Hverfafundir á næstunni 8. október 2004 00:01 Þórólfur Árnason borgarstjóri efnir til funda með íbúum allra hverfa Reykjavíkurborgar dagana 11. – 26. október. Í tilkynningu segir að hverfafundirnir séu hugsaðir sem samræða borgarbúa og borgarstjóra og séu kjörið tækifæri fyrir borgarbúa að koma sínum skoðunum á framfæri um leið og þeir eru tækifæri borgarstjóra til að kynnast áherslum íbúa, en þær geta verið mismunandi eftir hverfum borgarinnar. „Þjónustan í borginni“ er yfirskrift fundanna í ár og verður sjónum beint að því hvernig Reykjavíkurborg leitast við að mæta óskum og þörfum borgarbúa svo lífsgæði megi verða sem mest í Reykjavík og hvar megi gera betur. Talsverðar breytingar eru framundan í skipulagi þjónustunnar, s.s. með stofnun þjónustumiðstöðva í hverfum og stofnun símavers auk þess sem rafræn þjónusta eykst sífellt. Þá eru fyrirhugaðar breytingar í þjónustu strætisvagna og í sorphirðu. Reykjavík er skipt í níu hverfi og í hverju þeirra er starfandi hverfaráð sem er ætlað að stuðla að eflingu hvers konar hverfisbundins samstarfs. Hverfaráðin eru vettvangur samráðs íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Allir fundirnir hefjast klukkan 20 og standa þeir yfirleitt í um það bil tvo tíma. Fundunum verða gerð góð skil á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is, og munu kynningar borgarstjóra og umræður frá hverjum fundi birtast á vefnum eftir hvern fund. Hér að neðan er að finna upplýsingar um tíma og staðsetningar fundanna:Kjalarnes mánudaginn 11. október Fundarstaður: Klébergsskóli Hlíðar þriðjudaginn 12. október Fundarstaður: Hlíðaskóli Árbær miðvikudaginn 13. október Fundarstaður: Árbæjarskóli Breiðholt fimmtudaginn 14. október Fundarstaður: Breiðholtsskóli Laugardalur mánudaginn 18. október Fundarstaður: Laugalækjarskóli Háaleiti miðvikudaginn 20. október Fundarstaður: Álftamýrarskóli Grafarvogur fimmtudaginn 21. október Fundarstaður: Víkurskóli Miðborg mánudaginn 25. október Fundarstaður: Austurbæjarskóli Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira
Þórólfur Árnason borgarstjóri efnir til funda með íbúum allra hverfa Reykjavíkurborgar dagana 11. – 26. október. Í tilkynningu segir að hverfafundirnir séu hugsaðir sem samræða borgarbúa og borgarstjóra og séu kjörið tækifæri fyrir borgarbúa að koma sínum skoðunum á framfæri um leið og þeir eru tækifæri borgarstjóra til að kynnast áherslum íbúa, en þær geta verið mismunandi eftir hverfum borgarinnar. „Þjónustan í borginni“ er yfirskrift fundanna í ár og verður sjónum beint að því hvernig Reykjavíkurborg leitast við að mæta óskum og þörfum borgarbúa svo lífsgæði megi verða sem mest í Reykjavík og hvar megi gera betur. Talsverðar breytingar eru framundan í skipulagi þjónustunnar, s.s. með stofnun þjónustumiðstöðva í hverfum og stofnun símavers auk þess sem rafræn þjónusta eykst sífellt. Þá eru fyrirhugaðar breytingar í þjónustu strætisvagna og í sorphirðu. Reykjavík er skipt í níu hverfi og í hverju þeirra er starfandi hverfaráð sem er ætlað að stuðla að eflingu hvers konar hverfisbundins samstarfs. Hverfaráðin eru vettvangur samráðs íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Allir fundirnir hefjast klukkan 20 og standa þeir yfirleitt í um það bil tvo tíma. Fundunum verða gerð góð skil á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is, og munu kynningar borgarstjóra og umræður frá hverjum fundi birtast á vefnum eftir hvern fund. Hér að neðan er að finna upplýsingar um tíma og staðsetningar fundanna:Kjalarnes mánudaginn 11. október Fundarstaður: Klébergsskóli Hlíðar þriðjudaginn 12. október Fundarstaður: Hlíðaskóli Árbær miðvikudaginn 13. október Fundarstaður: Árbæjarskóli Breiðholt fimmtudaginn 14. október Fundarstaður: Breiðholtsskóli Laugardalur mánudaginn 18. október Fundarstaður: Laugalækjarskóli Háaleiti miðvikudaginn 20. október Fundarstaður: Álftamýrarskóli Grafarvogur fimmtudaginn 21. október Fundarstaður: Víkurskóli Miðborg mánudaginn 25. október Fundarstaður: Austurbæjarskóli
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira