Bílar

Geely stofnar nýtt bílamerki
Fá undirvagn hannaðan úr smiðju Volvo.

Björgunarsveitin Súlur fá nýjan Mercedes-Benz Sprinter
Með breytingapakka frá Oberaigner.

1.500 hestafla Audi R8
Er 2 sekúndur í hundraðið.

Minni vélar ekki svarið við lægri eyðslu
Bílaframleiðendur stækka nú sprengirými í bílum sínum til að minnka eyðslu.

Nýr Lexus CT 200h
Lexus seldi aðeins 14.657 eintök af Lexus CT 200h í fyrra.

Benni býður í Opel veislu
Ársbirgðir af eldsneyti fylgja með við kaup á nýjum bílum frá Opel.

Hulkenberg til Renault
Hefur ekið í fimm keppnistímabil fyrir Force India.

Bílasala í Evrópu jókst um 7,3% í september
1.496 þúsund bílar seldust nú en 1.395 þúsund í fyrra.

Suzuki S-Cross frumsýndur á morgun
Val um tvær 1,0 og 1,4 lítra Boosterjet Turbo vélar.

Rallýbíll þræðir elgshjörð
Tekst að forðast árekstur við heila elgsfjölskyldu.

SsangYong Musso endurfæddur sem pallbíll
Fyrrum Korando pallbíll markaðssettur nú í Bretlandi með kunnuglega nafnið Musso.

Hundar rífa í sig bíl
Rifu af bílnum framstuðarann í heilu lagi.

Mark Webber hættur þolakstri
Var í sigurliði Porsche í þolakstursmótaröðinni í fyrra.

Volkswagen gæti skorið niður 25.000 störf næsta áratuginn
Ráða ekki í störf þeirra sem hætta vegna aldurs.

Er þetta flinkast hjólreiðamaður heims?
Storkar flestum náttúrulögmálunum í heimsókn í skosku sveitirnar.

Tesla slær Benz, Audi og BMW við í sölu stórra lúxusbíla vestra
Seldi meira af Model S en allir þýsku lúxusbílaframleiðendurnir til samans í þessum flokki.

Audi hættir smíði R8 e-tron
Aðeins voru smíðuð innan við 100 eintök af bílnum.

Toyota og Suzuki tilkynna samstarf
Samstarfið að frumkvæði Suzuki.

Fyrsti N-bíll Hyundai til höfðuðs Focus RS og Civic Type R
Hyundai i30N í boði 260 hestafla og öflugri síðar meir.

Audi Diönu prinsessu til sölu
Boðinn upp á Silverstone Auctions og búist við að 50-60.000 pund fáist fyrir hann.

Framleiðsluhlé á Mustang vegna dræmrar sölu
Sala Mustang hefur fallið um 9% á milli ára.

Tveggja vikna vetrardagaveisla Heklu
Áhersla á fjórhjóladrifna og vistvæna bíla.

Mótorhjól BMW heldur sjálft jafnvægi
Ef ökumaðurinn reynir að breyta jafnvægi hjólsins leiðréttir það sig sjálft.

BL innkallar 8 Renault Kadjar
Röng kvörðunar stillingar á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts.

SsangYong Tourismo Campervan sá ódýrasti
Er talsvert ódýrari en Ford Galaxy, Volkswagen California og Ford transit Wellhouse.

Mitsubishi keypt af Renault-Nissan í enda árs
Mikil tengsl verða á milli framleiðslu Mitsubishi bíla og bíla frá Nissan og Renault.

Rimac gegn Porsche 918 Spyder
Á króatíski rafmagnsbíllinn Rimac séns í ofurbílinn Porsche 918 Spyder?

Tesla hættir smíði aflminnstu 60D útgáfu Model X
Ódýrasti Model X kostar nú 85.500 dollarar í stað 74.000 dollara áður.

DHL lætur smíða eigin rafmagnssendibíla
Ætla að framleiða allt að 5.000 bíla á ári og jafnvel selja þá til annarra kaupenda.

Setti BMW-ástina inn í óviðrinu
Mátti ekki hugsa til þess að bíll hans yrði fyrir skemmdum.