Lífið Bætti stílinn með því að fækka í fötunum Fatahönnuðurinn Guðmundur Ragnarsson, þekktur sem Mundurr, segir stíl sinn í stöðugri þróun. Hann er duglegur að selja eða láta frá sér flíkur sem hann notar lítið og er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 13.1.2024 11:30 Ferðalag til Íslands varð kveikjan að ævintýrinu Hin 28 ára gamla Gabby Beckford er bandarískur áhrifavaldur sem heldur úti afar vinsælum aðgangi á TikTok, Instagram og Youtube. Þar deilir hún myndefni úr ferðalögum sínum víða um heiminn. Með mikilli vinnu hefur henni tekist að gera ferðalögin að aðalstarfi sínu en á seinasta ári þénaði hún hátt í fjörtíu milljónir íslenskra króna í gegnum samstarf við fyrirtæki og ýmislegt fleira. Lífið 13.1.2024 10:00 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni í gærkvöldi. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. Lífið 13.1.2024 08:57 True Detective: Segir Jodie Foster besta leikara heims Það fyrsta sem Issa López, leikstjóri fjórðu þáttaraðarinnar af True Detective, sagði þegar hún var spurð hvað hún myndi gera með verkefnið, var að færa það til fyrra horfs. Gera seríu sem innihéldi yfirnáttúrulega hluti, eins og fyrsta þáttaröð hinna vinsælu þátta gerði. Þáttaröðin endurspeglar þá fyrstu á ýmsan hátt. Bíó og sjónvarp 13.1.2024 08:00 Fréttakviss vikunnar: Einhleypir, landsliðið og bréfpokar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 13.1.2024 07:00 Ástríðupólitíkusinn Guðlaugur Þór er hvergi nærri á förum Þegar blaðamaður Vísis gekk á fund Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra var dimmt og slagviðri. Ráðuneytið flutti skömmu fyrir áramót í nýlegt húsnæði, 8. hæð, þá efstu við Borgartún 26 og hefur vegur þess aukist síðan Júlíus Sólnes var fyrsti umhverfisráðherrann 1990. Lífið 13.1.2024 07:00 Tryllt Teslu ljósasýning í skítaveðri Íslenskir Teslueigendur létu sitt ekki eftir liggja þegar ljósasýning með dynjandi jólatónlist undir fór fram í 35 löndum heimsins. Fólkið lét ömurlegt veður ekki koma í veg fyrir stuð og stemmningu. Lífið 12.1.2024 22:00 „Það er einhver tenging á milli okkar en við höfum aldrei hist“ Fyrrverandi atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn á í einlægum en óhefðbundnum vinskap við 75 ára konu á Akureyri. Þær hafa aldrei hist en Ólafía fær reglulega sendar heimaprjónaðar peysur frá konunni. Lífið 12.1.2024 20:00 Top Gun 3 í bígerð Þriðja myndin í spennumyndaröðinni Top Gun um flugmanninn færa Maverick er í bígerð hjá Paramount. Tom Cruise mun í þriðja sinn fara með aðalhlutverkið en hann gerði það fyrst árið 1986 og svo aftur í hittifyrra. Bíó og sjónvarp 12.1.2024 17:45 Föstudagspítsa að hætti Karitasar Maríu Karitas María Lárusdóttir þjálfari deildi með okkur tveimur af hennar uppáhalds föstudagspítsum. Önnur uppskriftin er eftirherma af hennar uppáhalds pítsu af matseðli veitingastaðarins Rossopomodoro. Lífið 12.1.2024 17:01 Fluttu úr miðbænum í einstaka náttúruparadís Heiðar Logi Elíasson brimbrettakappi og kærastan hans, Anný Björk Arnardóttir kvikmyndagerðarkona, fluttu nýverið úr miðbæ Reykjavíkur og festu kaup á sumarhúsi í landi Miðdals við Silungatjörn í Mosfellsbæ. Húsið er staðsett á 5000 fermetra eignarlóð með einstöku útsýni og veiðileyfi í tjörninni. Lífið 12.1.2024 15:57 Morðhótun með mynd af strengjabrúðu Fyrr í vikunni kom út hjá Storytel spennusagan Brúðumeistarinn eftir verðlaunahöfundinn Óskar Guðmundsson í mögnuðum lestri Daníels Ágústs Haraldssonar. Bókin er allt í senn; spennandi, hrollvekjandi og áleitin glæpasaga þar sem rannsóknarteymið Ylfa og Valdimar koma við sögu. Lífið samstarf 12.1.2024 13:53 Bíða spennt eftir þriðju stúlkunni Eva Laufey Kjaran, markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og eiginmaður hennar eiga von á þriðju stúlkunni í maí næstkomandi. Lífið 12.1.2024 13:05 Barbie tekjuhæst og vinsælust á Íslandi í fyrra Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var, eins og annars staðar í heiminum, kvikmyndin Barbie. Kvikmyndin halaði inn yfir 134 milljónum króna í miðasölu á Íslandi í fyrra. Bíó og sjónvarp 12.1.2024 12:33 Linda P fann ástina á Ibiza Linda Pétursdóttir er yfir sig ástfangin. Linda var á Ibiza fyrir ári síðan og þar birtist drauma maðurinn. Spænskur athafnamaður sem hún kolféll fyrir en þau urðu ástfangin við fyrstu sýn og hafa þau verið saman síðan. Lífið 12.1.2024 11:31 Kolbrún Björt og Ragnar Ísleifur ný leikskáld Borgarleikhússins Kolbrún Björt Sigfúsdóttir og Ragnar Ísleifur Bragason hafa verið valin leikskáld Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur 2024 til 2026. Tilkynnt var um valið við athöfn í Borgarleikhúsinu í gær þann 11. janúar, á afmælisdegi leikfélagsins, sem fagnaði 127 árum. Lífið 12.1.2024 11:31 Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi FAST 112 hetjurnar leita nú að hressum krökkum og sprækum fullorðnum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi. Myndbandið er hluti af vitundarvakningu um heilaslag og einkenni þess. Lífið 12.1.2024 08:42 „Magnaður innri heilunarmáttur“ Hrafnhildur Lóa Guðmundsdóttir og Jenný Maggý Rúriksdóttir starfa hvor á sínu sviði en lærðu báðar klíníska dáleiðslumeðferð og Hugræna endurforritun hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 12.1.2024 08:31 Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson segir erfitt að missa af mikilvægum stundum í lífi sonar síns og stjúpsonar þar sem hann hittir þá aðeins aðra hverja viku. Í lagi hans Farfuglar, sem kemur út á morgun, lýsir hann því hvernig það er að vera „pabbi í hlutastarfi“ og hversu mikið að hann þráir að verja meiri tíma með drengjunum tveimur. Makamál 12.1.2024 07:00 Norðlingaskóla breytt í Hogwarts: „Þau blómstra“ Norðlingaskóli er nánast óþekkjanlegur en honum hefur verið breytt í einn frægasta galdraskóla heims, Hogwarts þar sem nemendurnir keppa í þrautum og leysa námsverkefni á óhefðbundinn hátt. Kennararnir segja að það mætti gera meira af því að kenna börnum í gegnum leik enda blómstra börnin. Lífið 11.1.2024 20:00 Tvíburar hlaupaparsins fæddir og komnir með nafn Afrekshlauparinn Kári Steinn Karlsson og eiginkona hans Aldís Arnardóttir, yfirmaður verslunarsviðs 66° Norðurs, eignuðust tvíburadrengi þann 8. janúar síðastliðinn. Lífið 11.1.2024 14:51 Karlmannleg kóngakaka í tilefni af krúnuskiptunum Í tilefni af krúnuskiptunum næstkomandi sunnudag hefur danska konditoríið La Glace bakað sérstaka Friðriksköku sem verður til sölu á meðan valdatíð Friðriks stendur yfir. Lífið 11.1.2024 14:28 Fyrsta stiklan úr nýjum Útkallsþáttum Útkall eru nýir þættir sem verða frumsýndir á Vísi klukkan sjö á sunnudagsmorgun. Þátturinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20:00 um kvöldið. Lífið 11.1.2024 13:14 Á sjóðheitu stefnumóti í pottinum Sundhöll Reykjavíkur er sjóðandi heitur stefnumótastaður og það vita þau Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri og Erna Mist listmálari sem böðuðu sig í heitu vatninu í gær. Um er að ræða eitt nýjasta og heitasta par landsins. Lífið 11.1.2024 13:01 Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan af íslenska sálfræðitryllinum Natatorium Íslenski sálfræðilegi tryllirinn Natatorium verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 23. febrúar næstkomandi. Myndin er í leikstjórn Helenu Stefánsdóttur. Lífið 11.1.2024 10:52 Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 11.1.2024 10:30 Lögin sem Idol keppendur flytja á fyrsta úrslitakvöldinu Fyrsta úrslitakvöld Idol keppninar fer fram annað kvöld í Idol-höllinni að Fossaleyni. Þema kvöldins er íslensk lög. Lífið 11.1.2024 07:00 Áskorun '23: „Þú hefur nú alltaf verið dekruð og fengið allt upp í hendurnar“ Það er enginn einstaklingur né fjölskylda undanskilin því að þurfa að takast á við alls kyns áskoranir. Allt frá því að glíma við vanlíðan og sjálfið okkar, yfir í samskiptaörðugleika, veikindi fjölskyldumeðlims, sorg, ofbeldi, fíkn og fleira. Áskorun 11.1.2024 07:00 Dorrit og Michael Caine hress í Lundúnum Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú birti í kvöld mynd af sér og breska stórleikaranum Michael Caine á Instagram. Þar virðast þau í góðum gír. Lífið 10.1.2024 21:27 Föruneytið snýr aftur til Sverðsstrandarinnar Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 10.1.2024 19:31 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 334 ›
Bætti stílinn með því að fækka í fötunum Fatahönnuðurinn Guðmundur Ragnarsson, þekktur sem Mundurr, segir stíl sinn í stöðugri þróun. Hann er duglegur að selja eða láta frá sér flíkur sem hann notar lítið og er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 13.1.2024 11:30
Ferðalag til Íslands varð kveikjan að ævintýrinu Hin 28 ára gamla Gabby Beckford er bandarískur áhrifavaldur sem heldur úti afar vinsælum aðgangi á TikTok, Instagram og Youtube. Þar deilir hún myndefni úr ferðalögum sínum víða um heiminn. Með mikilli vinnu hefur henni tekist að gera ferðalögin að aðalstarfi sínu en á seinasta ári þénaði hún hátt í fjörtíu milljónir íslenskra króna í gegnum samstarf við fyrirtæki og ýmislegt fleira. Lífið 13.1.2024 10:00
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni í gærkvöldi. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. Lífið 13.1.2024 08:57
True Detective: Segir Jodie Foster besta leikara heims Það fyrsta sem Issa López, leikstjóri fjórðu þáttaraðarinnar af True Detective, sagði þegar hún var spurð hvað hún myndi gera með verkefnið, var að færa það til fyrra horfs. Gera seríu sem innihéldi yfirnáttúrulega hluti, eins og fyrsta þáttaröð hinna vinsælu þátta gerði. Þáttaröðin endurspeglar þá fyrstu á ýmsan hátt. Bíó og sjónvarp 13.1.2024 08:00
Fréttakviss vikunnar: Einhleypir, landsliðið og bréfpokar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 13.1.2024 07:00
Ástríðupólitíkusinn Guðlaugur Þór er hvergi nærri á förum Þegar blaðamaður Vísis gekk á fund Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra var dimmt og slagviðri. Ráðuneytið flutti skömmu fyrir áramót í nýlegt húsnæði, 8. hæð, þá efstu við Borgartún 26 og hefur vegur þess aukist síðan Júlíus Sólnes var fyrsti umhverfisráðherrann 1990. Lífið 13.1.2024 07:00
Tryllt Teslu ljósasýning í skítaveðri Íslenskir Teslueigendur létu sitt ekki eftir liggja þegar ljósasýning með dynjandi jólatónlist undir fór fram í 35 löndum heimsins. Fólkið lét ömurlegt veður ekki koma í veg fyrir stuð og stemmningu. Lífið 12.1.2024 22:00
„Það er einhver tenging á milli okkar en við höfum aldrei hist“ Fyrrverandi atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn á í einlægum en óhefðbundnum vinskap við 75 ára konu á Akureyri. Þær hafa aldrei hist en Ólafía fær reglulega sendar heimaprjónaðar peysur frá konunni. Lífið 12.1.2024 20:00
Top Gun 3 í bígerð Þriðja myndin í spennumyndaröðinni Top Gun um flugmanninn færa Maverick er í bígerð hjá Paramount. Tom Cruise mun í þriðja sinn fara með aðalhlutverkið en hann gerði það fyrst árið 1986 og svo aftur í hittifyrra. Bíó og sjónvarp 12.1.2024 17:45
Föstudagspítsa að hætti Karitasar Maríu Karitas María Lárusdóttir þjálfari deildi með okkur tveimur af hennar uppáhalds föstudagspítsum. Önnur uppskriftin er eftirherma af hennar uppáhalds pítsu af matseðli veitingastaðarins Rossopomodoro. Lífið 12.1.2024 17:01
Fluttu úr miðbænum í einstaka náttúruparadís Heiðar Logi Elíasson brimbrettakappi og kærastan hans, Anný Björk Arnardóttir kvikmyndagerðarkona, fluttu nýverið úr miðbæ Reykjavíkur og festu kaup á sumarhúsi í landi Miðdals við Silungatjörn í Mosfellsbæ. Húsið er staðsett á 5000 fermetra eignarlóð með einstöku útsýni og veiðileyfi í tjörninni. Lífið 12.1.2024 15:57
Morðhótun með mynd af strengjabrúðu Fyrr í vikunni kom út hjá Storytel spennusagan Brúðumeistarinn eftir verðlaunahöfundinn Óskar Guðmundsson í mögnuðum lestri Daníels Ágústs Haraldssonar. Bókin er allt í senn; spennandi, hrollvekjandi og áleitin glæpasaga þar sem rannsóknarteymið Ylfa og Valdimar koma við sögu. Lífið samstarf 12.1.2024 13:53
Bíða spennt eftir þriðju stúlkunni Eva Laufey Kjaran, markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og eiginmaður hennar eiga von á þriðju stúlkunni í maí næstkomandi. Lífið 12.1.2024 13:05
Barbie tekjuhæst og vinsælust á Íslandi í fyrra Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var, eins og annars staðar í heiminum, kvikmyndin Barbie. Kvikmyndin halaði inn yfir 134 milljónum króna í miðasölu á Íslandi í fyrra. Bíó og sjónvarp 12.1.2024 12:33
Linda P fann ástina á Ibiza Linda Pétursdóttir er yfir sig ástfangin. Linda var á Ibiza fyrir ári síðan og þar birtist drauma maðurinn. Spænskur athafnamaður sem hún kolféll fyrir en þau urðu ástfangin við fyrstu sýn og hafa þau verið saman síðan. Lífið 12.1.2024 11:31
Kolbrún Björt og Ragnar Ísleifur ný leikskáld Borgarleikhússins Kolbrún Björt Sigfúsdóttir og Ragnar Ísleifur Bragason hafa verið valin leikskáld Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur 2024 til 2026. Tilkynnt var um valið við athöfn í Borgarleikhúsinu í gær þann 11. janúar, á afmælisdegi leikfélagsins, sem fagnaði 127 árum. Lífið 12.1.2024 11:31
Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi FAST 112 hetjurnar leita nú að hressum krökkum og sprækum fullorðnum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi. Myndbandið er hluti af vitundarvakningu um heilaslag og einkenni þess. Lífið 12.1.2024 08:42
