Körfubolti James brást á ögurstundu og Lakers töpuðu þriðja leiknum í röð Meistarar LA Lakers töpuðu þriðja leiknum í röð í nótt þegar þeir urðu að sætta sig við tap í framlengdum leik gegn Washington Wizards, 127-124, á heimavelli sínum í Los Angeles. Körfubolti 23.2.2021 07:31 Eistland og Litháen síðustu liðin inn á EuroBasket Eistland og Litháen urðu í kvöld síðustu liðin til þess að tryggja sig inn á EuroBasket á næsta ári. Körfubolti 22.2.2021 19:23 NBA dagsins: Svona hvarf forskot Celtics og Nets eru á miklu flugi Taugatrekkjandi lokakaflinn í framlengdum leik Boston Celtics og New Orleans Pelicans, og góður sigur Brooklyn Nets á LA Clippers eru meðal þess sem sjá má í NBA dagsins. Körfubolti 22.2.2021 15:02 Tryggvi og Jón Axel á toppnum á tveimur tölfræðilistum hvor Íslensku landsliðsstrákarnir voru áberandi á tölfræðilistum forkeppninnar sem lauk um helgina með fimmta sigri íslenska körfuboltalandsliðsins í röð. Körfubolti 22.2.2021 13:30 Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. Körfubolti 22.2.2021 09:31 Rekinn eftir tap í New York Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. Körfubolti 22.2.2021 07:30 Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83. Körfubolti 21.2.2021 19:49 Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi. Körfubolti 21.2.2021 18:02 LaVine á lista með MJ eftir 38 stig í nótt en LeBron tapaði gegn gömlu félögunum Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en Miami gerði frægðarför til Los Angeles þar sem þeir sóttu sigur gegn heimamönnum í Lakers og LaVine skráði sig í sögubækurnar með Chicago. Körfubolti 21.2.2021 10:31 Tveggja metra Dani í KR Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa bætt við sig hinum tveggja metra háa Zarko Jukic. Körfubolti 20.2.2021 23:00 Flautuþristur Elvars tryggði sætan sigur Íslenska landsliðið vann dramatískan tveggja stiga sigur á Lúxemborg, 86-84, er liðin mættust í FIFA búbblunni í Kósóvó. Íslenska liðið vann því fimm af sex leikjum sínum í riðlinum en þeir voru fyrir leik kvöldsins komnir áfram í næstu umferð. Körfubolti 20.2.2021 17:02 NBA dagsins: Tveir leikmenn með 50 stig, loks tapaði Utah Jazz og bestu tilþrifin Nóttin var fjörug í NBA-deildinni í körfubolta. Joel Embiid gerði sér lítið fyrir og skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Jamal Murray gerði það sama í sigri Denver Nuggets og þá vann Los Angeles Clippers sigur á Utah Jazz. Körfubolti 20.2.2021 14:45 Clippers batt enda á sigurgöngu Utah Jazz og stórkostlegur Embiid lagði grunninn að sigri Philadelphia Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers batt enda á níu leikja sigurhrinu Utah Jazz og Joel Embiid skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Þá má einnig sjá öll úrslit næturinnar hér að neðan sem og stöðuna í deildinni. Körfubolti 20.2.2021 09:31 Martin flottur í Evrópusigri á risunum Martin Hermannsson átti fínan leik er Valecnia vann ellefu stiga sigur, 89-78, á Real Madrid í evrópsku körfuboltadeildinni EuroLeague í kvöld. Körfubolti 19.2.2021 22:21 Stórskyttan Corey Taite fær sviðið í fyrsta sjónvarpsleik Hrunamanna Domino´s deild karla í körfubolta er í smá pásu vegna landsleikja en í kvöld fær 1. deild karla að njóta sín í staðinn. Suðurlandsslagur Selfoss og Hrunamanna í 1. deild karla í körfubolta verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 19.55 í kvöld. Körfubolti 19.2.2021 16:00 NBA dagsins: Kareem og Malone fengu félagsskap í 35 þúsund stiga klúbbnum Meðlimum í 35 þúsund stiga klúbbnum í NBA-deildinni í körfubolta fjölgaði í nótt þegar LeBron James skoraði sitt 35 þúsund stig í tapi Los Angeles Lakers fyrir Brooklyn Nets, 98-109. Körfubolti 19.2.2021 15:31 Sá fimmti sem setur nýtt persónulegt stigamet í þessari keppni Jón Axel Guðmundsson bættist í gær í hóp þeirra leikmanna íslenska körfuboltalandsliðsins sem hafa náð að bæta sitt persónulegt stigamet í forkeppni að undankeppni HM 2023. Körfubolti 19.2.2021 13:00 Jón Axel var aðeins einu stigi frá því að ná pabba sínum Jón Axel Guðmundsson hefur aldrei skorað fleiri stig í landsleik en hann gerði í flottum sigri á Slóvakíu í gær í forkeppni að undankeppni HM 2023. Körfubolti 19.2.2021 12:00 „Það þarf að undirbúa stelpurnar fyrir allan nautaskítinn sem bíður þeirra“ Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur verið mikið milli tannanna á fólki eftir að heimildarmyndin Hækkum rána var frumsýnd í síðustu viku. Þar er fjallað um stúlknahóp sem hann hefur þjálfað undanfarin ár, fyrst hjá Stjörnunni, svo ÍR og loks Aþenu. Körfubolti 19.2.2021 11:01 Brooklyn vann vængbrotna meistara Lakers Brooklyn Nets sigraði meistara Los Angeles Lakers, 98-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 19.2.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Slóvakía - Ísland 79-94 | Sigur sem skaut Íslandi áfram Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann í kvöld góðan sigur á Slóvakíu, 94-79. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Með sigrinum er Ísland komið í næstu umferð. Körfubolti 18.2.2021 16:51 Hildur Björg og Daniela Wallen báðar með stórleik Keflavík, Valur, Haukar og Skallagrímur fögnuðu öll sigri í leikjum sínum í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gær en Gaupi fór yfir leiki gærkvöldsins. Körfubolti 18.2.2021 16:01 Berglind og Ólöf Helga eru nýir sérfræðingar Körfuboltakvölds Tveir nýir sérfræðingar verða kynntir til leiks í Domino's Körfuboltakvöldi kvenna í dag en þá mæta tveir fyrrum leikmenn deildarinnar í þátt vikunnar. Körfubolti 18.2.2021 15:01 NBA dagsins: Endakarlinn Lillard tók enn og aftur yfir í Dame tímanum Damian Lillard er oftar en ekki bestur þegar mest á reynir og sýndi það enn eina ferðina þegar Portland Trail Blazers sigraði New Orleans Pelicans, 124-126, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 18.2.2021 14:30 Með hærra framlag en restin af liðinu hennar til samans Daniela Wallen átti enn einn stórleikinn í gær þegar Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram og sóttu tvö stig í Hólminn í Domino´s deildinni. Körfubolti 18.2.2021 13:00 Nat-vélin spilar sinn fimmtugasta landsleik í dag Miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson er í leikmannahóp íslenska körfuboltalandsliðsins á móti Slóvakíu í dag og þetta verður tímamótadagur á hans landsliðsferli. Körfubolti 18.2.2021 12:31 Geta komið sér á næsta stig í Kósovó í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta má ekki misstíga sig illa í leikjunum við Slóvakíu í dag og við Lúxemborg á laugardag. Annars tekur við lengra frí en menn kæra sig um. Körfubolti 18.2.2021 10:32 Hitti ekkert fyrr en allt var undir Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors unnu silfurlið síðasta tímabils, 120-112, eftir framlengdan leik í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 18.2.2021 07:31 Halldór: Fjarvera mín í undirbúningi leiksins kostar okkur leikinn Valur fór illa með Fjölni sem var búið að vinna þrjá leiki í röð til þessa, Valur gerði út um leikinn í seinni hálfleik og var lengi orðið ljóst að sigurinn væri Vals manna þegar tók að líða á leikinn. Körfubolti 17.2.2021 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 74-57 | Vandræðalaust hjá meisturunum Dominos deild kvenna hófst á nýjan leik eftir tæplega þriggja vikna fjarveru vegna landsleikja. Fjölnir hafði unnið þrjá leiki í röð fram að leik og var spennandi að sjá hvernig liðið myndi mæta Val. Körfubolti 17.2.2021 21:47 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 334 ›
James brást á ögurstundu og Lakers töpuðu þriðja leiknum í röð Meistarar LA Lakers töpuðu þriðja leiknum í röð í nótt þegar þeir urðu að sætta sig við tap í framlengdum leik gegn Washington Wizards, 127-124, á heimavelli sínum í Los Angeles. Körfubolti 23.2.2021 07:31
Eistland og Litháen síðustu liðin inn á EuroBasket Eistland og Litháen urðu í kvöld síðustu liðin til þess að tryggja sig inn á EuroBasket á næsta ári. Körfubolti 22.2.2021 19:23
NBA dagsins: Svona hvarf forskot Celtics og Nets eru á miklu flugi Taugatrekkjandi lokakaflinn í framlengdum leik Boston Celtics og New Orleans Pelicans, og góður sigur Brooklyn Nets á LA Clippers eru meðal þess sem sjá má í NBA dagsins. Körfubolti 22.2.2021 15:02
Tryggvi og Jón Axel á toppnum á tveimur tölfræðilistum hvor Íslensku landsliðsstrákarnir voru áberandi á tölfræðilistum forkeppninnar sem lauk um helgina með fimmta sigri íslenska körfuboltalandsliðsins í röð. Körfubolti 22.2.2021 13:30
Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. Körfubolti 22.2.2021 09:31
Rekinn eftir tap í New York Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. Körfubolti 22.2.2021 07:30
Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83. Körfubolti 21.2.2021 19:49
Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi. Körfubolti 21.2.2021 18:02
LaVine á lista með MJ eftir 38 stig í nótt en LeBron tapaði gegn gömlu félögunum Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en Miami gerði frægðarför til Los Angeles þar sem þeir sóttu sigur gegn heimamönnum í Lakers og LaVine skráði sig í sögubækurnar með Chicago. Körfubolti 21.2.2021 10:31
Tveggja metra Dani í KR Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa bætt við sig hinum tveggja metra háa Zarko Jukic. Körfubolti 20.2.2021 23:00
Flautuþristur Elvars tryggði sætan sigur Íslenska landsliðið vann dramatískan tveggja stiga sigur á Lúxemborg, 86-84, er liðin mættust í FIFA búbblunni í Kósóvó. Íslenska liðið vann því fimm af sex leikjum sínum í riðlinum en þeir voru fyrir leik kvöldsins komnir áfram í næstu umferð. Körfubolti 20.2.2021 17:02
NBA dagsins: Tveir leikmenn með 50 stig, loks tapaði Utah Jazz og bestu tilþrifin Nóttin var fjörug í NBA-deildinni í körfubolta. Joel Embiid gerði sér lítið fyrir og skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Jamal Murray gerði það sama í sigri Denver Nuggets og þá vann Los Angeles Clippers sigur á Utah Jazz. Körfubolti 20.2.2021 14:45
Clippers batt enda á sigurgöngu Utah Jazz og stórkostlegur Embiid lagði grunninn að sigri Philadelphia Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers batt enda á níu leikja sigurhrinu Utah Jazz og Joel Embiid skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Þá má einnig sjá öll úrslit næturinnar hér að neðan sem og stöðuna í deildinni. Körfubolti 20.2.2021 09:31
Martin flottur í Evrópusigri á risunum Martin Hermannsson átti fínan leik er Valecnia vann ellefu stiga sigur, 89-78, á Real Madrid í evrópsku körfuboltadeildinni EuroLeague í kvöld. Körfubolti 19.2.2021 22:21
Stórskyttan Corey Taite fær sviðið í fyrsta sjónvarpsleik Hrunamanna Domino´s deild karla í körfubolta er í smá pásu vegna landsleikja en í kvöld fær 1. deild karla að njóta sín í staðinn. Suðurlandsslagur Selfoss og Hrunamanna í 1. deild karla í körfubolta verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 19.55 í kvöld. Körfubolti 19.2.2021 16:00
NBA dagsins: Kareem og Malone fengu félagsskap í 35 þúsund stiga klúbbnum Meðlimum í 35 þúsund stiga klúbbnum í NBA-deildinni í körfubolta fjölgaði í nótt þegar LeBron James skoraði sitt 35 þúsund stig í tapi Los Angeles Lakers fyrir Brooklyn Nets, 98-109. Körfubolti 19.2.2021 15:31
