Körfubolti Hörmungarlokakafli skilaði fyrsta tapinu í 17 ár Karlalandslið Bandaríkjanna í körfubolta þurfti að þola 83-76 tap fyrir Frakklandi í fyrstu umferð A-riðils á Ólympíuleikunum. Bandaríkin hafa ekki tapað leik á Ólympíuleikum síðan 2004. Körfubolti 25.7.2021 15:15 Larry Thomas yfirgefur Íslandsmeistarana Larry Thomas, bakvörður Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn, hefur samið við lettneska félagið BK Ventspils um að leika með félaginu á komandi tímabili. Körfubolti 24.7.2021 21:00 Fjöldi meiðsla vonbrigði, margir komu á óvart, Bucks unnu verðskuldað og Giannis á nóg inni Vísir ræddi við tvo ofvita þegar kemur að körfubolta um NBA-tímabilið sem endaði nú á dögunum. Milwaukee Bucks stóð uppi sem sigurvegari eftir 4-2 sigur Phoenix Suns í úrslitaeinvíginu. Svöruðu þeir nokkrum spurningum varðandi þetta magnaða tímabil. Körfubolti 24.7.2021 08:01 Þrír erlendir leikmenn til Njarðvíkur Kvennalið Njarðvíkur í körfuknattleik hefur samið við þrjá erlenda leikmenn um að spila með félaginu í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 23.7.2021 15:45 Giannis stoppaði í bílalúgu með bikarana og pantaði fimmtíu kjúklinganagga Daginn eftir að hafa orðið NBA-meistari með Milwaukee Bucks renndi Giannis Antetokounmpo við í bílalúgu og pantaði sér fimmtíu kjúklinganagga. Körfubolti 22.7.2021 12:00 Frá mögrum táningi yfir í besta leikmann deildarinnar Saga Giannis Antetokounmpo – gríska goðsins – er engum lík. Æviskeið hans er ólíkt flestum þeim sem hafa komist á topp NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 22.7.2021 10:01 Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni næsta haust. Mun liðið taka þátt í Evrópubikar félagsliða, FIBA EuroCup. Er þetta í fyrsta sinn í 15 ár sem íslenskt kvennalið tekur þátt í Evrópukeppni. Haukar voru einnig síðasta liðið til að taka þátt. Körfubolti 22.7.2021 08:31 Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 21.7.2021 20:16 Þrjú særðust í skotárás í Milwaukee eftir sigur Bucks Þrjú særðust í skotárás í Milwaukee í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í nótt. Árásin átti sér stað í fögnuði borgarbúa eftir að körfuboltaliðið Milwaukee Bucks hafði tryggt sér NBA-meistaratitilinn í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 21.7.2021 18:16 NBA dagsins: Gríska goðið sá til þess að Hirtirnir unnu fyrsta titilinn í 50 ár Giannis Antetokounmpo var allt í öllu þegar Milwaukee Bucks tryggði sér loksins NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Liðið vann Phoenix Suns 105-98 í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar og tryggði sér þar með 4-2 sigur í einvíginu og titilinn í leiðinni. Körfubolti 21.7.2021 15:01 „Ég hefði getað farið í ofurlið og orðið meistari en ég vildi gera það hér“ Giannis Antetokounmpo var eðlilega hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að loknum stórbrotnum leik sínum sem tryggði Milwaukee Bucks sinn fyrsta NBA-meistaratitil í 50 ár. Körfubolti 21.7.2021 09:06 Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. Körfubolti 21.7.2021 08:00 Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. Körfubolti 21.7.2021 07:31 Deane Williams kveður Domino's deildina Deane Williams mun ekki leika með deildarmeisturum Keflvíkingum á komandi tímabili í Domino's deild karla. Hann hefur samið við Saint Quentin sem leika í næst efstu deild í Frakklandi. Körfubolti 20.7.2021 21:30 Ægir Þór aftur út í atvinnumennsku Ægir Þór Steinarsson hefur samið við spænska liðið Gipuzkoa Basket á Spáni um að leika með félaginu á næsta tímabili. Körfubolti 20.7.2021 18:45 Elvar Már í belgísku deildina Körfuknattleiksmaðurinn Elvar Már Friðriksson er á leiðinni til Belgíu eftir eitt