Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 56-63 | Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld en gestirnir unnu sjö stiga sigur, 56-63. Körfubolti 21.11.2021 22:19 Valskonur unnu öruggan sigur á nýliðunum Nýliðar Grindavíkur áttu ekki mikinn möguleika í Íslandsmeistara Vals þegar liðin mættust í Subway deildinni í körfubolta að Hlíðarenda í dag. Körfubolti 21.11.2021 17:40 Körfuboltakvöld: Ég er sko vinur þinn Kjartan Atli Kjartansson og félagar í körfuboltakvöldi eru alltaf að brydda upp á nýjum og skemmtilegum liðum í þættinum. Körfubolti 21.11.2021 11:30 Enn ein endurkoman hjá galdramönnunum Washington Wizards vann enn einn sigurinn í NBA deildinni í nótt en liðið hefur nú unnið ellefu leiki og tapað fimm og situr í öðru sæti í Austurdeildinni. Í Vesturdeildinni komust Utah Jazz upp í þriðja sætið með sigri á Sacramento Kings. Körfubolti 21.11.2021 09:59 Framlengingin - Hver er taktískasti þjálfari Subway deildarinnar? 7.umferð Subway deildarinnar var gerð upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gærkvöldi. Körfubolti 20.11.2021 23:01 Martin og félagar keyrðu yfir Bilbao í síðari hálfleik Martin Hermannsson var í eldlínunni með liði sínu, Valencia, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2021 21:47 Tryggvi skoraði sex stig í tapi Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 20.11.2021 18:55 Lakers skellt í Baunaborginni í nótt Lebron James sneri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir meiðsli en það reyndist ekki nóg til þess að sigra Boston Celtics í TD Garðinum í Boston. Alls fóru fram níu leikir í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 20.11.2021 09:30 „Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. Körfubolti 19.11.2021 23:58 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. Körfubolti 19.11.2021 22:55 Þjálfari Íslandsmeistaranna: Komum flatir út Lárus Jónsson, þjálfari Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, var ekki nægilega sáttur með hvernig sínir menn komu inn í leikinn gegn nöfnum sínum frá Akureyri. Körfubolti 19.11.2021 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 110-81 | Einkar öruggur sigur hjá heimamönnum Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar fóru illa með botnlið Þórs Akureyrar í uppgjöri nafnanna í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn 110-81 heimamönnum í vil. Körfubolti 19.11.2021 19:50 Hafa tapað sex föstudagsleikjum í röð og mæta til Keflavíkur í kvöld Flestir geta ekki beðið eftir föstudögum en þetta hafa hins vegar ekki verið góðir dagar fyrir karlalið Valsmanna í körfuboltanum. Körfubolti 19.11.2021 13:01 Pippen segir að Jordan hafi eyðilagt körfuboltann Scottie Pippen virðist eiga einhverjar óuppgerðar sakir við sinn gamla samherja, Michael Jordan, og sendir honum tóninn í nýútkominni ævisögu sinni, Unguarded. Körfubolti 19.11.2021 10:02 Hamur rann á Curry í 4. leikhluta Stephen Curry skoraði fjörutíu stig, þar af tuttugu í 4. leikhluta, þegar Golden State Warriors sigraði Cleveland Cavaliers, 89-104, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 19.11.2021 08:01 Samherjar Martins gera grín að því að Ísland eigi ekki nothæfa keppnishöll Það eru ekki bara Íslendingar sem furða sig á því að ekki sé nothæf keppnishöll hér á landi. Félagar Martins Hermannssonar í spænska körfuboltaliðinu Valencia eru farnir að gera grín að þessu ástandi. Körfubolti 19.11.2021 07:30 Umfjöllun: Stjarnan - Tindastóll 87-73 | Öruggur sigur Stjörnumanna Stjarnan fékk Tindastól í heimsókn í Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld þegar leikið var í Subway-deild karla í örfubolta. Leikurinn var sveiflukenndur en að lokum stóðu heimamenn uppi sem sigurvegarar, 87-73. Körfubolti 18.11.2021 23:43 Arnar Guðjónsson: Það sem þurfti í Garðabæinn var sigur og hann kom