Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Lionel Messi var sektaður fyrir að taka í hálsinn á aðstoðarþjálfara New York City en sleppur við leikbann. Fótbolti 27.2.2025 06:30 Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sýnt verður beint frá viðburðum í sex íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meðal annars verður sýnt beint frá leik liðanna í 1. og 3. sæti 1. deildar karla í körfubolta. Sport 27.2.2025 06:00 Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Fram vann þriggja marka sigur gegn Aftureldingu 36-33. Leikurinn fór alla leið í framlengingu þar sem Framarar höfðu betur og mæta Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.2.2025 23:30 Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Erik ten Hag, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn í dag eigi erfitt með að takast á við gagnrýni og séu viðkvæmari en menn voru þegar hann var að spila. Enski boltinn 26.2.2025 23:15 „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Fram vann þriggja marka sigur gegn Aftureldingu 36-33 eftir framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var afar ánægður með sigurinn og var spenntur að mæta Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn. Sport 26.2.2025 23:15 Elísabet byrjar á tveimur töpum Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, tapaði 0-1 fyrir Portúgal í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildar Evrópu í kvöld. Í hinum leik riðilsins sigruðu Evrópumeistarar Englands heimsmeistara Spánar, 1-0. Fótbolti 26.2.2025 22:50 Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Real Madrid vann 0-1 útisigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.2.2025 22:41 Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Sporting vann þriggja marka sigur á Fredericia, 32-29, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Orri Freyr Þorkelsson lék vel fyrir portúgalska liðið. Handbolti 26.2.2025 22:28 Komnir með þrettán stiga forskot Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Liverpool verði Englandsmeistari í tuttugasta sinn en liðið náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United, 2-0, í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 22:10 „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Njarðvík tók á móti Þór Akureyri í fyrstu umferð efri hluta Bónus deild kvenna í IceMar-höllinni í kvöld. Þessi lið áttust einnig við fyrir viku síðan þar sem Njarðvík hafði betur í síðustu umferð fyrir skiptingu. Þar höfðu Njarðvík betur með tíu stigum en í kvöld bættu þær um betur og höfðu þrettán stiga sigur 93-80. Körfubolti 26.2.2025 22:05 Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Njarðvík tók á móti Þór Akureyri í kvöld þegar Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Búið er að skipta deildinni upp í efri og neðri hluta og mættust liðin í fyrstu umferð efri hlutans í IceMar-höllinni í Njarðvík. Það er vika síðan þessi lið mættust á sama velli og þá hafði Njarðvík betur með tíu stigum. Þær bættu um betur í kvöld og höfðu að lokum þrettán stiga sigur 93-80. Körfubolti 26.2.2025 21:50 Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Nottingham Forest og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá endaði leikur Brentford og Everton með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 26.2.2025 21:45 Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Manchester United vann 3-2 sigur á Ipswich Town í fjörugum leik á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var 2-2 í hálfleik en Harry Maguire skoraði sigurmark Rauðu djöflanna í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 26.2.2025 21:30 Haaland sneri aftur og var hetjan Eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla sneri Erling Haaland aftur í lið Manchester City og skoraði eina markið í 0-1 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 21:30 Valskonur unnu meistarana Þrátt fyrir að hafa misst niður 23 stiga forskot vann Valur góðan útisigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 73-77, í efri hluta Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.2.2025 21:07 „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Handbolti 26.2.2025 20:22 „Þetta bara svíngekk“ Pétur Árni Hauksson lék stórt hlutverk í liði Stjörnunnar er Stjörnumenn tryggðu sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með fimm marka sigri gegn ÍBV í kvöld, 34-29. Handbolti 26.2.2025 19:58 Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Eftir að hafa verið forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tólf ár hefur Lárus Blöndal ákveðið að stíga til hliðar. Sport 26.2.2025 19:54 Sjötta tap Hauks og félaga í röð Wisla Plock hafði betur gegn Dinamo Búkarest, 26-27, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo Búkarest sem er í frjálsu falli í Meistaradeildinni. Handbolti 26.2.2025 19:35 Atli Sigurjóns framlengir við KR Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 26.2.2025 18:02 Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn ÍBV, 34-29. Handbolti 26.2.2025 17:17 Hatar samfélagsmiðla NBA stórstjarnan Ja Morant hefur lofað aðdáendum sínum einu. Þeir geta gleymt því að sjá hann eitthvað á samfélagsmiðlum eftir að körfuboltaferlinum hans lýkur. Körfubolti 26.2.2025 16:33 Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Darwin Núnez, framherji Liverpool, hefur vissulega klúðrað einhverjum dauðafærum á þessum tímabili en kannski ekki eins mörgum of sumir halda. Hann er í það minnsta langt frá efstu mönnum þegar kemur að klúðra opnum færum samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2025 16:01 Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, er komin inn í framkvæmdastjórn UEFA og það þýðir væna peningagreiðslu inn á bankareikninginn. Fótbolti 26.2.2025 15:33 Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Franski framherjinn Kylian Mbappé verður ekki með Real Madrid í kvöld í bikarleik á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í Real Sociedad. Fótbolti 26.2.2025 15:01 Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Undanúrslit Poweradebikars karla í handbolta fara fram á Ásvöllum í kvöld en þar berjast fjögur lið um sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Eitt af þeim er lið ÍBV en Eyjamenn eru erfiðir við að eiga þegar sjálfur bikarúrslitaleikurinn er í augsýn. Handbolti 26.2.2025 14:31 Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár „Það stefna allir á það að vera með í þessari viku og þetta er alltaf jafn gaman og við finnum sannarlega fyrir stemningu í bænum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Fram í Powerade bikarnum á Ásvöllum klukkan 20:15 í kvöld. Handbolti 26.2.2025 14:00 Sveinn spilar í fimmta landinu Línu- og landsliðsmaðurinn Sveinn Jóhannsson mun spila með Chambéry í Frakklandi frá og með næstu leiktíð. Það verður fimmta landið sem þessi 25 ára handboltamaður iðkar sína íþrótt í. Handbolti 26.2.2025 13:31 Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. Fótbolti 26.2.2025 13:02 Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Knattspyrnumaðurinn Pablo Punyed sýndi lygileg tilþrif á æfingu Víkings í Aþenu fyrir seinni leikinn gegn Panathinaikos í síðustu viku. Fótbolti 26.2.2025 12:32 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 334 ›
Sektin hans Messi er leyndarmál Lionel Messi var sektaður fyrir að taka í hálsinn á aðstoðarþjálfara New York City en sleppur við leikbann. Fótbolti 27.2.2025 06:30
Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sýnt verður beint frá viðburðum í sex íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meðal annars verður sýnt beint frá leik liðanna í 1. og 3. sæti 1. deildar karla í körfubolta. Sport 27.2.2025 06:00
Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Fram vann þriggja marka sigur gegn Aftureldingu 36-33. Leikurinn fór alla leið í framlengingu þar sem Framarar höfðu betur og mæta Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.2.2025 23:30
Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Erik ten Hag, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn í dag eigi erfitt með að takast á við gagnrýni og séu viðkvæmari en menn voru þegar hann var að spila. Enski boltinn 26.2.2025 23:15
„Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Fram vann þriggja marka sigur gegn Aftureldingu 36-33 eftir framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var afar ánægður með sigurinn og var spenntur að mæta Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn. Sport 26.2.2025 23:15
Elísabet byrjar á tveimur töpum Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, tapaði 0-1 fyrir Portúgal í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildar Evrópu í kvöld. Í hinum leik riðilsins sigruðu Evrópumeistarar Englands heimsmeistara Spánar, 1-0. Fótbolti 26.2.2025 22:50
Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Real Madrid vann 0-1 útisigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.2.2025 22:41
Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Sporting vann þriggja marka sigur á Fredericia, 32-29, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Orri Freyr Þorkelsson lék vel fyrir portúgalska liðið. Handbolti 26.2.2025 22:28
Komnir með þrettán stiga forskot Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Liverpool verði Englandsmeistari í tuttugasta sinn en liðið náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United, 2-0, í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 22:10
„Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Njarðvík tók á móti Þór Akureyri í fyrstu umferð efri hluta Bónus deild kvenna í IceMar-höllinni í kvöld. Þessi lið áttust einnig við fyrir viku síðan þar sem Njarðvík hafði betur í síðustu umferð fyrir skiptingu. Þar höfðu Njarðvík betur með tíu stigum en í kvöld bættu þær um betur og höfðu þrettán stiga sigur 93-80. Körfubolti 26.2.2025 22:05
Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Njarðvík tók á móti Þór Akureyri í kvöld þegar Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Búið er að skipta deildinni upp í efri og neðri hluta og mættust liðin í fyrstu umferð efri hlutans í IceMar-höllinni í Njarðvík. Það er vika síðan þessi lið mættust á sama velli og þá hafði Njarðvík betur með tíu stigum. Þær bættu um betur í kvöld og höfðu að lokum þrettán stiga sigur 93-80. Körfubolti 26.2.2025 21:50
Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Nottingham Forest og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá endaði leikur Brentford og Everton með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 26.2.2025 21:45
Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Manchester United vann 3-2 sigur á Ipswich Town í fjörugum leik á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var 2-2 í hálfleik en Harry Maguire skoraði sigurmark Rauðu djöflanna í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 26.2.2025 21:30
Haaland sneri aftur og var hetjan Eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla sneri Erling Haaland aftur í lið Manchester City og skoraði eina markið í 0-1 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 21:30
Valskonur unnu meistarana Þrátt fyrir að hafa misst niður 23 stiga forskot vann Valur góðan útisigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 73-77, í efri hluta Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.2.2025 21:07
„Veit ekki hvar on-takkinn er“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Handbolti 26.2.2025 20:22
„Þetta bara svíngekk“ Pétur Árni Hauksson lék stórt hlutverk í liði Stjörnunnar er Stjörnumenn tryggðu sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með fimm marka sigri gegn ÍBV í kvöld, 34-29. Handbolti 26.2.2025 19:58
Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Eftir að hafa verið forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tólf ár hefur Lárus Blöndal ákveðið að stíga til hliðar. Sport 26.2.2025 19:54
Sjötta tap Hauks og félaga í röð Wisla Plock hafði betur gegn Dinamo Búkarest, 26-27, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo Búkarest sem er í frjálsu falli í Meistaradeildinni. Handbolti 26.2.2025 19:35
Atli Sigurjóns framlengir við KR Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 26.2.2025 18:02
Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn ÍBV, 34-29. Handbolti 26.2.2025 17:17
Hatar samfélagsmiðla NBA stórstjarnan Ja Morant hefur lofað aðdáendum sínum einu. Þeir geta gleymt því að sjá hann eitthvað á samfélagsmiðlum eftir að körfuboltaferlinum hans lýkur. Körfubolti 26.2.2025 16:33
Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Darwin Núnez, framherji Liverpool, hefur vissulega klúðrað einhverjum dauðafærum á þessum tímabili en kannski ekki eins mörgum of sumir halda. Hann er í það minnsta langt frá efstu mönnum þegar kemur að klúðra opnum færum samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2025 16:01
Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, er komin inn í framkvæmdastjórn UEFA og það þýðir væna peningagreiðslu inn á bankareikninginn. Fótbolti 26.2.2025 15:33
Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Franski framherjinn Kylian Mbappé verður ekki með Real Madrid í kvöld í bikarleik á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í Real Sociedad. Fótbolti 26.2.2025 15:01
Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Undanúrslit Poweradebikars karla í handbolta fara fram á Ásvöllum í kvöld en þar berjast fjögur lið um sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Eitt af þeim er lið ÍBV en Eyjamenn eru erfiðir við að eiga þegar sjálfur bikarúrslitaleikurinn er í augsýn. Handbolti 26.2.2025 14:31
Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár „Það stefna allir á það að vera með í þessari viku og þetta er alltaf jafn gaman og við finnum sannarlega fyrir stemningu í bænum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Fram í Powerade bikarnum á Ásvöllum klukkan 20:15 í kvöld. Handbolti 26.2.2025 14:00
Sveinn spilar í fimmta landinu Línu- og landsliðsmaðurinn Sveinn Jóhannsson mun spila með Chambéry í Frakklandi frá og með næstu leiktíð. Það verður fimmta landið sem þessi 25 ára handboltamaður iðkar sína íþrótt í. Handbolti 26.2.2025 13:31
Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. Fótbolti 26.2.2025 13:02
Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Knattspyrnumaðurinn Pablo Punyed sýndi lygileg tilþrif á æfingu Víkings í Aþenu fyrir seinni leikinn gegn Panathinaikos í síðustu viku. Fótbolti 26.2.2025 12:32