Íslendingar yfir í hálfleik
Íslenska landsliðið í handknattleik er yfir í hálfleik gegn Slóvenum, 16-14, á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Túnis. Róbert Gunnarsson hefur verið atkvæðamestur í íslenska liðinu og skorað 4 mörk, Alexander Pettersson og Guðjón Valur hafa gert 3 mörk og Markús Máni Michaelsson 2.
Mest lesið

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn

Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti


David Raya bjargaði stigi á Old Trafford
Enski boltinn




„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn


Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana
Enski boltinn