Bílar

Benz pallbíllinn líka til Bandaríkjanna
Var í fyrstu aðeins ætlaður fyrir Evrópu og S-Ameríku.

Stórkettirnir eru mættir
BL hefur hafið sölu á fjölmörgum gerðum af Jaguar bílum.

Tesla ætlar að reisa 4 aðrar risaverksmiðjur
Elon Musk tilkynnir staðsetningu þeirra áður en árið er liðið.

Nýr forsetabíll Trump næstum tilbúinn
Smíðaður af General Motors og er lengdur Chevrolet Suburban.

Stuttgart bannar dísilbíla án Euro 6
Í byrjun árs 2016 voru aðeins 10% dísilbíla í umferð í Þýskalandi sem uppfylla Euro 6 staðalinn.

Audi toppar sig
Audi Q5 er mest seldi bíllinn í sínum flokki í 6 ár.

Fjögurra hurða sportbíll Benz í Genf
Mun keppa við Porsche Panamera.

Rolls Royce segist engan keppinaut eiga
Telur helmingi ódýrari bíla Bentley ekki raunverulegan keppinaut.

PSA kaupir Opel/Vauxhall á 245 milljarða
Verður næst stærsti bílaframleiðandi Evrópu og fer framúr Renault-Nissan.

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri ÓB stöð í Reykjanesbæ
Nýja stöðin við Aðalgötu opnar með vorinu.

Kia söluhæst í febrúar
Nú þegar seldir 346 Kia bílar á árinu.

Bílabúð Benna lækkar verð
Opel, SsangYong og Porsche bílar lækka, en líka dekk og varahlutir.

PSA að klára kaupin á Opel frá GM
Yrði næst stærsti bílaframleiðandi Evrópu.

Sjö manna VW Tiguan í Genf
21,5 cm lengri en styttri gerðin, en samt styttri en Touareg.

Verður þetta dýrasti Fiatinn?
Búist við að fyrir hann fáist 205 milljónir króna á uppboði.

Lygileg björgun
Flutningabíll í S-Kóreu tekur dansinn.

Lamborghini Huracan slátraði Nürburgring metinu
Náði tímanum 6:52 en Porsche 918 Spyder hafði náð 6:57 áður.

Nýskráningum bíla fjölgaði um 28% í febrúar
Aukningin það sem af er ári nemur 13,6%

Lítill nýr jepplingur frá Nissan
Ætlaður fyrir Bandaríkjamarkað og á þar að keppa við Mazda CX-3, Honda HR-V og Toyota CH-R.

Consumer Reports segir Audi smíða bestu bílana
Listi sem byggir á ánægju eigenda, áreiðanleiki og bilanatíðni, öryggi og akstursgetu.

1.900 hestafla Nissan Patrol rúllar upp Porsche 918 Spyder
Breytt í Dubai og fékk margt lánað úr Nissan GT-R.

Myndir leka út af Range Rover Velar
Frumsýndur á bílasýningunni í Genf í næstu viku.

Prius með sólarrafhlöður á toppnum
Eykur drægnina um 6 km og útvegar rafmagn til allrar annarrar notkunar.

Citroën kynnir DS-jeppling í Genf
Mun bjóðast í 300 hestafla tengiltvinnútgáfu.

Benz bauð rafmagnsrútur árið 1972
Voru t.d. notaðar á Ólympíuleikunum í München.

Jaguar Land Rover fer á Hesthálsinn
Mikill fjöldi fólks kynnti sér Jaguar bíla í Listasafni Reykjavíkur á laugardaginn.

Lækkun hlutabréfa Tesla vegna vantrúar á framleiðslugetu
Brennir hratt upp eigin fé og þarf að sækja meira fjármagn.

Framtíð Peugeot í Genf
Á að marka framtíðarstefnu Peugeot í innanrými og tækni.

Michael J. Fox og Seth Rogen mættu á DeLorean
Seth Rogen var að auki í sjálfreimandi Nike skóm.

Margir athygliverðir nýir bílar í Genf
Talsvert um nýjar bílgerðir og nýjar kynslóðir bíla á pöllunum.