Körfubolti Konstantinova frá deildarmeisturunum til Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Vals hafa samið við búlgörsku landsliðskonuna Karinu Konstantinovu um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Konstantinova kemur til liðsins frá deildarmeisturum Keflavíkur. Körfubolti 15.8.2023 14:31 Callum Lawson genginn í raðir Tindastóls Enski körfuboltamaðurinn Callum Lawson er genginn í raðir Íslandsmeistara Tindastóls frá Valsmönnum. Körfubolti 15.8.2023 11:15 James Harden kallar forseta 76ers lygara Bandaríski körfuboltamaðurinn James Harden hefur flakkað á milli NBA félaga undanfarin ár og margoft beðið um að vera skipt í nýtt félag. Nú þegar það er ekki að ganga hjá honum í þetta skiptið þá úthrópar hann eiganda félagsins síns. Körfubolti 14.8.2023 15:01 Sterk byrjun dugði skammt gegn Úkraínu Ísland beið lægri hlut fyrir Úkraínu í forkeppni Ólympíuleikanna í dag en leikið er í Istanbúl í Tyrklandi. Ísland byrjaði leikinn af krafti og leiddi 18-17 eftir fyrsta leikhluta en náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir. Körfubolti 13.8.2023 16:52 Tilfinningarnar báru Becky Hammon og Gregg Popovich ofurliði þegar Hammon var vígð inn í frægðarhöll NBA Gregg Popovich og Becky Hammon voru vígð inn í frægðarhöll NBA deildarinnar í gær. Hammon gat ekki haldið aftur af tárunum þegar hún þakkaði Popovich fyrir að hafa ráðið sig til starfa og Popovich átti einnig bágt með sig. Körfubolti 13.8.2023 11:42 Stórtap í Tyrklandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átti ekki roð í það tyrkneska í fyrsta leik liðsins í forkeppni fyrir Ólympíuleikana í Istanbúl í dag. Tyrkir unnu 17 stiga sigur. Körfubolti 12.8.2023 18:47 Segir Beyoncé og fleiri listamenn ýta undir Satanisma AJ Griffin, leikmaður Atlanta Hawks í NBA deildinni, varaði fólk á Twitter við því að fara á tónleika með Beyoncé enda væri hún að ýta undir Satanisma. Af einhverjum ástæðum ákvað hann að eyða tvítinu. Körfubolti 12.8.2023 09:40 Stelpurnar vilja bæta áhorfendametið um fjörutíu þúsund manns Ein allra vinsælasta körfuboltakona Bandaríkjanna er enn að spila í háskólaboltanum og hún verður þar áfram næsta vetur. Körfubolti 11.8.2023 13:15 NBA sektaði Mauramanninn um sex milljónir þremur mánuðum eftir atvikið Það er mitt sumar og bæði langt frá síðasta NBA-leik og langt í næsta NBA-leik. Leikmenn deildarinnar eru samt ekki hólpnir þegar kemur að sektum. Körfubolti 10.8.2023 15:01 Badmus yfirgefur Stólana með stolna skrautfjöður í hatti sínum Írski körfuboltamaðurinn Taiwo Badmus verður ekki áfram með Íslandsmeisturum Tindastóls í Subway deild karla í körfubolta. Hann hefur samið við ítalska félagið Luiss Toma Basketball. Körfubolti 10.8.2023 11:31 Ætla að frumsýna nýju Kobe Bryant styttuna 8.8.24 Kobe Bryant heitinn fær af sér styttu fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers en styttan verður frumsýnd á næsta ári. Körfubolti 10.8.2023 10:01 „Ég að vera skynsamur í fyrsta skipti á mínum ferli“ Martin Hermannsson, atvinnu- og landsliðsmaður í körfubolta er hungraður í að snúa aftur inn á völlinn eftir erfið hnémeiðsli, sanna fyrir öllum að sami gamli Martin sé mættur aftur. Körfubolti 10.8.2023 08:30 Lengsta sumarfríið sem Tryggvi hefur fengið í atvinnumennskunni Tryggvi Snær Hlinason er spenntur fyrir nýju verkefni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann færði sig um set á Spáni í sumar. Körfubolti 9.8.2023 11:00 Martin ekki með í Tyrklandi Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp sem keppir í forkeppni Ólympíuleikanna, í Tyrklandi. Körfubolti 9.8.2023 10:16 Stólarnir fara til Eistlands Íslandsmeistarar Tindastóls í körfubolta karla fara til Eistlands í haust og spila þar í undankeppni FIBA Europe Cup, en dregið var í riðla í dag. Körfubolti 8.8.2023 13:26 Ísland í riðli með kunnuglegum andstæðingum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur í erfiðum riðli í næstu undankeppni Evrópumótsins en þarf að eiga við andstæðinga sem liðið þekkir eða mun þekkja vel. Körfubolti 8.8.2023 09:53 Stal 660 milljónum króna af NBA deildinni Terrence Williams er fyrrum leikmaður í NBA deildinni í körfubolta sem þarf að dúsa í fangelsi næsta áratuginn. Körfubolti 8.8.2023 09:31 Tekur sér frí frá körfubolta til að huga að andlegu heilsunni Körfuboltakappinn Ricky Rubio hjá Cleveland Cavaliers er farinn í ótímabundið frí svo hann geti tekið á andlegum veikindum sínum. Körfubolti 6.8.2023 15:30 Davis gerir risasamning við Lakers Los Angeles Lakers tók ekki í mál að missa Anthony Davis frá sér og galopnaði veskið til þess að halda honum. Körfubolti 5.8.2023 21:32 Tvíburasystur sameinaðar á ný með Njarðvík Njarðvík hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin í Subway deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 5.8.2023 08:00 Ragnheiður Björk snýr aftur í Breiðablik Breiðablik safnar liði fyrir átökin í Subway deildinni næsta vetur. Körfubolti 4.8.2023 22:00 Diana Taurasi fyrst til að skora tíu þúsund stig í WNBA Bandaríska körfuboltakonan Diana Taurasi heldur áfram að bæta við stigamet sitt í WNBA deildinni í körfubolta og í nótt urðu stór tímamót hjá henni. Körfubolti 4.8.2023 17:01 Haukar fá Finna til að fylla skarð Hilmars Haukar hafa fengið finnskan bakvörð til að fylla skarð Hilmars Smára Henningssonar sem er farinn til Þýskalands. Körfubolti 4.8.2023 12:31 Fundu körfuboltamann látinn í íbúðinni sinni Körfuboltamaðurinn Terrence Butler fannst látinn í íbúð sinni á háskólasvæði Drexel skólans í Philadelphia borg. Körfubolti 4.8.2023 10:30 Í tveggja leikja bann í NBA deildinni fyrir að keyra fullur Bakvörður San Antonio Spurs missir af tveimur leikjum liðsins á komandi tímabili eftir NBA-deildin úrskurðaði í máli hans. Körfubolti 3.8.2023 13:30 Lárus fékk manninn sem var efstur á óskalista hans Leikstjórnandinn Darwin Davis er genginn í raðir Þórs Þ. frá Haukum. Körfubolti 2.8.2023 16:01 Njarðvík bætir við sig danskri landsliðskonu sem þekkir Ísland vel Danska körfuboltakonan Emilie Sofie Hesseldal hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands en hún hefur náð samkomulagi um að spila með Njarðvík á komandi tímabili í Subway deild kvenna. Körfubolti 2.8.2023 14:45 Mark Jackson sagt upp störfum hjá ESPN Mark Jackson var í gær sagt upp störfum sem lýsandi á ESPN stöðinni bandarísku. Miklar hrókeringar eru í gangi í starfsliði stöðvarinnar en Jeff Van Gundy var sagt upp störfum í lok júní eftir 16 ár hjá stöðinni. Körfubolti 1.8.2023 22:31 Var nálægt því að ganga í raðir Tindastóls Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Kristófer Acox leikmaður Vals, var nálægt því að ganga í raðir Íslandsmeistara Tindastóls eftir síðasta tímabil en segir að á endanum hafi það reynst erfið tilhugsun að ganga til liðs við liðið sem tók titilinn af honum og Val. Hann hefur nú samið við Val til næstu tveggja ára. Körfubolti 1.8.2023 19:15 Íslandsmeistarar Vals semja við tvo erlenda leikmenn Íslandsmeistarar Vals hafa samið við tvo erlenda leikmenn um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna á komandi tímabili. Körfubolti 1.8.2023 18:32 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 334 ›
Konstantinova frá deildarmeisturunum til Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Vals hafa samið við búlgörsku landsliðskonuna Karinu Konstantinovu um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Konstantinova kemur til liðsins frá deildarmeisturum Keflavíkur. Körfubolti 15.8.2023 14:31
Callum Lawson genginn í raðir Tindastóls Enski körfuboltamaðurinn Callum Lawson er genginn í raðir Íslandsmeistara Tindastóls frá Valsmönnum. Körfubolti 15.8.2023 11:15
James Harden kallar forseta 76ers lygara Bandaríski körfuboltamaðurinn James Harden hefur flakkað á milli NBA félaga undanfarin ár og margoft beðið um að vera skipt í nýtt félag. Nú þegar það er ekki að ganga hjá honum í þetta skiptið þá úthrópar hann eiganda félagsins síns. Körfubolti 14.8.2023 15:01
Sterk byrjun dugði skammt gegn Úkraínu Ísland beið lægri hlut fyrir Úkraínu í forkeppni Ólympíuleikanna í dag en leikið er í Istanbúl í Tyrklandi. Ísland byrjaði leikinn af krafti og leiddi 18-17 eftir fyrsta leikhluta en náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir. Körfubolti 13.8.2023 16:52
Tilfinningarnar báru Becky Hammon og Gregg Popovich ofurliði þegar Hammon var vígð inn í frægðarhöll NBA Gregg Popovich og Becky Hammon voru vígð inn í frægðarhöll NBA deildarinnar í gær. Hammon gat ekki haldið aftur af tárunum þegar hún þakkaði Popovich fyrir að hafa ráðið sig til starfa og Popovich átti einnig bágt með sig. Körfubolti 13.8.2023 11:42
Stórtap í Tyrklandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átti ekki roð í það tyrkneska í fyrsta leik liðsins í forkeppni fyrir Ólympíuleikana í Istanbúl í dag. Tyrkir unnu 17 stiga sigur. Körfubolti 12.8.2023 18:47
Segir Beyoncé og fleiri listamenn ýta undir Satanisma AJ Griffin, leikmaður Atlanta Hawks í NBA deildinni, varaði fólk á Twitter við því að fara á tónleika með Beyoncé enda væri hún að ýta undir Satanisma. Af einhverjum ástæðum ákvað hann að eyða tvítinu. Körfubolti 12.8.2023 09:40
Stelpurnar vilja bæta áhorfendametið um fjörutíu þúsund manns Ein allra vinsælasta körfuboltakona Bandaríkjanna er enn að spila í háskólaboltanum og hún verður þar áfram næsta vetur. Körfubolti 11.8.2023 13:15
NBA sektaði Mauramanninn um sex milljónir þremur mánuðum eftir atvikið Það er mitt sumar og bæði langt frá síðasta NBA-leik og langt í næsta NBA-leik. Leikmenn deildarinnar eru samt ekki hólpnir þegar kemur að sektum. Körfubolti 10.8.2023 15:01
Badmus yfirgefur Stólana með stolna skrautfjöður í hatti sínum Írski körfuboltamaðurinn Taiwo Badmus verður ekki áfram með Íslandsmeisturum Tindastóls í Subway deild karla í körfubolta. Hann hefur samið við ítalska félagið Luiss Toma Basketball. Körfubolti 10.8.2023 11:31
Ætla að frumsýna nýju Kobe Bryant styttuna 8.8.24 Kobe Bryant heitinn fær af sér styttu fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers en styttan verður frumsýnd á næsta ári. Körfubolti 10.8.2023 10:01
„Ég að vera skynsamur í fyrsta skipti á mínum ferli“ Martin Hermannsson, atvinnu- og landsliðsmaður í körfubolta er hungraður í að snúa aftur inn á völlinn eftir erfið hnémeiðsli, sanna fyrir öllum að sami gamli Martin sé mættur aftur. Körfubolti 10.8.2023 08:30
Lengsta sumarfríið sem Tryggvi hefur fengið í atvinnumennskunni Tryggvi Snær Hlinason er spenntur fyrir nýju verkefni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann færði sig um set á Spáni í sumar. Körfubolti 9.8.2023 11:00
Martin ekki með í Tyrklandi Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp sem keppir í forkeppni Ólympíuleikanna, í Tyrklandi. Körfubolti 9.8.2023 10:16
