Sport Átta sigurvegarar í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins Átta leikir voru spilaðir í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Rafíþróttir 27.2.2024 22:56 Arnór og félagar úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni Arnór Sigurðsson og félagar hans í B-deildarliði Blackburn eru úr leik í ensku bikarkeppninni eftir tap gegn úrvaldeildarliði Newcastle í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:46 „Sýnir bara hvað við viljum og að okkur langar að vinna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Vals hafði ærna ástæðu til að brosa í leikslok eftir góðan sigur á Þór í Subway-deild kvenna. Lokatölur á Hlíðarenda 90-84. Körfubolti 27.2.2024 22:08 Leicester í átta liða úrslit eftir framlengdan leik B-deildarlið Leicester er á leið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 90-84 | Valskonur einar á toppi B-deildar Topplið B-deildar Subway-deildar kvenna mættust á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn og því ljóst að sigurliðið myndi sitja eitt í toppsætinu að leik loknum. Körfubolti 27.2.2024 21:51 Viktor Gísli og Orri Freyr með stórleiki en tíu mörk Óðins dugðu ekki til Viktor Gísli Hallgrímsson og Orri Freyr Þorkelsson áttu báðir stórleiki fyrir lið sín í sigrum í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2024 21:39 FH-ingar endurheimtu þriggja stiga forskot á toppnum Topplið FH vann öruggan ellefu marka sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-25. Handbolti 27.2.2024 21:05 Fjölniskonur stungu af í seinni hálfleik Fjölnir vann góðan 21 stigs sigur er liðið heimsótti Snæfell í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 57-78. Körfubolti 27.2.2024 20:53 Haaland og De Bruyne með sýningu er meistararnir flugu áfram Ríkjandi meistarar Manchester City eru komnir í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir öruggan 6-2 sigur gegn Luton í úrvalsdeildarslag í kvöld. Erling Haaland og Kevin De Bruyne hlóðu í sýningu. Fótbolti 27.2.2024 19:30 Stórmeistaramótið í beinni: Sextán liða riðlakeppni hefst í kvöld Riðlakeppni stórmeistaramótsins í Counter-Strike hefst í kvöld. Átta viðureignir fara fram á milli þeirra sextán liða sem skráð eru til keppni. Rafíþróttir 27.2.2024 19:15 Risasigur skilaði Noregi í A-deild María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska kvennalandsliðinu í fótbolta munu leika í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir 5-0 risasigur gegn Króatíu í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti í deild þeirra bestu. Fótbolti 27.2.2024 18:54 „Munum gera allt til þess að koma okkur á EM“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var afar ánægður með sigurinn og þá staðreynd að Ísland muni leika í A-deild Þjóðadeildar. Sport 27.2.2024 18:30 „Ætlaði að bæta upp fyrir þetta og mér fannst ég gera það“ Sveindís Jane Jónsdóttir var maður leiksins er íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Serbíu í seinni leik liðanna í einvígi um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hún segir ástæðuna fyrir því að Ísland hafi unnið einvígið vera einfalda. Fótbolti 27.2.2024 18:24 Bryndís um sigurmarkið: „Vissi ekki hvað ég átti að gera við mig“ Ísland vann 2-1 sigur gegn Serbíu og tryggði sér áframhaldandi veru í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði sigurmarkið og var í skýjunum eftir leik. Sport 27.2.2024 18:08 Liverpool þurfi kraftaverk eftir nýjustu tíðindi af meiðslalistanum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið þurfi á kraftaverki að halda ef á að nást að stroka einhver nöfn út af meiðslalistanum fyrir leik liðsins gegn Southampton í ensku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 27.2.2024 17:46 Einkunnir Íslands: Sveindís Jane og Bryndís Arna afgreiddu Serba Ísland vann endurkomusigur gegn Serbíu 2-1. Gestirnir komust yfir og útlitið var ekki bjart. Sveindís Jane sýndi það hins vegar að hún er endakallinn í þessu liði og átti þátt í báðum mörkum Íslands. Fótbolti 27.2.2024 17:40 Nálgast stigamet strákanna Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark er búin að bæta stigamet kvenna í 1. deild bandaríska háskólaboltans en eltir nú uppi fleiri stigamet. Körfubolti 27.2.2024 16:01 Hefur aldrei séð lið verjast eins og United Jamie Carragher hefur séð ýmislegt á löngum ferli í fótboltanum en hann hefur aldrei séð lið verjast eins og Manchester United. Enski boltinn 27.2.2024 15:30 Þórir gæti náð nítján árum með Noregi Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur átt í viðræðum við norska handknattleikssambandið um að halda áfram farsælu starfi sínu sem þjálfari kvennalandsliðs Noregs. Handbolti 27.2.2024 15:01 Dagur Dan með Messi í liði vikunnar Það kemur kannski fáum á óvart að Lionel Messi sé í liði vikunnar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingar eiga einnig fulltrúa í liðinu. Fótbolti 27.2.2024 14:30 Aron og Bjarki fá frí þegar strákarnir okkar mæta Grikkjum Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið átján leikmenn í landsliðshóp sinn sem mætir Grikklandi ytra í tveimur vináttulandsleikjum í landsliðsvikunni 11.-17. mars. Handbolti 27.2.2024 13:47 Umfjöllun: Ísland - Serbía 2-1 | Endurkoma og Íslendingar áfram í A-deild Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar. Þetta var ljóst eftir 2-1 sigur á Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Fyrri leikur liðanna í Serbíu endaði 1-1. Fótbolti 27.2.2024 13:30 Byrjunarlið Íslands: Olla fær stórt tækifæri Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir seinni leikinn við Serbíu í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta kvenna. Fótbolti 27.2.2024 13:26 Afi eins af krökkunum hans Klopps söng og dansaði í Eurovision Jayden Danns, einn af krökkunum hans Jürgens Klopp sem spiluðu úrslitaleik enska deildabikarsins, á ansi athyglisverðan afa. Enski boltinn 27.2.2024 13:01 Þóra markvörður skoraði þegar Serbarnir mættu síðast til Íslands Íslenska kvennalandsliðið hefur unnið Serbíu þrisvar í Laugardalnum með markatölunni 19-1. Nú mætast þjóðirnar í Kópavogi. Fótbolti 27.2.2024 12:30 Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. Sport 27.2.2024 12:01 Enn laus sæti á leikinn um hvort Ísland tilheyri elítunni Enn er hægt að fá miða á leikinn mikilvæga sem kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar við Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Leiktíminn er óvenjulegur en flautað er til leiks klukkan 14:30. Fótbolti 27.2.2024 11:36 Mælir með Íslendingum úr efstu hillu Danski handboltasérfræðingurinn og Íslandsvinurinn Bent Nyegaard segir að nýr þjálfari Aalborg Håndbold verði að koma úr „efstu hillu“ og mælir með þremur Íslendingum. Handbolti 27.2.2024 11:21 Búin að vinna 46 titla á ferlinum Sigurganga norska markvarðarins Katrine Lunde hélt áfram um helgina þegar hún varð norskur bikarmeistari með Vipers frá Kristiansand. Handbolti 27.2.2024 11:01 Yfirgefur Manchester United og semur við Minnesota United Eric Ramsay er hættur sem aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá Manchester United því hann fékk aðalþjálfarastarf í bandarísku MLS-deildinni. Enski boltinn 27.2.2024 10:30 « ‹ 314 315 316 317 318 319 320 321 322 … 334 ›
Átta sigurvegarar í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins Átta leikir voru spilaðir í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Rafíþróttir 27.2.2024 22:56
Arnór og félagar úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni Arnór Sigurðsson og félagar hans í B-deildarliði Blackburn eru úr leik í ensku bikarkeppninni eftir tap gegn úrvaldeildarliði Newcastle í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:46
„Sýnir bara hvað við viljum og að okkur langar að vinna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Vals hafði ærna ástæðu til að brosa í leikslok eftir góðan sigur á Þór í Subway-deild kvenna. Lokatölur á Hlíðarenda 90-84. Körfubolti 27.2.2024 22:08
Leicester í átta liða úrslit eftir framlengdan leik B-deildarlið Leicester er á leið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 90-84 | Valskonur einar á toppi B-deildar Topplið B-deildar Subway-deildar kvenna mættust á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn og því ljóst að sigurliðið myndi sitja eitt í toppsætinu að leik loknum. Körfubolti 27.2.2024 21:51
Viktor Gísli og Orri Freyr með stórleiki en tíu mörk Óðins dugðu ekki til Viktor Gísli Hallgrímsson og Orri Freyr Þorkelsson áttu báðir stórleiki fyrir lið sín í sigrum í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2024 21:39
FH-ingar endurheimtu þriggja stiga forskot á toppnum Topplið FH vann öruggan ellefu marka sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-25. Handbolti 27.2.2024 21:05
Fjölniskonur stungu af í seinni hálfleik Fjölnir vann góðan 21 stigs sigur er liðið heimsótti Snæfell í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 57-78. Körfubolti 27.2.2024 20:53
Haaland og De Bruyne með sýningu er meistararnir flugu áfram Ríkjandi meistarar Manchester City eru komnir í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir öruggan 6-2 sigur gegn Luton í úrvalsdeildarslag í kvöld. Erling Haaland og Kevin De Bruyne hlóðu í sýningu. Fótbolti 27.2.2024 19:30
Stórmeistaramótið í beinni: Sextán liða riðlakeppni hefst í kvöld Riðlakeppni stórmeistaramótsins í Counter-Strike hefst í kvöld. Átta viðureignir fara fram á milli þeirra sextán liða sem skráð eru til keppni. Rafíþróttir 27.2.2024 19:15
Risasigur skilaði Noregi í A-deild María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska kvennalandsliðinu í fótbolta munu leika í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir 5-0 risasigur gegn Króatíu í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti í deild þeirra bestu. Fótbolti 27.2.2024 18:54
„Munum gera allt til þess að koma okkur á EM“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var afar ánægður með sigurinn og þá staðreynd að Ísland muni leika í A-deild Þjóðadeildar. Sport 27.2.2024 18:30
„Ætlaði að bæta upp fyrir þetta og mér fannst ég gera það“ Sveindís Jane Jónsdóttir var maður leiksins er íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Serbíu í seinni leik liðanna í einvígi um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hún segir ástæðuna fyrir því að Ísland hafi unnið einvígið vera einfalda. Fótbolti 27.2.2024 18:24
Bryndís um sigurmarkið: „Vissi ekki hvað ég átti að gera við mig“ Ísland vann 2-1 sigur gegn Serbíu og tryggði sér áframhaldandi veru í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði sigurmarkið og var í skýjunum eftir leik. Sport 27.2.2024 18:08
Liverpool þurfi kraftaverk eftir nýjustu tíðindi af meiðslalistanum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið þurfi á kraftaverki að halda ef á að nást að stroka einhver nöfn út af meiðslalistanum fyrir leik liðsins gegn Southampton í ensku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 27.2.2024 17:46
Einkunnir Íslands: Sveindís Jane og Bryndís Arna afgreiddu Serba Ísland vann endurkomusigur gegn Serbíu 2-1. Gestirnir komust yfir og útlitið var ekki bjart. Sveindís Jane sýndi það hins vegar að hún er endakallinn í þessu liði og átti þátt í báðum mörkum Íslands. Fótbolti 27.2.2024 17:40
Nálgast stigamet strákanna Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark er búin að bæta stigamet kvenna í 1. deild bandaríska háskólaboltans en eltir nú uppi fleiri stigamet. Körfubolti 27.2.2024 16:01
Hefur aldrei séð lið verjast eins og United Jamie Carragher hefur séð ýmislegt á löngum ferli í fótboltanum en hann hefur aldrei séð lið verjast eins og Manchester United. Enski boltinn 27.2.2024 15:30
Þórir gæti náð nítján árum með Noregi Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur átt í viðræðum við norska handknattleikssambandið um að halda áfram farsælu starfi sínu sem þjálfari kvennalandsliðs Noregs. Handbolti 27.2.2024 15:01
Dagur Dan með Messi í liði vikunnar Það kemur kannski fáum á óvart að Lionel Messi sé í liði vikunnar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingar eiga einnig fulltrúa í liðinu. Fótbolti 27.2.2024 14:30
Aron og Bjarki fá frí þegar strákarnir okkar mæta Grikkjum Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið átján leikmenn í landsliðshóp sinn sem mætir Grikklandi ytra í tveimur vináttulandsleikjum í landsliðsvikunni 11.-17. mars. Handbolti 27.2.2024 13:47
Umfjöllun: Ísland - Serbía 2-1 | Endurkoma og Íslendingar áfram í A-deild Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar. Þetta var ljóst eftir 2-1 sigur á Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Fyrri leikur liðanna í Serbíu endaði 1-1. Fótbolti 27.2.2024 13:30
Byrjunarlið Íslands: Olla fær stórt tækifæri Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir seinni leikinn við Serbíu í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta kvenna. Fótbolti 27.2.2024 13:26
Afi eins af krökkunum hans Klopps söng og dansaði í Eurovision Jayden Danns, einn af krökkunum hans Jürgens Klopp sem spiluðu úrslitaleik enska deildabikarsins, á ansi athyglisverðan afa. Enski boltinn 27.2.2024 13:01
Þóra markvörður skoraði þegar Serbarnir mættu síðast til Íslands Íslenska kvennalandsliðið hefur unnið Serbíu þrisvar í Laugardalnum með markatölunni 19-1. Nú mætast þjóðirnar í Kópavogi. Fótbolti 27.2.2024 12:30
Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. Sport 27.2.2024 12:01
Enn laus sæti á leikinn um hvort Ísland tilheyri elítunni Enn er hægt að fá miða á leikinn mikilvæga sem kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar við Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Leiktíminn er óvenjulegur en flautað er til leiks klukkan 14:30. Fótbolti 27.2.2024 11:36
Mælir með Íslendingum úr efstu hillu Danski handboltasérfræðingurinn og Íslandsvinurinn Bent Nyegaard segir að nýr þjálfari Aalborg Håndbold verði að koma úr „efstu hillu“ og mælir með þremur Íslendingum. Handbolti 27.2.2024 11:21
Búin að vinna 46 titla á ferlinum Sigurganga norska markvarðarins Katrine Lunde hélt áfram um helgina þegar hún varð norskur bikarmeistari með Vipers frá Kristiansand. Handbolti 27.2.2024 11:01
Yfirgefur Manchester United og semur við Minnesota United Eric Ramsay er hættur sem aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá Manchester United því hann fékk aðalþjálfarastarf í bandarísku MLS-deildinni. Enski boltinn 27.2.2024 10:30