tímabil með litháíska liðinu Siauliai. Hann var valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar á seinasta tímabili. Körfubolti 20.7.2021 18:00 Giannis var ekki byrjaður að æfa körfubolta þegar LeBron komst í úrslit í fyrsta sinn Það vakti mikla athygli þegar LeBron James sást í fremstu röð meðal áhorfenda á fimmta leik Milwaukee Bucks og Phoenix Suns í úrslitaeinvígis NBA-deildarinnar í körfubolta Körfubolti 20.7.2021 07:30 Jrue Holiday lykillinn að sigri Milwaukee með mömmu og pabba í stúkunni Milwaukee Bucks er komið yfir, 3-2, í úrslitaeinvíginu gegn Phoenix Suns og er þar af leiðandi einum sigri frá NBA titlinum þetta tímabilið. Körfubolti 18.7.2021 09:31 Grunur um smit í leikmannahópi Bucks Fimmti leikurinn í úrslitaeinvígi Milwaukee Bucks og Phoenix Suns um NBA meistaratitilinn fer fram í nótt. Körfubolti 17.7.2021 23:00 Sá næststigahæsti missir af Ólympíuleikunum Bradley Beal, skotbakvörður Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, fer ekki með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikana. Beal fór hamförum í NBA-deildinni í vetur og skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 16.7.2021 16:00 Hættir við að keppa á Ólympíuleikunum vegna andlegrar vanheilsu Ástralska körfuboltakonan Liz Cambage hefur hætt við að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó vegna andlegra vandamála. Körfubolti 16.7.2021 12:00 NBA dagsins: Gömlu hetjurnar mættu og sáu Hirtina jafna úrslitaeinvígið Leikmenn úr eina meistaraliði Milwaukee Bucks fylgdust með gamla liðinu sínu vinna Phoenix Suns í nótt, 109-103, og jafna þar með metin í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 15.7.2021 15:01 Middleton bestur þegar mest á reyndi og allt jafnt í úrslitaeinvíginu Khris Middleton skoraði fjörutíu stig þegar Milwaukee Bucks jafnaði metin í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta með 109-103 sigri á Phoenix Suns í nótt. Körfubolti 15.7.2021 07:31 Keflavík fær liðsstyrk frá Íslandsmeisturunum Körfuboltamaðurinn Halldór Garðar Hermannsson er genginn í raðir Keflavíkur frá Íslandsmeisturum Þórs Þ. Körfubolti 14.7.2021 07:31 Lebron segist vilja enda ferilinn hjá Lakers Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James sagði í viðtali fyrir skömmu að hann ætlaði sér að enda ferilinn hjá Los Angeles Lakers. Þó ekki fyrr en eftir fjögur til sjö ár en Lebron er 36 ára gamall í dag. Körfubolti 13.7.2021 11:30 Bandarísku stjörnurnar töpuðu aftur Það þykja stórtíðindi þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna í körfubolta tapar leik og hvað þá tveimur í röð og eins og hefur nú gerst. Körfubolti 13.7.2021 10:30 NBA dagsins: Forðuðust að lenda í holu sem ekkert lið hefur komist upp úr Giannis Antetokounmpo skoraði 41 stig þegar Milwaukee Bucks vann Phoenix Suns, 120-100, í fyrsta heimaleik liðsins í úrslitum NBA-deildarinnar síðan 1974. Körfubolti 12.7.2021 15:05 Stólarnir halda áfram að safna liði: Hafa samið við sænskan landsliðsmann Tindastóll heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú samið við reynslumikinn sænskan landsliðsmann. Körfubolti 12.7.2021 11:27 Annar stórleikur hjá gríska goðinu þegar Hirtirnir minnkuðu muninn Giannis Antetokounmpo átti stórkostlegan leik þegar Milwaukee Bucks sigraði Phoenix Suns, 120-100, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvígi liðanna er nú 2-1, Phoenix í vil. Körfubolti 12.7.2021 07:33 Mirza skiptir Garðabænum út fyrir Grafarvoginn Mirza Sarajlija hefur samið við Fjölni í 1. deild karla í körfubolta og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Mirza lék með Stjörnunni á síðasta tímabili en mun nú færa sig niður um deild. Körfubolti 11.7.2021 14:30 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
Hörmungarlokakafli skilaði fyrsta tapinu í 17 ár Karlalandslið Bandaríkjanna í körfubolta þurfti að þola 83-76 tap fyrir Frakklandi í fyrstu umferð A-riðils á Ólympíuleikunum. Bandaríkin hafa ekki tapað leik á Ólympíuleikum síðan 2004. Körfubolti 25.7.2021 15:15
Larry Thomas yfirgefur Íslandsmeistarana Larry Thomas, bakvörður Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn, hefur samið við lettneska félagið BK Ventspils um að leika með félaginu á komandi tímabili. Körfubolti 24.7.2021 21:00
Fjöldi meiðsla vonbrigði, margir komu á óvart, Bucks unnu verðskuldað og Giannis á nóg inni Vísir ræddi við tvo ofvita þegar kemur að körfubolta um NBA-tímabilið sem endaði nú á dögunum. Milwaukee Bucks stóð uppi sem sigurvegari eftir 4-2 sigur Phoenix Suns í úrslitaeinvíginu. Svöruðu þeir nokkrum spurningum varðandi þetta magnaða tímabil. Körfubolti 24.7.2021 08:01
Þrír erlendir leikmenn til Njarðvíkur Kvennalið Njarðvíkur í körfuknattleik hefur samið við þrjá erlenda leikmenn um að spila með félaginu í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 23.7.2021 15:45
Giannis stoppaði í bílalúgu með bikarana og pantaði fimmtíu kjúklinganagga Daginn eftir að hafa orðið NBA-meistari með Milwaukee Bucks renndi Giannis Antetokounmpo við í bílalúgu og pantaði sér fimmtíu kjúklinganagga. Körfubolti 22.7.2021 12:00
Frá mögrum táningi yfir í besta leikmann deildarinnar Saga Giannis Antetokounmpo – gríska goðsins – er engum lík. Æviskeið hans er ólíkt flestum þeim sem hafa komist á topp NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 22.7.2021 10:01
Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni næsta haust. Mun liðið taka þátt í Evrópubikar félagsliða, FIBA EuroCup. Er þetta í fyrsta sinn í 15 ár sem íslenskt kvennalið tekur þátt í Evrópukeppni. Haukar voru einnig síðasta liðið til að taka þátt. Körfubolti 22.7.2021 08:31
Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 21.7.2021 20:16
Þrjú særðust í skotárás í Milwaukee eftir sigur Bucks Þrjú særðust í skotárás í Milwaukee í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í nótt. Árásin átti sér stað í fögnuði borgarbúa eftir að körfuboltaliðið Milwaukee Bucks hafði tryggt sér NBA-meistaratitilinn í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 21.7.2021 18:16
NBA dagsins: Gríska goðið sá til þess að Hirtirnir unnu fyrsta titilinn í 50 ár Giannis Antetokounmpo var allt í öllu þegar Milwaukee Bucks tryggði sér loksins NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Liðið vann Phoenix Suns 105-98 í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar og tryggði sér þar með 4-2 sigur í einvíginu og titilinn í leiðinni. Körfubolti 21.7.2021 15:01
„Ég hefði getað farið í ofurlið og orðið meistari en ég vildi gera það hér“ Giannis Antetokounmpo var eðlilega hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að loknum stórbrotnum leik sínum sem tryggði Milwaukee Bucks sinn fyrsta NBA-meistaratitil í 50 ár. Körfubolti 21.7.2021 09:06
Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. Körfubolti 21.7.2021 08:00
Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. Körfubolti 21.7.2021 07:31
Deane Williams kveður Domino's deildina Deane Williams mun ekki leika með deildarmeisturum Keflvíkingum á komandi tímabili í Domino's deild karla. Hann hefur samið við Saint Quentin sem leika í næst efstu deild í Frakklandi. Körfubolti 20.7.2021 21:30
Ægir Þór aftur út í atvinnumennsku Ægir Þór Steinarsson hefur samið við spænska liðið Gipuzkoa Basket á Spáni um að leika með félaginu á næsta tímabili. Körfubolti 20.7.2021 18:45
Elvar Már í belgísku deildina Körfuknattleiksmaðurinn Elvar Már Friðriksson er á leiðinni til Belgíu eftir eitt tímabil með litháíska liðinu Siauliai. Hann var valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar á seinasta tímabili. Körfubolti 20.7.2021 18:00
Giannis var ekki byrjaður að æfa körfubolta þegar LeBron komst í úrslit í fyrsta sinn Það vakti mikla athygli þegar LeBron James sást í fremstu röð meðal áhorfenda á fimmta leik Milwaukee Bucks og Phoenix Suns í úrslitaeinvígis NBA-deildarinnar í körfubolta Körfubolti 20.7.2021 07:30
Jrue Holiday lykillinn að sigri Milwaukee með mömmu og pabba í stúkunni Milwaukee Bucks er komið yfir, 3-2, í úrslitaeinvíginu gegn Phoenix Suns og er þar af leiðandi einum sigri frá NBA titlinum þetta tímabilið. Körfubolti 18.7.2021 09:31
Grunur um smit í leikmannahópi Bucks Fimmti leikurinn í úrslitaeinvígi Milwaukee Bucks og Phoenix Suns um NBA meistaratitilinn fer fram í nótt. Körfubolti 17.7.2021 23:00
Sá næststigahæsti missir af Ólympíuleikunum Bradley Beal, skotbakvörður Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, fer ekki með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikana. Beal fór hamförum í NBA-deildinni í vetur og skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 16.7.2021 16:00
Hættir við að keppa á Ólympíuleikunum vegna andlegrar vanheilsu Ástralska körfuboltakonan Liz Cambage hefur hætt við að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó vegna andlegra vandamála. Körfubolti 16.7.2021 12:00
NBA dagsins: Gömlu hetjurnar mættu og sáu Hirtina jafna úrslitaeinvígið Leikmenn úr eina meistaraliði Milwaukee Bucks fylgdust með gamla liðinu sínu vinna Phoenix Suns í nótt, 109-103, og jafna þar með metin í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 15.7.2021 15:01
Middleton bestur þegar mest á reyndi og allt jafnt í úrslitaeinvíginu Khris Middleton skoraði fjörutíu stig þegar Milwaukee Bucks jafnaði metin í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta með 109-103 sigri á Phoenix Suns í nótt. Körfubolti 15.7.2021 07:31
Keflavík fær liðsstyrk frá Íslandsmeisturunum Körfuboltamaðurinn Halldór Garðar Hermannsson er genginn í raðir Keflavíkur frá Íslandsmeisturum Þórs Þ. Körfubolti 14.7.2021 07:31
Lebron segist vilja enda ferilinn hjá Lakers Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James sagði í viðtali fyrir skömmu að hann ætlaði sér að enda ferilinn hjá Los Angeles Lakers. Þó ekki fyrr en eftir fjögur til sjö ár en Lebron er 36 ára gamall í dag. Körfubolti 13.7.2021 11:30
Bandarísku stjörnurnar töpuðu aftur Það þykja stórtíðindi þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna í körfubolta tapar leik og hvað þá tveimur í röð og eins og hefur nú gerst. Körfubolti 13.7.2021 10:30
NBA dagsins: Forðuðust að lenda í holu sem ekkert lið hefur komist upp úr Giannis Antetokounmpo skoraði 41 stig þegar Milwaukee Bucks vann Phoenix Suns, 120-100, í fyrsta heimaleik liðsins í úrslitum NBA-deildarinnar síðan 1974. Körfubolti 12.7.2021 15:05
Stólarnir halda áfram að safna liði: Hafa samið við sænskan landsliðsmann Tindastóll heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú samið við reynslumikinn sænskan landsliðsmann. Körfubolti 12.7.2021 11:27
Annar stórleikur hjá gríska goðinu þegar Hirtirnir minnkuðu muninn Giannis Antetokounmpo átti stórkostlegan leik þegar Milwaukee Bucks sigraði Phoenix Suns, 120-100, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvígi liðanna er nú 2-1, Phoenix í vil. Körfubolti 12.7.2021 07:33
Mirza skiptir Garðabænum út fyrir Grafarvoginn Mirza Sarajlija hefur samið við Fjölni í 1. deild karla í körfubolta og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Mirza lék með Stjörnunni á síðasta tímabili en mun nú færa sig niður um deild. Körfubolti 11.7.2021 14:30