Fótbolti Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01 Forseti La Liga vill halda Greenwood á Spáni Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar La Liga, segist vona að Mason Greenwood spili áfram í spænska boltanum eftir að lánsdvöl hans hjá Getafe lýkur. Fótbolti 29.2.2024 17:30 Pogba segist aldrei hafa svindlað Paul Pogba segist vera í áfalli eftir að hafa verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í haust. Fótbolti 29.2.2024 17:01 Guðmundur Torfason kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram Guðmundur Torfason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, var í gær kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram. Hann tekur við formannsstöðunni af Agnari Þór Hilmarssyni. Íslenski boltinn 29.2.2024 15:30 Shearer húðskammaði Rashford: „Stattu upp og haltu áfram“ Alan Shearer tók Marcus Rashford á beinið í lýsingu sinni á leik Nottingham Forest og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 29.2.2024 15:00 Aron Elís á leið í myndatöku: „Mjög svekkjandi“ Aron Elís Þrándarson, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, fór meiddur af velli í leik Víkings og ÍA í Lengjubikar karla í gær. Óljóst er hversu alvarleg meiðslin eru, en Aron kveðst ekki of áhyggjufullur. Íslenski boltinn 29.2.2024 13:56 „Allir á Íslandi verða að trúa“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill ekki heyra neitt bölsýnistal í aðdraganda leikjanna sem gætu skilað Íslandi á sjálft Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Staðan á leikmönnum liðsins mætti þó vera mun betri. Fótbolti 29.2.2024 13:31 Pogba dæmdur í fjögurra ára bann Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hann féll á lyfjaprófi í haust. Frá þessu er greint í ítölskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 29.2.2024 12:07 Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. Enski boltinn 29.2.2024 12:00 Klopp líkti Danns við Littler Eftir sigurinn á Southampton í gær líkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, Jayden Danns við ungstirni úr annarri íþrótt. Enski boltinn 29.2.2024 11:31 Aron og Gylfi að falla á tíma: „Miklum vandkvæðum háð að velja þá“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segist ekki koma til með að velja Gylfa Þór Sigurðsson eða Aron Einar Gunnarsson í EM-umspilið, eftir þrjár vikur, nema að þeir verði farnir að spila fyrir félagslið. Fótbolti 29.2.2024 11:00 Sjáðu Klopp-krakkana fara á kostum og sigurmörk United og Chelsea Sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar kláruðust í gærkvöldi og þar með er ljóst hvaða lið spila í átta liða úrslitunum og hvaða lið mætast. Nú er líka hægt að sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins inn á Vísi. Enski boltinn 29.2.2024 10:31 Þarfagreining: Hvar þurfa liðin í Bestu deild karla að styrkja sig? Það styttist óðum í að keppni í Bestu deild karla hefjist. Að því tilefni réðist Vísir í þarfagreiningu fyrir liðin í deildinni. Íslenski boltinn 29.2.2024 10:00 Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.2.2024 09:46 Tveir nýir varaformenn hjá KSÍ Þorvaldur Örlygsson var kjörinn formaður KSÍ á 78. ársþingi KSÍ um helgina og nú hefur verið ákveðið hverjir verða varaformenn hans. Fótbolti 29.2.2024 09:31 Fótboltinn er að „drepa vöruna sína“ Mikið leikjaálag á bestu fótboltamönnum heims er ofarlega í huga framkvæmdastjóra leikmannasamtakanna á Englandi, PFA. Enski boltinn 29.2.2024 09:00 „Gerði mig sterkari“ Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir það hafi verið sárt að vera sett út úr landsliðinu eftir að hún kærði fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir kynferðislegt áreiti í verðlaunaafhendingunni á HM í