Enski boltinn

De Gea loks búinn að skrifa undir

David De Gea, markvörður Manchester United, er loksins búinn að skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Samningurinn gildir til fjögurra ára með möguleika á eins árs framlengingu.

Enski boltinn

Mane getur náð fimmtíu sigurleikjum á Anfield

Liverpool-liðið mætti á Melwood-æfingasvæðið í bullandi gír en liðið mætir Newcastle í hádegisleiknum í enska boltanum um helgina. Fram undan er strangt prógramm en Napoli bíður þeirra á þriðjudaginn í Meistaradeildinni, svo Chelsea í deildinni, MK Dons í deildarbikarnum og september endar á viðureign við Sheffield United í deildinni.

Enski boltinn

Zaha lét umboðsmanninn fjúka

Wilfried Zaha hefur sagt umboðsmanni sínum að hann vilji rifta samningi þeirra eftir að umboðsmanninum mistókst að koma í gegn félagsskiptum frá Crystal Palace í sumar.

Enski boltinn

Viðurkenna fjögur mistök VAR

Mike Riley, formaður dómaranefndar enska knattspyrnusambandsins, viðurkennir að VAR hefur gert fjögur mistök það sem af er leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn