Lífið „Tónlistin mín er alltaf tilraunakennd“ Söngkonan Ingibjörg Friðriksdóttir, eða Inki eins og hún kallar sig, gaf nýverið út lagið Svífa. Þetta er í fyrsta sinn sem hún semur á íslensku. Lífið 29.9.2023 14:01 Óperudraugurinn: Tekist á um framtíð óperunnar á Íslandi Stefnt er að því að ný þjóðarópera taki til starfa árið 2025 en hún mun taka við því menningarhlutverki sem Íslenska óperan hefur sinnt hingað til. Ekki eru allir á eitt sáttir við áformin. Menning 29.9.2023 12:02 „Taktu inn þessa töflu og fáðu flatari maga“ „Konur falla auðvitað fyrir allskonar skilaboðum, eins og taktu þessa töflu og líf þitt breytist. Eða eins og ég sá fyrir skömmu, ef þú tekur þetta inn þá færðu flatan maga,“ segir Sigríður Svöludóttir í hlaðvarpsþættinum Spegilmyndinni sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur. Heilsa 29.9.2023 11:43 Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. Lífið 29.9.2023 10:31 Nýtt líf Öldu Lóu Alda Lóa Leifsdóttir er að senda frá sér sína fyrstu heimildamynd: Togolísu. Hún er skilin við mann sinn sósíalistaleiðtogann Gunnar Smára Egilsson, hefur hafið djáknanám og er að taka saman efni í bók um hugvíkkandi efni. Menning 29.9.2023 08:01 Sjálfið okkar: Eðlilegt þótt það breytist hverjir eru bestu vinir okkar Það getur verið allur gangur á því hverjir teljast okkar nánustu vinir hverju sinni. Því já, þótt við skiljum ekki við vini okkar eins og stundum gerist í sambúð, geta alls kyns hlutir breyst. Áskorun 29.9.2023 07:00 Hlær bara að hrútskýringum Fjöllistakonan Guðlaug Sóley, jafnan þekkt sem Gugusar, hefur náð miklum árangri sem tónlistarkona á undanförnum árum og meðal annars unnið til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún byrjaði fimmtán ára gömul að semja tónlist og pródúsera sjálf en takmarkar sig ekki við einn listmiðil. Gugusar er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Menning 29.9.2023 07:00 Birkir Bjarna og Sophie Gordon eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason og franska fyrirsætan Sophie Gordon eiga von á barni saman. Parið tilkynnir þetta með pompi og prakt á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 28.9.2023 21:34 Hryllingur í Dælunni Strákarnir í Dælunni ætla að láta reyna á taugarnar í kvöld. Þá munu strákarnir spila hryllingsleikinn Outlast. Leikjavísir 28.9.2023 20:31 Drifu sig í vel heppnað leggönguboð Konur fjölmenntu á sérstakt leggönguboð í Ásmundarsal í gær. Tilefnið var undirbúningur og styrktarkvöld fyrir góðgerðargönguna Leggangan sem útivistarhópurinn Snjódrífurnar standa fyrir til stuðnings konum sem þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Lífið 28.9.2023 20:01 Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. Bíó og sjónvarp 28.9.2023 16:47 Aníta Briem slær sér upp Leikkonan Aníta Briem og Hafþór Waldorff hafa verið að slá sér upp undanfarna mánuði samkvæmt heimildum fréttastofu. Parið lét vel hvort að öðru á kaffihúsinu Kaffi Vest í dag en þau hafa unnið náið saman í kvikmyndageiranum. Lífið 28.9.2023 14:00 Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Spennan er í hámarki fyrir lokadag leiksins Leikið um landið en kvöld ráðast úrslitin. Þegar keppnin hélt áfram í gærmorgun leiddi lið FM957 keppnina en bæði Bylgjan og X977 voru skammt undan og því ljóst að staðan gæti breyst í lok dags. Lífið samstarf 28.9.2023 13:47 Springsteen frestar tónleikum vegna alvarlegs magasárs Bruce Springsteen og hljómsveit hans E Street Band hafa frestað öllum tónleikum sem fyrirhugaðir voru fram að áramótum. Ástæðan er magasárssjúkdómur sem rokkstjarnan bandaríska glímir við. Lífið 28.9.2023 13:00 „Held að það tengist því að ég hafi verið nakinn í fyrsta þætti“ Þriðja þáttaröðin af Okkar eigið Ísland er komin í loftið, þættir sem hafa slegið í gegn. Lífið 28.9.2023 12:31 Harry Potter-leikarinn Michael Gambon látinn Írsk-enski leikarinn Sir Michael Gambon er látinn, 82 ára að aldri. Hann er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Albus Dumbledore. Lífið 28.9.2023 11:49 Björk með kökkinn í hálsinum þegar hún tók loks við verðlaunum Björk Guðmundsdóttir var á meðal þeirra sem hlutu verðlaun á AIM hátíðinni í London á þriðjudaginn. Björk var valin hlustendaverðalaunum sem besti flytjandinn. Lífið 28.9.2023 11:31 Sló í brýnu milli Magneu og Birgittu Raunveruleikaþættirnir LXS eru á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudagskvöldum en þar er fylgst með lífi þeirra Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björgu, Sunnevu Einars og Ínu Maríu. Lífið 28.9.2023 10:30 Andrés og Ása Laufey eignuðust stelpu Ríkidæmi hjónanna Andrésar Jónssonar almannatengils hjá Góðum samskiptum og Ásu Laufeyjar Sæmundsdóttur prests meðal innflytjenda er orðið risastórt. Fjölgað hefur í fjölskyldunni. Lífið 28.9.2023 10:12 Fann mun eftir fyrstu nóttina með Magnesíum Optinerve frá Cure Support Hrafn Davíð Hrafnsson hefur verið að glíma við svefnleysi til lengri tíma en með tilkomu magnesíum Optinerve frá Cure Support hefur svefninn bæst til muna. Lífið samstarf 28.9.2023 09:50 Aníta Briem fer á kostum í nýjum þáttum Ný stikla úr þáttunum Svo lengi sem við lifum er frumsýnd á Vísi í dag. Þættirnir eru hugarfóstur leikkonunnar Anítu Briem sem fer með aðalhlutverk í þáttunum og skrifar handritið að þeim. Bíó og sjónvarp 28.9.2023 09:09 „Slétt sama hvað fólki finnst um mig“ Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er með þekktari lögmönnum landsins og hefur meira að segja fengið viðurnefnið stjörnulögmaðurinn. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu en þáttinn má sjá í heild sinni hér í pistlinum. Lífið 28.9.2023 07:01 Bestu vinkonurnar eru sextíu geitur Geitabóndi í nágrenni við Höfn í Hornafirði segir fátt skemmtilegra en að umgangast geiturnar sínar því þær séu svo uppátækjasamar og stríðnar. Bóndinn hvetur fólk til að fá sér geitur því þær séu svo góðir vinir manns. Lífið 27.9.2023 21:01 Óhefðbundið fjölskyldumynstur Villa Vill: Krafan um normið úrelt árið 2023 „Ég hef verið ástfanginn og ég ætla að leyfa mér að segja að ég hef verið svo heppinn að vera ástfanginn því ég held að það sé ekki sjálfgefið,“ segir lögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson sem er gestur í Einkalífinu. Viðtalið við hann birtist í fyrramálið klukkan 7. Lífið 27.9.2023 20:01 Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. Lífið 27.9.2023 15:52 Kaldur sjór, drykkjukeppni og húsverkin á öðrum keppnisdegi Lið FM957 leiðir áfram keppnina í leiknum Leikið um landið en annar keppnisdagurinn var í gær þriðjudag. Í leiknum skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 27.9.2023 14:39 Lá inni á spítala í viku með gat á vélinda: „Ég var bara hálfur út úr heiminum“ Rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason var hætt kominn er gat kom á vélinda hans eftir magaspeglun. Hann segist ekki hafa verið í lífshættu þrátt fyrir að atvikið hafi verið alvarlegt. Lífið 27.9.2023 14:17 Gervigreindin geti ekki útrýmt þýðendum Storytel bað nýlega íslenskan þýðenda um að lagfæra þýðingu sem gervigreind hafði gert fyrir fyrirtækið. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að tími sé kominn til að bókmenntaheimurinn taki sig saman og ræði um afleiðingar gervigreindar. Menning 27.9.2023 13:23 Prjónaæði grípur um sig - heimsóknum fjölgar um 900 prósent Icewear hefur heldur betur hrist upp í prjónaheiminum eftir að fyrirtækið hóf framleiðslu á bandi og opnaði sérverslun í Fákafeni með band og handprjónavörur. Splunkunýr valmöguleiki á heimasíðu verslunarinnar sópar að sér heimsóknum. Lífið samstarf 27.9.2023 13:03 Enok opnar sig um hnífaárás: „Ég mæli ekki með að vera stunginn“ Enok Vatnar Jónsson, sjómaður og kærasti athafnakonunnar og áhrifavaldsins Birgittu Lífar Björnsdóttur, ber ör víða um líkamann eftir stunguárás í áramótapartýi. Hann segir frá árásinni í hlaðvarpsþættinum Götustrákar. Lífið 27.9.2023 12:01 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
„Tónlistin mín er alltaf tilraunakennd“ Söngkonan Ingibjörg Friðriksdóttir, eða Inki eins og hún kallar sig, gaf nýverið út lagið Svífa. Þetta er í fyrsta sinn sem hún semur á íslensku. Lífið 29.9.2023 14:01
Óperudraugurinn: Tekist á um framtíð óperunnar á Íslandi Stefnt er að því að ný þjóðarópera taki til starfa árið 2025 en hún mun taka við því menningarhlutverki sem Íslenska óperan hefur sinnt hingað til. Ekki eru allir á eitt sáttir við áformin. Menning 29.9.2023 12:02
„Taktu inn þessa töflu og fáðu flatari maga“ „Konur falla auðvitað fyrir allskonar skilaboðum, eins og taktu þessa töflu og líf þitt breytist. Eða eins og ég sá fyrir skömmu, ef þú tekur þetta inn þá færðu flatan maga,“ segir Sigríður Svöludóttir í hlaðvarpsþættinum Spegilmyndinni sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur. Heilsa 29.9.2023 11:43
Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. Lífið 29.9.2023 10:31
Nýtt líf Öldu Lóu Alda Lóa Leifsdóttir er að senda frá sér sína fyrstu heimildamynd: Togolísu. Hún er skilin við mann sinn sósíalistaleiðtogann Gunnar Smára Egilsson, hefur hafið djáknanám og er að taka saman efni í bók um hugvíkkandi efni. Menning 29.9.2023 08:01
Sjálfið okkar: Eðlilegt þótt það breytist hverjir eru bestu vinir okkar Það getur verið allur gangur á því hverjir teljast okkar nánustu vinir hverju sinni. Því já, þótt við skiljum ekki við vini okkar eins og stundum gerist í sambúð, geta alls kyns hlutir breyst. Áskorun 29.9.2023 07:00
Hlær bara að hrútskýringum Fjöllistakonan Guðlaug Sóley, jafnan þekkt sem Gugusar, hefur náð miklum árangri sem tónlistarkona á undanförnum árum og meðal annars unnið til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún byrjaði fimmtán ára gömul að semja tónlist og pródúsera sjálf en takmarkar sig ekki við einn listmiðil. Gugusar er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Menning 29.9.2023 07:00
Birkir Bjarna og Sophie Gordon eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason og franska fyrirsætan Sophie Gordon eiga von á barni saman. Parið tilkynnir þetta með pompi og prakt á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 28.9.2023 21:34
Hryllingur í Dælunni Strákarnir í Dælunni ætla að láta reyna á taugarnar í kvöld. Þá munu strákarnir spila hryllingsleikinn Outlast. Leikjavísir 28.9.2023 20:31
Drifu sig í vel heppnað leggönguboð Konur fjölmenntu á sérstakt leggönguboð í Ásmundarsal í gær. Tilefnið var undirbúningur og styrktarkvöld fyrir góðgerðargönguna Leggangan sem útivistarhópurinn Snjódrífurnar standa fyrir til stuðnings konum sem þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Lífið 28.9.2023 20:01
Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. Bíó og sjónvarp 28.9.2023 16:47
Aníta Briem slær sér upp Leikkonan Aníta Briem og Hafþór Waldorff hafa verið að slá sér upp undanfarna mánuði samkvæmt heimildum fréttastofu. Parið lét vel hvort að öðru á kaffihúsinu Kaffi Vest í dag en þau hafa unnið náið saman í kvikmyndageiranum. Lífið 28.9.2023 14:00
Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Spennan er í hámarki fyrir lokadag leiksins Leikið um landið en kvöld ráðast úrslitin. Þegar keppnin hélt áfram í gærmorgun leiddi lið FM957 keppnina en bæði Bylgjan og X977 voru skammt undan og því ljóst að staðan gæti breyst í lok dags. Lífið samstarf 28.9.2023 13:47
Springsteen frestar tónleikum vegna alvarlegs magasárs Bruce Springsteen og hljómsveit hans E Street Band hafa frestað öllum tónleikum sem fyrirhugaðir voru fram að áramótum. Ástæðan er magasárssjúkdómur sem rokkstjarnan bandaríska glímir við. Lífið 28.9.2023 13:00
„Held að það tengist því að ég hafi verið nakinn í fyrsta þætti“ Þriðja þáttaröðin af Okkar eigið Ísland er komin í loftið, þættir sem hafa slegið í gegn. Lífið 28.9.2023 12:31
Harry Potter-leikarinn Michael Gambon látinn Írsk-enski leikarinn Sir Michael Gambon er látinn, 82 ára að aldri. Hann er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Albus Dumbledore. Lífið 28.9.2023 11:49
