Sport „Þetta er eitt af, ef ekki besta sóknarliðið í deildinni“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:51 Mikael Neville og Stefán Teitur mætast í bikarúrslitaleik AGF fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Nordsjælland, 4-2 samanlagt. Mikael Neville Anderson og Stefán Teitur Þórðarson munu því mætast í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 11.4.2024 21:36 „Þú þarft að vinna þrisvar og við þurfum núna að vinna tvisvar“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:30 Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 111-88 | Stólarnir teknir í kennslustund í Smáranum Grindavík vann stórsigur á Íslandsmeisturum Tindastóls þegar liðin mættust í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 111-88 þar sem lið Tindastóls var tekið í kennslustund. Körfubolti 11.4.2024 20:59 Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Handbolti 11.4.2024 19:56 GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Rafíþróttir 11.4.2024 19:33 Óðinn Þór og félagar í undanúrslit Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun. Handbolti 11.4.2024 19:17 Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum FRÍS, Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands, næsta miðvikudag 17. apríl kl. 19:30 eftir sigur gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í gær, miðvikudaginn 10. apríl. Rafíþróttir 11.4.2024 19:03 Stíflan brast undir lokin og Leverkusen vann West Ham tók á móti Bayer Leverkusen í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og veitti gestunum hörku viðureign, en tapaði að endingu 0-2. Jonas Hoffmann og Victor Boniface tryggðu Leverkusen sigurinn. Fótbolti 11.4.2024 18:31 Rauði herinn horfði á slæmt tap Liverpool mátti þola slæmt tap, 0-3 á heimavelli, gegn Atalanta í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.4.2024 18:31 Hákon og félagar lágu fyrir heimamönnum á Villa Park Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille töpuðu 2-1 fyrir Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 11.4.2024 18:31 Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 99-92 | Of sein endurkoma Í fyrsta leik sínum í úrslitakeppninni í sögu félagsins tapaði Álftanes fyrir bikarmeisturum Keflavíkur, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 18:16 Töpuðu leiknum en unnu einvígið og eru komnir í úrslit Silkeborg er komið í úrslit dönsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir samanlagðan 6-3 sigur gegn FC Fredericia. Stefán Teitur Þórðarsson skoraði tvö mörk í fyrri leiknum og spilaði 65 mínútur í dag. Fótbolti 11.4.2024 17:57 Hálfsjálfvirk rangstöðutækni á næsta tímabili Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar samþykktu að taka í notkun nýja tækni, á næsta tímabili, sem mun aðstoða dómara við ákvarðanir um rangstöður. Enski boltinn 11.4.2024 17:30 Allt breytt vegna Caitlin Clark Það er ekkert WNBA lið búið að velja körfuboltakonuna Caitlin Clark enda nýliðvalið ekki fyrr en á mánudagskvöldið. Önnur félög í deildinni og sjónvarpsrétthafar eru þó farin að hegða sér eins og hún sé orðin leikmaður í deildinni. Körfubolti 11.4.2024 17:01 Kyrie Irving nældi sér í meira en 140 milljóna bónus Kyrie Irving var með ákvæði í samningi sínum við Dallas Mavericks en hann skrifaði undir þriggja ára samning síðasta sumar. Körfubolti 11.4.2024 16:30 „Gengið bjargaði sálartetrinu aðeins hjá okkur“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavíkurliðinu hefja leik í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta í kvöld og eiga heimaleik. Þetta er samt öðruvísi heimaleikur en þeir eru vanir í úrslitakeppni því leikurinn fer fram í Smáranum í Kópavogi vegna eldsumbrotanna á Reykjanesskaganum. Körfubolti 11.4.2024 16:01 Stjóri Dortmund bað um sjálfu með Del Piero Knattspyrnustjórar stærstu liða heims eru í grunninn fótboltaáhugamenn sem eiga sínar hetjur eins og kom í ljós eftir leik Atlético Madrid og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 11.4.2024 15:30 „Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. Golf 11.4.2024 15:01 Neituðu að ræða við sjónvarpsstöð vegna niðrandi ummæla um Yamal Barcelona og Paris Saint-Germain neituðu að veita sjónvarpsstöðinni Movistar viðtal vegna ummæla álitsgjafa hennar um Börsunginn unga, Lamine Yamal. Fótbolti 11.4.2024 14:40 Bann vofir yfir Kane en rangt netfang flækti málið DeAndre Kane, lykilleikmaður Grindavíkur, var úrskurðaður í tveggja leikja bann á dögunum en það var svo dregið til baka, vegna misskilnings. Bannið vofir enn yfir Kane en samkvæmt upplýsingum Vísis getur hann spilað gegn Tindastóli í kvöld. Körfubolti 11.4.2024 14:20 Segir ekki satt að hann sé búinn að semja við Liverpool Ruben Amorim, knattspyrnustjóri portúgalska félagsins Sporting Lisbon, er ekki búinn að gera munnlegt samkomulag við Liverpool. Hann sjálfur hafnar þeim slúðursögum. Enski boltinn 11.4.2024 13:57 Dauðvona ef hann fær ekki nýtt nýra Troðslukóngurinn og fyrrverandi NBA-stjarnan Nate Robinson segist ekki eiga langt eftir ólifað finnist ekki nýtt nýra fyrir hann, eftir fjögurra ára leit vegna nýrnabilunar. Körfubolti 11.4.2024 13:31 Tímabilið að ná hámarki en lykilmaður Man. City biður um hvíld Spænski miðjumaðurinn Rodri hefur ekki tapað leik með félagsliði eða landsliði í meira en ár og hann er að mörgum talinn vera besti afturliggjandi miðjumaður heims. Það hefur verið mikið álag á kappanum og það hefur tekið sinn toll. Enski boltinn 11.4.2024 13:00 Teitur: Ég held að Grindavík líði ekki vel Grindvíkingar urðu í öðru sæti deildarkeppninnar en fengu að launum að mæta ríkjandi Íslandsmeisturum Tindastóls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 11.4.2024 12:31 Það sem þú þarft að vita fyrir Masters mótið sem byrjar í dag Fyrsta risamót ársins í golfinu fer af stað í kvöld þegar kylfingar spila fyrsta hringinn á Masters mótinu á Augusta National golfvellinum í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Golf 11.4.2024 12:00 Unun að horfa á Cubarsí: „Ég var að falla á þriðja bílprófinu þegar ég var sautján“ Pau Cubarsí, 17 ára miðvörður Barcelona, var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöld, eftir leikinn við PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11.4.2024 11:30 „Þetta þarf Kjartan að taka af Keflvíkingum“ Keflvíkingar unnu sinn fyrsta titil í tólf ár þegar þeir urðu bikarmeistarar á dögunum og í kvöld hefst vegferð þeirra að reyna að enda líka sextán ára bið eftir Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 11.4.2024 11:01 Markið tekið af Kennie Chopart Kennie Knak Chopart fær ekki markið skrá á sig í sigurleik Fram á móti Vestra í fyrstu umferð Bestu deildar karla um síðustu helgi. Íslenski boltinn 11.4.2024 10:30 Sjokkerandi tap gegn E-deildarliði en Óskar sér ekki eftir neinu Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Haugesund urðu að sætta sig við afar óvænt tap gegn E-deildarliði Torvastad í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Fótbolti 11.4.2024 10:01 « ‹ 266 267 268 269 270 271 272 273 274 … 334 ›
„Þetta er eitt af, ef ekki besta sóknarliðið í deildinni“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:51
Mikael Neville og Stefán Teitur mætast í bikarúrslitaleik AGF fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Nordsjælland, 4-2 samanlagt. Mikael Neville Anderson og Stefán Teitur Þórðarson munu því mætast í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 11.4.2024 21:36
„Þú þarft að vinna þrisvar og við þurfum núna að vinna tvisvar“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:30
Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 111-88 | Stólarnir teknir í kennslustund í Smáranum Grindavík vann stórsigur á Íslandsmeisturum Tindastóls þegar liðin mættust í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 111-88 þar sem lið Tindastóls var tekið í kennslustund. Körfubolti 11.4.2024 20:59
Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Handbolti 11.4.2024 19:56
GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Rafíþróttir 11.4.2024 19:33
Óðinn Þór og félagar í undanúrslit Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun. Handbolti 11.4.2024 19:17
Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum FRÍS, Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands, næsta miðvikudag 17. apríl kl. 19:30 eftir sigur gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í gær, miðvikudaginn 10. apríl. Rafíþróttir 11.4.2024 19:03
Stíflan brast undir lokin og Leverkusen vann West Ham tók á móti Bayer Leverkusen í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og veitti gestunum hörku viðureign, en tapaði að endingu 0-2. Jonas Hoffmann og Victor Boniface tryggðu Leverkusen sigurinn. Fótbolti 11.4.2024 18:31
Rauði herinn horfði á slæmt tap Liverpool mátti þola slæmt tap, 0-3 á heimavelli, gegn Atalanta í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.4.2024 18:31
Hákon og félagar lágu fyrir heimamönnum á Villa Park Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille töpuðu 2-1 fyrir Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 11.4.2024 18:31
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 99-92 | Of sein endurkoma Í fyrsta leik sínum í úrslitakeppninni í sögu félagsins tapaði Álftanes fyrir bikarmeisturum Keflavíkur, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 18:16
Töpuðu leiknum en unnu einvígið og eru komnir í úrslit Silkeborg er komið í úrslit dönsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir samanlagðan 6-3 sigur gegn FC Fredericia. Stefán Teitur Þórðarsson skoraði tvö mörk í fyrri leiknum og spilaði 65 mínútur í dag. Fótbolti 11.4.2024 17:57
Hálfsjálfvirk rangstöðutækni á næsta tímabili Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar samþykktu að taka í notkun nýja tækni, á næsta tímabili, sem mun aðstoða dómara við ákvarðanir um rangstöður. Enski boltinn 11.4.2024 17:30
Allt breytt vegna Caitlin Clark Það er ekkert WNBA lið búið að velja körfuboltakonuna Caitlin Clark enda nýliðvalið ekki fyrr en á mánudagskvöldið. Önnur félög í deildinni og sjónvarpsrétthafar eru þó farin að hegða sér eins og hún sé orðin leikmaður í deildinni. Körfubolti 11.4.2024 17:01
Kyrie Irving nældi sér í meira en 140 milljóna bónus Kyrie Irving var með ákvæði í samningi sínum við Dallas Mavericks en hann skrifaði undir þriggja ára samning síðasta sumar. Körfubolti 11.4.2024 16:30
„Gengið bjargaði sálartetrinu aðeins hjá okkur“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavíkurliðinu hefja leik í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta í kvöld og eiga heimaleik. Þetta er samt öðruvísi heimaleikur en þeir eru vanir í úrslitakeppni því leikurinn fer fram í Smáranum í Kópavogi vegna eldsumbrotanna á Reykjanesskaganum. Körfubolti 11.4.2024 16:01
Stjóri Dortmund bað um sjálfu með Del Piero Knattspyrnustjórar stærstu liða heims eru í grunninn fótboltaáhugamenn sem eiga sínar hetjur eins og kom í ljós eftir leik Atlético Madrid og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 11.4.2024 15:30
„Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. Golf 11.4.2024 15:01
Neituðu að ræða við sjónvarpsstöð vegna niðrandi ummæla um Yamal Barcelona og Paris Saint-Germain neituðu að veita sjónvarpsstöðinni Movistar viðtal vegna ummæla álitsgjafa hennar um Börsunginn unga, Lamine Yamal. Fótbolti 11.4.2024 14:40
Bann vofir yfir Kane en rangt netfang flækti málið DeAndre Kane, lykilleikmaður Grindavíkur, var úrskurðaður í tveggja leikja bann á dögunum en það var svo dregið til baka, vegna misskilnings. Bannið vofir enn yfir Kane en samkvæmt upplýsingum Vísis getur hann spilað gegn Tindastóli í kvöld. Körfubolti 11.4.2024 14:20
Segir ekki satt að hann sé búinn að semja við Liverpool Ruben Amorim, knattspyrnustjóri portúgalska félagsins Sporting Lisbon, er ekki búinn að gera munnlegt samkomulag við Liverpool. Hann sjálfur hafnar þeim slúðursögum. Enski boltinn 11.4.2024 13:57
Dauðvona ef hann fær ekki nýtt nýra Troðslukóngurinn og fyrrverandi NBA-stjarnan Nate Robinson segist ekki eiga langt eftir ólifað finnist ekki nýtt nýra fyrir hann, eftir fjögurra ára leit vegna nýrnabilunar. Körfubolti 11.4.2024 13:31
Tímabilið að ná hámarki en lykilmaður Man. City biður um hvíld Spænski miðjumaðurinn Rodri hefur ekki tapað leik með félagsliði eða landsliði í meira en ár og hann er að mörgum talinn vera besti afturliggjandi miðjumaður heims. Það hefur verið mikið álag á kappanum og það hefur tekið sinn toll. Enski boltinn 11.4.2024 13:00
Teitur: Ég held að Grindavík líði ekki vel Grindvíkingar urðu í öðru sæti deildarkeppninnar en fengu að launum að mæta ríkjandi Íslandsmeisturum Tindastóls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 11.4.2024 12:31
Það sem þú þarft að vita fyrir Masters mótið sem byrjar í dag Fyrsta risamót ársins í golfinu fer af stað í kvöld þegar kylfingar spila fyrsta hringinn á Masters mótinu á Augusta National golfvellinum í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Golf 11.4.2024 12:00
Unun að horfa á Cubarsí: „Ég var að falla á þriðja bílprófinu þegar ég var sautján“ Pau Cubarsí, 17 ára miðvörður Barcelona, var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöld, eftir leikinn við PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11.4.2024 11:30
„Þetta þarf Kjartan að taka af Keflvíkingum“ Keflvíkingar unnu sinn fyrsta titil í tólf ár þegar þeir urðu bikarmeistarar á dögunum og í kvöld hefst vegferð þeirra að reyna að enda líka sextán ára bið eftir Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 11.4.2024 11:01
Markið tekið af Kennie Chopart Kennie Knak Chopart fær ekki markið skrá á sig í sigurleik Fram á móti Vestra í fyrstu umferð Bestu deildar karla um síðustu helgi. Íslenski boltinn 11.4.2024 10:30
Sjokkerandi tap gegn E-deildarliði en Óskar sér ekki eftir neinu Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Haugesund urðu að sætta sig við afar óvænt tap gegn E-deildarliði Torvastad í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Fótbolti 11.4.2024 10:01