Menning „Þetta eru þessi mest áberandi frumelement í manninum“ Listmálarinn Daði Guðbjörnsson verður sextugur í næstu viku en í tilefni þess heldur hann stóra sýningu í Gallerí Fold sem ber nafnið Landslag, sjólag og sólin. Menning 8.5.2014 15:00 Var Ísland ekki dönsk nýlenda? Þrettán norrænir fræðimenn munu á morgun og laugardaginn fjalla um viðleitni Íslendinga til að skilja stöðu sína í heiminum. Menning 8.5.2014 12:00 Jón Gnarr fékk dularfull verðlaun Rúmlega 56 þúsund krónur í verðlaun. Menning 8.5.2014 10:30 Blái hnötturinn fer sigurför um heiminn Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason er í mikilli útrás og verður sett á svið í Danmörku og í Póllandi. Menning 8.5.2014 09:00 Alþýðumenningarhátíð, pönk og veggjalist í Kópavogi Arna Schram, forstöðumaður Listhúss Kópavogs, hvetur Kópavogsbúa til að njóta menningarhátíðarinnar í vikunni. Menning 7.5.2014 12:00 Hamlet litli túlkaður Menning 7.5.2014 11:30 Talking Timber sýnir á Akureyri Leikhópur frá Norðurlöndunum sýnir fyrstu leiksýningu sína, Answering Answering – Machine, á Akureyri. Menning 7.5.2014 11:00 Stofnar Atvinnuleikhús á Snæfellsnesi Kári Viðarsson leikari hefur keypt gamalt frystihús á Rifi og vinnur nú að því að setja það í stand sem menningarmiðstöð, leikhús og farfuglaheimili. Menning 7.5.2014 10:30 Nýir leiklistarráðunautar Borgarleikhúsið hefur ráðið Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur og Hlyn Pál Pálsson sem nýja leiklistarráðunauta. Menning 5.5.2014 12:30 Góði elskhuginn á arabísku Samið hefur verið um útgáfu skáldsögu Steinunnar Sigurðardóttur, Góði elskhuginn, á arabísku. Menning 5.5.2014 12:00 Lorca og skóarakonan og Bergmál Leikfélag Sólheima og AFINAS-leikhópurinn frá Spáni túlka menningu lands hvort annars. Menning 5.5.2014 11:30 Ræða tengsl sagnfræði og skáldskapar Þrír rithöfundar og menningarfræðingur ræða sagnfræði í skáldskap og skáldskap í sagnfræði í pallborðsumræðum. Menning 5.5.2014 11:00 Leikur sex tónverk um strætisvagna Nýstárlegir tónleikar fara fram um borð í strætisvagni í dag. Þar leikur Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari sex verk sem öll tengjast strætó og hljóðheimi hans. Menning 3.5.2014 12:00 Flækjusaga Illuga: Viljum við vera Herúlar? Aldrei þessu vant er þessi flækjusaga framhald af greininni frá því fyrir viku. Menning 3.5.2014 11:30 Gleði, gaman, matur og vísindi í Vatnsmýrinni Vatnsmýrarhátíðin verður haldin í þriðja sinn á morgun. Menning 3.5.2014 11:00 Mæðgur í myndlist Þær Þórunn Hjartardóttir og Steinunn Harðardóttir eru með samsýningu um helgina í hinu snotra 002 Galleríi að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Menning 2.5.2014 12:30 Syngja flest lögin án undirleiks Á tónleikum Kammerkórs Mosfellsbæjar í Háteigskirkju á sunnudag hljóma lög tónskálda ýmissa tíma en sérstök áhersla er á verk Gunnars Reynis Sveinssonar. Menning 2.5.2014 12:00 Verur í viðjum Sýning á myndum Maribel Longueira á Háskólatorgi. Menning 1.5.2014 11:00 Schubert í Ævintýrahöllinni Iðnó Var Schubert slúbbert? er yfirskrift tónleika sem Kammersveit Reykjavíkur heldur á Barnamenningarhátíð í dag. Menning 1.5.2014 10:30 Bók fyrir sjálfan mig tvítugan Ljóðabókin Tvífari gerir sig heimakominn eftir Anton Helga Jónsson kom út hjá Forlaginu í síðustu viku. Menning 1.5.2014 10:00 Sviðslistahátíð fyrir börn og unglinga Önnur sviðslistahátíð ASSITEJ verður formlega sett í dag. Menning 1.5.2014 09:30 Erró veitt Picasso gullorða UNESCO Stór yfirlitssýning á verkum Errós - The Saga of American Comics - var opnuð að viðstöddu miklu fjölmenni í UNESCO í París í gærkvöldi. Menning 30.4.2014 17:30 Vorið kemur með söng að sunnan Fóstbræður halda ferna tónleika í Langholtskirkju. Hanna Dóra Sturludóttir syngur með kórnum. Menning 30.4.2014 14:30 Læra að teikna drauma sína Myndasögusmiðja er sett upp í dag í aðalsafni Borgarbókasafns þar sem krökkum gefst tækifæri til að teikna drauma sína og er liður í barnamenningarhátíð. Menning 30.4.2014 14:00 Skrifborð Jóhanns hlaut verðlaun í Mílanó Húsgögn sem Jóhann Sigmarsson hannaði og smíðaði úr endurunnum hundrað ára gömlum viði hlutu verðlaun og viðurkenningu í Mílanó. Menning 30.4.2014 12:30 Guð verður að vera kona Óttar M. Norðfjörð endurskrifaði Jóhannesarguðspjall með Maríu frá Magdala í aðalhlutverki. Menning 30.4.2014 12:00 Fiðlan er sögumaður Barnamenningarhátíð hefst í dag. Meðal atriða eru tónleikar í Kaldalónssal Hörpu klukkan 17. Þar flytur atvinnutónlistarfólk verk eftir tíu til fimmtán ára Reykvíkinga. Eitt tónskáldanna er Alda Áslaug Unnardóttir, ellefu ára. Verk hennar heitir Vestrið og austrið. Menning 29.4.2014 12:00 CCP gefur Reykjavíkurborg listaverk Miðvikudaginn 30. apríl, daginn áður en EVE Fanfest hefst í Reykjavík, verður hulunni svipt af nýju listaverki Sigurðar Guðmundssonar við höfnina. Menning 29.4.2014 10:54 Frásagnir ömmu og afa höfðu ómæld áhrif Kólumbíska Nóbelskáldið Gabriel García Márquez lést þann 17. apríl síðastliðinn. Menning 29.4.2014 10:30 Barnamenningarhátíð í Listasafni Einars Jónssonar Börnum á aldrinum 8 – 14 ára gefst kostur á að spreyta sig í skapandi skrifum undir leiðsögn Margrétar Lóu Jónsdóttur rithöfundar og íslenskufræðings. Menning 29.4.2014 10:23 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 334 ›
„Þetta eru þessi mest áberandi frumelement í manninum“ Listmálarinn Daði Guðbjörnsson verður sextugur í næstu viku en í tilefni þess heldur hann stóra sýningu í Gallerí Fold sem ber nafnið Landslag, sjólag og sólin. Menning 8.5.2014 15:00
Var Ísland ekki dönsk nýlenda? Þrettán norrænir fræðimenn munu á morgun og laugardaginn fjalla um viðleitni Íslendinga til að skilja stöðu sína í heiminum. Menning 8.5.2014 12:00
Blái hnötturinn fer sigurför um heiminn Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason er í mikilli útrás og verður sett á svið í Danmörku og í Póllandi. Menning 8.5.2014 09:00
Alþýðumenningarhátíð, pönk og veggjalist í Kópavogi Arna Schram, forstöðumaður Listhúss Kópavogs, hvetur Kópavogsbúa til að njóta menningarhátíðarinnar í vikunni. Menning 7.5.2014 12:00
Talking Timber sýnir á Akureyri Leikhópur frá Norðurlöndunum sýnir fyrstu leiksýningu sína, Answering Answering – Machine, á Akureyri. Menning 7.5.2014 11:00
Stofnar Atvinnuleikhús á Snæfellsnesi Kári Viðarsson leikari hefur keypt gamalt frystihús á Rifi og vinnur nú að því að setja það í stand sem menningarmiðstöð, leikhús og farfuglaheimili. Menning 7.5.2014 10:30
Nýir leiklistarráðunautar Borgarleikhúsið hefur ráðið Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur og Hlyn Pál Pálsson sem nýja leiklistarráðunauta. Menning 5.5.2014 12:30
Góði elskhuginn á arabísku Samið hefur verið um útgáfu skáldsögu Steinunnar Sigurðardóttur, Góði elskhuginn, á arabísku. Menning 5.5.2014 12:00
