Sport „Hefðum getað skorað svona sjö mörk” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var virkilega ánægður með spilamennsku sinna manna í dag en svekktur að ná einungis jafntefli þar sem aragrúi dauðafæra fór í súginn. Fótbolti 7.4.2024 16:59 Logi tryggði Strømsgodset fyrsta sigur tímabilsins Logi Tómasson skoraði eina mark leiksins er Strømsgodset vann 1-0 sigur gegn Rosenborg í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 7.4.2024 16:56 Liverpool mistókst að ná toppsætinu eftir spennutrylli Velkomin í beina textalýsingu frá leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 14.30. Enski boltinn 7.4.2024 16:35 „Mér finnst það geðveikt... stundum finnst Rúnari það líka“ Kennie Chopart átti frábæran fyrsta mótsleik með nýju liði þegar Fram vann 2-0 gegn Vestra. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:20 Allt jafnt í fallslag Íslendingaliðanna Það var sannkallaður Íslendingaslagur þegar Eupen tók á móti Kortrijk í umspili um fall niður um deild í belgísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.4.2024 16:11 „Bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina“ „Óhress, ekki frammistaðan sem við ætluðum okkur að skila hér í dag og það er vont“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir 2-0 tap gegn Fram í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:10 „Þá raðast inn mörkin, það er bara þannig“ Viðar Örn Kjartansson gekk til liðs við KA á dögunum og spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið í 1-1 jafntefli gegn HK á heimavelli. Viðar kom inn á sem varamaður á 75. mínutu og var fljótur að búa til hættulega stöðu fyrir liðsfélaga sína. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:04 Martin kominn á fulla ferð með Alba Berlin Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu góðan níu stiga sigur gegn Riesen Ludwigsborg á heimavelli í dag. Körfubolti 7.4.2024 15:37 Uppgjörið: KA - HK 1-1 | Sterkt stig HK-inga fyrir norðan KA og HK skildu jöfn á Greifavellinum á Akureyri í dag í fyrstu umferð Bestu deildar karla, lokatölur 1-1. Viðar Örn Kjartansson kom inn á í liði KA í síðari hálfleik en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 7.4.2024 15:22 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Færeyjar 24-20 | Stelpurnar tryggðu sér sæti á EM Íslenska landsliðið sigraði Færeyjar, 24 – 20, í sínum síðasta leik í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska kvennalandsliðið leikur á Evrópumótinu í handbolta í nóvember en liðið endaði í öðru sæti í undanriðlinum, fjórum stigum undan Færeyjum. Handbolti 7.4.2024 15:15 Uppgjörið: Fram - Vestri 2-0 | Öflug byrjun í Úlfarsárdalnum Nýliðar Vestra heimsóttu Fram í Úlfarsárdalinn í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Lokatölur 2-0 sigur Fram, bæði mörk komu í fyrri hálfleiknum sem var feyki fjörugur, það hægðist svo töluvert á hlutunum í þeim seinni. Íslenski boltinn 7.4.2024 15:00 Kristian Nökkvi útaf í hálfleik þegar Ajax var niðurlægt Feyenoord valtaði yfir lið Ajax þegar liðin mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var Willum Þór Willumsson í eldlínunni með Go Ahead Eagles. Fótbolti 7.4.2024 14:27 Sjáðu mörkin úr opnunarleik Bestu deildarinnar Víkingur lagði Stjörnuna í opnunarleik Bestu deildar karla í gærkvöldi. Meistararnir byrja tímabilið því vel enda ætla þeir sér stóra hluti. Íslenski boltinn 7.4.2024 13:30 „Það er okkar að stoppa hann“ Arnór Smárason segir Skagamenn vera búna að eiga gott undirbúningstímabil en liðið fór meðal annars í úrslit Lengjubikarsins. Hann segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar gera mikið fyrir deildina. Fótbolti 7.4.2024 12:45 Aron klár í slaginn í kvöld Aron Sigurðarson verður líklega í byrjunarliði KR sem hefur leik í Bestu deild karla gegn Fylki í kvöld. Minniháttar meiðsli plöguðu hann á dögunum en hann hefur æft á fullu í vikunni. Íslenski boltinn 7.4.2024 12:43 Leikmaður Newcastle enn eitt fórnarlamb innbrotsþjófa Innbrotsþjófar brutust inn á heimili knattspyrnumannsins Alexander Isak á fimmtudagskvöld. Innbrot á heimili leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hafa orðið algengari á síðustu árum. Enski boltinn 7.4.2024 12:01 Klopp vill hefnd og Ten Hag segir að leikmenn muni mæta reiðir til leiks Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þessir erkifjendur mætast en United sló Liverpool út úr enska bikarnum á dögunum. Enski boltinn 7.4.2024 11:30 Lakers á siglingu og Denver aftur komið í efsta sætið LeBron James átti góðan leik fyrir Los Angeles Lakers sem er á góðri leið að tryggja sér sæti í umspili fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Þá er Denver Nuggets komið í efsta sæti Vesturdeildar á nýjan leik. Körfubolti 7.4.2024 10:45 Allt hvítt nokkrum tímum fyrir leik á Akureyri KA leikur sinn fyrsta leik í Bestu deild karla í dag þegar liðið tekur á móti HK á Akureyri. Á KA-vellinum voru aðstæður í morgun þó ekki eins og best verður á kosið til að spila fótbolta. Fótbolti 7.4.2024 10:00 Verstappen aftur á sigurbraut eftir árekstur á fyrsta hring Max Verstappen og Sergio Perez náðu sinni þriðju tvennu í fjórða kappakstri tímabilsins þegar þeir komu fyrstir í mark í Japanskappakstrinum í Formúlu 1. Formúla 1 7.4.2024 09:31 Kvíðakall sem fórnaði lögfræðinni fyrir listina Fótboltamanninum Halldóri Smára Sigurðssyni er margt til lista lagt. Hann gafst upp á lögfræðistarfinu eftir sex ár af skrifstofuvinnu og íhugar næstu skref utan fótboltavallarins. Hver sem þau verða munu þau að líkindum hafa með listsköpun að gera. Íslenski boltinn 7.4.2024 08:00 Gylfi að nálgast sitt besta form: „Ég treysti mér alltaf í 90“ Gylfi Þór Sigurðsson er klár í slaginn með Valsmönnum í Bestu-deild karla sem hófst með leik Víkings og Stjörnunnar í gær. Valur tekur á móti ÍA í fyrstu umferð í dag. Fótbolti 7.4.2024 07:01 Dagskráin í dag: Gylfi Sig mætir til leiks í Bestu-deildinni Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en sextán beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi. Það má því með sanni segja að framundan sé góður sófasunnudagur. Sport 7.4.2024 06:01 Íslensku stelpurnar Norðurlandameistarar í fimleikum Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni á NM sem fór fram í Osló í dag. Sport 6.4.2024 23:31 Forsetinn keypti heilsíðu til að reyna að lokka Modric heim Velimir Zajec, forseti króatíska félagsins Dinamo Zagreb, fór heldur óhefðbundna leið til að reyna að sannfæra fyrrum leikmann félagsins um að snúa aftur heim. Fótbolti 6.4.2024 22:45 „Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit" Stjarnan tapaði fyrsta leik Bestu deildarinnar í ár gegn ríkjandi meisturum í Víkingi í Fossvoginum í kvöld. Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur en þó á sama tíma sáttur með margt í leik kvöldsins. Sport 6.4.2024 22:02 „Ég er frosinn á tánum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld. Sport 6.4.2024 21:48 Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. Íslenski boltinn 6.4.2024 21:13 „Mætum tilbúnir til að vinna í alla leiki“ Bukayo Saka skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 útisigri gegn Brighton í kvöld. Fótbolti 6.4.2024 20:31 Fjórtán íslensk mörk er Melsungen og Flensburg skildu jöfn Íslendingaliðin MT Melsungen og Flensburg gerðu 25-25 jafntefli er liðin mættust í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.4.2024 20:21 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 334 ›
„Hefðum getað skorað svona sjö mörk” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var virkilega ánægður með spilamennsku sinna manna í dag en svekktur að ná einungis jafntefli þar sem aragrúi dauðafæra fór í súginn. Fótbolti 7.4.2024 16:59
Logi tryggði Strømsgodset fyrsta sigur tímabilsins Logi Tómasson skoraði eina mark leiksins er Strømsgodset vann 1-0 sigur gegn Rosenborg í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 7.4.2024 16:56
Liverpool mistókst að ná toppsætinu eftir spennutrylli Velkomin í beina textalýsingu frá leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 14.30. Enski boltinn 7.4.2024 16:35
„Mér finnst það geðveikt... stundum finnst Rúnari það líka“ Kennie Chopart átti frábæran fyrsta mótsleik með nýju liði þegar Fram vann 2-0 gegn Vestra. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:20
Allt jafnt í fallslag Íslendingaliðanna Það var sannkallaður Íslendingaslagur þegar Eupen tók á móti Kortrijk í umspili um fall niður um deild í belgísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.4.2024 16:11
„Bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina“ „Óhress, ekki frammistaðan sem við ætluðum okkur að skila hér í dag og það er vont“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir 2-0 tap gegn Fram í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:10
„Þá raðast inn mörkin, það er bara þannig“ Viðar Örn Kjartansson gekk til liðs við KA á dögunum og spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið í 1-1 jafntefli gegn HK á heimavelli. Viðar kom inn á sem varamaður á 75. mínutu og var fljótur að búa til hættulega stöðu fyrir liðsfélaga sína. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:04
Martin kominn á fulla ferð með Alba Berlin Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu góðan níu stiga sigur gegn Riesen Ludwigsborg á heimavelli í dag. Körfubolti 7.4.2024 15:37
Uppgjörið: KA - HK 1-1 | Sterkt stig HK-inga fyrir norðan KA og HK skildu jöfn á Greifavellinum á Akureyri í dag í fyrstu umferð Bestu deildar karla, lokatölur 1-1. Viðar Örn Kjartansson kom inn á í liði KA í síðari hálfleik en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 7.4.2024 15:22
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Færeyjar 24-20 | Stelpurnar tryggðu sér sæti á EM Íslenska landsliðið sigraði Færeyjar, 24 – 20, í sínum síðasta leik í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska kvennalandsliðið leikur á Evrópumótinu í handbolta í nóvember en liðið endaði í öðru sæti í undanriðlinum, fjórum stigum undan Færeyjum. Handbolti 7.4.2024 15:15
Uppgjörið: Fram - Vestri 2-0 | Öflug byrjun í Úlfarsárdalnum Nýliðar Vestra heimsóttu Fram í Úlfarsárdalinn í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Lokatölur 2-0 sigur Fram, bæði mörk komu í fyrri hálfleiknum sem var feyki fjörugur, það hægðist svo töluvert á hlutunum í þeim seinni. Íslenski boltinn 7.4.2024 15:00
Kristian Nökkvi útaf í hálfleik þegar Ajax var niðurlægt Feyenoord valtaði yfir lið Ajax þegar liðin mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var Willum Þór Willumsson í eldlínunni með Go Ahead Eagles. Fótbolti 7.4.2024 14:27
Sjáðu mörkin úr opnunarleik Bestu deildarinnar Víkingur lagði Stjörnuna í opnunarleik Bestu deildar karla í gærkvöldi. Meistararnir byrja tímabilið því vel enda ætla þeir sér stóra hluti. Íslenski boltinn 7.4.2024 13:30
„Það er okkar að stoppa hann“ Arnór Smárason segir Skagamenn vera búna að eiga gott undirbúningstímabil en liðið fór meðal annars í úrslit Lengjubikarsins. Hann segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar gera mikið fyrir deildina. Fótbolti 7.4.2024 12:45
Aron klár í slaginn í kvöld Aron Sigurðarson verður líklega í byrjunarliði KR sem hefur leik í Bestu deild karla gegn Fylki í kvöld. Minniháttar meiðsli plöguðu hann á dögunum en hann hefur æft á fullu í vikunni. Íslenski boltinn 7.4.2024 12:43
Leikmaður Newcastle enn eitt fórnarlamb innbrotsþjófa Innbrotsþjófar brutust inn á heimili knattspyrnumannsins Alexander Isak á fimmtudagskvöld. Innbrot á heimili leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hafa orðið algengari á síðustu árum. Enski boltinn 7.4.2024 12:01
Klopp vill hefnd og Ten Hag segir að leikmenn muni mæta reiðir til leiks Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þessir erkifjendur mætast en United sló Liverpool út úr enska bikarnum á dögunum. Enski boltinn 7.4.2024 11:30
Lakers á siglingu og Denver aftur komið í efsta sætið LeBron James átti góðan leik fyrir Los Angeles Lakers sem er á góðri leið að tryggja sér sæti í umspili fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Þá er Denver Nuggets komið í efsta sæti Vesturdeildar á nýjan leik. Körfubolti 7.4.2024 10:45
Allt hvítt nokkrum tímum fyrir leik á Akureyri KA leikur sinn fyrsta leik í Bestu deild karla í dag þegar liðið tekur á móti HK á Akureyri. Á KA-vellinum voru aðstæður í morgun þó ekki eins og best verður á kosið til að spila fótbolta. Fótbolti 7.4.2024 10:00
Verstappen aftur á sigurbraut eftir árekstur á fyrsta hring Max Verstappen og Sergio Perez náðu sinni þriðju tvennu í fjórða kappakstri tímabilsins þegar þeir komu fyrstir í mark í Japanskappakstrinum í Formúlu 1. Formúla 1 7.4.2024 09:31
Kvíðakall sem fórnaði lögfræðinni fyrir listina Fótboltamanninum Halldóri Smára Sigurðssyni er margt til lista lagt. Hann gafst upp á lögfræðistarfinu eftir sex ár af skrifstofuvinnu og íhugar næstu skref utan fótboltavallarins. Hver sem þau verða munu þau að líkindum hafa með listsköpun að gera. Íslenski boltinn 7.4.2024 08:00
Gylfi að nálgast sitt besta form: „Ég treysti mér alltaf í 90“ Gylfi Þór Sigurðsson er klár í slaginn með Valsmönnum í Bestu-deild karla sem hófst með leik Víkings og Stjörnunnar í gær. Valur tekur á móti ÍA í fyrstu umferð í dag. Fótbolti 7.4.2024 07:01
Dagskráin í dag: Gylfi Sig mætir til leiks í Bestu-deildinni Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en sextán beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi. Það má því með sanni segja að framundan sé góður sófasunnudagur. Sport 7.4.2024 06:01
Íslensku stelpurnar Norðurlandameistarar í fimleikum Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni á NM sem fór fram í Osló í dag. Sport 6.4.2024 23:31
Forsetinn keypti heilsíðu til að reyna að lokka Modric heim Velimir Zajec, forseti króatíska félagsins Dinamo Zagreb, fór heldur óhefðbundna leið til að reyna að sannfæra fyrrum leikmann félagsins um að snúa aftur heim. Fótbolti 6.4.2024 22:45
„Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit" Stjarnan tapaði fyrsta leik Bestu deildarinnar í ár gegn ríkjandi meisturum í Víkingi í Fossvoginum í kvöld. Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur en þó á sama tíma sáttur með margt í leik kvöldsins. Sport 6.4.2024 22:02
„Ég er frosinn á tánum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld. Sport 6.4.2024 21:48
Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. Íslenski boltinn 6.4.2024 21:13
„Mætum tilbúnir til að vinna í alla leiki“ Bukayo Saka skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 útisigri gegn Brighton í kvöld. Fótbolti 6.4.2024 20:31
Fjórtán íslensk mörk er Melsungen og Flensburg skildu jöfn Íslendingaliðin MT Melsungen og Flensburg gerðu 25-25 jafntefli er liðin mættust í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.4.2024 20:21