Sport Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Lionel Messi spilaði í nótt sinn síðasta keppnisleik fyrir argentínska landsliðið á heimavelli. Mikið var látið með þennan síðasta leik hans og Messi stóð heldur betur undir væntingum. Fótbolti 5.9.2025 08:47 Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Það kom upp skondin uppákoma í fótboltaleik í Tansaníu á dögunum. Fótbolti 5.9.2025 08:30 Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Það eru stór tímamót hjá Anníe Mist Þórisdóttur og þá erum við ekki að tala um keppnisferilinn eða heimilislífið heldur viðskiptalífið. Sport 5.9.2025 08:01 Levy var neyddur til að hætta Tottenham tilkynnti í gær að stjórnarformaðurinn Daniel Levy hefði óvænt sagt starfi sínu lausu hjá Tottenham og væri hættur eftir að hafa verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Nú vita menn meira um það sem gekk á bak við tjöldin. Enski boltinn 5.9.2025 07:33 Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu NFL-tímabilið hófst í nótt þegar NFL-meistarar Philadelphia Eagles unnu 24-20 sigur á Dallas Cowboys. Leikurinn byrjaði þó skelfilega fyrir meistarana. Sport 5.9.2025 07:30 Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Þróttur og ítalska stórliðið Inter Milan hafa gert með sér samkomulag um félagaskipti Björns Darra Oddgeirssonar til ítalska félagsins. Íslenski boltinn 5.9.2025 07:00 Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Maðurinn sem er ákærður fyrir að keyra bíl inn í miðjan hóp Liverpool stuðningsmanna í miðbæ Liverpool neitar sök. Enski boltinn 5.9.2025 06:33 Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli A-landslið karla í fótbolta mætir Aserbaísjan á Laugardalsvelli í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2026. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Sport. Sport 5.9.2025 06:01 Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Knattspyrnukonan Sam Kerr hefur ekki spilað síðan hún sleit krossband í hné á æfingu í janúar 2024. Hún gæti snúið aftur á völlinn þegar efsta deild kvenna á Englandi hefst síðar í dag, föstudag. Enski boltinn 5.9.2025 06:01 Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Tottenham-maðurinn Djed Spence gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið í fótbolta. Enski boltinn 4.9.2025 23:16 Myndir frá endalokum Íslands á EM Ísland lék sinn síðasta leik á Evrópumóti karla í körfubolta í dag þegar liðið steinlá fyrir sterku liði Frakklands sem vantaði þó tvo af sínum bestu leikmönnum. Körfubolti 4.9.2025 22:30 Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Afturelding byrjar tímabilið í Olís-deild karla í handbolta með eins naumum sigri og hugsast getur. Mosfellingur lögðu Hauka á Ásvöllum, lokatölur 27-28. Handbolti 4.9.2025 21:44 Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Þrátt fyrir að hafa tryggt toppliði Breiðabliks hádramatískan sigur á FH, liðinu í 2. sæti Bestu deildar kvenna, var Birta Georgsdóttir með báða fæturna á jörðinni þegar hún ræddi við Sýn Sport eftir leik. Íslenski boltinn 4.9.2025 21:32 „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, var svekktur að tapa í dag en hann var sáttur með frammistöðu liðs síns eftir naumt tap á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.9.2025 21:17 Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fjöldinn allur af leikjum í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram ferá næsta ári fór fram í kvöld. Belgía skoraði sex mörk á meðan Slóvakía gerði sér lítið fyrir og lagði Þýskaland. Fótbolti 4.9.2025 20:59 Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Fram sótti FH heim í 1. umferð efstu deildar karla í handbolta. Reyndust lokatölur í Kaplakrika 25-29 og fóru gestirnir því heim með stigin tvö. Handbolti 4.9.2025 20:53 Luka skaut Ísrael í kaf Stórstjarnan Luka Dončić sýndi heldur betur hver með valdið fer þegar Slóvenía lagði Ísrael með tíu stiga mun í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Slóvenía hirðir 2. sætið af Ísrael. Körfubolti 4.9.2025 20:48 Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur lagði HK 4-1 í hreinum úrslitaleik um hvort liðið myndi tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 4.9.2025 20:14 Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Víkingur stöðvaði sigurgöngu Vals með 3-2 sigri í leik liðanna í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Heimavelli Hamingunnar í kvöld. Víkingur nældi sér þarna í dýrmæt stig í fallbarátunni en liðið var að vinna sinn þriðja leik í röð. Valur hafði haft betur í þremur leikum í röð fyrir þetta tap. Íslenski boltinn 4.9.2025 19:56 Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Ísland tapaði 2-1 gegn Færeyjum í fyrsta leik undankeppni evrópumóts U21 landsliðs 2027 í dag. Færeyjar skoruðu tvö mörk snemma í leiknum og gátu þétt raðirnar rækilega. Fótbolti 4.9.2025 19:51 Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauman eins marks sigur á Melsungen í efstu deild þýska handboltans. Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson áttu risastóran þátt í sigri dagsins. Handbolti 4.9.2025 18:51 Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslandsmeistarar Breiðabliks tók á móti FH í 16. umferð Bestu deild kvenna í kvöld. Gestirnir úr Hafnafirði komust yfir og virtust lengi vel ætla að stela stigunum þremur þrátt fyrir mikinn sóknarþunga frá heimakonum. Birta Georgsdóttir steig hins vegar upp þegar mest á reyndi og tryggði Blikum þrjú stig og örugga forystu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 4.9.2025 18:30 Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Daniel Levy hefur sagt af sér sem formaður enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur. Levy hefur verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Enski boltinn 4.9.2025 17:25 Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Tindastóll vann baráttu sigur á Fram 1-0 í Bestu deild kvenna á blíðunni á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2025 17:15 EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Síðasti þátturinn af EM í dag á Evrópumóti karla í körfubolta var tekinn upp fljótlega eftir lokaflautið í leik Íslands og Frakklands. Mótið endaði á heljarinnar flengingu en var heilt yfir ánægjulegt. Körfubolti 4.9.2025 16:56 Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Það er komið á ferðalokum á EM í körfubolta. Lokaleikurinn var hreinasta hörmung og ekki í neinum takti við annað sem boðið var upp á heilt yfir á þessu móti. Körfubolti 4.9.2025 16:32 Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Undankeppni Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri hófst í dag með einum leik þegar Ísland tók á móti vinum okkar frá Færeyjum í Laugardalnum. Leiknum lauk með óvæntum 2-1 sigri gestanna. Fótbolti 4.9.2025 16:16 „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Tryggvi Hlinason stóð sig manna best hjá íslenska landsliðinu á EM í körfubolta og gengur stoltur frá borði þrátt fyrir að enginn sigur hafi skilað sér. Hann sýndi þó þreytumerki í leiknum gegn Frakklandi, eðlilega kannski eftir að hafa spilað nánast allar mínútur á mótinu. Körfubolti 4.9.2025 15:22 Hilmar Smári til Litáens Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Hilmar Smári Henningsson, hefur samið við Jonava í Litáen. Hann kemur til liðsins frá Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Körfubolti 4.9.2025 15:19 Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Kanadamaðurinn Craig Pedersen hefur áhuga á að halda þjálfun íslenska karlalandsliðsins í körfubolta áfram. Hann hefur stýrt því undanfarin ellefu ár. Körfubolti 4.9.2025 15:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Lionel Messi spilaði í nótt sinn síðasta keppnisleik fyrir argentínska landsliðið á heimavelli. Mikið var látið með þennan síðasta leik hans og Messi stóð heldur betur undir væntingum. Fótbolti 5.9.2025 08:47
Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Það kom upp skondin uppákoma í fótboltaleik í Tansaníu á dögunum. Fótbolti 5.9.2025 08:30
Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Það eru stór tímamót hjá Anníe Mist Þórisdóttur og þá erum við ekki að tala um keppnisferilinn eða heimilislífið heldur viðskiptalífið. Sport 5.9.2025 08:01
Levy var neyddur til að hætta Tottenham tilkynnti í gær að stjórnarformaðurinn Daniel Levy hefði óvænt sagt starfi sínu lausu hjá Tottenham og væri hættur eftir að hafa verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Nú vita menn meira um það sem gekk á bak við tjöldin. Enski boltinn 5.9.2025 07:33
Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu NFL-tímabilið hófst í nótt þegar NFL-meistarar Philadelphia Eagles unnu 24-20 sigur á Dallas Cowboys. Leikurinn byrjaði þó skelfilega fyrir meistarana. Sport 5.9.2025 07:30
Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Þróttur og ítalska stórliðið Inter Milan hafa gert með sér samkomulag um félagaskipti Björns Darra Oddgeirssonar til ítalska félagsins. Íslenski boltinn 5.9.2025 07:00
Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Maðurinn sem er ákærður fyrir að keyra bíl inn í miðjan hóp Liverpool stuðningsmanna í miðbæ Liverpool neitar sök. Enski boltinn 5.9.2025 06:33
Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli A-landslið karla í fótbolta mætir Aserbaísjan á Laugardalsvelli í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2026. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Sport. Sport 5.9.2025 06:01
Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Knattspyrnukonan Sam Kerr hefur ekki spilað síðan hún sleit krossband í hné á æfingu í janúar 2024. Hún gæti snúið aftur á völlinn þegar efsta deild kvenna á Englandi hefst síðar í dag, föstudag. Enski boltinn 5.9.2025 06:01
Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Tottenham-maðurinn Djed Spence gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið í fótbolta. Enski boltinn 4.9.2025 23:16
Myndir frá endalokum Íslands á EM Ísland lék sinn síðasta leik á Evrópumóti karla í körfubolta í dag þegar liðið steinlá fyrir sterku liði Frakklands sem vantaði þó tvo af sínum bestu leikmönnum. Körfubolti 4.9.2025 22:30
Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Afturelding byrjar tímabilið í Olís-deild karla í handbolta með eins naumum sigri og hugsast getur. Mosfellingur lögðu Hauka á Ásvöllum, lokatölur 27-28. Handbolti 4.9.2025 21:44
Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Þrátt fyrir að hafa tryggt toppliði Breiðabliks hádramatískan sigur á FH, liðinu í 2. sæti Bestu deildar kvenna, var Birta Georgsdóttir með báða fæturna á jörðinni þegar hún ræddi við Sýn Sport eftir leik. Íslenski boltinn 4.9.2025 21:32
„Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, var svekktur að tapa í dag en hann var sáttur með frammistöðu liðs síns eftir naumt tap á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.9.2025 21:17
Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fjöldinn allur af leikjum í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram ferá næsta ári fór fram í kvöld. Belgía skoraði sex mörk á meðan Slóvakía gerði sér lítið fyrir og lagði Þýskaland. Fótbolti 4.9.2025 20:59
Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Fram sótti FH heim í 1. umferð efstu deildar karla í handbolta. Reyndust lokatölur í Kaplakrika 25-29 og fóru gestirnir því heim með stigin tvö. Handbolti 4.9.2025 20:53
Luka skaut Ísrael í kaf Stórstjarnan Luka Dončić sýndi heldur betur hver með valdið fer þegar Slóvenía lagði Ísrael með tíu stiga mun í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Slóvenía hirðir 2. sætið af Ísrael. Körfubolti 4.9.2025 20:48
Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur lagði HK 4-1 í hreinum úrslitaleik um hvort liðið myndi tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 4.9.2025 20:14
Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Víkingur stöðvaði sigurgöngu Vals með 3-2 sigri í leik liðanna í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Heimavelli Hamingunnar í kvöld. Víkingur nældi sér þarna í dýrmæt stig í fallbarátunni en liðið var að vinna sinn þriðja leik í röð. Valur hafði haft betur í þremur leikum í röð fyrir þetta tap. Íslenski boltinn 4.9.2025 19:56
Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Ísland tapaði 2-1 gegn Færeyjum í fyrsta leik undankeppni evrópumóts U21 landsliðs 2027 í dag. Færeyjar skoruðu tvö mörk snemma í leiknum og gátu þétt raðirnar rækilega. Fótbolti 4.9.2025 19:51
Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauman eins marks sigur á Melsungen í efstu deild þýska handboltans. Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson áttu risastóran þátt í sigri dagsins. Handbolti 4.9.2025 18:51
Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslandsmeistarar Breiðabliks tók á móti FH í 16. umferð Bestu deild kvenna í kvöld. Gestirnir úr Hafnafirði komust yfir og virtust lengi vel ætla að stela stigunum þremur þrátt fyrir mikinn sóknarþunga frá heimakonum. Birta Georgsdóttir steig hins vegar upp þegar mest á reyndi og tryggði Blikum þrjú stig og örugga forystu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 4.9.2025 18:30
Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Daniel Levy hefur sagt af sér sem formaður enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur. Levy hefur verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Enski boltinn 4.9.2025 17:25
Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Tindastóll vann baráttu sigur á Fram 1-0 í Bestu deild kvenna á blíðunni á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2025 17:15
EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Síðasti þátturinn af EM í dag á Evrópumóti karla í körfubolta var tekinn upp fljótlega eftir lokaflautið í leik Íslands og Frakklands. Mótið endaði á heljarinnar flengingu en var heilt yfir ánægjulegt. Körfubolti 4.9.2025 16:56
Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Það er komið á ferðalokum á EM í körfubolta. Lokaleikurinn var hreinasta hörmung og ekki í neinum takti við annað sem boðið var upp á heilt yfir á þessu móti. Körfubolti 4.9.2025 16:32
Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Undankeppni Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri hófst í dag með einum leik þegar Ísland tók á móti vinum okkar frá Færeyjum í Laugardalnum. Leiknum lauk með óvæntum 2-1 sigri gestanna. Fótbolti 4.9.2025 16:16
„Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Tryggvi Hlinason stóð sig manna best hjá íslenska landsliðinu á EM í körfubolta og gengur stoltur frá borði þrátt fyrir að enginn sigur hafi skilað sér. Hann sýndi þó þreytumerki í leiknum gegn Frakklandi, eðlilega kannski eftir að hafa spilað nánast allar mínútur á mótinu. Körfubolti 4.9.2025 15:22
Hilmar Smári til Litáens Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Hilmar Smári Henningsson, hefur samið við Jonava í Litáen. Hann kemur til liðsins frá Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Körfubolti 4.9.2025 15:19
Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Kanadamaðurinn Craig Pedersen hefur áhuga á að halda þjálfun íslenska karlalandsliðsins í körfubolta áfram. Hann hefur stýrt því undanfarin ellefu ár. Körfubolti 4.9.2025 15:03