
Bílar

Bílar litlu dýrari hér en í Þýskalandi
Sumir bílar eru ódýrari hér og er Ford Mondeo til dæmis 420.000 kr. ódýrari hérlendis.

100 ára afmæli fyrstu bensínstöðvarinnar
Þá kostaði Gallon af bensíni 27 sent, sem samsvarar 6,37 dollurum, sem er mun hærraa en í dag.

Notadrjúgur á góðu verði
Ætlaður þeim sem kjósa notagildi, pláss og gott verð umfram frábæra akstureiginleika og nýjustu tækni.

Góð nóvembersala í Bandaríkjunum
Jaguar náði 103% aukningu, Mitsubishi 48%, Subaru 30%, Land Rover 25%, Mercedes Benz 14% og Audi 13%.

Tvær milljónir séð Porsche safnið
Einstök aðsókn bílasafns á aðeins tæpum fimm árum frá opnun þess.

Þrír Lamborghini brenna í góðgerðarakstri
Ógætilegur akstur heimamanns í Malasíu neyddi bílana út í kant og þar brunnu þeir allir.

Honda hættir framleiðslu Insight
Honda Insight er Hybrid bíll og hefur aldrei náð hylli né almennilegri sölu.

11 nýir framhjóladrifnir BMW- og Mini bílar
Meðal þeirra verða boðnir framhjóladrifnir BMW 3 og BMW 5 bílar.

Suzuki hættir framleiðslu Kizashi
Suzuki er ekki þekkt fyrir framleiðslu stærri fólksbíla og því hefur þessi ágæti bíll ekki selst vel.

Sölu Chevrolet bíla hætt í Evrópu árið 2016
Bílabúð Benna hefur átt í viðræðum við bílaframleiðendur um að stækka vörulínu sína og er spennandi frétta að vænta af því fyrir jól.

Sjáðu bíl byggðan á 2 mínútum
Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða saman 5.900 íhlutum á 1.580 metra samsetningarlínu og úr verður Seat Leon ST.

Afturábak niður fjallveg á hjóli
Fer á allt að 80 km hraða í 10% halla en snýr öfugt á hjóli sínu.

Sala nýrra bíla á Spáni eykst vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar
Jókst um 15% í nóvember og 34% í október vegna endurgreiðslna við förgun.

Toyota setur BMW vél í Verso
Toyota er nú sjöundi bílaframleiðandinn sem setur BMW vélar undir húdd bíla sinna.

Mercedes Benz hefur sölu bíla á netinu
Fylgja fordæmi BMW sem seldi rafmagnsbílinn BMW i3 á netinu.

10 bestu hjá Car and Driver
Athygli vekur að einn bílaframleiðandi á tvo bíla á listanum, þ.e. Mazda.

200 hestafla rafmagsmótorhjól
Kemst 180 kílómetra á hleðslunni og nær 80% endurhleðslu á 30 mínútum.

Saab hóf framleiðslu á ný í gær
Framleiða fyrst 9-3 bílinn með bensínvél en síðan með rafmótorum.

Breyttur bíll með sama andlit
Útlit bílsins hefur sáralítið breyst frá síðustu kynslóð, en samt er um gerbreyttan bíl að ræða.

Vinsældir dísilbíla stóraukast í Bandaríkjunum
Dísilbílar ekki nema 1% af bílaflotanum Bandaríkjanna en spáð 8-10% sölu árið 2018.

Audi Q1 verður framleiddur
Jeppar og jepplingar Audi eru 30% af heildarsölu Audi á þessu ári.

Bílasala 40% minni í nóvember
Frá 1. nóvember til 30. nóvember voru nýskráðir 299 fólksbílar og er það fækkun um 197 bíla frá 2012.

BMW i3 klikkar á árekstrarprófi NCAP
Öryggi í hliðarárekstri reyndist ekki með besta móti og sama átti við öryggi gangandi vegfarenda

Leob líka frábær mótorhjólamaður
Allir keppendurnir fyrir utan Loeb atvinnumenn í mótorhjólaakstri, en hann endaði fyrir ofan miðju.

Ók niður hús
Gerðist í rallaksturskeppni í Belgíu og gafl hússins hrynur algerlega.

Mögnuð rafmagnsþyrla
Hún getur flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló.

Heimsókn á bílasýninguna í Frankfürt
Visir.is og Fréttablaðið kíkti á margt af því áhugaverðasta á sýningunni.

Škoda Rapid er nýr bíll frá Škoda
Er mitt á milli Škoda Fabia og Octavia hvað stærð varðar.

Ford Escape innkallaður í sjöunda sinn
Hefur selst eins og heitar lummur í Bandaríkjunum í ár.

Fórnaði eista fyrir Nissan 370Z
Fékk 35.000 dollara fyrir eistað en bíllinn kostar 36.000 dollara.