Stjörnumenn unnu góðan 87-73 sigur á Tindastól í síðasta leiknum fyrir landsleikjafrí í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en að lokum voru það heimamenn úr Garðabænum sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í banni í kvöld en fylgdist auðvitað með leiknum úr stúkunni. Honum var mjög létt eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 18.11.2021 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Grindavík 86-71 | Nýliðarnir lögðu toppliðið Nýliðar Vestra unnu virkilega sterkan 15 stiga sigur gegn toppliði Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 86-71, en fyrir leikinn höfðu Grindvíkingar unnið fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.11.2021 22:25 „Sáttur að ná loksins að vinna“ Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður að ná loksins að binda enda á taphrinu Njarðvíkur í Subway deildinni eftir 5 stiga sigur á Blikum í kvöld, 110-105. Körfubolti 18.11.2021 21:03 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 107-85| ÍR skellti KR niður á jörðina ÍR vann sinn fyrsta leik undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar. KR kom inn í leikinn verandi búinn að vinna síðustu þrjá leiki. ÍR skellti hins vegar KR niður á jörðina með 22 stiga sigri 107-85. Körfubolti 18.11.2021 21:03 Hæstánægður með sigur í fyrsta heimaleik sem þjálfari ÍR ÍR fór illa með KR í kvöld og vann 22 stiga sigur 107-85. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari ÍR, var í skýjunum með sigurinn. Körfubolti 18.11.2021 20:32 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 110-105 | Langþráður sigur Njarðvíkinga Njarðvíkingar unnu í fyrsta skipti í tæpan mánuð er liðið tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 110-105. Körfubolti 18.11.2021 20:04 Horfir jákvæðum augum á heimavallarvandann og fagnar komu Martins og Jóns Axels Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, fagnar að sjálfsögðu endurkomu Martins Hermannssonar í landsliðið fyrir komandi leiki gegn Hollandi og Rússlandi í undankeppni HM. Körfubolti 18.11.2021 16:01 Ekki náð hálftíma í vetur en valinn í landsliðið: „Getur gefið okkur gæðamínútur“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segist sannfærður um að liðið þurfi á Ragnari Nathanaelssyni að halda vegna komandi landsleikja. Ragnar hefur aðeins spilað 22 mínútur samtals með Stjörnunni í Subway-deildinni í vetur. Körfubolti 18.11.2021 12:00 Njarðvíkingar ætla að nýta sér hraðprófin til að fá fimm hundruð á heimaleiki sína Mörg íþróttafélög á Íslandi hafa ákveðið að fara ekki hraðprófsleiðina á meðan harðari sóttvarnarreglur eru í gildi hér á landi en Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur er þó ekki í þeim hópi. Körfubolti 18.11.2021 10:31 Martin aftur með íslenska landsliðinu eftir meira en tveggja ára fjarveru Íslenska körfuboltalandsliðið hefur endurheimt sinn besta leikmann. Martin Hermannsson er í landsliðshópnum sem hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta, FIBA World Cup 2023, í næstu viku. Körfubolti 18.11.2021 08:45 Fullkomin frammistaða Giannis og sólirnar frá Phoenix skína skært Giannis Antetokounmpo skoraði 47 stig þegar Milwaukee Bucks sigraði Los Angeles Lakers, 109-102, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.11.2021 08:00 Misjafnt gengi Íslendinganna í Evrópu Það var nóg um að vera hjá landsliðsmönnum Íslands í körfubolta í kvöld. Þeir Martin Hermannsson, Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson kepptu allir með liðum sínum í Evrópu. Körfubolti 17.11.2021 21:45 Lakers mun spila heimaleiki sína í Rafmyntar-höllinni Hin goðsagnarkennda Staples Center, þar sem Los Angeles Lakers og Clippers, hafa leikið heimaleiki sína í NBA-deildinni fær nýtt nafn um jólin. Mun höllin bera heitið Crypto.com Arena. Körfubolti 17.11.2021 19:16 « ‹ 172 173 174 175 176 177 178 179 180 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 56-63 | Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld en gestirnir unnu sjö stiga sigur, 56-63. Körfubolti 21.11.2021 22:19
Valskonur unnu öruggan sigur á nýliðunum Nýliðar Grindavíkur áttu ekki mikinn möguleika í Íslandsmeistara Vals þegar liðin mættust í Subway deildinni í körfubolta að Hlíðarenda í dag. Körfubolti 21.11.2021 17:40
Körfuboltakvöld: Ég er sko vinur þinn Kjartan Atli Kjartansson og félagar í körfuboltakvöldi eru alltaf að brydda upp á nýjum og skemmtilegum liðum í þættinum. Körfubolti 21.11.2021 11:30
Enn ein endurkoman hjá galdramönnunum Washington Wizards vann enn einn sigurinn í NBA deildinni í nótt en liðið hefur nú unnið ellefu leiki og tapað fimm og situr í öðru sæti í Austurdeildinni. Í Vesturdeildinni komust Utah Jazz upp í þriðja sætið með sigri á Sacramento Kings. Körfubolti 21.11.2021 09:59
Framlengingin - Hver er taktískasti þjálfari Subway deildarinnar? 7.umferð Subway deildarinnar var gerð upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gærkvöldi. Körfubolti 20.11.2021 23:01
Martin og félagar keyrðu yfir Bilbao í síðari hálfleik Martin Hermannsson var í eldlínunni með liði sínu, Valencia, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2021 21:47
Tryggvi skoraði sex stig í tapi Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 20.11.2021 18:55
Lakers skellt í Baunaborginni í nótt Lebron James sneri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir meiðsli en það reyndist ekki nóg til þess að sigra Boston Celtics í TD Garðinum í Boston. Alls fóru fram níu leikir í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 20.11.2021 09:30
„Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. Körfubolti 19.11.2021 23:58
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. Körfubolti 19.11.2021 22:55
Þjálfari Íslandsmeistaranna: Komum flatir út Lárus Jónsson, þjálfari Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, var ekki nægilega sáttur með hvernig sínir menn komu inn í leikinn gegn nöfnum sínum frá Akureyri. Körfubolti 19.11.2021 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 110-81 | Einkar öruggur sigur hjá heimamönnum Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar fóru illa með botnlið Þórs Akureyrar í uppgjöri nafnanna í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn 110-81 heimamönnum í vil. Körfubolti 19.11.2021 19:50
Hafa tapað sex föstudagsleikjum í röð og mæta til Keflavíkur í kvöld Flestir geta ekki beðið eftir föstudögum en þetta hafa hins vegar ekki verið góðir dagar fyrir karlalið Valsmanna í körfuboltanum. Körfubolti 19.11.2021 13:01
Pippen segir að Jordan hafi eyðilagt körfuboltann Scottie Pippen virðist eiga einhverjar óuppgerðar sakir við sinn gamla samherja, Michael Jordan, og sendir honum tóninn í nýútkominni ævisögu sinni, Unguarded. Körfubolti 19.11.2021 10:02
Hamur rann á Curry í 4. leikhluta Stephen Curry skoraði fjörutíu stig, þar af tuttugu í 4. leikhluta, þegar Golden State Warriors sigraði Cleveland Cavaliers, 89-104, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 19.11.2021 08:01
Samherjar Martins gera grín að því að Ísland eigi ekki nothæfa keppnishöll Það eru ekki bara Íslendingar sem furða sig á því að ekki sé nothæf keppnishöll hér á landi. Félagar Martins Hermannssonar í spænska körfuboltaliðinu Valencia eru farnir að gera grín að þessu ástandi. Körfubolti 19.11.2021 07:30
Umfjöllun: Stjarnan - Tindastóll 87-73 | Öruggur sigur Stjörnumanna Stjarnan fékk Tindastól í heimsókn í Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld þegar leikið var í Subway-deild karla í örfubolta. Leikurinn var sveiflukenndur en að lokum stóðu heimamenn uppi sem sigurvegarar, 87-73. Körfubolti 18.11.2021 23:43
Arnar Guðjónsson: Það sem þurfti í Garðabæinn var sigur og hann kom Stjörnumenn unnu góðan 87-73 sigur á Tindastól í síðasta leiknum fyrir landsleikjafrí í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en að lokum voru það heimamenn úr Garðabænum sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í banni í kvöld en fylgdist auðvitað með leiknum úr stúkunni. Honum var mjög létt eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 18.11.2021 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Grindavík 86-71 | Nýliðarnir lögðu toppliðið Nýliðar Vestra unnu virkilega sterkan 15 stiga sigur gegn toppliði Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 86-71, en fyrir leikinn höfðu Grindvíkingar unnið fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.11.2021 22:25
„Sáttur að ná loksins að vinna“ Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður að ná loksins að binda enda á taphrinu Njarðvíkur í Subway deildinni eftir 5 stiga sigur á Blikum í kvöld, 110-105. Körfubolti 18.11.2021 21:03
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 107-85| ÍR skellti KR niður á jörðina ÍR vann sinn fyrsta leik undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar. KR kom inn í leikinn verandi búinn að vinna síðustu þrjá leiki. ÍR skellti hins vegar KR niður á jörðina með 22 stiga sigri 107-85. Körfubolti 18.11.2021 21:03
Hæstánægður með sigur í fyrsta heimaleik sem þjálfari ÍR ÍR fór illa með KR í kvöld og vann 22 stiga sigur 107-85. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari ÍR, var í skýjunum með sigurinn. Körfubolti 18.11.2021 20:32
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 110-105 | Langþráður sigur Njarðvíkinga Njarðvíkingar unnu í fyrsta skipti í tæpan mánuð er liðið tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 110-105. Körfubolti 18.11.2021 20:04
Horfir jákvæðum augum á heimavallarvandann og fagnar komu Martins og Jóns Axels Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, fagnar að sjálfsögðu endurkomu Martins Hermannssonar í landsliðið fyrir komandi leiki gegn Hollandi og Rússlandi í undankeppni HM. Körfubolti 18.11.2021 16:01
Ekki náð hálftíma í vetur en valinn í landsliðið: „Getur gefið okkur gæðamínútur“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segist sannfærður um að liðið þurfi á Ragnari Nathanaelssyni að halda vegna komandi landsleikja. Ragnar hefur aðeins spilað 22 mínútur samtals með Stjörnunni í Subway-deildinni í vetur. Körfubolti 18.11.2021 12:00
Njarðvíkingar ætla að nýta sér hraðprófin til að fá fimm hundruð á heimaleiki sína Mörg íþróttafélög á Íslandi hafa ákveðið að fara ekki hraðprófsleiðina á meðan harðari sóttvarnarreglur eru í gildi hér á landi en Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur er þó ekki í þeim hópi. Körfubolti 18.11.2021 10:31
Martin aftur með íslenska landsliðinu eftir meira en tveggja ára fjarveru Íslenska körfuboltalandsliðið hefur endurheimt sinn besta leikmann. Martin Hermannsson er í landsliðshópnum sem hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta, FIBA World Cup 2023, í næstu viku. Körfubolti 18.11.2021 08:45
Fullkomin frammistaða Giannis og sólirnar frá Phoenix skína skært Giannis Antetokounmpo skoraði 47 stig þegar Milwaukee Bucks sigraði Los Angeles Lakers, 109-102, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.11.2021 08:00
Misjafnt gengi Íslendinganna í Evrópu Það var nóg um að vera hjá landsliðsmönnum Íslands í körfubolta í kvöld. Þeir Martin Hermannsson, Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson kepptu allir með liðum sínum í Evrópu. Körfubolti 17.11.2021 21:45
Lakers mun spila heimaleiki sína í Rafmyntar-höllinni Hin goðsagnarkennda Staples Center, þar sem Los Angeles Lakers og Clippers, hafa leikið heimaleiki sína í NBA-deildinni fær nýtt nafn um jólin. Mun höllin bera heitið Crypto.com Arena. Körfubolti 17.11.2021 19:16