Körfubolti Reifst við Embiid og lét 76ers heyra það Kevin Durant er margslunginn körfuboltamaður sem og einstaklingur. Hann hrósaði Joel Embiid, leikmanni Philadelphia 76ers í hástert nýverið en lét svo lið hans heyra það eftir öruggan 29 stiga sigur Brooklyn Nets á 76ers nú fyrir skömmu. Körfubolti 12.3.2022 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 110-106: Keflvíkingar kláruðu KR í framlengingu Keflavík og KR hafa spilað marga jafna og spennandi leiki á síðustu árum og leikurinn í kvöld bætist í þann hóp. Keflvíkingar hittu illa en tókst að landa dýrmætum sigri á móti sjóðandi heitum þriggja stiga skyttum KR-inga. Körfubolti 11.3.2022 23:21 Umfjöllun: Þór Ak. - Breiðablik 109-116 | Blikar láta sig dreyma um sæti í úrslitakeppninni Blikar steig skref í átt að úrslitakeppninni með mikilvægum sigri á Þór á Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en heimamenn eru þegar fallnir úr deildinni, lokatölur 109-116. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.3.2022 21:00 Hraunuðu yfir Simmons en enduðu á að baula á eigið lið Það er óhætt að segja að það hafi verið fjandsamlegt andrúmsloft og hiti í áhorfendum og leikmönnum í Philadelphiu í gærkvöld þegar heimamenn í 76ers mættu Brooklyn Nets í fyrsta leik liðanna eftir að þau skiptu á stórstjörnum. Körfubolti 11.3.2022 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 88-69| Sjöundi sigur Íslandsmeistaranna í röð Þór Þorlákshöfn vann nítján stiga sigur á Val í 19. umferð Subway-deildar karla. Þetta var sjöundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð og eru Íslandsmeistararnir í harðri baráttu við Njarðvík um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 10.3.2022 23:22 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 91-87 | Stjarnan snéri taflinu við og vann í framlengdum leik Stjarnan vann mikilvægan fjögurra stiga sigur gegn Grindvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 91-87. Grindvíkingar leiddu með tuttugu stigum í hálfleik, en Garðbæingar snéru taflinu við í síðari hálfleik og höfðu að lokum betur í framlengingu. Körfubolti 10.3.2022 22:03 Sverrir Þór: „Við þurfum að fínpússa hluti“ Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var sár og svekktur eftir að hafa misst niður nánast unnin leik gegn Stjörnunni í Garðabæ. Körfubolti 10.3.2022 21:52 Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Tindastóll vann nauman fjögurra stiga útisigur gegn ÍR í Subway-deild karla í kröfubolta í kvöld, 75-71, og tryggði sér um leið sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins með sigrinum. Körfubolti 10.3.2022 21:02 Jackie Moon hitaði upp með Steph Curry og Klay með góðum árangri Golden State Warriors menn þurftu að gera eitthvað eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum í NBA-deildinni og lausnin kom úr óvæntri átt. Það dugði að fá sjálfan Jackie Moon á staðinn. Körfubolti 10.3.2022 11:30 Hvurslags Green var þessi karfa? Phoenix Suns tryggði sig inn í úrslitakeppnina, Jayson Tatum og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum en LeBron James varð að sætta sig við tap í framlengingu, í NBA-deildinni í nótt. Karfa Chicago Bulls gegn Detroit Pistons vakti þó mesta athygli. Körfubolti 10.3.2022 07:32 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 82-105| Öll úrslit dagsins Fjölni í hag Fjölnir vann sannfærandi sigur á Keflavík 82-105. Með sigrinum styrkti Fjölnir stöðu sína á toppnum og ekki skemmdi það fyrir að bæði Njarðvík og Valur misstigu sig. Fjölnir átti skínandi seinni hálfleik sem endaði með tuttugu og þriggja stiga sigri. Körfubolti 9.3.