Sá fimmti sem setur nýtt persónulegt stigamet í þessari keppni Jón Axel Guðmundsson bættist í gær í hóp þeirra leikmanna íslenska körfuboltalandsliðsins sem hafa náð að bæta sitt persónulegt stigamet í forkeppni að undankeppni HM 2023. Körfubolti 19.2.2021 13:00
Jón Axel var aðeins einu stigi frá því að ná pabba sínum Jón Axel Guðmundsson hefur aldrei skorað fleiri stig í landsleik en hann gerði í flottum sigri á Slóvakíu í gær í forkeppni að undankeppni HM 2023. Körfubolti 19.2.2021 12:00
„Það þarf að undirbúa stelpurnar fyrir allan nautaskítinn sem bíður þeirra“ Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur verið mikið milli tannanna á fólki eftir að heimildarmyndin Hækkum rána var frumsýnd í síðustu viku. Þar er fjallað um stúlknahóp sem hann hefur þjálfað undanfarin ár, fyrst hjá Stjörnunni, svo ÍR og loks Aþenu. Körfubolti 19.2.2021 11:01
Brooklyn vann vængbrotna meistara Lakers Brooklyn Nets sigraði meistara Los Angeles Lakers, 98-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 19.2.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Slóvakía - Ísland 79-94 | Sigur sem skaut Íslandi áfram Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann í kvöld góðan sigur á Slóvakíu, 94-79. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Með sigrinum er Ísland komið í næstu umferð. Körfubolti 18.2.2021 16:51
Hildur Björg og Daniela Wallen báðar með stórleik Keflavík, Valur, Haukar og Skallagrímur fögnuðu öll sigri í leikjum sínum í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gær en Gaupi fór yfir leiki gærkvöldsins. Körfubolti 18.2.2021 16:01
Berglind og Ólöf Helga eru nýir sérfræðingar Körfuboltakvölds Tveir nýir sérfræðingar verða kynntir til leiks í Domino's Körfuboltakvöldi kvenna í dag en þá mæta tveir fyrrum leikmenn deildarinnar í þátt vikunnar. Körfubolti 18.2.2021 15:01
NBA dagsins: Endakarlinn Lillard tók enn og aftur yfir í Dame tímanum Damian Lillard er oftar en ekki bestur þegar mest á reynir og sýndi það enn eina ferðina þegar Portland Trail Blazers sigraði New Orleans Pelicans, 124-126, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 18.2.2021 14:30
Með hærra framlag en restin af liðinu hennar til samans Daniela Wallen átti enn einn stórleikinn í gær þegar Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram og sóttu tvö stig í Hólminn í Domino´s deildinni. Körfubolti 18.2.2021 13:00
Nat-vélin spilar sinn fimmtugasta landsleik í dag Miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson er í leikmannahóp íslenska körfuboltalandsliðsins á móti Slóvakíu í dag og þetta verður tímamótadagur á hans landsliðsferli. Körfubolti 18.2.2021 12:31
Geta komið sér á næsta stig í Kósovó í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta má ekki misstíga sig illa í leikjunum við Slóvakíu í dag og við Lúxemborg á laugardag. Annars tekur við lengra frí en menn kæra sig um. Körfubolti 18.2.2021 10:32
Hitti ekkert fyrr en allt var undir Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors unnu silfurlið síðasta tímabils, 120-112, eftir framlengdan leik í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 18.2.2021 07:31
Halldór: Fjarvera mín í undirbúningi leiksins kostar okkur leikinn Valur fór illa með Fjölni sem var búið að vinna þrjá leiki í röð til þessa, Valur gerði út um leikinn í seinni hálfleik og var lengi orðið ljóst að sigurinn væri Vals manna þegar tók að líða á leikinn. Körfubolti 17.2.2021 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 74-57 | Vandræðalaust hjá meisturunum Dominos deild kvenna hófst á nýjan leik eftir tæplega þriggja vikna fjarveru vegna landsleikja. Fjölnir hafði unnið þrjá leiki í röð fram að leik og var spennandi að sjá hvernig liðið myndi mæta Val. Körfubolti 17.2.2021 21:47