Skoðun

Á nú að opin­bera það að ég veit í rauninni ekki neitt?

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Fjármálaeftirlitið hefur samkvæmt lögum rétt til þess að boða fólk í hæfismat vegna stjórnarsetu í fjármálafyrirtækjum og lífeyrissjóðum. Þetta mat er ekki bara formsatriði – það er fjögurra klukkustunda munnlegt próf, næstum eins og yfirheyrsla, þar sem stjórnarmenn eru metnir á ýmsa vegu.

Skoðun

Há­skóli Höfuð­borgarinnar, ekki Ís­lands

Arent Orri Claessen og Gunnar Ásgrímsson skrifa

Lengi hafa stjórnvöld lýst yfir áhuga á því að efla byggð um allt landið, enda sé það hagur þjóðarinnar að landið allt sé í blómlegri byggð. Staðan er því miður þó þannig að stjórnvöld, og Háskóli Íslands, hafa brugðist landsbyggðinni að mörgu leyti.

Skoðun

Hrynur sjávarút­vegur?

Stefán Ólafsson skrifar

Sjávarútvegur hefur malað gull. Enda er hann með mun betri afkomu en flest fyrirtæki í öðrum greinum atvinnulífsins. Það er vegna hagstæðra skilyrða, sem meðal annars felast í ódýru aðgengi að sjávarauðlind þjóðarinnar.

Skoðun

Iftar, aga­pe og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð

Hilal Kücükakin Kizilkaya og Sigurvin Lárus Jónsson skrifa

Um þessar mundir halda múslimar um allan heim Ramadan, föstumánuð, sem endar í lok marsmánaðar á Eid al-Fitr hátíðinni. Máltíðir skipta múslima miklu máli þennan tíma, en að lokinni föstu frá sólarupprás til sólarlags, er fastan rofin með sameiginlegri máltíð – iftar.

Skoðun

Bætt skipu­lag fyrir stúdenta

Aðalsteinn Haukur Sverrisson og Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifa

Svæðið í kringum Háskóla Íslands hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum árum. Þær breytingar sem þar hafa orðið eru afar jákvæðar, ekki aðeins fyrir háskólasamfélagið og stúdenta heldur einnig fyrir borgina og samfélagið í heild.

Skoðun

Staðan á húsnæðis­markaði: Of­fram­boð af röngu meðal­tali

Egill Lúðvíksson skrifar

Síðustu tíu ár hefur húsnæðiskostnaður að jafnaði valdið 58% verðbólgunnar. Þróunin hefur ýtt undir eignaójöfnuð milli kynslóða, gert Seðlabankanum erfitt fyrir að nýta stjórntæki sín með góðu móti og skapað þrýsting á vinnumarkaði, enda verður húsnæði sífellt þyngri byrði í bókhaldi heimila.

Skoðun

Sögu­þráðurinn raknar

Gunnar Pálsson skrifar

Þegar þýska skáldið Heine varaði við því á öndverðri nítjándu öld að heimspekilegir þankar hljóðláts háskólakennara gætu grandað heilli siðmenningu var hann ekki að ýkja.

Skoðun

Sam­fé­lags­þjónusta á röngum for­sendum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Undanfarin ár hefur samfélagsþjónustu verið beitt í meiri mæli en áður. Hún getur verið góð og skynsamleg leið. Það er ekki endilega betra fyrir samfélagið að allir sem hafa verið dæmdir fyrir afbrot séu settir á bak við lás og slá. Hins vegar má ekki nota þetta úrræði á röngum forsendum.

Skoðun

Öryggi á Ís­landi í breyttri heims­mynd

Sigríður Björk Guðjónsdóttir skrifar

Hvernig tryggir lítil þjóð öryggi sitt og varnir í heimi vaxandi spennu? Hver er staða Íslands í alþjóðlegu öryggis- og varnarsamstarfi í dag? Ísland hefur lengi búið við þá forréttindastöðu að vera eitt friðsælasta og öruggasta land í heim og því getur verið fjarri okkur að þurfa að leita svara við slíkum spurningum.

Skoðun

Stækkum Skógar­lund!

Elsa María Guðmundsdóttir skrifar

Í Skógarlundi á Akureyri rekur Akureyrarbær vinnustað þar sem veitt er þjónusta til fólks með langvarandi stuðningsþarfir skv. lögum nr. 38/2018.

Skoðun

Hvað eru strand­veiðar?

Gísli Gunnar Marteinsson skrifar

Nýverið og margendurtekið segir Örn Pálsson, framkv.stj. LS, að 72% þjóðarinnar sé fylgjandi strandveiðum og ríkisstjórnin ætli sér nú, í þessum málaflokki, að fara að vilja þjóðarinnar.

Skoðun

Á­skoranir og tæki­færi alþjóða­við­skipta á óvissutímum

Hildur Árnadóttir og Pétur Þ. Óskarsson skrifa

Útflutningur er ein grunnstoða íslensks efnahagslífs og gegnir lykilhlutverki í að skapa gjaldeyristekjur, atvinnu og efnahagslegan stöðugleika. Lítill innanlandsmarkaður þýðir að íslensk fyrirtæki eru í auknum mæli háð því að selja vörur og þjónustu erlendis til að vaxa og eflast sem hvetur til nýsköpunar og alþjóðlegrar samkeppnishæfni.

Skoðun

Eldurinn og slökkvi­tækið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Öryggis- og varnarmál okkar Íslendinga snúast í grunninn um frið og frelsi. Það er markmið okkar allra að tryggja stöðugleika, öryggi og friðsamt samfélag. En friður er ekki sjálfgefinn. Hvað þá frelsið.

Skoðun

Stúdentar – kjósum Silju Báru í dag!

Katla Ólafsdóttir,Elín Karlsdóttir,Guðni Thorlacius,Gunnar Ásgrímsson og Georg Orlov Guðmundsson skrifa

Í dag og á morgun kjósum við næsta rektor Háskóla Íslands. Við erum hópur stúdenta af ólíkum fræðasviðum háskólans, sem öll eigum það sameiginlegt að styðja Silju Báru Ómarsdóttur í rektorskosningunum - og hvetjum aðra stúdenta til að gera slíkt hið sama.

Skoðun

Um­bun er sama og af­leiðing

Helgi S. Karlsson skrifar

Í dag stendur íslenskt samfélag á mikilvægum tímamótum. Hávær umræða um hegðunarvanda barna og ungmenna eykst með hverjum deginum, og sífellt alvarlegri fréttir um vaxandi ofbeldi og agaleysi vekja áleitnar spurningar.

Skoðun

Hvers vegna tollar á inn­fluttar land­búnaðar­vörur?

Ágústa Ágústsdóttir,Eiríkur Svavarsson,Gunnar Bragi Sveinsson,Heiðbrá Ólafsdóttir,Jakob Frímann Magnússon og Þorsteinn Sæmundsson skrifa

Stundum og of oft heyrast raddir um að afnema eigi alla tolla á innflutt matvæli m.a. í nafni samkeppninnar sem þar af leiði af sér ódýrari matvæli fyrir neytendur. Í fámennu landi eins og Íslandi hefur það hins vegar sýnt sig að samkeppninni hefur ekki tekist að tryggja betri kjör (matvöru-, banka- og tryggingamarkaður t.d.).

Skoðun

Börn, for­eldrar og starfs­fólk Hjallastefnunnar í Reykja­vík kalla eftir á­kvörðun á fimmtu­dag!

Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar

Kæra borgarstjórn,Í síðustu viku hófst áræðnilota í Hjallastefnunni. Áræðnilotan er síðasta lotan af sex í okkar kynjanámskrá. Þá reynir á áræðni, kjark og framkvæmdargleði. Í þeirri lotu hvetjum við börnin til þess að taka frumkvæði, standa fyrir máli sínu og hafa áhrif á umhverfið sitt. Þau æfa sig í að stíga út fyrir þægindarrammann, finna kjarkinn sinn og takast á við ýmsan ótta með hvatningu frá kennurum og samnemendum.

Skoðun

Við viljum jafnan rétt for­eldra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,Bryndís Haraldsdóttir og Diljá Mist Einarsdóttir skrifa

Á síðasta kjörtímabili studdu þingmenn Sjálfstæðisflokksins breytingu á lögum sem vörðuðu hækkun í skrefum á hámarksgreiðslum í fæðingarorlofi. Mikilvæg breyting var gerð á málinu í þinginu á þann veg að fyrsta hækkunin gilti fyrir alla foreldra sem áttu rétt á greiðslum úr fæðingarorlofssjóði.

Skoðun

Há­skóli er sam­fé­lag

Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar

Í dag og á morgun fara fram rektorskosningar við Háskóla Íslands. Ég býð mig fram til að leiða þessa frábæru stofnun af því ég trúi á kraftinn sem býr í henni og möguleikana sem hún hefur til að móta samfélagið. Ég er stolt af því að vera ein þeirra sem starfa við HÍ, einstakan þjóðskóla sem gegnir lykilhlutverki í þekkingarsköpun á Íslandi.

Skoðun