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 79-85 Grindavík | Grindvíkingar sóttu óvæntan útisigur í Njarðvík Nýliðar Njarðvíkur og Grindavíkur mættust í Ljónagryfjunni í kvöld í hörku leik. Þrátt fyrir að hlutskipti liðanna í deildinni sé ansi ólíkt, var ekki að sjá á leik þeirra að hér væru lið að berjast á sitthvorum enda töflunnar. Körfubolti 9.3.2022 21:28 „Ég vissi allan tímann að við ættum séns“ Þorleifur Ólafsson, Lalli, þjálfari Grindavíkur var kampakátur í leikslok í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem hans konur lönduðu miklum baráttusigri gegn Njarðvík. Körfubolti 9.3.2022 21:00 Jón Axel spilaði tíu mínútur í sigri í Evrópudeildinni Jón Axel Guðmundsson og félagar í Crailsheim Merlins unnu öflugan þriggja stiga sigur á Leidsen í 16-liða úrslitum Evrópukeppni FIBA í körfubolta, 71-68. Körfubolti 9.3.2022 20:15 Má enn ekki spila á heimavelli en skoraði fimmtíu í dýrmætum sigri „Þetta var meistaralega gert,“ sagði Kevin Durant og byrjaði að klappa þegar hann var spurður út í ævintýralega frammistöðu félaga síns, Kyrie Irving, í bráðnauðsynlegum 132-121 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 9.3.2022 07:31 Martin og félagar á toppinn eftir sigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lyftu sér í það minnsta tímabundið í efsta sæti B-riðils Eurocup með góðum ellefu stiga sigri gegn JL Bourg í kvöld, 88-77. Körfubolti 8.3.2022 20:53 Nei eða já: Sammála um að LeBron James sé ekki lengur einn þriggja bestu NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins tóku fyrir nokkur mál í liðnum „Nei eða já“ í gærkvöld og ræddu meðal annars um það hvort að LeBron James væri enn einn af þremur bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 8.3.2022 14:01 Ekkert grín hjá Jókernum eftir hléið Serbinn Nikola Jokic hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann náði þrefaldri tvennu í 131-124 sigri Denver Nuggets á Golden State Warriors. Körfubolti 8.3.2022 08:00 Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Körfubolti 7.3.2022 22:01 Pétur hefur enn trú: „Við förum í alla leiki til að vinna” Vestri vann stórsigur á Þór Akureyri, 73-117, í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í frestuðum leik í Subway deild karla. Vestra menn voru betri allan leikinn og gengu á lagið í seinni hálfleik og kafsigldu heimamenn og unnu að lokum auðveldan 45 stiga sigur. Körfubolti 7.3.2022 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 89-80 | Stólarnir með mikilvægan sigur Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði KR með níu stiga mun í 13. umferð Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 7.3.2022 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Vestri 73-117 | Magnaður sigur Ísfirðinga á Akureyri Vestri vann stórsigur á föllnum Þórsurum á Akureyri í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur 73-117 í leik sem var einstefna frá uppahfi til enda. Körfubolti 7.3.2022 20:45 Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker „Þetta var mjög sárt, eins og allur þessi vetur er búinn að vera. Eins og var gaman í vor, í alvöru talað þið trúið ekki hvað var gaman í vor,“ sagði Hörður Unnsteinsson, einn af sérfræðingunum í Lögmál leiksins og einn harðasti New York Knicks aðdáandi Íslands. Körfubolti 7.3.2022 19:46 Kyrie skýtur á Celtics: „Eins og gömul kærasta sem er enn að bíða“ Það er sjaldnast lognmolla í kringum Kyrie Irving, leikmann Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Viðtal hans eftir tap Nets gegn Boston Celtics í gær var áhugavert fyrir margar sakir. Körfubolti 7.3.2022 17:30 Jókerinn gerði nokkuð sem enginn hafði áður afrekað Verðmætasti leikmaður síðustu leiktíðar, Serbinn Nikola Jokic, sýndi hvers hann er megnugur í gær þegar hann bar Denver Nuggets á herðunum yfir erfiðan hjalla og tryggði liðinu sigur gegn New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 7.3.2022 08:00 Framlengingin: Er Milka í besta fimm manna liði Keflavíkur? Framlengingin var á sínum stað í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi þar sem stjórnandi þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson, og sérfræðingarnir fóru um víðan völl. Körfubolti 6.3.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 78-93 | Reynslusigur hjá Haukum í Grindavík í kvöld Haukar unnu fjórða leikinn sinn í röð er liðið heimsótti Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-78. Körfubolti 6.3.2022 22:08 Bjarni: Grindavík var bara að gera okkur erfitt fyrir á löngum köflum Haukar lönduðu þegar upp var staðið nokkuð öruggum sigri í Grindavík í kvöld, en það var þó ekki fyrr en rétt síðustu fimm mínúturnar eða svo sem gestirnir náðu að slíta sig almennilega frá heimakonum í Grindavík, staðan 71-75 þegar 5:32 lifðu leiks. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, tók undir þá greiningu blaðamanns að þær hefðu þurft að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld. Körfubolti 6.3.2022 21:50 Elvar vann stórsigur í Íslendingaslag | Tryggvi og félagar töpuðu Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants unnu 32 stiga stórsigur gegn Þóri Þorbjarnarsyni og félögum hans í Zwolle í belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 102-70. Þá þurftu Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza að sætta sig við tíu stiga tap gegn Gran Canaria á Spáni, 86-76. Körfubolti 6.3.2022 20:47 Körfuboltakvöld um Keflavík: „Voru litlir og ekkert að frétta hjá þeim“ Keflavík tapaði nokkuð örugglega fyrir Val í síðust umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Liðið hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum og er í smá brasi. Farið var yfir vandræði Keflvíkinga í Körfuboltakvöldi á fösudagskvöld. Körfubolti 6.3.2022 13:46 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 334 ›
Reifst við Embiid og lét 76ers heyra það Kevin Durant er margslunginn körfuboltamaður sem og einstaklingur. Hann hrósaði Joel Embiid, leikmanni Philadelphia 76ers í hástert nýverið en lét svo lið hans heyra það eftir öruggan 29 stiga sigur Brooklyn Nets á 76ers nú fyrir skömmu. Körfubolti 12.3.2022 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 110-106: Keflvíkingar kláruðu KR í framlengingu Keflavík og KR hafa spilað marga jafna og spennandi leiki á síðustu árum og leikurinn í kvöld bætist í þann hóp. Keflvíkingar hittu illa en tókst að landa dýrmætum sigri á móti sjóðandi heitum þriggja stiga skyttum KR-inga. Körfubolti 11.3.2022 23:21
Umfjöllun: Þór Ak. - Breiðablik 109-116 | Blikar láta sig dreyma um sæti í úrslitakeppninni Blikar steig skref í átt að úrslitakeppninni með mikilvægum sigri á Þór á Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en heimamenn eru þegar fallnir úr deildinni, lokatölur 109-116. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.3.2022 21:00
Hraunuðu yfir Simmons en enduðu á að baula á eigið lið Það er óhætt að segja að það hafi verið fjandsamlegt andrúmsloft og hiti í áhorfendum og leikmönnum í Philadelphiu í gærkvöld þegar heimamenn í 76ers mættu Brooklyn Nets í fyrsta leik liðanna eftir að þau skiptu á stórstjörnum. Körfubolti 11.3.2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 88-69| Sjöundi sigur Íslandsmeistaranna í röð Þór Þorlákshöfn vann nítján stiga sigur á Val í 19. umferð Subway-deildar karla. Þetta var sjöundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð og eru Íslandsmeistararnir í harðri baráttu við Njarðvík um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 10.3.2022 23:22
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 91-87 | Stjarnan snéri taflinu við og vann í framlengdum leik Stjarnan vann mikilvægan fjögurra stiga sigur gegn Grindvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 91-87. Grindvíkingar leiddu með tuttugu stigum í hálfleik, en Garðbæingar snéru taflinu við í síðari hálfleik og höfðu að lokum betur í framlengingu. Körfubolti 10.3.2022 22:03
Sverrir Þór: „Við þurfum að fínpússa hluti“ Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var sár og svekktur eftir að hafa misst niður nánast unnin leik gegn Stjörnunni í Garðabæ. Körfubolti 10.3.2022 21:52
Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Tindastóll vann nauman fjögurra stiga útisigur gegn ÍR í Subway-deild karla í kröfubolta í kvöld, 75-71, og tryggði sér um leið sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins með sigrinum. Körfubolti 10.3.2022 21:02
Jackie Moon hitaði upp með Steph Curry og Klay með góðum árangri Golden State Warriors menn þurftu að gera eitthvað eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum í NBA-deildinni og lausnin kom úr óvæntri átt. Það dugði að fá sjálfan Jackie Moon á staðinn. Körfubolti 10.3.2022 11:30
Hvurslags Green var þessi karfa? Phoenix Suns tryggði sig inn í úrslitakeppnina, Jayson Tatum og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum en LeBron James varð að sætta sig við tap í framlengingu, í NBA-deildinni í nótt. Karfa Chicago Bulls gegn Detroit Pistons vakti þó mesta athygli. Körfubolti 10.3.2022 07:32
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 82-105| Öll úrslit dagsins Fjölni í hag Fjölnir vann sannfærandi sigur á Keflavík 82-105. Með sigrinum styrkti Fjölnir stöðu sína á toppnum og ekki skemmdi það fyrir að bæði Njarðvík og Valur misstigu sig. Fjölnir átti skínandi seinni hálfleik sem endaði með tuttugu og þriggja stiga sigri. Körfubolti 9.3.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 79-85 Grindavík | Grindvíkingar sóttu óvæntan útisigur í Njarðvík Nýliðar Njarðvíkur og Grindavíkur mættust í Ljónagryfjunni í kvöld í hörku leik. Þrátt fyrir að hlutskipti liðanna í deildinni sé ansi ólíkt, var ekki að sjá á leik þeirra að hér væru lið að berjast á sitthvorum enda töflunnar. Körfubolti 9.3.2022 21:28
„Ég vissi allan tímann að við ættum séns“ Þorleifur Ólafsson, Lalli, þjálfari Grindavíkur var kampakátur í leikslok í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem hans konur lönduðu miklum baráttusigri gegn Njarðvík. Körfubolti 9.3.2022 21:00
Jón Axel spilaði tíu mínútur í sigri í Evrópudeildinni Jón Axel Guðmundsson og félagar í Crailsheim Merlins unnu öflugan þriggja stiga sigur á Leidsen í 16-liða úrslitum Evrópukeppni FIBA í körfubolta, 71-68. Körfubolti 9.3.2022 20:15
Má enn ekki spila á heimavelli en skoraði fimmtíu í dýrmætum sigri „Þetta var meistaralega gert,“ sagði Kevin Durant og byrjaði að klappa þegar hann var spurður út í ævintýralega frammistöðu félaga síns, Kyrie Irving, í bráðnauðsynlegum 132-121 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 9.3.2022 07:31
Martin og félagar á toppinn eftir sigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lyftu sér í það minnsta tímabundið í efsta sæti B-riðils Eurocup með góðum ellefu stiga sigri gegn JL Bourg í kvöld, 88-77. Körfubolti 8.3.2022 20:53
Nei eða já: Sammála um að LeBron James sé ekki lengur einn þriggja bestu NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins tóku fyrir nokkur mál í liðnum „Nei eða já“ í gærkvöld og ræddu meðal annars um það hvort að LeBron James væri enn einn af þremur bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 8.3.2022 14:01
Ekkert grín hjá Jókernum eftir hléið Serbinn Nikola Jokic hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann náði þrefaldri tvennu í 131-124 sigri Denver Nuggets á Golden State Warriors. Körfubolti 8.3.2022 08:00
Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Körfubolti 7.3.2022 22:01
Pétur hefur enn trú: „Við förum í alla leiki til að vinna” Vestri vann stórsigur á Þór Akureyri, 73-117, í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í frestuðum leik í Subway deild karla. Vestra menn voru betri allan leikinn og gengu á lagið í seinni hálfleik og kafsigldu heimamenn og unnu að lokum auðveldan 45 stiga sigur. Körfubolti 7.3.2022 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 89-80 | Stólarnir með mikilvægan sigur Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði KR með níu stiga mun í 13. umferð Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 7.3.2022 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Vestri 73-117 | Magnaður sigur Ísfirðinga á Akureyri Vestri vann stórsigur á föllnum Þórsurum á Akureyri í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur 73-117 í leik sem var einstefna frá uppahfi til enda. Körfubolti 7.3.2022 20:45
Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker „Þetta var mjög sárt, eins og allur þessi vetur er búinn að vera. Eins og var gaman í vor, í alvöru talað þið trúið ekki hvað var gaman í vor,“ sagði Hörður Unnsteinsson, einn af sérfræðingunum í Lögmál leiksins og einn harðasti New York Knicks aðdáandi Íslands. Körfubolti 7.3.2022 19:46
Kyrie skýtur á Celtics: „Eins og gömul kærasta sem er enn að bíða“ Það er sjaldnast lognmolla í kringum Kyrie Irving, leikmann Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Viðtal hans eftir tap Nets gegn Boston Celtics í gær var áhugavert fyrir margar sakir. Körfubolti 7.3.2022 17:30
Jókerinn gerði nokkuð sem enginn hafði áður afrekað Verðmætasti leikmaður síðustu leiktíðar, Serbinn Nikola Jokic, sýndi hvers hann er megnugur í gær þegar hann bar Denver Nuggets á herðunum yfir erfiðan hjalla og tryggði liðinu sigur gegn New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 7.3.2022 08:00
Framlengingin: Er Milka í besta fimm manna liði Keflavíkur? Framlengingin var á sínum stað í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi þar sem stjórnandi þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson, og sérfræðingarnir fóru um víðan völl. Körfubolti 6.3.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 78-93 | Reynslusigur hjá Haukum í Grindavík í kvöld Haukar unnu fjórða leikinn sinn í röð er liðið heimsótti Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-78. Körfubolti 6.3.2022 22:08
Bjarni: Grindavík var bara að gera okkur erfitt fyrir á löngum köflum Haukar lönduðu þegar upp var staðið nokkuð öruggum sigri í Grindavík í kvöld, en það var þó ekki fyrr en rétt síðustu fimm mínúturnar eða svo sem gestirnir náðu að slíta sig almennilega frá heimakonum í Grindavík, staðan 71-75 þegar 5:32 lifðu leiks. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, tók undir þá greiningu blaðamanns að þær hefðu þurft að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld. Körfubolti 6.3.2022 21:50
Elvar vann stórsigur í Íslendingaslag | Tryggvi og félagar töpuðu Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants unnu 32 stiga stórsigur gegn Þóri Þorbjarnarsyni og félögum hans í Zwolle í belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 102-70. Þá þurftu Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza að sætta sig við tíu stiga tap gegn Gran Canaria á Spáni, 86-76. Körfubolti 6.3.2022 20:47
Körfuboltakvöld um Keflavík: „Voru litlir og ekkert að frétta hjá þeim“ Keflavík tapaði nokkuð örugglega fyrir Val í síðust umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Liðið hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum og er í smá brasi. Farið var yfir vandræði Keflvíkinga í Körfuboltakvöldi á fösudagskvöld. Körfubolti 6.3.2022 13:46
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti