Körfubolti Lakers-maður gripinn glóðvolgur með gras og handtekinn Alex Caruso, leikmaður Los Angeles Lakers, var handtekinn í Texas í gær fyrir vörslu maríjúana. Körfubolti 23.6.2021 14:01 Hörður Axel ræddi atvikið þegar hann skemmdi tölvuna hans Rikka G Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mætti ekkert syngjandi glaður á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigur Keflvíkinga í gær. Góður sigur en Keflavík en ennþá undir í einvíginu. Körfubolti 23.6.2021 11:32 Vanessa Bryant semur við þyrlufyrirtækið Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur ákveðið að semja í máli sínu gegn flugmanninum og eiganda þyrlunnar sem brotlenti í Los Angeles janúar á síðasta ári þar sem Kobe, dóttir hans, Gianna, sjö aðrir létust. Körfubolti 23.6.2021 10:01 Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. Körfubolti 23.6.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 97-83 | Keflavík fær líflínu Keflvíkingar eru ekki á leiðinni í sumarfrí alveg strax, en þeir unnu góðan 14 stiga sigur gegn Þórsurum þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. Lokatölur 97-83 og staðan því 2-1 í einvíginu, Þórsurum í vil. Körfubolti 22.6.2021 23:40 „Þórsarar ráða bara mjög illa við hann“ Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 22.6.2021 22:56 Íslenski körfuboltinn verður áfram á Stöð 2 Sport Keflavík og Þór Þorlákshöfn eigast nú við í þriðja leik liðanna í úrslitum Domino's deildar karla. Nú rétt fyrir leik var undirritaður nýr þriggja ára samningur milli Stöðvar 2 Sports og KKÍ. Körfubolti 22.6.2021 20:21 Spilar með dóttur sína á skónum Bandaríska körfuboltakonan Dearica Hamby spilar með Las Vegas Aces í WNBA-deildinni en hún er mjög stolt móðir. Körfubolti 22.6.2021 16:30 Keflvíkingar risu fyrstir upp frá dauðum en ekkert lið náð því í úrslitunum Keflavík er 2-0 undir í úrslitaeinvígi sínu á móti Þórsurum. Staðan er einföld. Eitt tap í viðbót og yfirburðarlið deildarkeppninnar missir Íslandsmeistaratitilinn til Þorlákshafnar. Körfubolti 22.6.2021 15:30 „Hef áhyggjur af Keflavík en neita að trúa því öðru en þeir vinni allavega einn leik“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur og einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, neitar að trúa því að Keflavík vinni ekki leik gegn Þór Þ. í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 22.6.2021 13:31 Þrjú félög hafa unnið sinn fyrsta titil í Keflavík og Þór getur bæst í hópinn í kvöld Þór getur í kvöld orðið fjórða félagið til að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á gólfinu í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Körfubolti 22.6.2021 13:00 Miðakerfið hrundi á þriðja leik Keflavíkur og Þórs en Þórsarar eiga enn inni 52 miða Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur sent frá sér sérstaka yfirlýsingu vegna sölu miða á þriðja úrslitaleik Keflavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn sem fer fram annað kvöld. Körfubolti 21.6.2021 15:57 NBA dagsins: Snúningspunkturinn þegar Simmons þorði ekki að skjóta Ben Simmons var mikið til umræðu eftir að Philadelphia 76ers tapaði fyrir Atlanta Hawks, 96-103, í oddaleik í undanúrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Körfubolti 21.6.2021 15:00 Rafmagnið fór í úrslitaleik en stelpurnar buðu upp á „danseinvígi“ í staðinn Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér sigur í Ameríkukeppni um helgina með sigri á Púertó Ríkó í úrslitaleik en úrslitaleiksins verður kannski minnst fyrir annað en körfubolta. Körfubolti 21.6.2021 12:31 Sögulegur sigur Atlanta sem er komið í úrslit Austurdeildarinnar Atlanta Hawks er komið í úrslit Austurdeildar NBA eftir sigur á Philadelphia 76ers, 96-103, í oddaleik í nótt. Þetta var fyrsti sigur Atlanta á útivelli í oddaleik í sögu félagsins, í tíundu tilraun. Körfubolti 21.6.2021 07:16 Lárus hrósar Styrmi og „litáíska ljúfmenninu“ Lárus Jónsson var í settinu í Domino's körfuboltakvöldi í gærkvöld eftir 88-83 sigur liðs hans Þórs Þorlákshafnar á Keflavík. Þór leiðir einvígið nú 2-0. Körfubolti 20.6.2021 11:00 Stóra táin á Durant réði úrslitum - Milwaukee áfram eftir oddaleik Milwaukee Bucks unnu frækinn 115-111 útisigur á Brooklyn Nets í oddaleik liðanna um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Spennan í leiknum var gríðarleg. Körfubolti 20.6.2021 09:30 „Kannski ekki maðurinn sem við bjuggumst við að myndi skjóta á sig nýtt rassgat hérna“ Finnur Jónsson, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, sagði að það hafi reynst liðinu erfitt að lenda undir í fyrri hálfleik gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld og þurfa að klóra sig til baka. Keflavík er 2-0 undir í úrslitaeinvíginu og með bakið upp við vegg. Körfubolti 19.6.2021 23:21 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 88-83 | Þórsarar stóðust áhlaupið og eru einum sigri frá titlinum Þór Þ. vann fimm stiga sigur á Keflavík, 88-83, í öðrum leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í kvöld. Þórsarar geta tryggt sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með sigri í þriðja leik liðanna í Keflavík á þriðjudaginn. Körfubolti 19.6.2021 22:50 Helena heim í Hauka Helena Sverrisdóttir hefur samið við uppeldisfélagið Hauka og mun leika með liðinu næstu tvö árin en þetta var tilkynnt í dag. Körfubolti 19.6.2021 19:03 Mögnuð endurkoma í sögulegum sigri Clippers - Oddaleikur framundan í Philadelphiu Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers tryggðu sæti sitt í úrslitum Vesturdeildarinnar og Philadelphia 76ers héldu vonum sínum á lífi með naumum sigri á Atlanta Hawks austanmegin. Körfubolti 19.6.2021 09:30 NBA dagsins: Giannis og Middleton með 68 stig er Bucks tryggðu sér oddaleik Khris Middleton og Giannis Antetokounmpo sáu til þess að Milwaukee Bucks jöfnuðu metin gegn Brooklyn Nets í einvígi liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan 3-3 og við fáum hreinan úrslitaleik um hvort liðið fer áfram. Körfubolti 18.6.2021 15:30 Boston Celtics tókst að losna við samning Kemba Walker sem fer til OKC NBA körfuboltafélaginu Boston Celtics tókst að finna nýjan samastað fyrir Kemba Walker sem flestir töldu að gæti orðið mjög erfitt. Körfubolti 18.6.2021 14:31 Maðurinn sem fékk Jón Arnór til Dallas rekinn frá Dallas Mavericks Donnie Nelson var rekinn sem framkvæmdastjóri Dallas Mavericks í vikunni en hann hefur starfað fyrir félagið í 24 tímabil. Körfubolti 18.6.2021 09:30 Fáum hreinan úrslitaleik milli Nets og Bucks í Brooklyn Milwaukee Bucks stóðst pressuna og tryggði sér oddaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar með sannfræandi fimmtán stiga sigri á Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, 104-89. Körfubolti 18.6.2021 07:36 Ragnar Bragason: „Kannski erum við það vitlausir að trúa því að við getum unnið“ Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var valinn meður leiksins þegar liðið mætti Keflavík í fyrstu viðureign liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. Þórsarar unnu stórsigur, 91-73 og Ragnar Örn mætti í settið eftir leik. Körfubolti 17.6.2021 17:31 Kawhi-laust Clippers komið í forystu sem og Atlanta þökk sé ótrúlegum síðari hálfleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers er komið í 3-2 gegn Utah Jazz og sömu sögu er að segja af Atlanta Hawks í rimmu sinni gegn Philadelphia 76ers. Körfubolti 17.6.2021 10:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 73-91 | Þórsarar með forystu í einvíginu eftir frábæran útisigur Þór frá Þorlákshöfn er komið í 1-0 í einvíginu við Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Sigur þeirra var öruggur og deildarmeistarar Keflavíkur áttu einn sinn slakasta leik á tímabilinu. Körfubolti 16.6.2021 22:40 Spilum bara körfubolta og útkljáum þetta á vellinum Lárus Jónsson var rólegheitin uppmáluð eftir sigur Þórs frá Þorlákshöfn gegn Keflavík í kvöld. Sigurinn þýðir að Þórsarar eru 1-0 yfir í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Körfubolti 16.6.2021 22:29 NBA dagsins: Kevin Durant sýndi okkur það í nótt að hann er sá besti í heimi Það er erfitt að finna betri leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar en Kevin Durant átti í nótt. Í algjörum lykilleik og þegar liðið hans mætti vængbrotið til leiks steig hann fram og sýndi og sannaði hversu stórbrotinn leikmaður hann er. Körfubolti 16.6.2021 16:31 « ‹ 190 191 192 193 194 195 196 197 198 … 334 ›
Lakers-maður gripinn glóðvolgur með gras og handtekinn Alex Caruso, leikmaður Los Angeles Lakers, var handtekinn í Texas í gær fyrir vörslu maríjúana. Körfubolti 23.6.2021 14:01
Hörður Axel ræddi atvikið þegar hann skemmdi tölvuna hans Rikka G Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mætti ekkert syngjandi glaður á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigur Keflvíkinga í gær. Góður sigur en Keflavík en ennþá undir í einvíginu. Körfubolti 23.6.2021 11:32
Vanessa Bryant semur við þyrlufyrirtækið Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur ákveðið að semja í máli sínu gegn flugmanninum og eiganda þyrlunnar sem brotlenti í Los Angeles janúar á síðasta ári þar sem Kobe, dóttir hans, Gianna, sjö aðrir létust. Körfubolti 23.6.2021 10:01
Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. Körfubolti 23.6.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 97-83 | Keflavík fær líflínu Keflvíkingar eru ekki á leiðinni í sumarfrí alveg strax, en þeir unnu góðan 14 stiga sigur gegn Þórsurum þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. Lokatölur 97-83 og staðan því 2-1 í einvíginu, Þórsurum í vil. Körfubolti 22.6.2021 23:40
„Þórsarar ráða bara mjög illa við hann“ Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 22.6.2021 22:56
Íslenski körfuboltinn verður áfram á Stöð 2 Sport Keflavík og Þór Þorlákshöfn eigast nú við í þriðja leik liðanna í úrslitum Domino's deildar karla. Nú rétt fyrir leik var undirritaður nýr þriggja ára samningur milli Stöðvar 2 Sports og KKÍ. Körfubolti 22.6.2021 20:21
Spilar með dóttur sína á skónum Bandaríska körfuboltakonan Dearica Hamby spilar með Las Vegas Aces í WNBA-deildinni en hún er mjög stolt móðir. Körfubolti 22.6.2021 16:30
Keflvíkingar risu fyrstir upp frá dauðum en ekkert lið náð því í úrslitunum Keflavík er 2-0 undir í úrslitaeinvígi sínu á móti Þórsurum. Staðan er einföld. Eitt tap í viðbót og yfirburðarlið deildarkeppninnar missir Íslandsmeistaratitilinn til Þorlákshafnar. Körfubolti 22.6.2021 15:30
„Hef áhyggjur af Keflavík en neita að trúa því öðru en þeir vinni allavega einn leik“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur og einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, neitar að trúa því að Keflavík vinni ekki leik gegn Þór Þ. í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 22.6.2021 13:31
Þrjú félög hafa unnið sinn fyrsta titil í Keflavík og Þór getur bæst í hópinn í kvöld Þór getur í kvöld orðið fjórða félagið til að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á gólfinu í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Körfubolti 22.6.2021 13:00
Miðakerfið hrundi á þriðja leik Keflavíkur og Þórs en Þórsarar eiga enn inni 52 miða Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur sent frá sér sérstaka yfirlýsingu vegna sölu miða á þriðja úrslitaleik Keflavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn sem fer fram annað kvöld. Körfubolti 21.6.2021 15:57
NBA dagsins: Snúningspunkturinn þegar Simmons þorði ekki að skjóta Ben Simmons var mikið til umræðu eftir að Philadelphia 76ers tapaði fyrir Atlanta Hawks, 96-103, í oddaleik í undanúrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Körfubolti 21.6.2021 15:00
Rafmagnið fór í úrslitaleik en stelpurnar buðu upp á „danseinvígi“ í staðinn Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér sigur í Ameríkukeppni um helgina með sigri á Púertó Ríkó í úrslitaleik en úrslitaleiksins verður kannski minnst fyrir annað en körfubolta. Körfubolti 21.6.2021 12:31
Sögulegur sigur Atlanta sem er komið í úrslit Austurdeildarinnar Atlanta Hawks er komið í úrslit Austurdeildar NBA eftir sigur á Philadelphia 76ers, 96-103, í oddaleik í nótt. Þetta var fyrsti sigur Atlanta á útivelli í oddaleik í sögu félagsins, í tíundu tilraun. Körfubolti 21.6.2021 07:16
Lárus hrósar Styrmi og „litáíska ljúfmenninu“ Lárus Jónsson var í settinu í Domino's körfuboltakvöldi í gærkvöld eftir 88-83 sigur liðs hans Þórs Þorlákshafnar á Keflavík. Þór leiðir einvígið nú 2-0. Körfubolti 20.6.2021 11:00
