastjóra Sjávarútvegs Háskóla Sameinuðu þjóðanna, til að skoða starfsemi Hafró. Skoðun 3.4.2025 12:32 Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið um breytingar á veiðigjaldi á undanförnum dögum. Því hefur ítrekað verið haldið fram, ranglega, að greitt veiðigjald nægi ekki fyrir þeim kostnaði sem því var ætlað að mæta. Slíkar fullyrðingar eru einfaldlega rangar. Skoðun 3.4.2025 12:02 Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Sem ungur maður aðhylltist ég stefnu Sjálfstæðisflokksins, var skráður í flokkinn og það var varla sú kosning sem ég kaus ekki Davíð Oddsson til góðra verka fyrir borg og síðar landið okkar. Skoðun 3.4.2025 11:32 Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Ný ríkisstjórn hefur ekki setið auðum höndum fyrstu 100 daga sína. Mikil áhersla hefur verið lögð á sjávarútveginn, nú síðast með áformum um tvöföldun veiðigjalds. Skoðun 3.4.2025 11:01 Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Græna orkan okkar er fyrir löngu orðin hluti af sjálfsmynd okkar sem þjóðar, enda mikilvæg forsenda þeirrar velsældar og lífsgæða sem við búum við hér á landi. Við getum öll verið stolt af þvísem uppbygging raforkukerfisins hefur fært okkur. Skoðun 3.4.2025 10:01 Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Starfsemi Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss var með miklum blóma á nýliðnu starfsári. Blóma hvað varðar ótrúlega grósku menningarviðburða, aðsókn og heimsóknir, ráðstefnuhald og fundi og síðast en ekki síst var rekstrarniðurstaðan góð. Skoðun 3.4.2025 09:00 Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að sérstök áhersla verði lögð á að efla geðheilbrigðisþjónustu og styðja fjölbreytt rekstrarform. Skoðun 3.4.2025 08:01 Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa Þættirnir Adolencence sem sýndir eru á Netflix hafa vakið mikla athygli. Foreldrar eru hugsi yfir þáttunum og jafnvel með kvíðahnút í maganum eftir áhorfið. Þættirnir fjalla um 13 ára dreng sem í upphafi þáttanna er handtekinn fyrir grun um að hafa myrt skólasystur sína og fylgst er með því ferli sem fer í gang í kjölfarið. Skoðun 3.4.2025 07:31 Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Gagnrýnendur þeirrar leiðréttingar á veiðigjöldum sem ráðast á í hafa klifað stanslaust á því að um einhverskonar landsbyggðarskatt sé að ræða. Aðför að hinum dreifðu byggðum. Það stenst enga skoðun. Skoðun 3.4.2025 07:02 Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Við fjölskyldan fluttum til Þýskalands í október 2023 og fluttum aftur heim nú í janúar á þessu ári. Skoðun 3.4.2025 07:01 Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Í gær lagði Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna. Hér er um að ræða brýnar breytingar á lögum um Menntasjóðinn. Skoðun 3.4.2025 06:30 Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Fyrir helgi bárust þær fréttir að Reykjavíkurborg hyggist stofna fjarkennsluúrræði fyrir börn úr Reykjavík sem ekki geta stundað nám í hefðbundnum skóla vegna veikinda, félagslegra vandamála eða vímuefnaneyslu. Skoðun 2.4.2025 19:30 Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Út frá starfsauglýsingum og auglýsingum um námsbrautir sem tengjast sjálfbærni, mætti halda að einungis verkfræðingar og aðrar STEM-greinar ættu erindi í fagið. En er það? Snýst sjálfbærni bara um upplýsingagjöf og útreikninga? Skoðun 2.4.2025 19:00 Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Árlega fylgja rúmlega hundrað börn mæðrum sínum í dvöl í Kvennaathvarfið. Rúmlega hundrað börn sem yfirgefa heimilin sín og skilja flest sitt eftir til að komast í öruggt skjól vegna heimilisofbeldis. Undanfari komu í athvarfið er mismunandi. Skoðun 2.4.2025 18:30 Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir og Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifa „Hún var fyrirmyndarnemandi;“ „brot gegn kennurum verða skráð fyrst;“ „börn eru lamin í frímínútum;“ „fara í átak gegn ofbeldi á skólaskemmtunum“. Skoðun 2.4.2025 13:31 Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Breska þáttaröðin Adolescence slær áhorfsmet á Netflix og hefur vakið fólk til umhugsunar um lífsaðstæður unglinga. Fyrstu skrefin út fyrir öryggi heimilisins eru iðulega stigin áður en nokkur veit af, reynslan leitar börnin uppi þegar við teljum þau í skjóli. Skoðun 2.4.2025 11:32 Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Með fjölgun íbúa landsins eykst að sjálfsögðu álag á alla innviðina. Síðan eru það tæpar 2 milljónir ferðamanna sem koma hingað til lands á hverju ári sem gerir kannski 40-50 þús manns aukalega á landinu á hverjum tímapunkti. Skoðun 2.4.2025 11:01 Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Markmið samrunaþróunarinnar innan Evrópusambandsins og forvera þess hefur frá upphafi verið að til yrði að lokum evrópskt sambandsríki. Skoðun 2.4.2025 10:32 Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Með stuttu millibili hafa orðið nokkur alvarleg bílslys hér á landi með þeim afleiðingum að nokkrir hafa látist. Lítið barn, maður á besta aldri og kona sem var á ferð um landið. Vegir um allt land eru að molna í sundur og víða er vörnum við vegi ábótavant. Skoðun 2.4.2025 10:00 „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Ég heyri stundum pólitíkusa, sérstaklega þá sem tilheyra öfgahægrinu, tala um að Evrópa sé í hnignun og að vestræn siðmenning sé að hrynja. Þegar saga þessarar orðræðu er skoðuð kemur þó í ljós að hún er alls ekki ný. Skoðun 2.4.2025 09:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson skrifar Ég hef fylgst með máli sem í daglegu tali er kennt við Ásthildi Lóu Þórsdóttur fyrrverandi menntamála- og barnamálaráðherra með vaxandi furðu. Skoðun 4.4.2025 10:30
Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon skrifar Núverandi lög um almannatryggingar tóku gildi í ársbyrjun 2017. Markmið þeirrar lagasetningar var að einfalda almannatryggingakerfið með því að sameina bótaflokka. Þannig var ellilífeyrir, sem hér eftir verður nefndur grunnlífeyrir, tekjutrygging og framfærsluuppbót sett í einn bótaflokk. Skoðun 4.4.2025 09:33
Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson skrifar Um áratugaskeið hefur verið rætt um gerð Sundabrautar. Metnaðarfullir verkfræðingar hafa teiknað fjölda tölvumynda af mögulegum vegstæðum og útfærslum sem spanna allt frá risavöxnum hengibrúm til djúpra jarðganga. Skoðun 4.4.2025 09:03
Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson skrifar Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga um borgarstefnu sem kveður á um að þróa og efla tvö borgarsvæði á Íslandi, höfuðborgina Reykjavík og svæðisborgina Akureyri. Með stefnunni er viðurkennd sérstaða Akureyrar sem þjónustu- og menningarmiðstöðvar og markmiðið meðal annars að jafna dreifingu byggðar í landinu. Skoðun 4.4.2025 08:30
Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar Sé horft er til kosta og ókosta sameiningu sveitarfélaganna má færa rök fyrir því að kostir sameiningar séu ótvíræðir. Skoðun 4.4.2025 08:03
Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Mikil óvissa ríkir um hvort og hvenær nýtt fangelsi muni rísa á Stóra-Hrauni, eins og hugmyndir hafa verið um hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.4.2025 20:03
Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Hvers vegna skyldu orkusveitarfélög vera jafn snúin og þver og raun ber vitni. Mýtan segir að þessi sveitarfélög séu sterk efnuð en raunin er önnur. Þessi sveitarfélög eru flest út á landi og hafa sömu tekjustofna og önnur sveitarfélög , nema þá kannski sveitarfélög sem eru í þeirri stöðu að geta selt lóðir og innheimt innviðagjöld. Skoðun 3.4.2025 14:37
Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Samkvæmt frumvarpi menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra sem nú er til afgreiðslu á Alþingi er lagður grunnur að því að fleiri nemendur fái hluta námslána sinna breytt í styrk en nú er. Skoðun 3.4.2025 14:30
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson og Theodóra Líf Reykdal skrifa Síðastliðnar vikur hafa fjölmargar fréttir birst um ofbeldi, áreitni og einelti meðal ungmenna. Þetta er því miður ekkert nýtt vandamál – slíkt virðist hafa aukist á undanförnum árum og er nú veruleiki sem snertir samfélagið allt. Í kjölfar alvarlegra atvika má oft greina ákveðið mynstur í fjölmiðlaumfjöllun: spjótin beinast að Breiðholti. Skoðun 3.4.2025 14:01
Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Stutta svarið við spurningunni að ofan er auðvitað nei. Almenningur vísar til hóps eða samfélagsins í heild. Almannahagsmunir eru mikilvægir og lýsa oft ákvörðunum sem bæta lífskilyrði eða vernda sameiginlega hagsmuni heildarinnar. Skoðun 3.4.2025 13:30
Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Fyrr á árum fékk Hafró sinn skerf af gagnrýni, og tók henni nær undantekningalaust illa. Árið 2002 fékk ráðherra Tuma Tómassyni fiskifræðingi, og þá skólastjóra Sjávarútvegs Háskóla Sameinuðu þjóðanna, til að skoða starfsemi Hafró. Skoðun 3.4.2025 12:32
Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið um breytingar á veiðigjaldi á undanförnum dögum. Því hefur ítrekað verið haldið fram, ranglega, að greitt veiðigjald nægi ekki fyrir þeim kostnaði sem því var ætlað að mæta. Slíkar fullyrðingar eru einfaldlega rangar. Skoðun 3.4.2025 12:02
Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Sem ungur maður aðhylltist ég stefnu Sjálfstæðisflokksins, var skráður í flokkinn og það var varla sú kosning sem ég kaus ekki Davíð Oddsson til góðra verka fyrir borg og síðar landið okkar. Skoðun 3.4.2025 11:32
Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Ný ríkisstjórn hefur ekki setið auðum höndum fyrstu 100 daga sína. Mikil áhersla hefur verið lögð á sjávarútveginn, nú síðast með áformum um tvöföldun veiðigjalds. Skoðun 3.4.2025 11:01
Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Græna orkan okkar er fyrir löngu orðin hluti af sjálfsmynd okkar sem þjóðar, enda mikilvæg forsenda þeirrar velsældar og lífsgæða sem við búum við hér á landi. Við getum öll verið stolt af þvísem uppbygging raforkukerfisins hefur fært okkur. Skoðun 3.4.2025 10:01
Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Starfsemi Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss var með miklum blóma á nýliðnu starfsári. Blóma hvað varðar ótrúlega grósku menningarviðburða, aðsókn og heimsóknir, ráðstefnuhald og fundi og síðast en ekki síst var rekstrarniðurstaðan góð. Skoðun 3.4.2025 09:00
Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að sérstök áhersla verði lögð á að efla geðheilbrigðisþjónustu og styðja fjölbreytt rekstrarform. Skoðun 3.4.2025 08:01