„Magnaður innri heilunarmáttur“ Hrafnhildur Lóa Guðmundsdóttir og Jenný Maggý Rúriksdóttir starfa hvor á sínu sviði en lærðu báðar klíníska dáleiðslumeðferð og Hugræna endurforritun hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 12.1.2024 08:31
Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson segir erfitt að missa af mikilvægum stundum í lífi sonar síns og stjúpsonar þar sem hann hittir þá aðeins aðra hverja viku. Í lagi hans Farfuglar, sem kemur út á morgun, lýsir hann því hvernig það er að vera „pabbi í hlutastarfi“ og hversu mikið að hann þráir að verja meiri tíma með drengjunum tveimur. Makamál 12.1.2024 07:00
Norðlingaskóla breytt í Hogwarts: „Þau blómstra“ Norðlingaskóli er nánast óþekkjanlegur en honum hefur verið breytt í einn frægasta galdraskóla heims, Hogwarts þar sem nemendurnir keppa í þrautum og leysa námsverkefni á óhefðbundinn hátt. Kennararnir segja að það mætti gera meira af því að kenna börnum í gegnum leik enda blómstra börnin. Lífið 11.1.2024 20:00
Tvíburar hlaupaparsins fæddir og komnir með nafn Afrekshlauparinn Kári Steinn Karlsson og eiginkona hans Aldís Arnardóttir, yfirmaður verslunarsviðs 66° Norðurs, eignuðust tvíburadrengi þann 8. janúar síðastliðinn. Lífið 11.1.2024 14:51
Karlmannleg kóngakaka í tilefni af krúnuskiptunum Í tilefni af krúnuskiptunum næstkomandi sunnudag hefur danska konditoríið La Glace bakað sérstaka Friðriksköku sem verður til sölu á meðan valdatíð Friðriks stendur yfir. Lífið 11.1.2024 14:28
Fyrsta stiklan úr nýjum Útkallsþáttum Útkall eru nýir þættir sem verða frumsýndir á Vísi klukkan sjö á sunnudagsmorgun. Þátturinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20:00 um kvöldið. Lífið 11.1.2024 13:14
Á sjóðheitu stefnumóti í pottinum Sundhöll Reykjavíkur er sjóðandi heitur stefnumótastaður og það vita þau Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri og Erna Mist listmálari sem böðuðu sig í heitu vatninu í gær. Um er að ræða eitt nýjasta og heitasta par landsins. Lífið 11.1.2024 13:01
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan af íslenska sálfræðitryllinum Natatorium Íslenski sálfræðilegi tryllirinn Natatorium verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 23. febrúar næstkomandi. Myndin er í leikstjórn Helenu Stefánsdóttur. Lífið 11.1.2024 10:52
Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 11.1.2024 10:30
Lögin sem Idol keppendur flytja á fyrsta úrslitakvöldinu Fyrsta úrslitakvöld Idol keppninar fer fram annað kvöld í Idol-höllinni að Fossaleyni. Þema kvöldins er íslensk lög. Lífið 11.1.2024 07:00
Áskorun '23: „Þú hefur nú alltaf verið dekruð og fengið allt upp í hendurnar“ Það er enginn einstaklingur né fjölskylda undanskilin því að þurfa að takast á við alls kyns áskoranir. Allt frá því að glíma við vanlíðan og sjálfið okkar, yfir í samskiptaörðugleika, veikindi fjölskyldumeðlims, sorg, ofbeldi, fíkn og fleira. Áskorun 11.1.2024 07:00
Dorrit og Michael Caine hress í Lundúnum Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú birti í kvöld mynd af sér og breska stórleikaranum Michael Caine á Instagram. Þar virðast þau í góðum gír. Lífið 10.1.2024 21:27
Föruneytið snýr aftur til Sverðsstrandarinnar Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 10.1.2024 19:31