Lífið „Ég sagði henni að einn daginn myndi ég taka mynd af jörðinni frá tunglinu“ Japanskur milljarðamæringur, tónlistarmaður og leikari verður fyrsti almenni borgarinn sem fer á braut um tunglið. Hann hefur valið átta manna áhöfn listamanna til að fara með sér í þetta vægast sagt óvenjulega ferðalag. Einn af þeim er bandarískur maður sem búsettur er á Íslandi. Lífið 15.12.2022 09:04 Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Þingstörfin setja sinn svip á jólamánuðinn hjá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Hún vonast þó til þess að ná að fara á nokkra jólatónleika, þá sérstaklega tónleika sona hennar. Hún er vanaföst þegar kemur að jólunum og setur jólaskrautið alltaf á nákvæmlega sama stað. Katrín er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 15.12.2022 09:00 Brjóst í ríkissjónvarpinu fara fyrir brjóstið á Norðmönnum Eitt af jóladagatölum norska ríkissjónvarpsins, NRK, er afar umdeilt eftir innslag í þættinum á mánudaginn í þessari viku. Þar fór áhrifavaldur úr að ofan og bauð gestum mjólk í kaffið sitt. Bíó og sjónvarp 15.12.2022 08:35 Henry Cavill hættur sem Ofurmennið Henry Cavill mun ekki sjást aftur á hvíta tjaldinu í búningi Ofurmennisins, að minnsta kosti ekki á næstunni. Búið var að tilkynna að hann færi með hlutverk hans í næstu mynd en nú hefur handritshöfundur kvikmyndarinnar hætt við að fá Cavill. Bíó og sjónvarp 15.12.2022 08:00 Jóladagatal Vísis: Atriði sem lífgar pottþétt upp á jólaboðið 15.desember er runninn upp. Þessi fimmtudagsmorgun var óneitanlega í kaldari kantinum enda sannkölluð kuldatíð gengin í garð. Það þýðir þó ekki að við ætlum að láta deiga síga í Jóladagatali Vísis heldur þvert á móti. Lag dagsins er hin ódauðlega aría Nessun Dorma í stórkostlegum flutningi Kristjáns Jóhannssonar. Jól 15.12.2022 07:01 RAX flaug yfir ævintýraheim hálendisins Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, eða RAX, flaug í vikunni yfir hálendið og myndaði fjöll og jökla. Þetta er eitthvað sem hann gerir reglulega og lítur hann meðal annars á það sem æfingu fyrir eldgos. Lífið 14.12.2022 20:43 Jólastemning hjá Babe Patrol Það verður jólastemning hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Stelpurnar ætla bæði að spila Warzone og Overcooked en þar að auki munu þær gefa áhorfendum gjafir í anda jólanna. Leikjavísir 14.12.2022 20:31 Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. Tónlist 14.12.2022 20:00 Guðir verða drepnir hjá Amazon Amazon hefur gert samkomulag við Sony og Santa Monica Studio um að framleiða God of War sjónvarpsþætti. Þættirnir verða sýndir á streymisveitunni Prime Video og munu byggja á hinni gífurlega vinsælu leikjaseríu um gríska stríðsguðinn Kratos. Bíó og sjónvarp 14.12.2022 19:39 Fer alltaf í bótox á sumrin: „Þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól“ Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Krassandi konur ræðir þáttastjórnandinn Ásdís Rán við Láru Sigurðardóttir lækni hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin. Lífið 14.12.2022 17:01 Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 14.12.2022 15:09 Vonast eftir jólakraftaverki vegna heilsuspillandi myglu „Ég er svona um það bil að bugast,“ segir tónlistarkonan Þórunn Antonía. Hún er í leit að íbúð fyrir sig og börnin sín tvö eftir að mygla fannst í íbúð þeirra. Lífið 14.12.2022 15:00 Vilhjálmur og Katrín afhjúpa afslappað jólakort Hulunni hefur verið svipt af jólakorti Vilhjálms prins og eiginkonu hans Katrínar. Með þeim á mynd eru börnin þeirra Georg, Karlotta og Lúðvík. Jól 14.12.2022 14:31 Fagnar því að hafa lokið meðferð eftir að hafa glímt við átröskun í rúmlega fimm ár Lenya Rún Taha Karim, lögfræðinemi og varaþingmaður Pírata, fagnaði mikilvægum áfanga í gær þegar hún útskrifaðist úr rúmlega átta vikna innlagnarmeðferð vegna átröskunar, eftir rúmlega fimm ára baráttu við sjúkdóminn. Lífið 14.12.2022 13:38 Hágrét á miðju sviðinu eftir tilfinningalegan rússíbana „Undirbúningur er í fullum gangi og gengur mjög vel. Það er fullt af lausum endum sem þarf að græja en þetta er allt að koma heim og saman,“ segir rapparinn Gauti Þeyr Másson sem heldur Jülevenner Emmsjé Gauta í næstu viku. Lífið 14.12.2022 13:09 Snorri Ásmundsson segist tilbúinn í hlutverkið besti málari Evrópu Snorri Ásmundsson er nýkominn heim úr ævintýralegri og vel heppnaðri gestavinnustofudvöl í Vínarborg þar sem hann hélt frægan píanó gjörning og einkasýningu. Blaðamaður tók púlsinn á Snorra sem hefur nú gefið út yfirlýsingu um það sem koma skal. Menning 14.12.2022 11:30 „Þú átt meiri pening en þú heldur“ Hrefna Björk Sverrisdóttir, eigandi veitingastaðarins ROK sem er nýbúin að gefa út bókina, Viltu finna milljón. Lífið 14.12.2022 10:30 Brynja Scheving og Þorsteinn gengu í það heilaga í Las Vegas Brynja Scheving, skólastjóri í Balletskóla Eddu Scheving, og Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, eru hjón. Þau gengu í það heilaga í sól og blíðu í Las Vegas í Bandaríkjunum í gær. Lífið 14.12.2022 10:11 Þorvaldur Davíð valinn í Shooting Stars hópinn fyrir 2023 Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur verið valinn í Shooting Stars hópinn árið 2023. Á hverju ári velja samtökin European Film Promotion (EFP) tíu unga og efnilega leikara og leikkonur. Lífið 14.12.2022 09:30 „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Útvarpsmaðurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, elskar jólin en er ekki of upptekinn af hefðum. Hann heldur þó mikið upp á möndlugrautinn og er hann tilbúinn að beita brögðum til þess að næla sér í möndluna. Gústi er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 14.12.2022 09:00 Djammið vaknaði af værum blundi Fyrsta Þjóðhátíðin í þrjú ár, mannfjöldi í miðbænum á ýmsum hátíðum og djammið vaknaði af værum blundi. Lífið 14.12.2022 07:01 Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu 14. desember er runninn upp. Lag dagsins er stuðsmellur af bestu gerð, tilvalinn með jólatiltektinni eða til að létta lundina í bílnum í jólaumferðinni. Jól 14.12.2022 07:01 Frumleg viðreynsluaðferð virðist hafa virkað Rapparinn Jack Harlow og tónlistarkonan Dua Lipa eru sögð vera að slá sér upp saman. Harlow samdi lag sem heitir Dua Lipa og var á nýrri plötu rapparans, sem gefin var út í maí á þessu ári. Lífið 13.12.2022 22:05 Stórviðburður í Stjóranum Það verður hart barist í Stjóranum í kvöld. Þá mætast „stálin og hnífarnir“ frá Grimsby og „hattarnir“ frá Stockport en um stórviðburð er að ræða. Leikjavísir 13.12.2022 20:30 Forsætisráðherra steypir glæpasagnakóngi af stóli Stórtíðindi þessa næst síðasta Bóksölulista fyrir jól eru þau að Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir hafa rutt Arnaldi Indriðasyni úr fyrsta sæti listans. Menning 13.12.2022 15:59 Bestu erlendu lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2022. Á mánudaginn taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2022. Lífið 13.12.2022 15:29 Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Lífið 13.12.2022 14:30 Þessi komust í úrslit í Sykurmolanum, lagakeppni X977 Dómnefnd X-977 hefur nú valið lögin til úrslita í Sykurmolanum, lagakeppni X-977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 13.12.2022 14:01 Bein útsending - Jólatónleikar Fíladelfíu hefjast kl 21 Jólatónleikar Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu hefjast klukkan 21 í kvöld í hátíðarsal kirkjunnar við Hátún 2. Tónleikunum verður streymt beint hér á Vísi. Lífið samstarf 13.12.2022 13:00 Glatt á hjalla á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fóru fram í Hörpu um helgina en hátíðin var nú haldin í 35. sinn. Glatt var á hjalla og virtust gestir hátíðarinnar skemmta sér konunglega. Lífið 13.12.2022 13:00 « ‹ 263 264 265 266 267 268 269 270 271 … 334 ›
„Ég sagði henni að einn daginn myndi ég taka mynd af jörðinni frá tunglinu“ Japanskur milljarðamæringur, tónlistarmaður og leikari verður fyrsti almenni borgarinn sem fer á braut um tunglið. Hann hefur valið átta manna áhöfn listamanna til að fara með sér í þetta vægast sagt óvenjulega ferðalag. Einn af þeim er bandarískur maður sem búsettur er á Íslandi. Lífið 15.12.2022 09:04
Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Þingstörfin setja sinn svip á jólamánuðinn hjá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Hún vonast þó til þess að ná að fara á nokkra jólatónleika, þá sérstaklega tónleika sona hennar. Hún er vanaföst þegar kemur að jólunum og setur jólaskrautið alltaf á nákvæmlega sama stað. Katrín er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 15.12.2022 09:00
Brjóst í ríkissjónvarpinu fara fyrir brjóstið á Norðmönnum Eitt af jóladagatölum norska ríkissjónvarpsins, NRK, er afar umdeilt eftir innslag í þættinum á mánudaginn í þessari viku. Þar fór áhrifavaldur úr að ofan og bauð gestum mjólk í kaffið sitt. Bíó og sjónvarp 15.12.2022 08:35
Henry Cavill hættur sem Ofurmennið Henry Cavill mun ekki sjást aftur á hvíta tjaldinu í búningi Ofurmennisins, að minnsta kosti ekki á næstunni. Búið var að tilkynna að hann færi með hlutverk hans í næstu mynd en nú hefur handritshöfundur kvikmyndarinnar hætt við að fá Cavill. Bíó og sjónvarp 15.12.2022 08:00
Jóladagatal Vísis: Atriði sem lífgar pottþétt upp á jólaboðið 15.desember er runninn upp. Þessi fimmtudagsmorgun var óneitanlega í kaldari kantinum enda sannkölluð kuldatíð gengin í garð. Það þýðir þó ekki að við ætlum að láta deiga síga í Jóladagatali Vísis heldur þvert á móti. Lag dagsins er hin ódauðlega aría Nessun Dorma í stórkostlegum flutningi Kristjáns Jóhannssonar. Jól 15.12.2022 07:01
RAX flaug yfir ævintýraheim hálendisins Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, eða RAX, flaug í vikunni yfir hálendið og myndaði fjöll og jökla. Þetta er eitthvað sem hann gerir reglulega og lítur hann meðal annars á það sem æfingu fyrir eldgos. Lífið 14.12.2022 20:43
Jólastemning hjá Babe Patrol Það verður jólastemning hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Stelpurnar ætla bæði að spila Warzone og Overcooked en þar að auki munu þær gefa áhorfendum gjafir í anda jólanna. Leikjavísir 14.12.2022 20:31
Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. Tónlist 14.12.2022 20:00
Guðir verða drepnir hjá Amazon Amazon hefur gert samkomulag við Sony og Santa Monica Studio um að framleiða God of War sjónvarpsþætti. Þættirnir verða sýndir á streymisveitunni Prime Video og munu byggja á hinni gífurlega vinsælu leikjaseríu um gríska stríðsguðinn Kratos. Bíó og sjónvarp 14.12.2022 19:39
Fer alltaf í bótox á sumrin: „Þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól“ Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Krassandi konur ræðir þáttastjórnandinn Ásdís Rán við Láru Sigurðardóttir lækni hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin. Lífið 14.12.2022 17:01
Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 14.12.2022 15:09
Vonast eftir jólakraftaverki vegna heilsuspillandi myglu „Ég er svona um það bil að bugast,“ segir tónlistarkonan Þórunn Antonía. Hún er í leit að íbúð fyrir sig og börnin sín tvö eftir að mygla fannst í íbúð þeirra. Lífið 14.12.2022 15:00
Vilhjálmur og Katrín afhjúpa afslappað jólakort Hulunni hefur verið svipt af jólakorti Vilhjálms prins og eiginkonu hans Katrínar. Með þeim á mynd eru börnin þeirra Georg, Karlotta og Lúðvík. Jól 14.12.2022 14:31
Fagnar því að hafa lokið meðferð eftir að hafa glímt við átröskun í rúmlega fimm ár Lenya Rún Taha Karim, lögfræðinemi og varaþingmaður Pírata, fagnaði mikilvægum áfanga í gær þegar hún útskrifaðist úr rúmlega átta vikna innlagnarmeðferð vegna átröskunar, eftir rúmlega fimm ára baráttu við sjúkdóminn. Lífið 14.12.2022 13:38