Björk með kökkinn í hálsinum þegar hún tók loks við verðlaunum Björk Guðmundsdóttir var á meðal þeirra sem hlutu verðlaun á AIM hátíðinni í London á þriðjudaginn. Björk var valin hlustendaverðalaunum sem besti flytjandinn. Lífið 28.9.2023 11:31
Sló í brýnu milli Magneu og Birgittu Raunveruleikaþættirnir LXS eru á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudagskvöldum en þar er fylgst með lífi þeirra Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björgu, Sunnevu Einars og Ínu Maríu. Lífið 28.9.2023 10:30
Andrés og Ása Laufey eignuðust stelpu Ríkidæmi hjónanna Andrésar Jónssonar almannatengils hjá Góðum samskiptum og Ásu Laufeyjar Sæmundsdóttur prests meðal innflytjenda er orðið risastórt. Fjölgað hefur í fjölskyldunni. Lífið 28.9.2023 10:12
Fann mun eftir fyrstu nóttina með Magnesíum Optinerve frá Cure Support Hrafn Davíð Hrafnsson hefur verið að glíma við svefnleysi til lengri tíma en með tilkomu magnesíum Optinerve frá Cure Support hefur svefninn bæst til muna. Lífið samstarf 28.9.2023 09:50
Aníta Briem fer á kostum í nýjum þáttum Ný stikla úr þáttunum Svo lengi sem við lifum er frumsýnd á Vísi í dag. Þættirnir eru hugarfóstur leikkonunnar Anítu Briem sem fer með aðalhlutverk í þáttunum og skrifar handritið að þeim. Bíó og sjónvarp 28.9.2023 09:09
„Slétt sama hvað fólki finnst um mig“ Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er með þekktari lögmönnum landsins og hefur meira að segja fengið viðurnefnið stjörnulögmaðurinn. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu en þáttinn má sjá í heild sinni hér í pistlinum. Lífið 28.9.2023 07:01
Bestu vinkonurnar eru sextíu geitur Geitabóndi í nágrenni við Höfn í Hornafirði segir fátt skemmtilegra en að umgangast geiturnar sínar því þær séu svo uppátækjasamar og stríðnar. Bóndinn hvetur fólk til að fá sér geitur því þær séu svo góðir vinir manns. Lífið 27.9.2023 21:01
Óhefðbundið fjölskyldumynstur Villa Vill: Krafan um normið úrelt árið 2023 „Ég hef verið ástfanginn og ég ætla að leyfa mér að segja að ég hef verið svo heppinn að vera ástfanginn því ég held að það sé ekki sjálfgefið,“ segir lögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson sem er gestur í Einkalífinu. Viðtalið við hann birtist í fyrramálið klukkan 7. Lífið 27.9.2023 20:01
Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. Lífið 27.9.2023 15:52
Kaldur sjór, drykkjukeppni og húsverkin á öðrum keppnisdegi Lið FM957 leiðir áfram keppnina í leiknum Leikið um landið en annar keppnisdagurinn var í gær þriðjudag. Í leiknum skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 27.9.2023 14:39
Lá inni á spítala í viku með gat á vélinda: „Ég var bara hálfur út úr heiminum“ Rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason var hætt kominn er gat kom á vélinda hans eftir magaspeglun. Hann segist ekki hafa verið í lífshættu þrátt fyrir að atvikið hafi verið alvarlegt. Lífið 27.9.2023 14:17
Gervigreindin geti ekki útrýmt þýðendum Storytel bað nýlega íslenskan þýðenda um að lagfæra þýðingu sem gervigreind hafði gert fyrir fyrirtækið. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að tími sé kominn til að bókmenntaheimurinn taki sig saman og ræði um afleiðingar gervigreindar. Menning 27.9.2023 13:23
Prjónaæði grípur um sig - heimsóknum fjölgar um 900 prósent Icewear hefur heldur betur hrist upp í prjónaheiminum eftir að fyrirtækið hóf framleiðslu á bandi og opnaði sérverslun í Fákafeni með band og handprjónavörur. Splunkunýr valmöguleiki á heimasíðu verslunarinnar sópar að sér heimsóknum. Lífið samstarf 27.9.2023 13:03
Enok opnar sig um hnífaárás: „Ég mæli ekki með að vera stunginn“ Enok Vatnar Jónsson, sjómaður og kærasti athafnakonunnar og áhrifavaldsins Birgittu Lífar Björnsdóttur, ber ör víða um líkamann eftir stunguárás í áramótapartýi. Hann segir frá árásinni í hlaðvarpsþættinum Götustrákar. Lífið 27.9.2023 12:01