Stólarnir fara til Eistlands Íslandsmeistarar Tindastóls í körfubolta karla fara til Eistlands í haust og spila þar í undankeppni FIBA Europe Cup, en dregið var í riðla í dag. Körfubolti 8.8.2023 13:26
Ísland í riðli með kunnuglegum andstæðingum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur í erfiðum riðli í næstu undankeppni Evrópumótsins en þarf að eiga við andstæðinga sem liðið þekkir eða mun þekkja vel. Körfubolti 8.8.2023 09:53
Stal 660 milljónum króna af NBA deildinni Terrence Williams er fyrrum leikmaður í NBA deildinni í körfubolta sem þarf að dúsa í fangelsi næsta áratuginn. Körfubolti 8.8.2023 09:31
Tekur sér frí frá körfubolta til að huga að andlegu heilsunni Körfuboltakappinn Ricky Rubio hjá Cleveland Cavaliers er farinn í ótímabundið frí svo hann geti tekið á andlegum veikindum sínum. Körfubolti 6.8.2023 15:30
Davis gerir risasamning við Lakers Los Angeles Lakers tók ekki í mál að missa Anthony Davis frá sér og galopnaði veskið til þess að halda honum. Körfubolti 5.8.2023 21:32
Tvíburasystur sameinaðar á ný með Njarðvík Njarðvík hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin í Subway deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 5.8.2023 08:00
Ragnheiður Björk snýr aftur í Breiðablik Breiðablik safnar liði fyrir átökin í Subway deildinni næsta vetur. Körfubolti 4.8.2023 22:00
Diana Taurasi fyrst til að skora tíu þúsund stig í WNBA Bandaríska körfuboltakonan Diana Taurasi heldur áfram að bæta við stigamet sitt í WNBA deildinni í körfubolta og í nótt urðu stór tímamót hjá henni. Körfubolti 4.8.2023 17:01
Haukar fá Finna til að fylla skarð Hilmars Haukar hafa fengið finnskan bakvörð til að fylla skarð Hilmars Smára Henningssonar sem er farinn til Þýskalands. Körfubolti 4.8.2023 12:31
Fundu körfuboltamann látinn í íbúðinni sinni Körfuboltamaðurinn Terrence Butler fannst látinn í íbúð sinni á háskólasvæði Drexel skólans í Philadelphia borg. Körfubolti 4.8.2023 10:30
Í tveggja leikja bann í NBA deildinni fyrir að keyra fullur Bakvörður San Antonio Spurs missir af tveimur leikjum liðsins á komandi tímabili eftir NBA-deildin úrskurðaði í máli hans. Körfubolti 3.8.2023 13:30
Lárus fékk manninn sem var efstur á óskalista hans Leikstjórnandinn Darwin Davis er genginn í raðir Þórs Þ. frá Haukum. Körfubolti 2.8.2023 16:01
Njarðvík bætir við sig danskri landsliðskonu sem þekkir Ísland vel Danska körfuboltakonan Emilie Sofie Hesseldal hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands en hún hefur náð samkomulagi um að spila með Njarðvík á komandi tímabili í Subway deild kvenna. Körfubolti 2.8.2023 14:45
Mark Jackson sagt upp störfum hjá ESPN Mark Jackson var í gær sagt upp störfum sem lýsandi á ESPN stöðinni bandarísku. Miklar hrókeringar eru í gangi í starfsliði stöðvarinnar en Jeff Van Gundy var sagt upp störfum í lok júní eftir 16 ár hjá stöðinni. Körfubolti 1.8.2023 22:31
Var nálægt því að ganga í raðir Tindastóls Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Kristófer Acox leikmaður Vals, var nálægt því að ganga í raðir Íslandsmeistara Tindastóls eftir síðasta tímabil en segir að á endanum hafi það reynst erfið tilhugsun að ganga til liðs við liðið sem tók titilinn af honum og Val. Hann hefur nú samið við Val til næstu tveggja ára. Körfubolti 1.8.2023 19:15
Íslandsmeistarar Vals semja við tvo erlenda leikmenn Íslandsmeistarar Vals hafa samið við tvo erlenda leikmenn um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna á komandi tímabili. Körfubolti 1.8.2023 18:32