Golf

Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni
Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór.

Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér
Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi.

Haraldur í 16-manna úrslitin
Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana.

Þrjú landslið í golfi valin
Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum.

McIlroy byrjar illa á Opna írska
Er mjög neðarlega á skortöflunni eftir fyrsta hring og þarf að leika vel á morgun til að komast í gegn um niðurskurðinn - Margir góðir írskir kylfingar taka þátt.

Haraldur komst áfram
Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 64-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins.

Haraldur Franklín komst í holukeppnina
Haraldur Franklín Magnús komst áfram í holukeppnina á Opna breska áhugamannamótinu í golfi sem fer fram í Norður-Írlandi.

Travelers meistaramótið hefst í dag
Margir sterkir kylfingar skráðir til leiks á Travelers meistaramótinu sem hefst á TPC River Highlands vellinum í dag. Mótið fær yfirleitt mikið áhorf og myndast oft góð stemming á áhorfendapöllunum.

Tiger byrjaður að slá af fullum krafti
Ágætar líkur eru á að Tiger Woods spili með á Opna breska meistaramótinu miðað við nýjustu tíðindi af kappanum.

Kaymer: Sagði stöðugt við sjálfan mig að ég gæti sigrað þetta mót
Martin Kaymer er fullur sjálfstrausts þessa dagana eftir tvo frábæra sigra í ár - Aftur kominn í sitt besta form eftir slakt gengi á undanförnum árum

Fjórir Íslendingar á opna breska áhugamannamótinu
Fjórir íslenskir kylfingar eru skráðir til leiks í Opna breska áhugamannamótinu sem hefst í dag á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður Írlandi.

Maður vill vera að bæta sig
Birgir Leifur Hafþórsson var ánægður með spilamennsku sína en hann bar sigur úr býtum á Símamótinu á Hamarsvelli í Borgarnesi, þriðja móti ársins á Eimskipsmótaröðinni í gær.

Martin Kaymer sigraði á US Open með yfirburðum
Enginn ógnaði Kaymer á lokahringnum - Mögnuð frammistaða Þjóðverjans alla helgina.

Sunna vann eftir bráðabana
Hafði betur í baráttu við Signýju Arnórsdóttur.

Birgir Leifur mætti í fyrsta sinn í sumar og vann
Vann símamótið í Borgarnesi eftir skrautlegan lokahring.

Martin Kaymer leiðir enn á US Open þrátt fyrir lélegan þriðja hring
Rickie Fowler og Erik Compton eru fimm höggum frá Kaymer - Stenst sá þýski pressuna á lokahringnum?

Kristján og Tinna efst fyrir lokahringinn
Kristján Þór Einarsson, úr GK, er efstur eftir tvo daga á Símamótinu, sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni í golfi. Mótið fer fram um helgina en leikið er á Hamarsvelli við Borgarnes.

Martin Kaymer áfram með yfirburði á US Open
Þjóðverjinn á sex högg á næsta mann - Fékk ekki einn einasta skolla á hringnum í dag.

Kaymer bætti met á US Open
Enginn hefur byrjað betur í sögu Opna bandaríska meistaramótsins.

Kaymer áfram sjóðheitur á US Open
Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni.

Martin Kaymer lék best á fyrsta hring á US Open
Þjóðverjinn er í frábæru formi þessa dagana - Stærstu nöfnin byrja vel og eru nálægt toppbaráttunni.

Hnémeiðsli trufla Sergio Garcia
Sergio Garcia náði aðeins að leika níu holur á æfingahringnum fyrir Opna bandaríska í gær.

Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska
Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana.

Mickelson finnur fyrir aukinni pressu
Phil Mickelson hefur unnið öll risamótin í golfi nema Opna bandaríska. Hann snýr aftur á Pinehurst um helgina þar sem hann endaði í öðru sæti fyrir fimmtán árum, einu höggi á eftir Payne Stewart.

Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust
Tekur af allan vafa um hvort að Woods verði valinn í liðið þrátt fyrir aðgerð og meiðsli - Mickelson verður líka valinn í liðið þrátt fyrir misjafnt gengi að undanförnu.

Ben Crane landaði sínum fimmta sigri á PGA-mótaröðinni í gær
Hafði sigur þrátt fyrir lélegan lokahring - Er meðlimur í eina strákabandi PGA-mótaraðarinnar.

Ben Crane enn í forystusætinu á St. Jude Classic
Á þó eftir að spila 30 holur í dag þar sem veðrið hefur sett strik í reikninginn á TPC Southwind hingað til.

Ben Crane efstur á St. Jude Classic eftir fyrsta hring
Þrumuveður setti strik í reikninginn á TPC Southwind - Phil Mickelson virðist vera að finna smá form fyrir US Open og er ofarlega á skortöflunni.

Hamarsvöllur verður tilbúinn
Mikil bleyta hefur gert kylfingum erfitt fyrir á Hamarsvelli í Borgarnesi en næsta mót Eimskipsmótaraðarinnar fer engu að síður fram þar síðar í mánuðinum.

Michelson verður ekki með á US Open
Öskubuskuævintýri hins efnilega Landon Michelson fékk skjótan endi eftir að hann skilaði inn röngu skori - Hefði getað komist inn á US Open en hann gerði hið rétta og leiðrétti mistökin.