Bíó og sjónvarp

Frasakóngur íslenskra kvikmynda

Kvikmyndin Veggfóður var frumsýnd árið 1992. Fréttablaðið tók stöðuna á nokkrum af þeim sem fóru með hlutverk í myndinni. Sumir hafa haldið sig við leiklistina, á ólíkan máta þó, og aðrir fetað annan veg. Veggfóður verður sýnd í Bíói Paradís á morgun.

Bíó og sjónvarp