Ástralíu . Fótbolti 29.2.2024 08:31 Gæti valið Albert að nýju: „Verð að treysta leikmanninum“ Albert Guðmundsson getur að óbreyttu á ný spilað fyrir Íslands hönd þegar liðið mætir Ísrael eftir þrjár vikur, í umspili um sæti á EM í fótbolta. Åge Hareide landsliðsþjálfari segir Albert hafa fullan hug á því að snúa aftur í liðið, eftir hálfs árs fjarveru, í kjölfar þess að kynferðisbrotamál gegn honum var látið niður falla. Fótbolti 29.2.2024 08:00 „Besti dagur lífs míns“ Táningurinn Jayden Danns var heldur betur í skýjunum eftir 3-0 sigur Liverpool á Southampton í ensku bikarkeppninni á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 29.2.2024 07:31 Chelsea þarf að borga Brighton enn meiri pening Chelsea hefur verið gert að greiða Brighton skaðabætur upp á rúmlega fjórar milljónir punda vegna tveggja akademíustráka sem Chelsea fékk til sín frá Brighton með ólögmætum hætti. Enski boltinn 29.2.2024 07:00 Cristiano Ronaldo í bann fyrir klúra látbragðið Portúgalinn Cristiano Ronaldo var i gær dæmdur í eins leiks bann fyrir „fagnaðarlæti“ sín eftir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 29.2.2024 06:31 John O'Shea tekur tímabundið við írska landsliðinu John O'Shea hefur verið ráðinn tímabundið til starfa sem aðalþjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann mun stýra liðinu í tveimur æfingaleikjum gegn Belgíu og Sviss. Fótbolti 28.2.2024 23:31 Jörundur Áki verður framkvæmdastjóri meðan leitað er að eftirmanni Klöru Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands fundaði í dag og þar var rætt um stöðu framkvæmdastjóra en Klara Bjartmarz, sem hefur sinnt embættinu síðan 2015, lætur af störfum þann 1. mars. Íslenski boltinn 28.2.2024 23:00 Casemiro sótti sigurinn úr Skírisskógi Manchester United tryggði sig áfram í átta liða úrslit FA bikarsins á Englandi með 1-0 sigri gegn Nottingham Forest. Casemiro skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu. Enski boltinn 28.2.2024 22:00 Krakkarnir hans Klopp sendu Liverpool áfram í átta liða úrslit Tveir átján ára framherjar Liverpool skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið og tryggðu 3-0 sigur gegn Southampton í FA bikarnum á Englandi. Liverpool er þar með komið áfram í átta liða úrslit og mætir næst Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 28.2.2024 22:00 Gallagher tryggði Chelsea sigur í uppbótartíma Chelsea vann 3-2 gegn Leeds United í 5. umferð FA bikarsins á Englandi. Connor Gallagher skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og skaut Chelsea áfram í 8-liða úrslit þar sem þeir munu mæta Leicester City. Enski boltinn 28.2.2024 21:33 Bjarki Steinn skoraði þegar Venezia vann sig upp í annað sæti Bjarki Steinn Bjarkason kom inn á sem varamaður og skoraði annað mark Venezia í 2-0 sigri gegn Cittadella. Mikael Egill Ellertsson byrjaði inn á og spilaði áttatíu mínútur. Fótbolti 28.2.2024 21:29 Liverpool og Manchester United gætu mæst í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit FA bikarsins á Englandi rétt í þessu. Enski boltinn 28.2.2024 20:03 Spánn varð fyrsti Þjóðadeildarmeistarinn Spánn er fyrsti Þjóðadeildarmeistari í kvennaflokki eftir 2-0 sigur gegn Frakklandi í úrslitaleik. Fótbolti 28.2.2024 19:55 Þrumuræðan sem tryggði Þorvaldi formannsstól KSÍ: „Ég býð ykkur annan valkost en afturhvarf til fortíðar“ Þorvaldur Örlygsson var um síðastliðna helgi kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands. Þorvaldur flutti kraftmikla framboðsræðu sem hreyfði eflaust við fundargestum áður en gengið var til kjörkassa. Þar boðaði hann breytingar og framfarir, lýsti yfir óbeit sinni á óheiðarleika og sagði KSÍ ekki eiga að vera klíkuskap á kaffihúsum. Íslenski boltinn 28.2.2024 18:36 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01
Forseti La Liga vill halda Greenwood á Spáni Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar La Liga, segist vona að Mason Greenwood spili áfram í spænska boltanum eftir að lánsdvöl hans hjá Getafe lýkur. Fótbolti 29.2.2024 17:30
Pogba segist aldrei hafa svindlað Paul Pogba segist vera í áfalli eftir að hafa verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í haust. Fótbolti 29.2.2024 17:01
Guðmundur Torfason kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram Guðmundur Torfason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, var í gær kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram. Hann tekur við formannsstöðunni af Agnari Þór Hilmarssyni. Íslenski boltinn 29.2.2024 15:30
Shearer húðskammaði Rashford: „Stattu upp og haltu áfram“ Alan Shearer tók Marcus Rashford á beinið í lýsingu sinni á leik Nottingham Forest og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 29.2.2024 15:00
Aron Elís á leið í myndatöku: „Mjög svekkjandi“ Aron Elís Þrándarson, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, fór meiddur af velli í leik Víkings og ÍA í Lengjubikar karla í gær. Óljóst er hversu alvarleg meiðslin eru, en Aron kveðst ekki of áhyggjufullur. Íslenski boltinn 29.2.2024 13:56
„Allir á Íslandi verða að trúa“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill ekki heyra neitt bölsýnistal í aðdraganda leikjanna sem gætu skilað Íslandi á sjálft Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Staðan á leikmönnum liðsins mætti þó vera mun betri. Fótbolti 29.2.2024 13:31
Pogba dæmdur í fjögurra ára bann Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hann féll á lyfjaprófi í haust. Frá þessu er greint í ítölskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 29.2.2024 12:07
Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. Enski boltinn 29.2.2024 12:00
Klopp líkti Danns við Littler Eftir sigurinn á Southampton í gær líkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, Jayden Danns við ungstirni úr annarri íþrótt. Enski boltinn 29.2.2024 11:31
Aron og Gylfi að falla á tíma: „Miklum vandkvæðum háð að velja þá“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segist ekki koma til með að velja Gylfa Þór Sigurðsson eða Aron Einar Gunnarsson í EM-umspilið, eftir þrjár vikur, nema að þeir verði farnir að spila fyrir félagslið. Fótbolti 29.2.2024 11:00
Sjáðu Klopp-krakkana fara á kostum og sigurmörk United og Chelsea Sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar kláruðust í gærkvöldi og þar með er ljóst hvaða lið spila í átta liða úrslitunum og hvaða lið mætast. Nú er líka hægt að sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins inn á Vísi. Enski boltinn 29.2.2024 10:31
Þarfagreining: Hvar þurfa liðin í Bestu deild karla að styrkja sig? Það styttist óðum í að keppni í Bestu deild karla hefjist. Að því tilefni réðist Vísir í þarfagreiningu fyrir liðin í deildinni. Íslenski boltinn 29.2.2024 10:00
Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.2.2024 09:46
Tveir nýir varaformenn hjá KSÍ Þorvaldur Örlygsson var kjörinn formaður KSÍ á 78. ársþingi KSÍ um helgina og nú hefur verið ákveðið hverjir verða varaformenn hans. Fótbolti 29.2.2024 09:31
Fótboltinn er að „drepa vöruna sína“ Mikið leikjaálag á bestu fótboltamönnum heims er ofarlega í huga framkvæmdastjóra leikmannasamtakanna á Englandi, PFA. Enski boltinn 29.2.2024 09:00
„Gerði mig sterkari“ Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir það hafi verið sárt að vera sett út úr landsliðinu eftir að hún kærði fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir kynferðislegt áreiti í verðlaunaafhendingunni á HM í Ástralíu . Fótbolti 29.2.2024 08:31
Gæti valið Albert að nýju: „Verð að treysta leikmanninum“ Albert Guðmundsson getur að óbreyttu á ný spilað fyrir Íslands hönd þegar liðið mætir Ísrael eftir þrjár vikur, í umspili um sæti á EM í fótbolta. Åge Hareide landsliðsþjálfari segir Albert hafa fullan hug á því að snúa aftur í liðið, eftir hálfs árs fjarveru, í kjölfar þess að kynferðisbrotamál gegn honum var látið niður falla. Fótbolti 29.2.2024 08:00
„Besti dagur lífs míns“ Táningurinn Jayden Danns var heldur betur í skýjunum eftir 3-0 sigur Liverpool á Southampton í ensku bikarkeppninni á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 29.2.2024 07:31
Chelsea þarf að borga Brighton enn meiri pening Chelsea hefur verið gert að greiða Brighton skaðabætur upp á rúmlega fjórar milljónir punda vegna tveggja akademíustráka sem Chelsea fékk til sín frá Brighton með ólögmætum hætti. Enski boltinn 29.2.2024 07:00
Cristiano Ronaldo í bann fyrir klúra látbragðið Portúgalinn Cristiano Ronaldo var i gær dæmdur í eins leiks bann fyrir „fagnaðarlæti“ sín eftir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 29.2.2024 06:31
John O'Shea tekur tímabundið við írska landsliðinu John O'Shea hefur verið ráðinn tímabundið til starfa sem aðalþjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann mun stýra liðinu í tveimur æfingaleikjum gegn Belgíu og Sviss. Fótbolti 28.2.2024 23:31
Jörundur Áki verður framkvæmdastjóri meðan leitað er að eftirmanni Klöru Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands fundaði í dag og þar var rætt um stöðu framkvæmdastjóra en Klara Bjartmarz, sem hefur sinnt embættinu síðan 2015, lætur af störfum þann 1. mars. Íslenski boltinn 28.2.2024 23:00
Casemiro sótti sigurinn úr Skírisskógi Manchester United tryggði sig áfram í átta liða úrslit FA bikarsins á Englandi með 1-0 sigri gegn Nottingham Forest. Casemiro skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu. Enski boltinn 28.2.2024 22:00
Krakkarnir hans Klopp sendu Liverpool áfram í átta liða úrslit Tveir átján ára framherjar Liverpool skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið og tryggðu 3-0 sigur gegn Southampton í FA bikarnum á Englandi. Liverpool er þar með komið áfram í átta liða úrslit og mætir næst Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 28.2.2024 22:00
Gallagher tryggði Chelsea sigur í uppbótartíma Chelsea vann 3-2 gegn Leeds United í 5. umferð FA bikarsins á Englandi. Connor Gallagher skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og skaut Chelsea áfram í 8-liða úrslit þar sem þeir munu mæta Leicester City. Enski boltinn 28.2.2024 21:33
Bjarki Steinn skoraði þegar Venezia vann sig upp í annað sæti Bjarki Steinn Bjarkason kom inn á sem varamaður og skoraði annað mark Venezia í 2-0 sigri gegn Cittadella. Mikael Egill Ellertsson byrjaði inn á og spilaði áttatíu mínútur. Fótbolti 28.2.2024 21:29
Liverpool og Manchester United gætu mæst í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit FA bikarsins á Englandi rétt í þessu. Enski boltinn 28.2.2024 20:03
Spánn varð fyrsti Þjóðadeildarmeistarinn Spánn er fyrsti Þjóðadeildarmeistari í kvennaflokki eftir 2-0 sigur gegn Frakklandi í úrslitaleik. Fótbolti 28.2.2024 19:55
Þrumuræðan sem tryggði Þorvaldi formannsstól KSÍ: „Ég býð ykkur annan valkost en afturhvarf til fortíðar“ Þorvaldur Örlygsson var um síðastliðna helgi kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands. Þorvaldur flutti kraftmikla framboðsræðu sem hreyfði eflaust við fundargestum áður en gengið var til kjörkassa. Þar boðaði hann breytingar og framfarir, lýsti yfir óbeit sinni á óheiðarleika og sagði KSÍ ekki eiga að vera klíkuskap á kaffihúsum. Íslenski boltinn 28.2.2024 18:36