Hágrét á miðju sviðinu eftir tilfinningalegan rússíbana „Undirbúningur er í fullum gangi og gengur mjög vel. Það er fullt af lausum endum sem þarf að græja en þetta er allt að koma heim og saman,“ segir rapparinn Gauti Þeyr Másson sem heldur Jülevenner Emmsjé Gauta í næstu viku. Lífið 14.12.2022 13:09
Snorri Ásmundsson segist tilbúinn í hlutverkið besti málari Evrópu Snorri Ásmundsson er nýkominn heim úr ævintýralegri og vel heppnaðri gestavinnustofudvöl í Vínarborg þar sem hann hélt frægan píanó gjörning og einkasýningu. Blaðamaður tók púlsinn á Snorra sem hefur nú gefið út yfirlýsingu um það sem koma skal. Menning 14.12.2022 11:30
„Þú átt meiri pening en þú heldur“ Hrefna Björk Sverrisdóttir, eigandi veitingastaðarins ROK sem er nýbúin að gefa út bókina, Viltu finna milljón. Lífið 14.12.2022 10:30
Brynja Scheving og Þorsteinn gengu í það heilaga í Las Vegas Brynja Scheving, skólastjóri í Balletskóla Eddu Scheving, og Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, eru hjón. Þau gengu í það heilaga í sól og blíðu í Las Vegas í Bandaríkjunum í gær. Lífið 14.12.2022 10:11
Þorvaldur Davíð valinn í Shooting Stars hópinn fyrir 2023 Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur verið valinn í Shooting Stars hópinn árið 2023. Á hverju ári velja samtökin European Film Promotion (EFP) tíu unga og efnilega leikara og leikkonur. Lífið 14.12.2022 09:30
„Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Útvarpsmaðurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, elskar jólin en er ekki of upptekinn af hefðum. Hann heldur þó mikið upp á möndlugrautinn og er hann tilbúinn að beita brögðum til þess að næla sér í möndluna. Gústi er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 14.12.2022 09:00
Djammið vaknaði af værum blundi Fyrsta Þjóðhátíðin í þrjú ár, mannfjöldi í miðbænum á ýmsum hátíðum og djammið vaknaði af værum blundi. Lífið 14.12.2022 07:01
Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu 14. desember er runninn upp. Lag dagsins er stuðsmellur af bestu gerð, tilvalinn með jólatiltektinni eða til að létta lundina í bílnum í jólaumferðinni. Jól 14.12.2022 07:01
Frumleg viðreynsluaðferð virðist hafa virkað Rapparinn Jack Harlow og tónlistarkonan Dua Lipa eru sögð vera að slá sér upp saman. Harlow samdi lag sem heitir Dua Lipa og var á nýrri plötu rapparans, sem gefin var út í maí á þessu ári. Lífið 13.12.2022 22:05
Stórviðburður í Stjóranum Það verður hart barist í Stjóranum í kvöld. Þá mætast „stálin og hnífarnir“ frá Grimsby og „hattarnir“ frá Stockport en um stórviðburð er að ræða. Leikjavísir 13.12.2022 20:30
Forsætisráðherra steypir glæpasagnakóngi af stóli Stórtíðindi þessa næst síðasta Bóksölulista fyrir jól eru þau að Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir hafa rutt Arnaldi Indriðasyni úr fyrsta sæti listans. Menning 13.12.2022 15:59
Bestu erlendu lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2022. Á mánudaginn taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2022. Lífið 13.12.2022 15:29
Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Lífið 13.12.2022 14:30
Þessi komust í úrslit í Sykurmolanum, lagakeppni X977 Dómnefnd X-977 hefur nú valið lögin til úrslita í Sykurmolanum, lagakeppni X-977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 13.12.2022 14:01
Bein útsending - Jólatónleikar Fíladelfíu hefjast kl 21 Jólatónleikar Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu hefjast klukkan 21 í kvöld í hátíðarsal kirkjunnar við Hátún 2. Tónleikunum verður streymt beint hér á Vísi. Lífið samstarf 13.12.2022 13:00
Glatt á hjalla á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fóru fram í Hörpu um helgina en hátíðin var nú haldin í 35. sinn. Glatt var á hjalla og virtust gestir hátíðarinnar skemmta sér konunglega. Lífið 13.12.2022 13:00