Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn Valur vann öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Haukum í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 29-23. Með sigrinum tók Valur stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum. Handbolti 19.3.2025 17:16 Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Fótboltasumarið er handan við hornið og Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, hefur gengið frá samningum við sína helstu styrktaraðila. Íslenski boltinn 19.3.2025 17:03 Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fjórtán þúsund Kósóvar munu fylla Fadil Vokrri leikvanginn á morgun þegar að íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir heimamönnum í umspili Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 19.3.2025 15:47 Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Þorsteinn Halldórsson gæti orðið án landsliðsfyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í fyrsta skipti á hans tíma með liðið í komandi leikjum í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 19.3.2025 15:22 Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Gestur Bónus Körfuboltakvölds Extra í þessari viku var ekki af verri endanum; fótboltadoktorinn sjálfur, Hjörvar Hafliðason. Körfubolti 19.3.2025 15:01 Heimir segir dýrmætt að forðast fall Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra, segir að burtséð frá vangaveltum um möguleika á að komast í lokakeppni EM 2028 þá sé einfaldlega dýrmætt fyrir írska liðið að vinna Búlgaríu og forðast fall niður í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 19.3.2025 14:31 Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og fótboltaþjálfari, mun bjóða sig fram til forseta ÍSÍ á ársþingi sambandsins um miðjan maí. Sport 19.3.2025 13:39 Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Ekki liggur fyrir hvort Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verði með því í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Hún glímir við hnémeiðsli. Fótbolti 19.3.2025 13:28 Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Noregi og Sviss á Þróttarvelli í komandi leikjum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 4. og 8. apríl. Fótbolti 19.3.2025 13:11 Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var kynntur. Fótbolti 19.3.2025 12:48 „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Davíð Smári Lamude, þjálfari karlaliðs Vestra í fótbolta, segir bann fyrirliða félagsins vegna veðmálabrota vera högg. Hann kveðst viss um að töluvert sé um veðmál hjá leikmönnum hérlendis. Íslenski boltinn 19.3.2025 12:30 Formúlan gæti farið til Bangkok Svo gæti farið að Formúlu 1 keppni færi fram í Bangkok, höfuðborg Taílands, á næstu árum. Formúla 1 19.3.2025 12:02 Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, hefur komið markverði Millwall, Liam Roberts, sem fékk rautt spjald fyrir ljótt brot á honum í bikarleik á dögunum til varnar. Enski boltinn 19.3.2025 11:31 Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Hnefaleikakonan Imane Khelif er staðráðin í að verja Ólympíumeistaratitilinn í Bandaríkjunum 2028 og lætur forseta landsins, Donald Trump, ekki ógna sér með sinni stefnu og fölsku fullyrðingum um að hún sé karlmaður. Sport 19.3.2025 11:01 Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfuboltapabbinn skoðanaglaði LaVar Ball hefur lýst því hvað varð til þess að taka þurfti annan fótinn af honum. Körfubolti 19.3.2025 10:31 Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ari Sigurpálsson er formlega genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Elfsborg frá Víkingi. Ari skrifaði undir langan samning við Elfsborg, eða til 2029. Fótbolti 19.3.2025 10:24 Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Erfiðar vallaraðstæður settu mark sitt á fyrri leik Real Madrid og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ein helsta hetja í sögu Arsenal gagnrýndi völlinn sem leikurinn fór fram á. Fótbolti 19.3.2025 10:01 Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Leifur Andri Leifsson, oft kallaður herra HK, er hættur knattspyrnuiðkun eftir farsælan feril með uppeldisfélaginu. Félagið hefur spilað stóran sess í lífi hans en fjölskyldan fær nú forgang. Íslenski boltinn 19.3.2025 09:31 Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með liði sínu LSU og hafnaði sjálfur í 3. sæti í einstaklingskeppninni á afar sterku móti í bandaríska háskólagolfinu í gær. Golf 19.3.2025 09:01 Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Mikael Neville Anderson mun ekki geta tekið þátt í komandi leikjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Kósovó vegna meiðsla. Fótbolti 19.3.2025 08:40 Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Abdukodir Khusanov er hetja í heimalandi sínu Úsbekistan eftir að hafa orðið fyrstur sinnar þjóðar til að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna heim til Úsbekistan í vikunni. Enski boltinn 19.3.2025 08:31 „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Óvíst er hvort Kári Kristján Kristjánsson geti haldið áfram handboltaiðkun eftir að slæm veikindi skiluðu honum á hjartadeild Landsspítalans. Kári er þó á batavegi. Handbolti 19.3.2025 08:00 Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Lucy Bronze segist í raun alltaf hafa vitað að hún væri einhverf en hún fékk ekki greiningu fyrr en árið 2021, árið eftir að FIFA valdi hana bestu knattspyrnukonu heims. Hún segir einhverfuna hafa hjálpað sér upp í hæstu hæðir fótboltans. Fótbolti 19.3.2025 07:30 Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Jean-Philippe Mateta, leikmaður Crystal Palace, sagði í viðtali við Sky Sports að hann hafi viljað halda leik áfram eftir að Liam Roberts, markvörður Millwall, gerði sitt besta til að gata andlit franska framherjans. Enski boltinn 19.3.2025 07:00 Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Alan Hansen var á sínum tími máttarstólpi í gríðarlega sigursælu Liverpool-liði. Í seinni tíð var hann þekktur sem maðurinn sem sagði „þú vinnur ekkert með krakka í liðinu.“ Hann hefur nú hlotið MBE-orðuna fyrir störf sín. Enski boltinn 19.3.2025 06:03 Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun yfirgefa Manchester United þegar tímabilinu í Englandi lýkur nú í vor. Samningur hans við félagið rennur þá út og ætlar hann að halda á vit ævintýranna. Enski boltinn 18.3.2025 23:31 Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Hinn 19 ára Dean Huijsen, leikmaður Bournemouth, er einn mest spennandi miðvörður Evrópu þessa dagana. Hann er nú orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool. Enski boltinn 18.3.2025 23:01 „Við vorum mjög sigurvissar“ „Við vorum búnar að undirbúa okkur vel fyrir þennan leik og komum tilbúnar“ sagði Ísabella Ósk Sigurðardóttir eftir sigur Grindavíkur í bikarundanúrslitum gegn Þór Akureyri. Hún átti stóran þátt í sigrinum með sínum 14 stigum, 8 fráköstum, 3 stoðsendingum og 3 blokkum. Körfubolti 18.3.2025 22:20 Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München þurfa kraftaverk ætli þær sér áfram í Meistaradeild Evrópu. Bayern tapaði 0-2 á heimavelli fyrir franska stórliðinu Lyon í kvöld. Tapið hefði hæglega geta verið stærra. Fótbolti 18.3.2025 22:00 Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Grindavík vann 92-80 gegn Þór Akureyri í svakalega sveiflukenndum undanúrslitaleik bikarkeppni kvenna í körfubolta. Grindavík hefndi þar með fyrir tapið gegn Þór í undanúrslitum í fyrra og mun mæta Njarðvík í úrslitaleiknum næsta laugardag. Körfubolti 18.3.2025 22:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn Valur vann öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Haukum í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 29-23. Með sigrinum tók Valur stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum. Handbolti 19.3.2025 17:16
Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Fótboltasumarið er handan við hornið og Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, hefur gengið frá samningum við sína helstu styrktaraðila. Íslenski boltinn 19.3.2025 17:03
Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fjórtán þúsund Kósóvar munu fylla Fadil Vokrri leikvanginn á morgun þegar að íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir heimamönnum í umspili Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 19.3.2025 15:47
Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Þorsteinn Halldórsson gæti orðið án landsliðsfyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í fyrsta skipti á hans tíma með liðið í komandi leikjum í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 19.3.2025 15:22
Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Gestur Bónus Körfuboltakvölds Extra í þessari viku var ekki af verri endanum; fótboltadoktorinn sjálfur, Hjörvar Hafliðason. Körfubolti 19.3.2025 15:01
Heimir segir dýrmætt að forðast fall Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra, segir að burtséð frá vangaveltum um möguleika á að komast í lokakeppni EM 2028 þá sé einfaldlega dýrmætt fyrir írska liðið að vinna Búlgaríu og forðast fall niður í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 19.3.2025 14:31
Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og fótboltaþjálfari, mun bjóða sig fram til forseta ÍSÍ á ársþingi sambandsins um miðjan maí. Sport 19.3.2025 13:39
Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Ekki liggur fyrir hvort Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verði með því í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Hún glímir við hnémeiðsli. Fótbolti 19.3.2025 13:28
Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Noregi og Sviss á Þróttarvelli í komandi leikjum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 4. og 8. apríl. Fótbolti 19.3.2025 13:11
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var kynntur. Fótbolti 19.3.2025 12:48
„Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Davíð Smári Lamude, þjálfari karlaliðs Vestra í fótbolta, segir bann fyrirliða félagsins vegna veðmálabrota vera högg. Hann kveðst viss um að töluvert sé um veðmál hjá leikmönnum hérlendis. Íslenski boltinn 19.3.2025 12:30
Formúlan gæti farið til Bangkok Svo gæti farið að Formúlu 1 keppni færi fram í Bangkok, höfuðborg Taílands, á næstu árum. Formúla 1 19.3.2025 12:02
Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, hefur komið markverði Millwall, Liam Roberts, sem fékk rautt spjald fyrir ljótt brot á honum í bikarleik á dögunum til varnar. Enski boltinn 19.3.2025 11:31
Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Hnefaleikakonan Imane Khelif er staðráðin í að verja Ólympíumeistaratitilinn í Bandaríkjunum 2028 og lætur forseta landsins, Donald Trump, ekki ógna sér með sinni stefnu og fölsku fullyrðingum um að hún sé karlmaður. Sport 19.3.2025 11:01
Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfuboltapabbinn skoðanaglaði LaVar Ball hefur lýst því hvað varð til þess að taka þurfti annan fótinn af honum. Körfubolti 19.3.2025 10:31
Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ari Sigurpálsson er formlega genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Elfsborg frá Víkingi. Ari skrifaði undir langan samning við Elfsborg, eða til 2029. Fótbolti 19.3.2025 10:24
Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Erfiðar vallaraðstæður settu mark sitt á fyrri leik Real Madrid og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ein helsta hetja í sögu Arsenal gagnrýndi völlinn sem leikurinn fór fram á. Fótbolti 19.3.2025 10:01
Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Leifur Andri Leifsson, oft kallaður herra HK, er hættur knattspyrnuiðkun eftir farsælan feril með uppeldisfélaginu. Félagið hefur spilað stóran sess í lífi hans en fjölskyldan fær nú forgang. Íslenski boltinn 19.3.2025 09:31
Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með liði sínu LSU og hafnaði sjálfur í 3. sæti í einstaklingskeppninni á afar sterku móti í bandaríska háskólagolfinu í gær. Golf 19.3.2025 09:01
Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Mikael Neville Anderson mun ekki geta tekið þátt í komandi leikjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Kósovó vegna meiðsla. Fótbolti 19.3.2025 08:40
Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Abdukodir Khusanov er hetja í heimalandi sínu Úsbekistan eftir að hafa orðið fyrstur sinnar þjóðar til að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna heim til Úsbekistan í vikunni. Enski boltinn 19.3.2025 08:31
„Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Óvíst er hvort Kári Kristján Kristjánsson geti haldið áfram handboltaiðkun eftir að slæm veikindi skiluðu honum á hjartadeild Landsspítalans. Kári er þó á batavegi. Handbolti 19.3.2025 08:00
Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Lucy Bronze segist í raun alltaf hafa vitað að hún væri einhverf en hún fékk ekki greiningu fyrr en árið 2021, árið eftir að FIFA valdi hana bestu knattspyrnukonu heims. Hún segir einhverfuna hafa hjálpað sér upp í hæstu hæðir fótboltans. Fótbolti 19.3.2025 07:30
Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Jean-Philippe Mateta, leikmaður Crystal Palace, sagði í viðtali við Sky Sports að hann hafi viljað halda leik áfram eftir að Liam Roberts, markvörður Millwall, gerði sitt besta til að gata andlit franska framherjans. Enski boltinn 19.3.2025 07:00
Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Alan Hansen var á sínum tími máttarstólpi í gríðarlega sigursælu Liverpool-liði. Í seinni tíð var hann þekktur sem maðurinn sem sagði „þú vinnur ekkert með krakka í liðinu.“ Hann hefur nú hlotið MBE-orðuna fyrir störf sín. Enski boltinn 19.3.2025 06:03
Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun yfirgefa Manchester United þegar tímabilinu í Englandi lýkur nú í vor. Samningur hans við félagið rennur þá út og ætlar hann að halda á vit ævintýranna. Enski boltinn 18.3.2025 23:31
Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Hinn 19 ára Dean Huijsen, leikmaður Bournemouth, er einn mest spennandi miðvörður Evrópu þessa dagana. Hann er nú orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool. Enski boltinn 18.3.2025 23:01
„Við vorum mjög sigurvissar“ „Við vorum búnar að undirbúa okkur vel fyrir þennan leik og komum tilbúnar“ sagði Ísabella Ósk Sigurðardóttir eftir sigur Grindavíkur í bikarundanúrslitum gegn Þór Akureyri. Hún átti stóran þátt í sigrinum með sínum 14 stigum, 8 fráköstum, 3 stoðsendingum og 3 blokkum. Körfubolti 18.3.2025 22:20
Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München þurfa kraftaverk ætli þær sér áfram í Meistaradeild Evrópu. Bayern tapaði 0-2 á heimavelli fyrir franska stórliðinu Lyon í kvöld. Tapið hefði hæglega geta verið stærra. Fótbolti 18.3.2025 22:00
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Grindavík vann 92-80 gegn Þór Akureyri í svakalega sveiflukenndum undanúrslitaleik bikarkeppni kvenna í körfubolta. Grindavík hefndi þar með fyrir tapið gegn Þór í undanúrslitum í fyrra og mun mæta Njarðvík í úrslitaleiknum næsta laugardag. Körfubolti 18.3.2025 22:00