Skoðun

7 sím­töl í röð - en ekkert fer í gegn

Gró Einarsdóttir skrifar

Um þessar mundir er „7 símtöl“ með JóaPé, Króla, og Ussel eitt vinsælasta lag landsins samkvæmt lista Rásar 2. Margir gætu haldið að þeir félagar séu að velta fyrir sér tilvistinni, með kvíðahnút í maganum og í leit að tengingu – en mér finnst mun líklegra að þeir séu einfaldlega að lýsa reynslu sinni af því að reyna að komast í gegnum heilbrigðiskerfið.

Skoðun

Átta­viti í öldrunar­þjónustu

Gunnlaugur Már Briem skrifar

Mikið hefur verið rætt og ritað um öldrunarþjónustu og þær breytingar sem fyrirsjáanlegar eru á þjónustuþörf í málaflokknum. Við vitum að Ísland er hlutfallslega ung þjóð í alþjóðlegu samhengi og að á komandi áratugum verða miklar breytingar á aldurssamsetningu okkar.

Skoðun

Í skjóli hvíta bjargvættarins

Yousef Ingi Tamimi skrifar

Nú um helgina fór fram víða á landinu einn stærsti og áhrifamesti þjóðfundur um málefni Palestínu frá upphafi. Yfir 180 stéttarfélög, trúfélög, lífsskoðunarfélög og önnur almannaheillafélög stigu þar saman fram og kröfðust aðgerða til að binda enda á það hörmulega ástand sem Ísrael hefur skapað með yfirstandandi þjóðarmorði í Palestínu.

Skoðun

Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft af­leiðingar!

Davíð Bergmann skrifar

Af hverju erum við enn á lífi? Þessi spurning leitar á mann þegar maður hugsar um hversu ótrúlega nálægt við höfum verið því að eyða okkur sjálfum. Það var a.m.k. tvisvar sem mannkynið stóð á barmi kjarnorkustríðs, en kannski oftar, við vitum það ekki fyrir víst.

Skoðun

Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleði­legan dag læsis

Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar

Félag læsisfræðinga á Íslandi (FLÍS) fagnar um þessar mundir fimm ára afmæli. Félagið var stofnað með þá hugsjón að tengja saman fólk með menntun í læsisfræðum og skapa vettvang til að efla þekkingu og umræðu um læsi á Íslandi. Félagið er einnig aðili að evrópskum og alþjóðlegum samtökum læsisfræðinga.

Skoðun

Við erum ekki valdalausar. Við erum ó­brjótandi

Noorina Khalikyar skrifar

Sem afgönsk kona sem reynir að finna sinn stað í nýju samfélagi, ber ég í brjósti mér bæði sársauka heimalands míns og vonina um frjálsari framtíð. Afganskar konur eru þær þróttmestu í heimi. Við höfum lifað stríðsátök, sáran missi og skort, en aldrei misst trúna á mátt menntunar og tækifæranna sem hún veitir, né tapað reisn okkar.

Skoðun

Vægið eftir sem áður dropi í hafið

Hjörtur J Guðmundsson skrifar

Kæmi til inngöngu Íslands í Evrópusambandið fengi landið sex þingmenn af vel yfir 700 á þingi þess eða 0,8%. Yfirfært á Alþingi væri það á við hálfan alþingismann. Mikil áhrif þar. Sætið við borðið gjörið svo vel. Eða hálft sæti sé miðað við þjóðþingið.

Skoðun

Fólk í sárum veldur tárum

Árni Sigurðsson skrifar

Í litlu landi er langrækni og gömul sár sérstaklega hættuleg. Það sem byrjar sem lítil gremja getur smám saman orðið að eitri sem smitar samtalið, eyðir trausti og veldur nýjum sárum. Við sjáum þetta í hatursorðræðu, í deilum á samfélagsmiðlum, jafnvel í fjölskyldum og vinahópum.

Skoðun

Akademískt frelsi og grátur í draumum

Viðar Hreinsson skrifar

„Frjáls, ég verð þó víst seint frjáls af sjálfum mér, hugsaði ég, frelsi er nokkuð sem ég öðlast aldrei, því allt er í sjálfs böndum, sömuleiðis ég. Ég hef líka frjálst val um fáa hluti; velji ég einn verð ég kannski aldrei framar frjáls af honum. Frelsi er kannski einkum fólgið í því að geta verið einn.“

Skoðun

Fjöldi kynja – treystir þú þér í sam­talið með vel­ferð barna að leiðar­ljósi?

Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar

Í frétt á RÚV 4. september kom fram að sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök ungs fólks á Íslandi og að sjálfsvíg hafi aukist meðal ungra kvenna. Það eru skelfilegar fréttir sem við sem fullorðið fólk verðum að taka alvarlega. Spurningin sem ég sit eftir með er hvað veldur þessari miklu vanlíðan hjá unga fólkinu okkar og hver er leiðin út úr myrkrinu?

