Valur í undanúrslitin 9. apríl 2005 00:01 Valsmenn eru komnir í undanúrslitin í Intersport deildinni í handknattleik karla, eftir frækinn 31-30 sigur á HK í Valsheimilinu nú fyrir stundu. Valsmenn voru mun betri framan af leiknum og virtust ætla að kafsigla HK með góðum leik sínum. Valsmenn náðu mest 8 marka forystu í leiknum og var staðan í hálfleik 21-13, heimaliðinu í vil. Gestirnir úr Kópavogi hresstust eilítið í síðari hálfleik og með gríðarlegri baráttu náðu þeir að minnka muninn í eitt mark, en Valsmenn skoruðu aðeins eitt mark á síðustu 13 mínútum leiksins. Spennan í lokin var rafmögnuð, en heimamenn náðu naumlega að halda í forskot sitt og höfðu að lokum sigur 31-30. Valsmenn sigruðu því í rimmu liðanna og mæta Haukum í undanúrslitunum. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 6, Heimir Örn Árnason 6, Brendan Þorvaldsson 5, Kristján Þór Karlsson 4, Sigurður Eggertsson 3, Hjalti Þór Pálmason 3, Elvar Friðriksson 2, Vilhjálmur Halldórsson 2, Varin skot: Hlynur Jóhannesson 11, Pálmar Pétursson 9. Mörk HK: Augustas Strazdas 7, Elías Már Halldórsson 6, Ólafur Víðir Ólafsson 5, Valdimar Fannar Þórisson 4, Brynjar Valsteinsson 2, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Tomas Eitutis 2, Alexander Arnarsson1, Karl Guðmundsson 1. Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 7, Björgvin Páll Gústavsson 6. Íslenski handboltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira
Valsmenn eru komnir í undanúrslitin í Intersport deildinni í handknattleik karla, eftir frækinn 31-30 sigur á HK í Valsheimilinu nú fyrir stundu. Valsmenn voru mun betri framan af leiknum og virtust ætla að kafsigla HK með góðum leik sínum. Valsmenn náðu mest 8 marka forystu í leiknum og var staðan í hálfleik 21-13, heimaliðinu í vil. Gestirnir úr Kópavogi hresstust eilítið í síðari hálfleik og með gríðarlegri baráttu náðu þeir að minnka muninn í eitt mark, en Valsmenn skoruðu aðeins eitt mark á síðustu 13 mínútum leiksins. Spennan í lokin var rafmögnuð, en heimamenn náðu naumlega að halda í forskot sitt og höfðu að lokum sigur 31-30. Valsmenn sigruðu því í rimmu liðanna og mæta Haukum í undanúrslitunum. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 6, Heimir Örn Árnason 6, Brendan Þorvaldsson 5, Kristján Þór Karlsson 4, Sigurður Eggertsson 3, Hjalti Þór Pálmason 3, Elvar Friðriksson 2, Vilhjálmur Halldórsson 2, Varin skot: Hlynur Jóhannesson 11, Pálmar Pétursson 9. Mörk HK: Augustas Strazdas 7, Elías Már Halldórsson 6, Ólafur Víðir Ólafsson 5, Valdimar Fannar Þórisson 4, Brynjar Valsteinsson 2, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Tomas Eitutis 2, Alexander Arnarsson1, Karl Guðmundsson 1. Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 7, Björgvin Páll Gústavsson 6.
Íslenski handboltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira