Fótbolti Barnaníðingurinn Bennell látinn Barnaníðingurinn og fyrrverandi fótboltaþjálfarinn Barry Bennell lést í fangelsi, 69 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Enski boltinn 18.9.2023 16:30 Enn hræddur við Ferguson Ashley Young, leikmaður Everton og fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, kveðst enn ekki geta kallað hann með nafni. Hann sé aðeins stjóri. Enski boltinn 18.9.2023 16:01 Liðsfélagi Mikaels fékk beint rautt fyrir ruðningstæklingu Bailey Peacock-Farrell gerði afdrifarík mistök í tapi AGF fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fáránleg tækling hans kostaði lið hans leikinn. Fótbolti 18.9.2023 15:31 Segir að 89 milljóna punda maðurinn þurfi að skilja leikinn betur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikskilningi Mykhailos Mudryk sé ábótavant. Enski boltinn 18.9.2023 15:00 Leikmenn United séu með rétt hugarfar en efast um gæðin Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur trú á því að leikmenn liðsins séu með rétt hugarfar undir stjórn Erik ten Hag. Hann efast þó um að þeir séu nógu góðir. Fótbolti 18.9.2023 14:31 Infantino fékk kaldar kveðjur í Dallas Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fékk heldur kaldar kveðjur þegar hann var á meðal áhorfenda á leik Dallas Cowboys og New York Jets í NFL-deildinni vestanhafs í gærkvöld. Fótbolti 18.9.2023 13:31 Kjartan óbrotinn og bíður frekari rannsókna Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur með sjúkrabíl af Kópavogsvelli í gær eftir harkalegt samstuð við Anton Ara Einarsson, markvörð Breiðabliks, í 2-0 sigri FH-inga í gærkvöld. Hann er óbrotinn en bíður frekari rannsókna. Íslenski boltinn 18.9.2023 13:05 Skórnir á hilluna: „Tekur á að vera reiður sex daga vikunnar“ Ásgeir Börkur Ásgeirsson hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Þetta tilkynnti hann á Facebook í dag. Hann lauk ferlinum á því að fara með ÍR upp í næstefstu deild. Íslenski boltinn 18.9.2023 12:01 Ein grófasta tækling sem sést hefur Andre Orellana, leikmaður CD Marathón, gat ekki hreyft við miklum mótmælum eftir að hann var rekinn af velli í leik gegn Olimpia í úrvalsdeildinni í Hondúras. Fótbolti 18.9.2023 11:30 Sjáðu mörkin úr langþráðum Blikasigri og góðri heimsókn Akureyringa í Laugardalinn Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Breiðablik Stjörnuna, 2-0, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í gær. Íslenski boltinn 18.9.2023 11:01 Eigendur PSG nýta fjölskyldutengslin Þjóðverjinn Julian Draxler var um helgina seldur frá Paris Saint-Germain í Frakklandi til katarska liðsins Al-Ahli. Hann er þriðji leikmaður franska liðsins sem katarskir eigendur PSG selja til heimalandsins í sumar. Fótbolti 18.9.2023 10:30 Sjáðu jöfnunarmark nýliðans í Árbænum og öll hin úr Bestu deild karla Þóroddur Víkingsson tryggði Fylki stig gegn ÍBV í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla með sínu fyrsta marki í efstu deild. Íslenski boltinn 18.9.2023 10:01 Segist sjá eftir því að hafa ekki skipt um markmann í miðjum leik Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist oft hafa hugsað um það að skipta um markmann í miðjumn leik og að hann sjái eftir því að hafa ekki gert það hingað til. Fótbolti 18.9.2023 09:30 Stýrði liðinu til síns fyrsta sigurs í efstu deild eftir 16 ár í starfi Frank Schmidt, þjálfari Heidenheim, varð í gær sá þjálfari sem hefur verið lengst í starfi í sögu þýska fótboltans, sama dag og félagið vann sinn fyrsta leik í sögunni í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.9.2023 08:30 Benjamin Mendy sneri aftur á völlinn eftir tveggja ára fjarveru Benjamin Mendy, fyrrverandi leikmaður Manchester City og franska landsliðsins, snéri aftur á völlinn eftir tveggja ára fjarveru er Llorient og Monaco gerðu 2-2 jafntefli í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 18.9.2023 08:01 Osasuna verður refsað fyrir söng stuðningsfólks í garð Greenwoods Mason Greenwood kom inn af varamannabekknum í 3-2 sigri Getafe á Osasuna í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að Greenwood myndi deyja. Fótbolti 18.9.2023 07:00 Víkingar strá salti í sár Blika Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri. Íslenski boltinn 17.9.2023 23:30 Willum Þór vægast ósáttur eftir að mark var dæmt af honum Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var ekki parsáttur þegar ótrúlegt mark hans var dæmt af í jafntefli Go Ahead Eagles og Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2023 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-0 | Valur sótti þrjú stig Valsmenn styrktu stöðu sína í 2. sæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.9.2023 22:55 Arnar eftir sigur á Stjörnunni: Alltaf ánægður að vinna og halda hreinu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals var að vonum sáttur með 2-0 sigur liðsins á Stjörnunni í Bestu deild karla í knattspyrnu nú í kvöld. Liðin leika í efri úrslitakeppni deildarinnar og með sigrinum styrktu Valsarar stöðu sína í 2. sæti. Íslenski boltinn 17.9.2023 22:30 Heimir eftir höggið sem Kjartan Kári fékk: Fer auðvitað alltaf um mann þegar svona gerist Heimir Guðjónsson var eðlilega sáttur með 2-0 útisigur FH á Kópavogsvelli, aðra umferðina í röð, í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann var spurður út í líðan Kjartan Kára Halldórssonar sem fór af velli eftir að fá högg aftan á höfuðið í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.9.2023 21:30 Real á toppinn eftir endurkomu sigur Real Madríd er komið aftur á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, eftir 2-1 endurkomusigur á Real Sociedad. Ótrúlegt en satt skoraði Jude Bellingham ekki í þessum leik. Fótbolti 17.9.2023 21:09 Rómverjar skoruðu sjö í langþráðum sigri Roma er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann 7-0 sigur á Empoli í lokaleik kvöldsins. Fótbolti 17.9.2023 20:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:20 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 0-2 FH | Aftur unnu FH-ingar tveggja marka sigur FH hafði betur gegn Breiðablik aðra umferðina í röð í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:15 Kjartan Kári fluttur af Kópavogsvelli með sjúkrabíl Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur af Kópavogsvelli þar sem lið hans mætti Breiðabliki í Bestu deild karla eftir að hafa fengið högg aftan á höfuðið. Íslenski boltinn 17.9.2023 19:57 Sagði sitt lið hafa átt að skora meira „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.9.2023 18:46 Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.9.2023 17:30 „Höfðum það í höndum okkar að ná öðru sætinu en réðum ekki við pressuna“ Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var svekktur á svip 0-2 tap á heimavelli gegn Þór/KA. Þróttur missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér upp fyrir Breiðablik og blanda sér í baráttuna um Evrópusætið. Íslenski boltinn 17.9.2023 17:17 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 3-1 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komust aftur á sigurbraut eftir tap í síðasta leik gegn Stjörnunni. Staðan var jöfn í hálfleik en tvær kollspyrnur frá Örnu Sif og Laura Frank gerðu útslagið í seinni hálfleik. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:40 « ‹ 301 302 303 304 305 306 307 308 309 … 334 ›
Barnaníðingurinn Bennell látinn Barnaníðingurinn og fyrrverandi fótboltaþjálfarinn Barry Bennell lést í fangelsi, 69 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Enski boltinn 18.9.2023 16:30
Enn hræddur við Ferguson Ashley Young, leikmaður Everton og fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, kveðst enn ekki geta kallað hann með nafni. Hann sé aðeins stjóri. Enski boltinn 18.9.2023 16:01
Liðsfélagi Mikaels fékk beint rautt fyrir ruðningstæklingu Bailey Peacock-Farrell gerði afdrifarík mistök í tapi AGF fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fáránleg tækling hans kostaði lið hans leikinn. Fótbolti 18.9.2023 15:31
Segir að 89 milljóna punda maðurinn þurfi að skilja leikinn betur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikskilningi Mykhailos Mudryk sé ábótavant. Enski boltinn 18.9.2023 15:00
Leikmenn United séu með rétt hugarfar en efast um gæðin Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur trú á því að leikmenn liðsins séu með rétt hugarfar undir stjórn Erik ten Hag. Hann efast þó um að þeir séu nógu góðir. Fótbolti 18.9.2023 14:31
Infantino fékk kaldar kveðjur í Dallas Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fékk heldur kaldar kveðjur þegar hann var á meðal áhorfenda á leik Dallas Cowboys og New York Jets í NFL-deildinni vestanhafs í gærkvöld. Fótbolti 18.9.2023 13:31
Kjartan óbrotinn og bíður frekari rannsókna Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur með sjúkrabíl af Kópavogsvelli í gær eftir harkalegt samstuð við Anton Ara Einarsson, markvörð Breiðabliks, í 2-0 sigri FH-inga í gærkvöld. Hann er óbrotinn en bíður frekari rannsókna. Íslenski boltinn 18.9.2023 13:05
Skórnir á hilluna: „Tekur á að vera reiður sex daga vikunnar“ Ásgeir Börkur Ásgeirsson hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Þetta tilkynnti hann á Facebook í dag. Hann lauk ferlinum á því að fara með ÍR upp í næstefstu deild. Íslenski boltinn 18.9.2023 12:01
Ein grófasta tækling sem sést hefur Andre Orellana, leikmaður CD Marathón, gat ekki hreyft við miklum mótmælum eftir að hann var rekinn af velli í leik gegn Olimpia í úrvalsdeildinni í Hondúras. Fótbolti 18.9.2023 11:30
Sjáðu mörkin úr langþráðum Blikasigri og góðri heimsókn Akureyringa í Laugardalinn Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Breiðablik Stjörnuna, 2-0, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í gær. Íslenski boltinn 18.9.2023 11:01
Eigendur PSG nýta fjölskyldutengslin Þjóðverjinn Julian Draxler var um helgina seldur frá Paris Saint-Germain í Frakklandi til katarska liðsins Al-Ahli. Hann er þriðji leikmaður franska liðsins sem katarskir eigendur PSG selja til heimalandsins í sumar. Fótbolti 18.9.2023 10:30
Sjáðu jöfnunarmark nýliðans í Árbænum og öll hin úr Bestu deild karla Þóroddur Víkingsson tryggði Fylki stig gegn ÍBV í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla með sínu fyrsta marki í efstu deild. Íslenski boltinn 18.9.2023 10:01
Segist sjá eftir því að hafa ekki skipt um markmann í miðjum leik Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist oft hafa hugsað um það að skipta um markmann í miðjumn leik og að hann sjái eftir því að hafa ekki gert það hingað til. Fótbolti 18.9.2023 09:30
Stýrði liðinu til síns fyrsta sigurs í efstu deild eftir 16 ár í starfi Frank Schmidt, þjálfari Heidenheim, varð í gær sá þjálfari sem hefur verið lengst í starfi í sögu þýska fótboltans, sama dag og félagið vann sinn fyrsta leik í sögunni í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.9.2023 08:30
Benjamin Mendy sneri aftur á völlinn eftir tveggja ára fjarveru Benjamin Mendy, fyrrverandi leikmaður Manchester City og franska landsliðsins, snéri aftur á völlinn eftir tveggja ára fjarveru er Llorient og Monaco gerðu 2-2 jafntefli í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 18.9.2023 08:01
Osasuna verður refsað fyrir söng stuðningsfólks í garð Greenwoods Mason Greenwood kom inn af varamannabekknum í 3-2 sigri Getafe á Osasuna í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að Greenwood myndi deyja. Fótbolti 18.9.2023 07:00
Víkingar strá salti í sár Blika Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri. Íslenski boltinn 17.9.2023 23:30
Willum Þór vægast ósáttur eftir að mark var dæmt af honum Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var ekki parsáttur þegar ótrúlegt mark hans var dæmt af í jafntefli Go Ahead Eagles og Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-0 | Valur sótti þrjú stig Valsmenn styrktu stöðu sína í 2. sæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.9.2023 22:55
Arnar eftir sigur á Stjörnunni: Alltaf ánægður að vinna og halda hreinu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals var að vonum sáttur með 2-0 sigur liðsins á Stjörnunni í Bestu deild karla í knattspyrnu nú í kvöld. Liðin leika í efri úrslitakeppni deildarinnar og með sigrinum styrktu Valsarar stöðu sína í 2. sæti. Íslenski boltinn 17.9.2023 22:30
Heimir eftir höggið sem Kjartan Kári fékk: Fer auðvitað alltaf um mann þegar svona gerist Heimir Guðjónsson var eðlilega sáttur með 2-0 útisigur FH á Kópavogsvelli, aðra umferðina í röð, í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann var spurður út í líðan Kjartan Kára Halldórssonar sem fór af velli eftir að fá högg aftan á höfuðið í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.9.2023 21:30
Real á toppinn eftir endurkomu sigur Real Madríd er komið aftur á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, eftir 2-1 endurkomusigur á Real Sociedad. Ótrúlegt en satt skoraði Jude Bellingham ekki í þessum leik. Fótbolti 17.9.2023 21:09
Rómverjar skoruðu sjö í langþráðum sigri Roma er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann 7-0 sigur á Empoli í lokaleik kvöldsins. Fótbolti 17.9.2023 20:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 0-2 FH | Aftur unnu FH-ingar tveggja marka sigur FH hafði betur gegn Breiðablik aðra umferðina í röð í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:15
Kjartan Kári fluttur af Kópavogsvelli með sjúkrabíl Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur af Kópavogsvelli þar sem lið hans mætti Breiðabliki í Bestu deild karla eftir að hafa fengið högg aftan á höfuðið. Íslenski boltinn 17.9.2023 19:57
Sagði sitt lið hafa átt að skora meira „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.9.2023 18:46
Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.9.2023 17:30
„Höfðum það í höndum okkar að ná öðru sætinu en réðum ekki við pressuna“ Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var svekktur á svip 0-2 tap á heimavelli gegn Þór/KA. Þróttur missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér upp fyrir Breiðablik og blanda sér í baráttuna um Evrópusætið. Íslenski boltinn 17.9.2023 17:17
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 3-1 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komust aftur á sigurbraut eftir tap í síðasta leik gegn Stjörnunni. Staðan var jöfn í hálfleik en tvær kollspyrnur frá Örnu Sif og Laura Frank gerðu útslagið í seinni hálfleik. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:40