Skoðun

Segðu skilið við sektar­kenndina

Finnur Th. Eiríksson skrifar

Í héraðinu Pampanga á Filippseyjum er við lýði sérstök og heldur öfgafull páskahefð. Þar má sjá menn bera stóra viðarkrossa eftir fjölförnum götum. Fast á hæla þeirra fylgir fjöldi manna sem slær sig ítrekað með svipum á blóði drifinn hátt. Að göngunni lokinni eru þeir sem bera krossana krossfestir. Með þessari iðju vona þeir að Guð sjái aumur á þeim og fyrirgefi syndir þeirra.

Skoðun

Að út­rýma menningu og þjóð

Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir og Snædís Sunna Thorlacius skrifa

Gaza borg á sér 5000 ára sögu og er því ein af elstu borgum heims. Hún var mikilvæg á verslunarleiðinni milli Egyptalands og Levant-héraðsins og er menning fólksins í Palestínu einstaklega rík, þrátt fyrir áratuga umsátur, stríð og eyðileggingu sem hefur stigmagnast á undanförnum árum.

Skoðun

Á­fram Breið­holt og Kjalar­nes!

Skúli Helgason skrifar

Þátttaka barna og ungmenna í íþróttum og öðru skipulögðu frístundastarfi hefur aukist eftir að við hækkuðum frístundastyrkinn í Reykjavík um helming, úr 50 þúsund í 75 þúsund fyrir hvert barn í upphafi þessa kjörtímabils.

Skoðun

Vestur­lönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leik­reglurnar

Daði Freyr Ólafsson skrifar

Vladimír Pútín lýsti nýlega yfir að ef vestrænar hersveitir birtast í Úkraínu yrðu þær taldar „lögmæt skotmörk“ fyrir rússneska herinn. Fyrir áheyrendur á Vesturlöndum kann þetta að virðast hefðbundin hótun frá Kreml, en í huga Kremls er þetta hluti af kerfisbundinni stefnu: Rússland telur sig ekki lengur aðeins í stríði við Úkraínu, heldur við allt varnarbandalagið NATO.

Skoðun

Um­fjöllun Kastljóss

Þorgrímur Sigmundsson skrifar

Íslenska ríkið er að útiloka íslenska framleiðendur frá eigin markaði á hæpnum forsendum svo ekki sé fastar að orði kveðið og um það fjallaði Kastljós 2. september sl.

Skoðun

Gulur septem­ber

María Heimisdóttir skrifar

Líkt og síðustu ár er septembermánuður tileinkaður sjálfsvígsforvörnum. Markmið átaksins, sem kennt er við Gulan september, er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og efla forvarnir gegn sjálfsvígum.

Skoðun

Kyn og vægi líkamans

Gunnar Snorri Árnason skrifar

Nú hafa ýmsir aðilar beint spjótum sínum að Snorra Mássyni vegna skoðana hans í Kastljósinu á mánudaginn. Málflutningur hans er meðal annars bendlaður við hatur, útilokun og ofbeldi. Þetta horfir töluvert öðruvísi við mér.

Skoðun

Sak­borningur hjá sak­sóknara

Páll Steingrímsson skrifar

Ég hef reynt það á eigin skinni hvernig er að vera til meðhöndlunar hjá fjölmiðlum og einnig fylgst með umfjöllun fjölmiðla í fjölmörgum öðrum málum.

Skoðun

Reiði á tímum alls­nægta

Jökull Gíslason skrifar

Við búum á bestu tímum. Við búum betur í dag en kóngar og keisarar bjuggu við í gegnum aldirnar. Forfeður og formæður okkar hefðu ekki getað ímyndað sér þær aðstæður sem við búum við. Upphituð hús, rafmagn sem knýr alls kyns munað og jarðarber allt árið um kring. Ekki eru liðnar margar kynslóðir síðan hungur, barnadauði og dauði af barnsförum voru hluti af daglegum veruleika okkar.

Skoðun

60.000 auðir fer­metrar

Dagur B. Eggertsson skrifar

Alls 60.000 fermetrar af húsnæði í eigu ríkisins stendur tómt. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi. Húsnæðið er um land allt og tilheyrir svo til öllum málaflokkum. Margt bendir til þess að ríkið vanmeti virði þessara eigna stórlega en í svarinu segir að þær séu metnar alls á 10,7 milljarða sem er um 178 þúsund krónur á hvern fermetra.

Skoðun

Kristinn á­trúnaður á tímum þjóðar­morðs

Bjarni Karlsson skrifar

Nú er efnt til þjóðfundar á nokkrum stöðum á landinu laugardaginn 6. sept. kl. 14 undir heitinu Þjóð gegn þjóðarmorði. Sem kristinn maður er ég feginn að Þjóðkirkjan skuli taka formlegan þátt. Forsendur kirkjunnar geta á köflum virkað loftkenndar en þær eru ekki úr lausu lofti gripnar heldur eru þær brýnn þáttur í langtímaminni mannkyns.

Skoðun