Lorca og skóarakonan og Bergmál Leikfélag Sólheima og AFINAS-leikhópurinn frá Spáni túlka menningu lands hvort annars. Menning 5.5.2014 11:30
Ræða tengsl sagnfræði og skáldskapar Þrír rithöfundar og menningarfræðingur ræða sagnfræði í skáldskap og skáldskap í sagnfræði í pallborðsumræðum. Menning 5.5.2014 11:00
Leikur sex tónverk um strætisvagna Nýstárlegir tónleikar fara fram um borð í strætisvagni í dag. Þar leikur Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari sex verk sem öll tengjast strætó og hljóðheimi hans. Menning 3.5.2014 12:00
Flækjusaga Illuga: Viljum við vera Herúlar? Aldrei þessu vant er þessi flækjusaga framhald af greininni frá því fyrir viku. Menning 3.5.2014 11:30
Gleði, gaman, matur og vísindi í Vatnsmýrinni Vatnsmýrarhátíðin verður haldin í þriðja sinn á morgun. Menning 3.5.2014 11:00
Mæðgur í myndlist Þær Þórunn Hjartardóttir og Steinunn Harðardóttir eru með samsýningu um helgina í hinu snotra 002 Galleríi að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Menning 2.5.2014 12:30
Syngja flest lögin án undirleiks Á tónleikum Kammerkórs Mosfellsbæjar í Háteigskirkju á sunnudag hljóma lög tónskálda ýmissa tíma en sérstök áhersla er á verk Gunnars Reynis Sveinssonar. Menning 2.5.2014 12:00
Schubert í Ævintýrahöllinni Iðnó Var Schubert slúbbert? er yfirskrift tónleika sem Kammersveit Reykjavíkur heldur á Barnamenningarhátíð í dag. Menning 1.5.2014 10:30
Bók fyrir sjálfan mig tvítugan Ljóðabókin Tvífari gerir sig heimakominn eftir Anton Helga Jónsson kom út hjá Forlaginu í síðustu viku. Menning 1.5.2014 10:00
Sviðslistahátíð fyrir börn og unglinga Önnur sviðslistahátíð ASSITEJ verður formlega sett í dag. Menning 1.5.2014 09:30
Erró veitt Picasso gullorða UNESCO Stór yfirlitssýning á verkum Errós - The Saga of American Comics - var opnuð að viðstöddu miklu fjölmenni í UNESCO í París í gærkvöldi. Menning 30.4.2014 17:30
Vorið kemur með söng að sunnan Fóstbræður halda ferna tónleika í Langholtskirkju. Hanna Dóra Sturludóttir syngur með kórnum. Menning 30.4.2014 14:30
Læra að teikna drauma sína Myndasögusmiðja er sett upp í dag í aðalsafni Borgarbókasafns þar sem krökkum gefst tækifæri til að teikna drauma sína og er liður í barnamenningarhátíð. Menning 30.4.2014 14:00
Skrifborð Jóhanns hlaut verðlaun í Mílanó Húsgögn sem Jóhann Sigmarsson hannaði og smíðaði úr endurunnum hundrað ára gömlum viði hlutu verðlaun og viðurkenningu í Mílanó. Menning 30.4.2014 12:30
Guð verður að vera kona Óttar M. Norðfjörð endurskrifaði Jóhannesarguðspjall með Maríu frá Magdala í aðalhlutverki. Menning 30.4.2014 12:00
Fiðlan er sögumaður Barnamenningarhátíð hefst í dag. Meðal atriða eru tónleikar í Kaldalónssal Hörpu klukkan 17. Þar flytur atvinnutónlistarfólk verk eftir tíu til fimmtán ára Reykvíkinga. Eitt tónskáldanna er Alda Áslaug Unnardóttir, ellefu ára. Verk hennar heitir Vestrið og austrið. Menning 29.4.2014 12:00
CCP gefur Reykjavíkurborg listaverk Miðvikudaginn 30. apríl, daginn áður en EVE Fanfest hefst í Reykjavík, verður hulunni svipt af nýju listaverki Sigurðar Guðmundssonar við höfnina. Menning 29.4.2014 10:54
Frásagnir ömmu og afa höfðu ómæld áhrif Kólumbíska Nóbelskáldið Gabriel García Márquez lést þann 17. apríl síðastliðinn. Menning 29.4.2014 10:30
Barnamenningarhátíð í Listasafni Einars Jónssonar Börnum á aldrinum 8 – 14 ára gefst kostur á að spreyta sig í skapandi skrifum undir leiðsögn Margrétar Lóu Jónsdóttur rithöfundar og íslenskufræðings. Menning 29.4.2014 10:23