Fótbolti

Dæmdu for­setann og alla leik­menn í bann

Forráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins var lítið skemmt þegar leikmenn Estudiantes de la Plata þar í landi neituðu að standa heiðursvörð um nýkrýnda meistara Rosario Central. Rosario fékk afhentan nýjan meistaratitil með skömmum fyrirvara.

Fótbolti

Slot hefur ekki á­hyggjur af því að vera rekinn

Þrjú stór töp í röð og níu töp í síðustu tólf leikjum. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur sagt að hann hafi ekki áhyggjur af stöðu sinni hjá Liverpool þrátt fyrir afhroð liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu.

Enski boltinn

„Ég er mikill unnandi Loga“

„Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli.

Fótbolti