Sport Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. Fótbolti 6.3.2025 09:33 Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Paulo Fonseca, hinn portúgalski stjóri Lyon, var í gær úrskurðaður í níu mánaða bann frá frönskum fótbolta. Fyrstu sjö mánuðina má hann ekki einu sinni koma inn í búningsklefa liðsins. Fótbolti 6.3.2025 09:01 Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Sýn hf. og European Tour Productions hafa undirritað samning um að Stöð 2 Sport verði heimili DP World Tour næstu árin. Golf 6.3.2025 08:41 Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta og ein helsta stjarna Olís-deildarinnar, hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sænsku meistarana í IK Sävehof. Handbolti 6.3.2025 08:35 „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Luis Enrique, stjóri PSG, sagði ekki flókið að greina leik liðsins gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöld. Lið sitt hefði verið mikið betra, þó að leikurinn hefði endað 1-0 fyrir Liverpool. Fótbolti 6.3.2025 08:02 Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Íslandsmethafinn í langstökki, Daníel Ingi Egilsson, sér ekki eftir því að hafa tekið stökkið út til Svíþjóðar í fyrra, þó svo að dvölin þar hafi verið einmanaleg og árangurinn ekki eins og hann vildi. Þolinmæði þrautir vinnur allar og í kvöld hefur hann leika á EM. Sport 6.3.2025 07:30 Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. Sport 6.3.2025 07:02 Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Fótbolti 6.3.2025 06:31 Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 6.3.2025 06:01 Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Knattspyrnukonan Jacqueline Ovalle skoraði stórglæsilegt en um leið afar óvenjulegt mark á dögunum. Mark hennar var svo flott mark að fólk fór strax að ræða um það sem mögulega flottasta fótboltamark ársins. Fótbolti 5.3.2025 23:30 „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Mikael Nikulásson var gestur vikunnar hjá Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni í Körfuboltakvöldi Extra og hann hefur sterkar skoðanir á útlendingamálum í körfuboltanum hér heima. Körfubolti 5.3.2025 22:48 Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Alisson Becker átti algjöran stórleik í kvöld þegar Liverpool sótti 1-0 sigur til Parísar í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Brasilíski markvörðurinn bjargaði Liverpool hvað eftir annað og liðið skoraði síðan sigurmarkið eftir langa sendingu fram völlinn frá Alisson. Fótbolti 5.3.2025 22:20 „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Njarðvík vann Keflavík 105-96. Leikurinn var jafn og spennandi en Njarðvíkingar voru sterkari í fjórða leikhluta. Þetta var sjöundi sigur Njarðvíkur í röð og Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 5.3.2025 22:05 Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Barcelona vann 1-0 sigur á Benfica í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5.3.2025 22:00 Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Bayern München er í fínum málum eftir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5.3.2025 21:54 Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Liverpool getur þakkað fyrir að fara til baka frá París með 1-0 sigur á Paris Saint Germain en það lá á liðinu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 21:53 Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Valsmenn komust upp í annað sæti Olís deildar karla í handbolta eftir öruggan sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Fram. Handbolti 5.3.2025 21:48 Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Fylkir tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta eftir sigur á Njarðvík á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 5.3.2025 21:12 Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Afturelding gefur ekkert eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta en liðið er tveimur stigum á eftir toppliði FH eftir stórsigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 5.3.2025 21:02 Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Aþena, sem er fallið úr Bónus deild kvenna í körfubolta, bætti í kvöld enn ofan á vandræði og vonleysi Tindstólskvenna. Körfubolti 5.3.2025 20:59 Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Kristjan Örn Kristjánsson átti mjög flottan leik með Skanderborg AGF í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hann var valinn í landsliðið í upphafi vikunnar og sýndi af hverju í kvöld. Handbolti 5.3.2025 20:39 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvíkingar unnu níu stiga sigur gegn nágrönnum sínum í Keflavík 105-96. Leikurinn var í járnum en heimakonur tóku frumkvæðið í fjórða leikhluta sem skilaði sigri. Körfubolti 5.3.2025 20:39 Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Internazionale er í fínum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur á Feyenoord í Rotterdam í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 19:38 Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Haukakonur náðu sex stiga forystu á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld eftir 21 stigs útisigur á Valskonum á Hlíðarenda, 98-77. Körfubolti 5.3.2025 19:32 Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Íslendingaliðin Kolstad og Pick Szeged töpuðu bæði í kvöld leikjum sínum í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 5.3.2025 19:21 Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Sophia Wilson (áður Smith) verður ekki inn á fótboltavellinum næsta árið. Hún tilkynnti í dag að hún eigi von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 5.3.2025 18:23 Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Ísak Steinsson var valinn í íslenska A-landsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær en strákurinn náði ekki að fylgja því eftir í kvöld þegar liðið hans spilaði í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.3.2025 17:56 Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Liverpool og Newcastle spila til úrslita í enska deildabikarnum 16. mars næstkomandi. Liverpool verður nú sigurstranglegra og sigurstranglegra með hverri slæmu fréttinni sem kemur frá herbúðum Newcastle. Enski boltinn 5.3.2025 17:30 Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Dómarinn Michael Oliver mun ekkert dæma í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hann gerði sig sekan um mistök í bikarleik Crystal Palace og Millwall um helgina. Enski boltinn 5.3.2025 16:46 Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Manchester United þarf að slá út Orra Óskarsson og félaga í Real Sociedad til að eiga enn möguleika á titli á þessari leiktíð. Rúben Amorim, stjóri United, segir félagið hins vegar hafa um „stærri hluti“ að hugsa en að vinna titil í vor. Fótbolti 5.3.2025 16:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. Fótbolti 6.3.2025 09:33
Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Paulo Fonseca, hinn portúgalski stjóri Lyon, var í gær úrskurðaður í níu mánaða bann frá frönskum fótbolta. Fyrstu sjö mánuðina má hann ekki einu sinni koma inn í búningsklefa liðsins. Fótbolti 6.3.2025 09:01
Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Sýn hf. og European Tour Productions hafa undirritað samning um að Stöð 2 Sport verði heimili DP World Tour næstu árin. Golf 6.3.2025 08:41
Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta og ein helsta stjarna Olís-deildarinnar, hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sænsku meistarana í IK Sävehof. Handbolti 6.3.2025 08:35
„Við vorum mikið betri en Liverpool“ Luis Enrique, stjóri PSG, sagði ekki flókið að greina leik liðsins gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöld. Lið sitt hefði verið mikið betra, þó að leikurinn hefði endað 1-0 fyrir Liverpool. Fótbolti 6.3.2025 08:02
Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Íslandsmethafinn í langstökki, Daníel Ingi Egilsson, sér ekki eftir því að hafa tekið stökkið út til Svíþjóðar í fyrra, þó svo að dvölin þar hafi verið einmanaleg og árangurinn ekki eins og hann vildi. Þolinmæði þrautir vinnur allar og í kvöld hefur hann leika á EM. Sport 6.3.2025 07:30
Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. Sport 6.3.2025 07:02
Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Fótbolti 6.3.2025 06:31
Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 6.3.2025 06:01
Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Knattspyrnukonan Jacqueline Ovalle skoraði stórglæsilegt en um leið afar óvenjulegt mark á dögunum. Mark hennar var svo flott mark að fólk fór strax að ræða um það sem mögulega flottasta fótboltamark ársins. Fótbolti 5.3.2025 23:30
„Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Mikael Nikulásson var gestur vikunnar hjá Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni í Körfuboltakvöldi Extra og hann hefur sterkar skoðanir á útlendingamálum í körfuboltanum hér heima. Körfubolti 5.3.2025 22:48
Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Alisson Becker átti algjöran stórleik í kvöld þegar Liverpool sótti 1-0 sigur til Parísar í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Brasilíski markvörðurinn bjargaði Liverpool hvað eftir annað og liðið skoraði síðan sigurmarkið eftir langa sendingu fram völlinn frá Alisson. Fótbolti 5.3.2025 22:20
„Þetta var gott próf fyrir okkur“ Njarðvík vann Keflavík 105-96. Leikurinn var jafn og spennandi en Njarðvíkingar voru sterkari í fjórða leikhluta. Þetta var sjöundi sigur Njarðvíkur í röð og Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 5.3.2025 22:05
Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Barcelona vann 1-0 sigur á Benfica í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5.3.2025 22:00
Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Bayern München er í fínum málum eftir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5.3.2025 21:54
Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Liverpool getur þakkað fyrir að fara til baka frá París með 1-0 sigur á Paris Saint Germain en það lá á liðinu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 21:53
Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Valsmenn komust upp í annað sæti Olís deildar karla í handbolta eftir öruggan sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Fram. Handbolti 5.3.2025 21:48
Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Fylkir tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta eftir sigur á Njarðvík á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 5.3.2025 21:12
Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Afturelding gefur ekkert eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta en liðið er tveimur stigum á eftir toppliði FH eftir stórsigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 5.3.2025 21:02
Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Aþena, sem er fallið úr Bónus deild kvenna í körfubolta, bætti í kvöld enn ofan á vandræði og vonleysi Tindstólskvenna. Körfubolti 5.3.2025 20:59
Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Kristjan Örn Kristjánsson átti mjög flottan leik með Skanderborg AGF í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hann var valinn í landsliðið í upphafi vikunnar og sýndi af hverju í kvöld. Handbolti 5.3.2025 20:39
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvíkingar unnu níu stiga sigur gegn nágrönnum sínum í Keflavík 105-96. Leikurinn var í járnum en heimakonur tóku frumkvæðið í fjórða leikhluta sem skilaði sigri. Körfubolti 5.3.2025 20:39
Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Internazionale er í fínum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur á Feyenoord í Rotterdam í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 19:38
Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Haukakonur náðu sex stiga forystu á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld eftir 21 stigs útisigur á Valskonum á Hlíðarenda, 98-77. Körfubolti 5.3.2025 19:32
Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Íslendingaliðin Kolstad og Pick Szeged töpuðu bæði í kvöld leikjum sínum í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 5.3.2025 19:21
Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Sophia Wilson (áður Smith) verður ekki inn á fótboltavellinum næsta árið. Hún tilkynnti í dag að hún eigi von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 5.3.2025 18:23
Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Ísak Steinsson var valinn í íslenska A-landsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær en strákurinn náði ekki að fylgja því eftir í kvöld þegar liðið hans spilaði í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.3.2025 17:56
Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Liverpool og Newcastle spila til úrslita í enska deildabikarnum 16. mars næstkomandi. Liverpool verður nú sigurstranglegra og sigurstranglegra með hverri slæmu fréttinni sem kemur frá herbúðum Newcastle. Enski boltinn 5.3.2025 17:30
Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Dómarinn Michael Oliver mun ekkert dæma í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hann gerði sig sekan um mistök í bikarleik Crystal Palace og Millwall um helgina. Enski boltinn 5.3.2025 16:46
Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Manchester United þarf að slá út Orra Óskarsson og félaga í Real Sociedad til að eiga enn möguleika á titli á þessari leiktíð. Rúben Amorim, stjóri United, segir félagið hins vegar hafa um „stærri hluti“ að hugsa en að vinna titil í vor. Fótbolti 5.3.2025 16:00