
Sport
Grikkir unnu Frakka óvænt

Óvænt úrslit urðu í B-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik þegar Grikkir unnu Frakka 20-19. Danir burstuðu Angolamenn 47-19 og Túnisar skelltu Kanadamönnum 42-20. Túnis og Danmörk eru með 4 stig eftir tvo leiki í riðlinum, Grikkir og Frakkar hafa 2 stig en Angólamenn og Kanadamenn eru án stiga.
Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn

Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir
Íslenski boltinn




Haaland flúði Manchester borg
Enski boltinn


Fleiri fréttir
×
Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn

Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir
Íslenski boltinn




Haaland flúði Manchester borg
Enski boltinn