Stóra táin á Durant réði úrslitum - Milwaukee áfram eftir oddaleik Milwaukee Bucks unnu frækinn 115-111 útisigur á Brooklyn Nets í oddaleik liðanna um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Spennan í leiknum var gríðarleg. Körfubolti 20.6.2021 09:30
„Kannski ekki maðurinn sem við bjuggumst við að myndi skjóta á sig nýtt rassgat hérna“ Finnur Jónsson, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, sagði að það hafi reynst liðinu erfitt að lenda undir í fyrri hálfleik gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld og þurfa að klóra sig til baka. Keflavík er 2-0 undir í úrslitaeinvíginu og með bakið upp við vegg. Körfubolti 19.6.2021 23:21
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 88-83 | Þórsarar stóðust áhlaupið og eru einum sigri frá titlinum Þór Þ. vann fimm stiga sigur á Keflavík, 88-83, í öðrum leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í kvöld. Þórsarar geta tryggt sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með sigri í þriðja leik liðanna í Keflavík á þriðjudaginn. Körfubolti 19.6.2021 22:50
Helena heim í Hauka Helena Sverrisdóttir hefur samið við uppeldisfélagið Hauka og mun leika með liðinu næstu tvö árin en þetta var tilkynnt í dag. Körfubolti 19.6.2021 19:03
Mögnuð endurkoma í sögulegum sigri Clippers - Oddaleikur framundan í Philadelphiu Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers tryggðu sæti sitt í úrslitum Vesturdeildarinnar og Philadelphia 76ers héldu vonum sínum á lífi með naumum sigri á Atlanta Hawks austanmegin. Körfubolti 19.6.2021 09:30
NBA dagsins: Giannis og Middleton með 68 stig er Bucks tryggðu sér oddaleik Khris Middleton og Giannis Antetokounmpo sáu til þess að Milwaukee Bucks jöfnuðu metin gegn Brooklyn Nets í einvígi liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan 3-3 og við fáum hreinan úrslitaleik um hvort liðið fer áfram. Körfubolti 18.6.2021 15:30
Boston Celtics tókst að losna við samning Kemba Walker sem fer til OKC NBA körfuboltafélaginu Boston Celtics tókst að finna nýjan samastað fyrir Kemba Walker sem flestir töldu að gæti orðið mjög erfitt. Körfubolti 18.6.2021 14:31
Maðurinn sem fékk Jón Arnór til Dallas rekinn frá Dallas Mavericks Donnie Nelson var rekinn sem framkvæmdastjóri Dallas Mavericks í vikunni en hann hefur starfað fyrir félagið í 24 tímabil. Körfubolti 18.6.2021 09:30
Fáum hreinan úrslitaleik milli Nets og Bucks í Brooklyn Milwaukee Bucks stóðst pressuna og tryggði sér oddaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar með sannfræandi fimmtán stiga sigri á Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, 104-89. Körfubolti 18.6.2021 07:36
Ragnar Bragason: „Kannski erum við það vitlausir að trúa því að við getum unnið“ Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var valinn meður leiksins þegar liðið mætti Keflavík í fyrstu viðureign liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. Þórsarar unnu stórsigur, 91-73 og Ragnar Örn mætti í settið eftir leik. Körfubolti 17.6.2021 17:31
Kawhi-laust Clippers komið í forystu sem og Atlanta þökk sé ótrúlegum síðari hálfleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers er komið í 3-2 gegn Utah Jazz og sömu sögu er að segja af Atlanta Hawks í rimmu sinni gegn Philadelphia 76ers. Körfubolti 17.6.2021 10:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 73-91 | Þórsarar með forystu í einvíginu eftir frábæran útisigur Þór frá Þorlákshöfn er komið í 1-0 í einvíginu við Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Sigur þeirra var öruggur og deildarmeistarar Keflavíkur áttu einn sinn slakasta leik á tímabilinu. Körfubolti 16.6.2021 22:40
Spilum bara körfubolta og útkljáum þetta á vellinum Lárus Jónsson var rólegheitin uppmáluð eftir sigur Þórs frá Þorlákshöfn gegn Keflavík í kvöld. Sigurinn þýðir að Þórsarar eru 1-0 yfir í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Körfubolti 16.6.2021 22:29
NBA dagsins: Kevin Durant sýndi okkur það í nótt að hann er sá besti í heimi Það er erfitt að finna betri leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar en Kevin Durant átti í nótt. Í algjörum lykilleik og þegar liðið hans mætti vængbrotið til leiks steig hann fram og sýndi og sannaði hversu stórbrotinn leikmaður hann er. Körfubolti 16.6.2021 16:31