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa Þættirnir Adolencence sem sýndir eru á Netflix hafa vakið mikla athygli. Foreldrar eru hugsi yfir þáttunum og jafnvel með kvíðahnút í maganum eftir áhorfið. Þættirnir fjalla um 13 ára dreng sem í upphafi þáttanna er handtekinn fyrir grun um að hafa myrt skólasystur sína og fylgst er með því ferli sem fer í gang í kjölfarið. Skoðun 3.4.2025 07:31
Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Gagnrýnendur þeirrar leiðréttingar á veiðigjöldum sem ráðast á í hafa klifað stanslaust á því að um einhverskonar landsbyggðarskatt sé að ræða. Aðför að hinum dreifðu byggðum. Það stenst enga skoðun. Skoðun 3.4.2025 07:02
Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Við fjölskyldan fluttum til Þýskalands í október 2023 og fluttum aftur heim nú í janúar á þessu ári. Skoðun 3.4.2025 07:01
Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Í gær lagði Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna. Hér er um að ræða brýnar breytingar á lögum um Menntasjóðinn. Skoðun 3.4.2025 06:30
Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Fyrir helgi bárust þær fréttir að Reykjavíkurborg hyggist stofna fjarkennsluúrræði fyrir börn úr Reykjavík sem ekki geta stundað nám í hefðbundnum skóla vegna veikinda, félagslegra vandamála eða vímuefnaneyslu. Skoðun 2.4.2025 19:30
Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Út frá starfsauglýsingum og auglýsingum um námsbrautir sem tengjast sjálfbærni, mætti halda að einungis verkfræðingar og aðrar STEM-greinar ættu erindi í fagið. En er það? Snýst sjálfbærni bara um upplýsingagjöf og útreikninga? Skoðun 2.4.2025 19:00
Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Árlega fylgja rúmlega hundrað börn mæðrum sínum í dvöl í Kvennaathvarfið. Rúmlega hundrað börn sem yfirgefa heimilin sín og skilja flest sitt eftir til að komast í öruggt skjól vegna heimilisofbeldis. Undanfari komu í athvarfið er mismunandi. Skoðun 2.4.2025 18:30
Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir og Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifa „Hún var fyrirmyndarnemandi;“ „brot gegn kennurum verða skráð fyrst;“ „börn eru lamin í frímínútum;“ „fara í átak gegn ofbeldi á skólaskemmtunum“. Skoðun 2.4.2025 13:31
Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Breska þáttaröðin Adolescence slær áhorfsmet á Netflix og hefur vakið fólk til umhugsunar um lífsaðstæður unglinga. Fyrstu skrefin út fyrir öryggi heimilisins eru iðulega stigin áður en nokkur veit af, reynslan leitar börnin uppi þegar við teljum þau í skjóli. Skoðun 2.4.2025 11:32
Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Með fjölgun íbúa landsins eykst að sjálfsögðu álag á alla innviðina. Síðan eru það tæpar 2 milljónir ferðamanna sem koma hingað til lands á hverju ári sem gerir kannski 40-50 þús manns aukalega á landinu á hverjum tímapunkti. Skoðun 2.4.2025 11:01
Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Markmið samrunaþróunarinnar innan Evrópusambandsins og forvera þess hefur frá upphafi verið að til yrði að lokum evrópskt sambandsríki. Skoðun 2.4.2025 10:32
Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Með stuttu millibili hafa orðið nokkur alvarleg bílslys hér á landi með þeim afleiðingum að nokkrir hafa látist. Lítið barn, maður á besta aldri og kona sem var á ferð um landið. Vegir um allt land eru að molna í sundur og víða er vörnum við vegi ábótavant. Skoðun 2.4.2025 10:00
„Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Ég heyri stundum pólitíkusa, sérstaklega þá sem tilheyra öfgahægrinu, tala um að Evrópa sé í hnignun og að vestræn siðmenning sé að hrynja. Þegar saga þessarar orðræðu er skoðuð kemur þó í ljós að hún er alls ekki ný. Skoðun 2.4.2025 09:02